Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1984, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1984, Blaðsíða 5
DV. FÖSTUDAGUR11. MAl 1984. 5 4ifi /trniu i/in rninn /Vu htlum ViD uc/Vunl 4Ð LEIGUBÍLSTJÓRUM — segir f ormaður f élags sendibflst jóra eftir að samgönguráðuney tið hef ur kveðið nánar á um verkaskiptingu fólksbifreiðastjóra. Ráðuneytið til útsendinga ó vörum en ekki til flutninga fram yfir það sem venju- samlokum fyrir Brauöbæ eöa stunda byggir á lögum frá 1970 um leigubif- fólksflutninga verður að telja það til legt málfar segi til um telur ráðu- útakstur fyrir Hans Petersen. Leigu- reiöir. vöruflutninga og því óheimilt. En neytiö það hlutverk dómstóla að bílstjórum er þó heimilt aö taka einn „Samkvæmt venjulegri málvenju þótt fólksbifreið sé beöin að flytja skera úr um það en ekki fram- ogeinnpakka,’’sagðiSigurður. ætti ekki aö leika vafi á því hvaö séu einn pakka í eitt skipti er ekki hægt kvæmdavaldsins. Hann kvaðst ekki viss um aö mannflutningar og hvað vöruflutn- að telja það tU vöruflutninga,” segir „Urskurður ráðuneytisins er hugsaniegum aögerðum scndibU- ingar. Ekki verður það til dæmis í bréfi ráðuneytisins, sém sent var okkur í hag,” sagöi Sigurður Jóns- stjóra gagnvart leigubílstjórum væri talið tU vörufiutninga þótt leigubif- Frama, félagi leigubílstjóra, og son.formaðurTrausta, félagssendi- iokiö. reiðastjóri taki vaming farþegans Trausta. bUstjóra. „Nú má búast við aö aðgerðir eins og pláss leyfir í bílnum. Ekki I bréfinu kemur ennfremur fram „Ráðuneytið segir að þeim leigu- hefjistNúgetumviðgengiöaðleigu- telst það heldur mannflutningar þótt að ráðuneytið telur það ekki í sínum bUstjórum, sem ekiö hafa alla daga bUstjórum ef þeír ekki hætta þessu. stöðvar eru viðurkenndar. Samskon- sendibifreiðastjóri taki hljóðfæri og verkahring að telja upp öU vafa- fast út fyrir fyrirtæki, sé það Við höfum lögfræðing og nú fórum ar ákvæði gildi um akstur til mann- takisvohljómsveitinameðíbUnum. tUvik. Kojhí upp ágreiningur um óheimUt. Það er tU dæmis óheimilt við að hreinsa til i þessu,” sagði flutninga til handa stéttarfélagi Ef hins vegar fólksbifreið er ráðin skUgreiningu á mun vöru- og fólks- fyrir leigubUstjóra að aka út Sigurður. -KMU. Samgönguráðuneytið hefur að beiðni Trausta, félags sendibifreiða- stjóra, kveðiö nánar á um verka- skiptingu mUli leigubíla og sendibUa. Sem kunnugt er hafa þessar tvær stéttir atvinnubílstjóra að undan- förnu deilt um pakkaflutninga. Ráöuneytið segir að öUum sé óheimUt að stunda sendibifreiða- akstur sem ekki eru á viðurkenndri íslenskt fyrirtæki, Alpan hf.: Reisir pönnuverk- smiðju á Eyrarbakka — og rekur aðra í Danmörku Stjórn Alpan hf. Frá vinstri Þór Hagaiin, Þórður H. Hilmarsson, Jón Búi Guðlaugsson, Önundur Ásgeirsson stjórnarformaður, Haraldur Haralds- son, Jón Bjarni Stefánsson og Þorsteinn Ásmundsson. DV-mynd GVA. Arnar Jónsson og Tinna Gunnlaugsdóttir i hlutverkum sinum i Atómstöð- inni. Atómstöðin: Frumsýnd í Cann- es á sunnudag Nýtt iðnfyrirtæki, Alpan hf., hefur verið stofnað á Eyrarbakka. Verða framleiddar steikarpönnur, Uk- legast úr áU frá Isal í Straumsvík. Er vonast tU að verksmiðjan á Eyrar- bakka geti tekið tU starfa fyrir næstu áramót. Forsaga þessa máls er sú að um nokkurt skeið hefur danskt iðnráð- gjafarfyrirtæki unniö að ráðgjöf um iðnverkefni hérlendis. Hefur fyrir- tækið verið í nánum tengslum við Sam- band sunnlenskra sveitarfélaga, meöal annars um ráðgjöf og hag- kvæmniáætlun um uppsetningu verk- smiðju tU framleiöslu ó pönnum og öðrum vamingi úr áli. Síðastliðið haust yfirtók Einarshöfn hf. á Eyrarbakka allar framkvæmdir í máli þessu af Sambandi sunnlenskra sveitarfélaga. Einarshöfn hf., er fisk- verkunarfyrirtæki sem ráðgerir að leggja niður núverandi starfsemi sína og nýta húsnæðið sem verksmiðjuhús fyrir hina nýju starfsemi. Snemma á þessu ári var svo stofnuð undir- búningsstjórn af hálfu Einarshafnar hf. og danska iðnráðgjafarfyrirtækis- ins sem var falið að hefja samnings- umleitanir við Peter Schaarup, eiganda pönnuverksmiðiunnar Look A/S í Lystrup í Danmörku. Var ákveð- ið að stofna hlutafélag, Alpan hf., og aö það keypti verksmiðjuna í Lystrup og starfseminni þar yrði haldið óbreyttri. Jafnframt skyldi Peter Schaarup ; \/\ \/\ X X X V X A MTlMWWHI' 1 ' gerast hluthafi í þessu nýja félagi og taka sæti í stjórn þess. Auk þess skyldi hann verða söluforstjóri félagsins í Evrópu með búsetu í Danmörku. Allar framleiðsluvörur félagsins skyldu seldar undir vörumerkinu Look. Þá var ákveöið að stofna sérstakt félag í Danmörku, Intemational Look. Er félagiö eign Alpan og hlutverk þess veröur annars vegar að reka verk- smiðjuna í Lystrup, hins vegar að sjá um alla sölustarfsemina í Evrópu. Alpan hf. tók við rekstri verksmiðj- unnar í Lystrup 1. maí síðastliðinn og vonast er til að verksmiðjan á Eyrar- bakka geti tekið til starfa fyrir næstu áramót, ef vel tekst til um útvegun og framleiðslu nýrra véla fyrir verk- smiðjuna þar. Þá er gert ráð fyrir að framleiðsluvömr Alpan verði unnar úr áli frá Isal í Straumsvík. Hefur verið gerður samanburður á því áli og áli f rá öðmm álseljendum og sýna þær niður- stöður að ál frá Isal er í góðum gæða- flokki. Hlutafé í Alpan er um 27 milljónir, þar af er um þrem milljónum safnaö frá dönskum hluthöfum. Stjórn Alpan hf. skipa Onundur Asgeirsson stjórnar- formaður, Haraldur Haraldsson vara- formaður, Jón Bjami Stefánsson, Þor- steinn S. Ásmundsson, Jón Búi Guðlaugsson, Þórður H. Hilmarsson og Peter Schaamp envaramaöur hans er Þór Hagalín. -KÞ. Eins og kunnugt er var Atómstöðin valin fyrst íslenskra kvikmynda til sýningar á aðaldagskrá hinnar virtu kvikmyndahátíðar í Cannes í Frakk- landi sem er stærsta hátíð sinnar teg- undar í heiminum. Fyrsta sýningin á kvikmyndinni á hátíðinni verður á sunnudag og verða leikstjórinn, Þorsteinn Jónsson, Omólfur Arnason framkvæmdastjóri Togarinn Hólmatindur kom nýlega til Eskifjaröar eftir 9 daga útivist með tæplega 200 tonna afla. Er þetta besti afli skipsins í tonnum talið. Aflinn var að mestu leyti grálúöa og karfi auk smávegis af þorski. og aðalleikararnir, Tinna Gunnlaugs- dóttir og Gunnar Eyjólfsson, viðstödd frumsýninguna. Myndin verður sýnd alls 5 sinnum á hátíðinni og verða fyrstu 3 sýningarnar í stærsta bíói Cannes, sem tekur 1500 manns í sæti. Tæplega 50 þúsund manns hafa nú séð Atómstöðina og er sýningum að ljúka hér i Reykjavík. -óbg. Skipstjórinn í ferðinni var Sturlaug- urStefánsson. Aflinn er verkaður hjá Hraðfrystihúsi Eskifjarðar eii næg vinna hefur verið þar undanfama daga. -Regina/Eskifirði. Hólmatindur með 200 tonn NYTT SENDUM UM ALLT LAND 1) LAMBDA meö veggfestingu 2) LAMBDA meö veggfestingu 3) SWIFTY meö veggfestingu 4) SWIFTY meö veggfestingu 5) SWIFTY meö „musik” Verð fra krónum 1.500 kr. 1.500 — 1 minni kr. 2.250 — 10 minni kr. 2.374 — 1 minni kr. 3.274 — 10 minni kr. 2.640 — 1 minni Ársibyrgö sam- þykkt af Póst og síma. Kló fylgir. ^ Pantiö strax í dag. SKIPHOLTI 19, SÍMI 29800

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.