Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1984, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1984, Side 21
DV. FIMMTUDAGUR 26. APRIL1984. 21 íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir Iþróttir irest Róm í fyrri leiknum. Litlu munaði að Rush skoraði þrennu i leiknum. A 74. min. léku þeir Lee og Nicol mjög vel saman og Nicol gaf á Rush sem komst frír að markinu en spyrnti framhjá, Nicol hafði nokkru áður komið inn sem varamaður fyrir Kenny Dalglish sem hafði átt mjög slakan leik. Lið Liverpool var þannig skipað í gær. Grobbelaar, Neal, Lawrenson, Hansen, Kennedy, Lee, Johnston, Souness, Wheian, Dalglish (Nicol) og Rush. John Wark getur ekki leikið með Liverpool í Evrópubikarkeppninni. -hsdi. mark- sði Man.Utd. 2-1 pukeppni bikarhafa Paolo Rossl — sigurmark á elleftu stundu. ícht lék Forest! UEFA-keppninnar. Anderlecht, sem sigraði í þessari keppni í fyrra, sigraði 3—0 og leikur því aftur til úrslita. Anderlecht var miklu betra en Forest- iiðið sem lá í vörn — yfirspilaði Forest lengstum og ég hef aldrei séð Ander- lecht-liðið leika betur. Arnór Guðjohn- sen var á bekknum, byrjaði að hita upp þegar tíu min. voru eftir en kom ekki inná. Þaft var hinn 18 óra Vincenzo Scifo, Belgi af ítölskum ættum, sem var maðurinn bakvið stórleik Anderlecht. Hreinn undramaður og frábær í leiknum. Það var hann sem náði for- ustu fyrir Anderlecht á 18. mín. með snjöllu skoti af 20 metra fsri. Markiö braut niður leikmenn Forest og Anderlecht sótti stans- laust allanleikinn. Á 59. min braut Kenny Swain á Dananum Kenneth Brylle og var dæmd vítaspyrna sem Brylle skoraði úr. Þá ætlaði allt að verða vit- laust á áhorfendasvæðunum meöal áhang- enda Forest. Þriðja markið lét á sér standa —' Forest sigraði 2—0 í heimaleik sínum — og það var ekki fyrr en tveimur mín. fyrir leiks- lok að Vandenburgh skoraði það. Forest reyndi allt til að jafna i lokin, eitt mark hefði nægt og fyrirliðinn Ian Bowyer kom knettin- um í mark Anderlecht þegar komið var fram yfir venjulegan leiktíma. Það var hins vegar dæmt af vegna hrindingar en mikill darraðar- dans var innan vítateigs Anderlecht. Anderlecht hefði átt að vinna mun stærri sigur eftir gangi leiksins og leikmenn Uðsins fóru illa með nokkur góð færi, einkum Czemyatinski. Eftir leikinn sagði van Himst, þjálfari Anderlecht. ,J5g trúði varla að við gætum unnið með þessum mun. Þetta var stórkostlegur leikur — okkar besti á leiktima- biUnu.” Liðin voru þannig skipuð. Ander- lecht. Munaron, Grun, de Greff, Olsen, de Groote.Vandereycken, Scifo, Hofkens (Ver- cauteren), Brylie, Vanderbergh og CSsemya- tinskl Forest. Van Breukelen, Anderson, Fairclough, Hart, Swain, MiUs, Bowyer. Hodge (Birtles), Wigley, Davenport og Walsh. KB/hsím. Pétur Pétursson í búningi Feyenoord þegar hann lék meö hollenska iiðinu. Fer hann aftur til Feyenoord eða er knattspyrnuferli þessa skemmtilega leikmanns endanlega lokið? „Þá hætti ég aðleika knattspymu” — Pétur Pétursson ákveðinn í að leggja skóna á hilluna lækki Antwerpen hannekkiíverði Frá Kristjáni Bemburg, frétta- manni DV i Belghi: — „Ég er harður á þvi að fara frá Antwerpen. Þeir setja á mig 20 milljónir franka (um 10 milljónir ísl. kr.) og ef ekkert lið vill kaupa mig þá hreiniega hætti ég í knattspymunni. Ef þetta þarf að kosta það þá mun ég taka þvi,” sagði Pétur Pétursson hjá Antwerpen í samtali við migígær. Vitað er að Feyenoord hefur mikinn áhuga á að ná í Pétur en setur verðið fyrir sig. I samningi Péturs við Ant- werpen er það tekið skýrt fram að þeg- ar Pétur hættir h já félaginu þá verði að selja hann til einhvers annars félags. Þetta er að mínu mati mikill veikleiki í samningnum. Gerir það meðal annars að verkum að Pétur hefur ekki mikla möguleika á að leika á Islandi. Það getur þó vel verið að svo fari og Pétur sagði mér að það væri alls óvíst með Víkingar gáfu Þrótturum sjö mörk í forgjöf — Eg átti ekki von á að við myndum ná að leggja Þrótt að velli eftir að þeir voro komnir yfir 7—0 og síöan 10—2. Við gerðum mörg mjög slæm mistök en ótrúlegt en satt þá kom það ekki að sök — við náðum að knýja fram sigur, sagði Karl Benediktsson, þjálfari Vik- ings, eftir að Vikingar höfðu slegið Þróttara út úr bikarkeppninni i Laugardalshöllinni i gærkvöldi. Vik- ingar unnu 23—20, eftir framlengdan leik, en staðan var jöfn 19—19 eftir venjulegan leiktima. Víkingar höfðu heppnina með sér því að Sigurður Gunnarsson náði að jafna 19—19 þegar ein sek. var til leiks- loka — með langskoti, eftir aukakast. Víkingar voru svo sterkari í framleng- ingunni og þeir komust í fyrsta skipti yfir 20—19 á 63.56 min. leiksins, en Viggó Sigurðsson skoraöi úr langskoti — síöan komu tvö Víkingsmörk 22—19 og sigur Víkinga komin í örugga höfn en þeir unnu 23—20 eins og fyrr segir. • Þróttarar skoruðu sjö fyrstu mörk leiksins — 7—0 og var það ekki fyrr en á 10. min. aö Viggó Sigurösson skoraöi fyrir Víking úr vítakasti sem Guð- mundur Guðmundsson fiskaði. Þá vora þeir búnir að misnota átta sóknir. • Þróttarar vora yfir 10—2 á 15 mín. er Krístján Sigmundsson kom í mark Vikings og Víkingar tóku sinn gamla félaga Pál Björgvinsson úr umferð. • Víkingar náðu aö minnka muninn i 10—7 — þegar Þrótttarar skoraðu ekki í níu mínútur. Staðan var 13—9 fyrir Þrótt í leikhléi. • Víkingar jöfnuðu 14—14 og siðan í 17—17. Þá varði Kristján vítakast frá Páli Olafssyni. Páll Björgvinsson skor- aði 18—17 úr vítakasti þegar 1.23 min. voru til leiksloka. Olafur Jónsson jafn- aði 18—18 í sinni fyrstu sókn — rétt á eftir. Páll Olafsson kom Þrótturum yfir 19—18 þegar 1.25 mín. voru til leiksloka og rétt á eftir var Magnúsi Margeirssyni hjá Þrótti vísað af leik- velli. Þegar fjórar sek. voru til leiks- loka fengu Víkingar aukakast — knett- inum var kastað til Sigurðar Gunnars- sonar sem skoraði með föstu langskoti 19—19. Framlengja þurfti leikinn og í framlengingunni vora Víkingar sterk- ari sem fyrr segir. • Þróttarar mættu eUefu tU leiks og léku sjö leikmenn nær allan leflrinn. Guömundur A. Jónsson, markvörður þeirra, átti snilldarleik. • Mikfl taugaspenna var í leiknum sem sést best á þvi aö hvorugu Uöinu tókst að skora mark í tíu mínútur þegar staöan var 17—17. Mörkin í leiknum skoruðu þessir leikmenn: Vikingur. Viggó 6/3, Karl 5, Sigurður G. 5, Steinar 4, Hilmar 2 og Olafur Jónsson 1. Þróttur: Konráö 8, PáU 01. 7/2, PáU B. 3, Láruslog JensJenssonl. -SOS hvaða íslensku liði hann myndi þá leika. „Það er rétt að Feyenoord hefur sýnt áhuga á mér og forráðamenn liðsins hafi rætt við mig. Það sem er í veginum er verðið. Eg trúi ekki öðru en að þeir lækki það,” sagði Pétur. Antwerpen á í miklum fjárhags- ' örðugleikum um þessar mundir og það er talið koma Pétri til góða. Meiri möguleikar á að Antwerpen lækki verðið ef tilboð kemur í Pétur. Hitt er hins vegar verra að forseti félagsins er maður sem erfitt er að eiga við. Akaflega erfiður í umgengni og skap- mikiU og hefur nýverið komist í kast við lögin. Sat í fangelsi í tvær vikur ekki alls fyrir löngu vegna peninga- máls. Það er undir þessum manni hvort Pétur fer frá Antwerpen og hættir í knattspyrnunni eða hann lækki verðið og þá eru mestar Ukumar á því að Pétur leiki í HoUandi að nýju næsta keppnistimabil. -SK. íþróttir [ erueinnig ábls. 18ogl9 \n, m Páil Úlafsson var Vikingum oft erfiður i gærkvöld. Hér sendir hann á línuna á Jens Jensson. DV-mynd Óskar. AIK logaði í slagsmálum — þnr leikmenn fengu rauða spjaldið þegar Stjaman vann Val 21-19 í undanúrslitum bikarsins 1 einhvcrjum skrautlegasta handboltaleik sem fram hefur fariö hér á landi sigraöi Stjaman Val i undanúrsiitaleik Uðanna á bikarkeppni HSt í Digranesi í gsrkvöldi með 21 marki gegn 19. Staöan i leikhléi var 11—9 Stjömunni í vil. Þaö varö ljóst þegar í upphafi leiksins aö til átaka myndi koma milli leikmanna Uöanna. Dómarar leiksins misstu strax tökin á honum og eftir þaö létu leikmenn hnefa og lappir ráöa. Þrír leikmenn fengu rautt spjald áöur en yfir lauk, fjöldinn aUur rekinn af leikveUi í tvær mínútur og gul spjöld voru á lofti tímun- um saman og hélt maður um tíma að gamlárskvöld væri upprunnið. Gunnar Einarsson fékk fyrstu manna rauða spjaldið á síöustu sekúndu fyrri hálf- leiks. Þorbjörn Jensson haföi þá stuggað harkalega viö honum og Gunnar geröi sér Utiö fyrir og sparkaöi i afturenda Þorbjöms svo fast og hnitmiðað að við lá að Iandsliðsfyrir- liðinn tækist á ioft. Síöari hálfleikur var nánast endurtekning á þeim fyrri og heldur aö leikmenn æstust frekar en hitt. Jón Pétur fékk næstur rautt spjald fyrir aö rífa kjaft við annan dómarann. Og þaö var síöan Brynjar Kvaran sem fékk síðasta rauöa spjaldið i leiknum fyrir kjaft- brúk. I stuttu máU jafnaðist þessi leikur á viö mjög góöa bíómynd og þarf maður vart í kvik- myndahús borgarinnar í bráð eftir þessi ósköp. Með þessum sigri tryggöi Stjaman sér rétt tU aö leika til úrsUta gegn Víkingi í bikar- keppninni. „Viö seljum okkur dýrt í úrsUta- leiknum. Erum staöráönir í aö tryggja okkur bikarinn,” sagöi Gunnar Einarsson, þjálfari og leikmaður Stjömunnar, eftir leikinn. „Leikmenn Stjömunnar voru einfaldlega mun betri. Það má vera aö minir menn hafi veriö búnir að vinna þennan leik áöur en hann hófst,” sagöi Hilmar Björnsson, þjálfari Vals, eftir leikinn. Eyjólfur Bragason og Hermundur Sig- mundsson skoruöu 6 mörk hvor fyrir Stjörn- una en Stefán HaUdórsson skoraði 7 mörk fyrir Val. Afburðalélegir dómarar leiksins voru Guð- mundur Kolbeinsson og Þorgeir Pálsson og er hægt aö f uUyröa aö dómgæsla getur vart orðið Iélegri. -SK. Diego Maradonna. Maradona fer íleikbann — og missir síðasta leik Barcelonaíl.deild Dicgo Maradona, Argentinumaðurmn hjá Barcclona á Spáni, mun ekki leika með liði sinu í lokaumíerðinni í 1. deildinni um næstu helgi. Hann var dæmdur i gær i eins leiks bann af aganefnd spánska knattspymusam- bandsins. Var rekinn af velli sl. sunnudag í innbyrðisviðureign Barcelona-liðanna, Barcelona og Espanol. Hins vegar getur Maradona leikið með Barcelona í úrslita- leiknum við Bilbao i bikarkeppninni 5. mai. hsim. Þjálfari Cercle Briíggerekinn Frá Kristjáni Beraburg, fréttamanni DV í Belgíu. Hinn hollenski þjálfari Cercle Briigge, Hank Houwaart, var rekinn i gær sem þjálf- arl liðsins. Leikmenn höfðu kvartað undan honum bg þetta lá i loftinu. Eg ræddi við Sævar Jónsson í gær og hann var mjög ánægður með þessa ákvörðnn stjóraar Briigge-liðsins en slæmt að þetta skyldi ekki gert fyrr. KB/hsim. Fara Gunnar og Brynjaríbann? Eins og greint er frá í frásögn af leik Stjörannnar og Vals annars staðar á íþrótta- síðunni fengu þeir Gunnar Einarsson og Bryn jar Kvaran báðir rautt spjald i leiknum í gærkvöldi og verður fróðlegt að sjá hvort I þeir verða i leikbanni í úrslitaleik bikar- keppninnar gegn Vikingum. A leikskýrsl- unni stóð eftir leikinn að Gunuari Einarssyni hefði verið vikið af leikvelli vegna grófs brots en Brynjari vegna óíþróttamannslegr- ar framkomu. Þarf ekki að hafa mörg orð um það að ef þelr Gunnar og Brynjar fá ekki að lejka úrslitaleikinn minnka möguleikar Garðbæinga á titlinum tU mikilla muna. SK. Evrópukeppni bikarhafa Urslit 1 Evrópukeppni bikarhafa. Aberdeeu-Porto 0—1 (0—0). Aboríendur 24.000. Sflva skoraöi mark Porto á 76. mín. Porto vann samanlagt 2—0. [ Juventus-Man. lltd. 2—1 (1—0). Ahorfendur 70.000. Mörkin. Boniek 13. mín. Whitcside 70. min. Rossi 89. min. Juventus vann samanlagt 3—2. Evrópukeppni meistaraliða Roma — Dundee Utd 3—0(2—0) Ahoriendnr: 70.000. Roberto Pruzzo (23. og 40. mta.) og Agostino di Bart- olomei (58. mta. — vítaspyma), skoruöu mörk Roma. Roma vann samaulagt 3—2. D. Bukarest — Liverpool 1—2 (1—1) Áhorfeudur: 80.000. Ian Rush skoraöi bæði mörk Uverpool — á 11. og 84. mta. Costel Orae skoraði mark Dynamo Rukarest á 39. mta. Uverpool vann samanlagt 3—1. • Roma mætir Uverpool i úrslitum á ólympíuleikvangtaum i Róm 30. maí. íþrótt

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.