Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1984, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1984, Blaðsíða 20
28 Smáauglýsingar DV. FÖSTUDAGUR11. MAl 1984. Sími 27022 Þverholfi 11 Varahlutir Notaðir varahlutir í ’68—’76 vélar, gírkassar, sjálfskipt- ingar, drif, boddíhlutir. Erum aö rífa Allegro 1300 og 1500, Chevrolet Novu ’74, Simcu 1100 ’77. Einnig óskast bílar til niöurrifs. Símar 54914 og 53949. Scout II árg. ’72—’81. Til sölu mikið magn notaðra vara- hluta, s.s. frambretti, hurðir, rúöur, neðri hlerar, vatnskassar, startarar, alternatorar, 8 cyl. 304 cub. vél með transistor kveikju, nýuppgerö sjálf- skipting, afturöxlar, bremsudælur aö aftan o.m.fl. Uppl. í síma 92-6641. Akranes. Notaðir varahlutir í Austin Mini, Volvo 144, Datsun 1200, Volga ’74 og Toyota Corolla ’75. Einnig nýjar fólksbílakerr- ur og dráttarvagnar undir vatnabáta. Uppl. í síma 93-2308. Gírkassi iyrir BMC dísilvél. Óska eftir 4ra gíra kassa (Austin Gipsy). Vinsamlegast hringið í síma 91-66442. Óska eftir góðum Land-Rover huröum. Sími 16197. Til sölu nýtt Hays svinghjól og annað notað á 8 eyl. Chrysler. Einnig nýtt svinghjól á 8 cyl. Chevro- let ásamt mjög góöri 250 cub. vél. Uppl. í síma 93-2306. Turbo til sölu, svo til ónotuð, á hálfvirði, passar á flestar meðalstórar dísil- eöa bensín- vélar. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—844. Nýkomnir varahlutir. Erum að byrja að rífa Hondu Civic ’76, Simcu 1100 ’77, Galant 1600 ’74, AMC Hornet ’75, Chevrolet Nova ’74. Aðal- partasalan, Höfðatúni 10, sími 23560. Til sölu varahlutir í Saab 99 EM árg. ’72, einnig vél. Uppl. í síma 44440. Tilsölu: Peugeot dísil, með mæli, ekinn 1300 km, VW Passat ’75, Cortina 1300—1600 árg. ’70—’76, VW 1200, 1300, 1302, 1303 og 1600, Ford Maverick ’71,252 cub. vél og C6 skipting, Volvo 144 árg. ’68—’71, Dodge ’72, pólskur Fiat ’77 og Allegro 1300 og 1500. Símar 54914 og 53949. Subaru vél óskast. Öska eftir vél í Subaru árg. ’78. Uppl. í síma 95-1394. Til sölu varahlutir i Chevrolet Malibu ’73, Toyota Crown ’67 2300, Cortina ’70, VW 72 og Bronco. Ábyrgð, póstsendum. Uppl. í síma 97— 1424 eða 3832. Til sölu mikið úrval varahluta í flestar tegundir bifreiöa, ábyrgð á öllu. Erum aö rífa: Ch. Nova 78 Alfa Sud 78 Bronco 74 Suzuki SS ’80, ’82 Mitsubishi L300 ’82 Lada Safír ’81 Datsun 160 7 SSS 77 Honda Accord 79 VW Passat 74 VWGolf 75 VW1303 74 A. Allegro 78 Skoda 120C 78 Dodge Dart Swinger 74 Ch. pickup (Blazer) 74 o.fl, o.fl. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs, stað- greiðsla. Opið frá kl. 8—19 virka daga og 10—16 laugardaga. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E 200 Kópavogi. Símar 72060 og 72144. Vörubílar Til sölu Ford dísil vörubifreið, 5 tonna, árg. 74, í ágætu lagi. Sími 11590 og 16290. Frambyggður Benz vörubíll 1519 árg. 73 til sölu, með Sindrapalli og - sturtum. Góður bíll. Uppi. í síma 99— 6504 eða 6532. Ingvi. Takið eftir! Tökum að okkur viögerðir á pöllum og smíðum skjólborð og varir, 2 gerðir. Einnig viðgerðir á vinnuvélum og al- hliða járnsmíði. E.P. járnsmíöi hf., sími 77813. Scania 76 árg. ’68 til sölu. Uppl. í síma 11976. Til sölu þriggja tonna Foco vörubílskrani í góöu standi. Verðhug- mynd 45—50 þús. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—794. Bflaþjónusta Sjálfsþjónusta. Bílaþjónustan Barki, Trönuhrauni 4, Hafnarfirði, hefur opið alla daga frá kl. 9—22, einnig laugardaga og sunnu- daga. Öll verkfæri, lyfta og smurtæki á staðnum. Einnig bón, olíur, kveikju- hlutir og fleira og fleira. Tökum einnig aö okkur að þrífa og bóna bíla. Reynið viöskiptin. Simi 52446. Bilabúð Benna — Vagnh jólið. Sérpöntum flesta varahluti og auka- hluti í bíla frá USA-Evrópu-Japan. Viltu aukinn kraft, minni eyðslu, keppa í kvartmílu eða rúnta á sprækum götubíl? Ef þú vilt eitthvaö af þessu þá ert þú einmitt maöurinn sem við getum aðstoðað. Veitum tæknilegar upplýsingar við uppbygg- ingu keppnis-, götu- og jeppabifreiða. Tökum upp allar gerðir bílvéla. Abyrgð á allri vinnu. Gefðu þér tíma til aö gera verð- og gæðasamanburð. Bíla-, búð Benna, Vagnhöfða 23 Rvk, simi 85825. Opiö alla virka daga frá kl. 9— 22, laugardaga frá kl. 10—16. Sjálfsþjónusta. Bílaþjónusta Hafnarfjaröar býður nú einnig upp á hjólbarðaviðgerðir ásamt bón-, þvotta- og viðgerðaraðstöðu, kveikjuhlutir, bón, olíur, viftureimar og fl. og fl. Opiö alla daga frá kl. 9—22, láugardaga og sunnudaga frá kl. 9—18. Bílaþjónusta Hafnarfjarðar, Kapla- hrauni 9, sími 51364. Bíleigendur. Gerum við sæti, setjum á spjöld, klæð- um, cover og fleira. Altikabúðin, sími 22677 og 23843. Vinnuvélar Til söiu traktorsgrafa MF 50 B árg. 75. Uppl. í símum 84101 á daginn og 73939 eftir kl. 19. Framskófla á Massey Ferguson til sölu, einnig 30 tommu felgur, styrktar. Uppl. í síma 73236. Lítil steypuhrærivél til sölu. Uppl. í síma 51004. Dráttarvél til sölu. T-40 (Rússi), ógangfær, ný afturdekk. Selst ódýrt. Uppl. í síma 99-4371. Hiab 950 bílkrani eða stærri óskast, aðrar tegundir koma einnig til greina, má þarfnast ein- hverrar lagfæringar. Uppl. í síma 45591. Bflaleiga SH bílaleigan. Nýbýlavegi 32 Kópavogi. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, Lada, jeppa, Subaru 4X4, ameríska og japanska sendibíla, með og án sæta. Kreditkortaþjónusta. Sækjum og sendum, sími 45477 og heimasími 43179. Bílaleigan Ás, Reykjanesbraut 12 R. á móti slökkvistöð). Leigjum út japanska fólks- og station bíla, Mazda 323, Mitshubishi Galant, Datsun Cherry. Afsláttur af langri leigu, sækjum, sendum, kreditkortaþjón- usta. Bílaleigan Ás, sími 29090, kvöld- sími 29090. ALP bílaleigan auglýsir. Höfum til leigu eftirtaldar bílategund- ir: Bíll ársins, Fiat Uno, sérlega spar- neytinn og hagkvæmur; Mitsubishi, Mini-Bus, 9 sæta; Subaru 1800 4 x 4; Mitsubishi Galant og Colt; Toyota Ter- eel og Starlet; Mazda 323. Sjálfskiptir bílar. Sækjum og sendum. Gott verð, góð þjónusta, kreditkortaþjónusta. Opið alla daga. ALP bílaleigan. Hlað- brekku 2, Kópavogi, sími 42837. Bilaleiga Reykjavíkur, sími 14522, Barónsstíg 13, 3. hæð. Höfum til leigu bíl ársins, Fiat UNO, á góðu veröi. Afsláttur á langtíma- leigum. Opið frá kl. 9—18. Kvöld- og helgarsími 24592. Kreditkorta- I þjónusta. Bilaleigan Geysir, simi 11015. Leigjum út framhjóladrifna Opel Kad- ett og Citroén GSA árg. 1983. Einnig Lada 1500 station 1984, Lada Sport jeppa árg. 1984. Sendum bílinn. Af- sláttur af langtímaleigu. Gott verö, góð þjónusta, nýir bílar. Opið alla daga frá kl. 8.30. Bílaleigan Geysir, Borgar- túni 24, (á horni Nóatúns), sími 11015. Kvöld- og helgarsímar 22434 og 86815. Kreditkortaþjónusta. Sendibflar Benz 307, lengri gerð, með kúlutoppi, árg. 1979, til sölu. Uppl. í síma 45875 eftir kl. 19. Bflar til sölu Sjálfsþjónusta. Bílaþjónustan Barki, Trönuhrauni 4, Hafnarfiröi, hefur opið alla daga frá kl. 9—22, einnig laugardaga og sunnudaga. Öll verkfæri, lyfta og smurtæki á staðnum. Einnig bón, olíur, kveikjuhlutir og fleira og fleira. Tökum einnig að okkur aö þrífa og bóna bíla. Reynið viðskiptin. Sími 52446. Honda Civic station árg. ’82 til sölu. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 91—687717. Góð kjör og ýmis skipti. Fiat 132 2000 árg. ’80, Audi LS 76, Mer- cury Montego 73, Toyota Corolla 73 og Cortina 72. Uppl. í síma 79850. Lada Safir árg. ’82 til sölu, mjög góður bíll, gott útlit, sumar- og vetrardekk, útvarp og segulband. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 54834. Camaro árg. 71 til sölu, 8 cyl. 327, skreyttur að utan, pluss- klæddur að innan, mjög fallegur bíll. Uppl. í síma 93-1608. Vegna mikillar sölu vantar strax á skrá og á staðinn, nýlega japanska og ameríska bíla, einnig góða eldri • bíla. Landsbyggðaþjónusta. Sækjum í skip endurgjaldslaust. Muniö, við erum á besta stað í bænum, hringið eða komið. Bilasala Garöars, Borgartúni l.simi 19615. Til sölu tveir gullfallegir og sportlegir Ford Futura árg. 78, annar grár sanseraöur með rauðum vinyltoppi, 8 strokka 302, sjálfskiptur. Hiiui brúnsanseraöur með drapplitum vinyltoppi, 6 strokka, sjálfskiptur í gólfi. Fallegar innréttingar í báðum bílum. Skipti möguleg. Til sýnis í dag. Bílasala Garðars, Borgartúni 1, sími 19615. Til sölu Lada 1200 station árg. 77, upptekin vél að hluta, nýtt í bremsum, vel dekkjaður, ryölaus og gott lakk. Verö 75 þús., 15 þús. út, síðan 6 þús. á mán. Sími 79732 eftir kl. 20. Mazda 1600 sendiferðabfll með gluggum, árg. ’80, til sölu. Bíllinn er til sýnis að Nýbýlavegi 32, Kópa- vogi, sími 45477. Oldsmobile Brougham Royal dísil 78 til sölu, ekinn 116 þús., nýupptekin vél og skipting, góð dekk, rafmagn í öllu, rautt pluss og fl., mælir. Glæsivagn, verð 345 þús. Uppl. hjá Bílakaupi, simi 86010 og 86030. Fiat 1321600 árg. 78 til sölu, skoöaður ’84, ekinn 75 þús. Skipti helst á Toyota Corona mark II 2000 sem mætti þarfnast lag- færingar. Uppl. í síma 99-3476 á kvöldin. Peugeot 505 dísil til sölu. Peugeot 505 GRD árg. ’81, ekinn 95 þús. km, mjög góöur bíll. Uppl. í Hafrafelli, símar 85211—85537 og eftirkl. 19 41593. VWbjalla 71 til sölu, lítur vel út, í ágætu lagi. Verð kr. 15 þús. Uppl. i síma 27696. Ford Bronco Sport árg. 73 V8 til sölu, sjálfskiptur, afl- stýri. Fæst á góðu verði. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 76836 eftir kl. 19. Stop. Til sölu Volvo 264 árg. 75, 140 ha., leður á sætum, rafmagn í rúðum, afl- stýri og -bremsur, sjálfskiptur. Verð 195 þús. Athuga skipti á 50—90 þús. kr. bíl. Sími 74402. Volvo Lapplander til sölu, mjög glæsilegur bíll, mikið af aukahlutum. Sími 75331. Mazda 323 árg. ’82 tU sölu, hvítur, 3ja dyra, í toppstandi. Aðeins ekinn innanbæjar. Uppl. í síma 42256 eftirkl. 17. Lada sport árg. ’80 til sölu, góð kjör, skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í sima 15862 eftir kl. 20. Wagoneer árg. 74 tU sölu, 8 cyl, sjálfskiptur. Skipti óskast á fólksbU, helst japönskum. MiUigjöf staðgreidd allt að kr. 100 þús. BUa- og vélasalan Lás. Sími 24860. Mercury Comet árg. 74 tU sölu, góöur bUl, 6 cyl. sjálfskiptur, aflstýri, verð 60 þús. Skipti á dýrari koma til greina. Sími 14727. Mazda 323 árg. ’80 til sölu, hvítur, 5 dyra, skoðaður ’84, ekinn 45.000 km. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 41216 eftir kl. 19. Ford Escort 74 til sölu, nýtt lakk, góð dekk, bíll í góðu lagi, mikið af varahlutum fylgir. Uppl. í síma 96-51171 eftir kl. 19. Ford 52 til sölu, tilboö óskast. Dísilvél óskast keypt. Uppl. í síma 11476 á kvöldin. FerðabUl. VW rúgbrauð árg. 72, innréttaður sem ferðabíll. Keyrður 25000 á vél, bensín- miðstöð. Uppl. hjá bílasölunni Nýval, Smiðjuvegi 18 Kópavogi, sími 79130. TU sölu Citroén GS PaUas Saloon árg. 78, góður bUl, fæst fyrir 70 þús. staðgreitt eða 90 þús., 30 þús. út og 10 á mán. Uppl. í síma 15668. BUl fyrir 2000 kr. Til sölu VW 1200 árg. ’67 til niðurrifs, sæmileg vél og dekk. Allmikiö af vara- hlutum fylgir, svo sem nýr hljóðkútur. Uppl.ísíma 76150. Chevrolet Impala árg. 1975. Vél 8 cyl., 350 cc, vökva/veltistýri, sjálfskiptur, raf- magn í rúðum og sætum, loftdempar- ar. Glæsilegur bíll. Skipti á ódýrari. Uppl. hjá Bílasölunni Nýval, sími 79130. Ford Mustang 79 til sölu, 4 cyl., 2,3 1, beinskiptur með vökva- stýri, sportfelgur, útvarp og segul- band. Góður bíll. Skipti á ódýrari. Uppl.ísíma 79104. TUsölu Fiat 125 árg. 72, Cortina árg. 73, nýupptekin vél, skipti á amerískum bíl, má þarfnast viögerðar. Toyota Crown árg. 72, nýlega sprautuð, vél að hálfu upptekin, Roland synthesiser gítar, peningar eða skipti á bíl. Uppl. í síma 99-4661. Tveir í góðu lagi tU sölu. Fiat 131 súper, sjálfskiptur árg. 78, skoðaður ’84 verð 100 þús. og Moskvich sendibíll árg. ’82, ekinn 27 þús. km, verð 75 þús. Vil gjarnan skipta á báöum bilunum fyrir dýrari bíl + peninga. Uppl. í síma 99—4484. Til sölu Willys árg. ’46, ógangfær. Á sama stað óskast Ford Ranch Wagon árg. ’69 tU kaups. Uppl. í síma 99-4427 á kvöldin. Benz 220 árg. ’69, þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 66797 eftir kl. 17. Challenger 73 til sölu, allur nýyfirfarinn og upptekin vél. Ein- stakur bíll. Uppl. í síma 79016 í kvöld ogum helgina. Til sölu Daihatsu Charade 1400 árg. 79, góður og vel meö farinn bUl, nýjar bremsur. Nýr rafgeymir og gott lakk, verð kr. 145 þús. Uppl. í síma 33515. Til sölu Pontiac Transam árg. 77. Bíllinn er svartur og gylltur að lit. Rauðplussklæddur að innan. Auka- hlutir eru: T-toppur, rafdrifnar rúður og læsingar, vökva- og veltistýri, sjálf- skiptur, góð Pioneer hljómtæki og ný 10 tomma radialdekk. Uppl. í síma 92- 2025. Til sölu Toyota Corolla station árg. 72, ódýr bíll. Einnig Mitsubushi Galant árg. 79, ekinn aðeins 50 þús., toppbíll. Uppl. í sima 52865. Til sölu góður Chevrolet Impala árg. 78. Mjög góöur staðgreiösluaf- sláttur. Uppl. í síma 92-2025. Land-Rover dísil árg. 71, nýyfirfarinn, gjaldmælir. Uppl. í síma 99-5028 á daginn. Mustang Mack 1. Til sölu Mustang Mack I árg. ’69, svartur, plussklæddur, í góðu lagi. Verö 130—140 þús. kr. Athuga skipti á ódýrari. Uppl. í símum 22025 og 52598. Saab 900 GLI ’82 til sölu, litur brúnsans, ekinn 22 þús. km. Bílamarkaöurinn, Grettisgötu, sími 25252. Til sölu gullfallegur og sparneytinn Fiat Ritmo árg. ’81, ekinn aöeins 41.000 km, aðeins einn eig- andi frá upphafi, nýsprautaður og óryðgaöur. Verð kr. 140—160 þús. Uppl. í sima 15230. Til sölu einn ólseigur Ford Mercury Comet árg. 74, sjálf- skiptur og vökvastýri. Uppl. í síma 78228. Til sölu Subaru DL árg. 78, vínrauður, plussaöur í hólf og gólf. Fallegur sem nýr. Selst gegn stað- greiðslu. Einnig glæsilegt Kawasaki GPZ 550 árg. ’81. Gullfallegt hjól. Uppl. í sima 46633 allan daginn. Volvo 78. Til sölu Volvo 244 DL árg. 78, ekinn 90 þús. km. Uppl. í síma 54218 eftir kl. 18. Bronco Sport árg. ’68, 8 cyl., 289, beinskiptur í gólfi til sölu. Uppl. í síma 92-2746 eftir kl. 18. Saab 96 árg. 72, með ónýta vél til sölu. Uppl. í síma 73946. Peugeot 505 dísil ’80 til sölu, sjálfskiptur. BQl í sérflokki. Uppl. í síma 92—8064 eftir kl. 19. Datsun dísil árg. ’81 til sölu, ekinn 175.000 km, 4ra dyra, beinskiptur, 6 cyl., litur brúnsans. All- ur nýyfirfarinn. Verð kr. 330.000. Skipti möguleg á ódýrari. Bílasalan Ný-val, Smiöjuvegi 18 c, Kópavogi, sími 79130. Pontiac Firebird ' 70 til sölu, vél 350, turbo, 400 skipting, splittaö drif, plussklæddur að innan. Verð kr. 140 þús. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 44683 eftir kl. 17. Toyota Carina 71 til sölu, gangfær, selst ódýrt. Uppl. í síma 53430 á kvöldin. BUasalan Ný-Val. Vegna mikillar sölu undanfariö vantar allar tegundir bifreiða á skrá og á sýn- ingarsvæöiö. Ath., ekkert innigjald, bUasalan Ný-Val, Smiðjuvegi 18 c, sími 79130. Sunbeam 1600 super árg. 76 til sölu, bein sala eöa skipti á lítiö dýr- ari bíl sem mætti borgast á víxlum. Uppl. í síma 99—3860 eftir kl. 20. Subaru vél óskast. Oska eftir vél í Subaru árg. 78. Uppl. í síma 95—1394. Ford Bronco 74 til sölu, 6 cyl., beinskiptur, ekinn 125 þús. km. Staðgreiðsluverð 145 þús., engin skipti. Sími 51223 á kvöldin. Volvo árg. 72 til sölu, þarfnast smávægilegrar viðgerðar. Uppl. í síma 687151. Á sama stað er til sölu Trabant árg. 78. Honda Civic ’80 til sölu, 3ja dyra, beinskiptur, ekinn 29 þús. km, litur rauðbrúnn. Uppl. í síma 16497. Plymouth Valiant árg. ’68 til sölu, gangfær, en ekki á númerum. Verð kr. 5000. Uppl. í síma 92—3287. Bjalla til sölu. VW 1300 árg. 73, góð vél, ónýtur hljóð- kútur, þarfnast blettunar. Gott verð. Uppl. í síma 84609. Lada Sport 78 til sölu, ekinn 76 þús. km. Uppl. í síma 86730 í dag og á morgun. Ford Capri 2000 78 til sölu. Uppl. í síma 99—2043. Lada 1600 árg. 79 til sölu vegna brottflutnings af landi. Vel með farinn bíll, nýleg sumar- og vetrardekk. Selst gegn staðgreiðslu á kr. 65 þús. Simi 72536. Plymouth árg. 74 til sölu, nýsprautaður og góður bíll, fæst á góð- um kjörum eða í skiptum fyrir annan ódýrari. Á sama stað óskast 6 cyl. Ford-vél. Uppl. í síma 41260. m d.CI/uiyl"auB»I.. Wtam.va

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.