Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1984, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1984, Blaðsíða 29
DV. FÖSTÚDAGUR11 MAl 1984* .. Lagiö I Want to Break Free með hljómsveitinni Queen vann yfirburðasigur þegar reiknað hafði verið út álit hlustenda rásar 2 á vinsælasta lagi vikunnar. Dómnefnd gesta Þróttheima komst að sömu niðurstöðu í vik- unni og því engum blöðum um það að fletta (öðrum en DV) hvaða lag er vinsælast í höfuð- staðnum: I Want to Break Free. Hello með Lionel Richie heldur enn öðru sæti rásarlistans og tyllti sér á topp bandaríska list- ans í vikunni. Tók þar við af Phil Collins en hann virðist eiga erfitt uppdráttar á útvarpslistanum og situr í sjöunda sæti á nýjan leik. Tvö ný lög eru á lista rásar 2, sigurlagið úr Júróvisíon beint í sjötta sæti og Reflex með Duran Duran í tíunda. Það lag stökk alla ieiðina í þriöja sæti Þróttheima- listans og þar eru hvorki meira né minna en sex ný lög á blaði. Litlar breytingar eru í Lundún- um og New York nema hvað lög úr Footloose-myndinni eru á hraðferð upp báða listana, Kenny Loggins í Bretlandi og Denice Williams í Bandaríkjunum. -Gsal NEWYORK LONDON ...vinsælustu lögin Freddic Mercury — langvinsælasta lagið hér heima um þessar mundir með Qucen: I Want to Break Free, topplag beggja reykvísku listanna. REYKJAVÍK - RÁS 2 REYKJAVÍK - ÞRÖTTHEIMAR 1. ( 1) 1WANT TO BREAK FREE 1. ( ) 1WANT TO BREAK FREE Queen Oueen 2. ( 2) HELLO 2. ( 1) TOBEORNOTTOBE Lionel Richie MelBroohs 3. ( 4) STRÁKARNIR Á BORGINNI 3. ( ) REFLEX Bubbi Morthens Duran Duran 4. (18) FOOTLOOSE 4. ( 5) PEOPLE ARE PEOPLE Kenny Loggins Depeche Mode 5. ( 5) KID'S AMERICAN 5. ( 3) AGAINST ALL ODDS Matthew Wilder PhlCoNns 6. (-) OIGGY L00, DIGGY LAY 6. (10) RELAX Heney's Frankie Goes to Hodywood 7. ( 7) AGAINST ALL ODDS 7. ( ) SHAME PhlCoNns Astake 8. ( 3) RUN RUNAWAY 8. ( ) LETS HEARIT FOR THE BOY Slade Denicc Wittiams 9. ( 8) SEASONS IN THE SUN 9.1) LOCOMOTION Terry Jacks OMD 10. 1) REFLEX 10.1-1 STRÁKARNH1Á BORGINNI Duran Duran Bubbi Morthens 1. ( 1) REFLEX Duran Duran 2. ( 2) AGAINST ALL ODDS Phil Collins 3. ( 3) IWANT TO BREAK FREE Oueen 4. | 5) AUTOMATIC Pointer Sisters 5. ( 6) L0C0M0TI0N OMD 6. ( 9) ONE LOVE Bob Martey & the Wailers 7. ( 7) WHEN YOU'RE YOUNG Flying Pickets 8. ( 81 DON TTELLME Blancmagne 9. (281 F00TL00SE Kenny Loggins 10. ( 4) HELLO Lionel Richie 1. ( 2) HELLO Lionel Richie 2. ( 1) AGAINST ALL ODDS PhaCoNns 3. ( 3) HOLD ME NOW Thompson Twins 4. ( 9) LET'S HEARIT FOR THE BOY Denice Williams 5. ( 51 LOVE SOMEBODY Rick Springfteld 6. ( 6) TOALLTHEGIRLS l’VE LOVEO BEFORE Willie Nelsonf Julio Iglesias 7. ( 7) YOU MIGHT THINK Cars 8. ( 4) FOOTLOOSE Kenny Loggins 9. (11) OH CHERRIE Steve Perry 10. (14) TIME AFTER TIME Cindy Lauper Aðeins til dundurs? Mönnum er gjarnt að líta á tækninýjungar út frá þröngu sjónarhorni. Hugtakið video er til dæmis skammaryrði í hug- um margra og þýðir aðeins eitt: gláp á þriðja flokks af- þreyingarmyndir. En þessi tæni býður upp á ótrúlega mögu- leika og menn eru ef til vill fyrst núna að koma almennt auga á gildi hennar fyrir atvinnulífið, skólana og myndlistina; á öllum þessum sviðum og ótal fleiri býður myndbandið upp á mögu- leika sem ekki hafa áður boðist. Sömu sögu er að segja um tölv- urnar; í heimahúsum eru þær mestan part notaðar til dundurs þar sem einn leikurinn tekur við af öðrum og skilur ekkert eftir nema hraðari hjartslátt. Gagnseminni er lítill gaumur gefinn og hér má aftur nefna myndböndin. Skólarnir hafa til dæmis sorglega lítið kynnt sér nytsemi þeirra, aðeins í fáum skólum ' eru þau notuð sem kennslutæki en annars staðar er dægra- styttingin allsráðandi og þess dæmi úr skóla í Reykjavík að kennarar hafi sent nemendur út í næstu videoleigu í frjálsum tímum til þess eins aö smella spennumynd á skjáinn. Það heitir auðvitað misnotkun en stafar af fáfræði og þeirri viðteknu venju að nota myndbandið aðeins til afþreyingar. Því viðhorfi verður að breyta í skólunum. Bubbi Morthens varð að lúta í lægra haldi fyrir plötunni með lögum úr kvikmyndinni Footloose en sú plata skaust á topp ís- landslistans þessa vikuna. Ný spor fór því niður í annað sætið en Egóplatan hrökk oní fimmta sætiö. Þar á milli eru Astaire og Queen og síöan koma tvær nýjar plötur á lista með Dire Straits og Ultravox. Á útlendu Ustunum eru Utlar breytingar, ein ný plata í Bretlandi (Footloose) og engúi í Bandaríkjunum. Öllu aumara getur það ekki orðið. -Gsal Dire Straits — á nýjan leik inn á topp tiu breska breiðskífuUst- ans, hijómleikaplatan: Alchemy. Kenny Loggins—platan með lögunum úr Footloose á toppi íslandsiistans. Bandaríkin (LP-plötur) 1. (1) FOOTLOOSE.............Úr kvikmynd 2. ( 2) CAN'T SLOW DOWN......Lionel Richie 3. ( 4) THRILLER..........Michael Jackson 4. ( 3) 1984........... .......Van Halen 5. ( 5) COLOUR BY NUMBERS .... Culture Club 6. ( 7) HEARTBEAT CITY..............Cars 7. ( 6) SPORTS......Huey Lewis 0 the News 8. ( 8) LOVE AT FIRST STING....Scorpions 9. ( 9) SHE'S SO UNUSUAL.....Cindy Lauper XvJlí). UO).tf|hLTO THE GAP^— , JhouipmlWÍBS. MNSÆLDÁUStji ísland (LP-plötur) 1. ( 8) FOOTLOOSE 2. ( 1) NÝ SPOR 3. ( 3) BORN TO DANCE . . . . 4. ( 4) THEWORKS 5. ( 2) EGÚ Egó 6. ( 5) CAN'T SLOW DOWN . . 7. (11) ALCHEMY 8. (13) LAMENT 9. ( 7) THE AMAZING Slade lflK IJLDANSRÁSX.^.. — Hmtr^hflSRÍr Cindy Lauper — sólóplatan áfram í niunda sæti bandariska list- ans. Bretiand (LP-plötur) 1. ( 1) NOW THAT'S WHAT I CALL MUSIC. Ymsir 2. ( 2) CAN'T SLOW DOWN......Lionel Richie 3. ( 3) INTO THE GAP.....Thompson Twins 4. ( 4) THRILLER.........Michael Jackson 5. ( 6) THEWORKS.................Oueen 6. ( 7) AND I LOVE YOU SO....Howard Keel 7. (12) F00TL00SE............Úr kvikmynd 8. (10) ALCHEMY..............Dire Straits 9. ( 8) HUMAN'S LIB...... Howard Jones . Bush

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.