Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1984, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1984, Blaðsíða 18
26 DV. IÍ'./t$A-Í'1Í$!Íí va Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Iðnaðar-flúrpípulampar. Höfum til sölu flúrpípulampa, 2X40 vött, á mjög góðu verði. Sérstaklega hentugir fyrir iönfyrirtæki, verkstæöi og bílskúra. Uppl. í sima 28972 aila virka daga milli kl. 13 og 18. Reyndu dún-svampdýnu í rúmið þitt. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni, smíðum eftir máli sam- dægurs. Einnig springdýnur meö stuttum fyrirvara. Mikiö úrval vand- aðra áklæöa. Páll Jóhann, Skeifunni 8, simi 85822. Trésmíðavinnustofa HB, sími 43683. Framleiðum vandaða sólbekki eftir máli, uppsetning ef óskaö er (tökum úr gamla bekki). Setjum nýtt haröplast á eldhúsinnréttingar, smíöum huröir, hillur, boröplötur, skápa, ljósakappa og fl. Mikið úrval af viðarharðplasti, marmara og einlitu. Komum á staö- inn, sýnum prufur, tökum mál, fast verö. Tökum einnig að okkur viðgeröir, breytingar og uppsetningar á öllu tré- verki innanhúss. Örugg þjónusta — greiðsluskilmálar. Trésmíöavinnu- stofa HB, sími 43683. Veitingastaður—mötuneyti. Til sölu stórt kæliborð með kælipressu, plastboröplötur, goskæiir, loftljós o. fl. Hótel Hof, Rauðarárstíg 18, sími 91- 28866. Til sölu eldtraustur peningaskápur, stærö 115x70X70, ennfremur mjög meðfærilegt og lítið notaö færiband, ca. 4—5 m, með hjólum. Uppl. í símum 11590 og 16290. Heimiliskrossgátur. Maíblaðiö komið um land allt. — Munið skilafrestinn á verðlaunagátun- um — 25. maí. Utg. Sóló eldavél, alveg ný, fyrir 3 ofna, til söiu á tækifærisverði Uppl. í síma 20091. Þið sem eruð aö byrja að búa. Til sölu leirtau í stykkjatali, iítið notað. Selst ódýrt. Uppl. á glasa- og diska- leigunni, Njálsgötu 26, kl. 10—6, sími 621177. Sambyggð sög og afréttari, amerískt, til sölu, með einfasa mótor. Stórt pappasax, amerísk borövél, ál- veggur með hurðum, nokkurt magn af. flúrljósum og stálhillum. Uppl. í síma 39198. Til sölu kolsýrusuðuvél Mig-Mag, Esab, 6 mánaöa gömul, svo til ónotuð, 3ja fasa 380 volt. Uppl. í síma 41454 eftir kl. 20. Air products rafsuða og Speedy Sprayer loftpressa með tveimur könnum til sölu. Uppl. í síma 52698 eftir kl. 19. Sumardekk og þvottavél. Til sölu ódýr Candy þvottavél, mikið endurnýjuð, og fjögur stykki 13” sumardekk undir Mözdu 626. Uppl. í síma 78063. Til sölu er guilfallegur brúðarkjóil, nr. 10 með hatti, ijóskrem- aður að lit. Á sama stað er barnabað með borði og skúffum, fallegt buröar- rúm og vagga úr basti. Uppl. í síma 13606. Ignis. Til sölu er ísskápur og frystir, hæð 1,70 cm og breidd 60 cm. Uppl. í síma 74955 eftirkl. 19. Innbú til sölu, sófasett, 3ja sæta, 2ja sæta og 2 stólar, stakur stóll, hár, bókaskápur, 3 sófa- borð, 4 hringborð, sófi 3ja sæta, stór útsaumaður stóll, svefnherbergishús- gögn, 2 rúm, 2 náttborð og snyrtiborð, úr eldhúsi, ísskápur 150 cm uppþvotta- vél, grillofn, gundapottur. Selt að Eikjuvogi 1, efri hæð, frá kl. 17—20, sími 35373. Takið eftir!! Blómafræflar, Honeybee PollenS.,hin fullkomna fæða. Megrunartöflurnar BEE—THIN og orkutannbursti. Sölustaöur: Eikjuvogur 26, sími 34106. Kem á vinnustaöi ef óskað er. Sigurður Olafsson. Erum með hina vinsælu BEE-THIN megrunarfræfla og HONEYBEE POLLENS blómafræfla. Höfum einnig nýja MIX-I-GO bensínhvatann. Útsölu- staður Borgarholtsbraut 65, sími 43927 eftir hádegi. Petra og Herdís. Dúrst rcp 20 framköllunartæki til sölu. Uppl. í símum 78296 og 42061. Til sölu vegna flutnings ísskápur, uppþvottavél, þurrkari, þvottavél, gasgrill, bílskúrshuröa-opn- ari, hrærivél, kaffivél, píanó, video (VHS), sjónvarp. Uppl. í síma 50725 föstudag, laugardag og sunnudag. Álstigi. Til sölu 2x3 m álstigi. Uppl. í síma 30485 eftirkl. 18. Til sölu KPS eldavélasamstæða meö viftu og klukku, verð ca 16 þús. og tvískiptur ísskápur af sömu gerð, verð ca 16 þús. Hvort tveggja reykgult. Ein- hvers konar skipti eða greiðsluskilmál- ar möguleg. Uppl. í síma 99-5048. Sumardekk og þvottavél. Til sölu ódýr Candy þvottavél, mikið endurnýjuð, og fjögur stykki 13” sumardekk undir Mözdu 626. Uppl. í síma 78063. 2stk. 15” dekk, teg. Kelly Springfield, kr. 750 stk. Einnig tvíbura-regnhlífarkerra með pokum, kr. 3.500, telpureiðhjól fyrir 8— 10 ára á kr. 1000. Uppl. í síma 37526. Garðeigendur, athugið'. Þiö getið fengið fjölær blóm og garð- rósir. Byrja að selja laugardaginn 12. maí að Skjólbraut 11, Kópavogi, sími 41924. ísbox. Allar stærðir af amerískum ísboxum til sölu. Uppl. í síma 33761 frá kl. 9—19. Notaðar verkstæðisvélar. Hefill fyrir málmsmíði, snittvél og stórt smergel. Kistill, Smiðjuvegi 30, sími 79780. Verkfæramarkaður með verkfæri á ótrúlega lágu verði, t.d. topplyklasett frá kr. 298,-, hamra frá kr. 95 og margt fleira. Kistill, Smiðjuvegi 30, sími 79780. Höfum til sölu fullkominn froskbúning, US divers professional, ónotaðan. Selst á hálf- virði. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Járnuð Völundarbilskúrshurð til sölu. Til sýnis uppsett á bílskúr í Garðabæ. Tilbúin fyrir rafmagnsopn- un. Uppl. í sima 42646. Óskast keypt Óska eftir að kaupa 20—40 lítra rafmagnsþvottapott. Uppl. í síma 92-8591 eftir kl. 20. Hallamálstæki. Sjálfvirkt hallamálstæki óskast. Uppl. ísíma 34788. Samlokuljósabekkur óskast til kaups nú þegar. Uppl. í síma 43422. Telex óskast. Utflutningsfyrirtæki, staösett í miðbænum, óskar eftir að kaupa notað telextæki. Tilboð vinsamlegast sendist DVmerkt „1-578”._____________ _______ Kaupi og tek í umboðssölu ýmsa gamla muni (30 ára og eldri) t.d. dúka, gardínur, púða, leirtau, hnífa- pör, lampa, ljósakrónur, spegla, myndaramma, póstkort, veski, sjöl, skartgripi og ýmsa aðra gamla skraut- muni. Fríða frænka, Ingólfsstræti 6, sími 14730. Opið mánud. — föstud. kl. 12—18 og laugard. kl. 10—12. Fyrir ungbörn Barnakojur, 160 X 59 cm, barmarimlarúm, skermkerra, burðar- rúm og barnsvagga til sölu. Uppl. í síma 76198. Ódýrt-kaup-sala-leiga-notað-nýtt. Verslum meö notaöa barnavagna, kerrur, kerrupoka, vöggur, rimlarúm, barnastóla, bílstóla, burðarrúm, burðarpoka, rólur, göngu- og leik- grindur, baðborð, þríhjól o.fl. Leigjum út kerrur og vagna. Odýrt, ónotaö: Tvíburavagnar, kr. 7725, kerruregn- slár, kr. 200, göngugrindur, kr. 1000, létt burðarrúm, kr. 1350, myndir, kr. 100, feröarúm, kr. 3300, tréleikföng, kr. 115, diskasett, kr. 320 o.m.fl. Opið kl. 10—12 og kl. 13—18, laugardaga kl. 10— .14. Barnabrek Oðinsgötu 4, sími 17113. Verslun Vegna breytinga eru til sölu nokkur sófasett með 20% afslætti á góöum kjörum. Til viðbótar 10% staö- greiðsluafsláttur. Á sama staö er til sölu nýr, lítill vinnuskúr. Iönvangur hf., Kleppsmýrarvegi 8, sími 39820. Ný sending af fatnaði úr bómull. Nýjar gerðir af kjólum, mussum og blússum, einnig buxnasett fyrir vorið og sumariö. Sloppar, skart- gripaskrín og m.fl. til fermingargjafa. Urval tækifærisgjafa. Fallegir og sér- stæðir munir frá Austurlöndum fjær. Jasmin, Grettisgötu 64, sími 11625. Op- :ið frá kl. 13—18 á virkum dögum og frá :kl. 9—12 á laugardögum. Teppaþjónusta Teppahreinsun. Tek að mér góifteppahreinsun á íbúð- um og stigagöngum. Er með góðar vél- ar + hreinsiefni sem skilar teppunum næstum því þurrum eftir hreinsun. Geri föst tilboð ef óskað er. Mikil reynsla. Uppl. í síma 39784. Tökum aö okkur hreinsun á gólfteppum. Ný djúphreinsunarvél með miklum sogkrafti. Uppl. í síma 39198. Teppastrekkingar — teppahreinsun. Tek að mér alla vinnu við teppi, viðgerðir, breytingar og lagnir. Einnig hreinsun á teppum. Ný djúp- hreinsunarvél með miklum sogkrafti. Vanur teppamaður. Símar 81513 og 79206 eftir kl. 20 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Ný þjónusta. Utleiga á teppahreinsunarvélum og vatnssugum. Bjóðum einungis nýjai og öflugar háþrýstivéiar frá Kárcher og frábær lágfreyðandi hreinsiefni. Allir fá afhentan litmyndabækling Teppalands með ítarlegum upplýsing- um um meðferð og hreinsun gólfteppa. Ath. tekið við pöntunum í síma. Teppa- land, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Teppahreinsun. Húsráðendur, gleymið ekki aö hreinsa teppin í vorhreingerningunni, reglulegar hreinsanir í fyrirtækjum og stofnunum, örugg vinna. Uppl. í síma 79235. Bólstrun Viðgerðir og klæðningar á bólstruðum húsgögnum. Gerum líka við tréverk. Komum heim með áklæð- isprufur og gerum tilboö fólki að kostn- aðarlausu. Bólstrunin, Miðstræti 5, Reykjavík, sími 21440 og kvöldsími 15507. Gerum gömul húsgögn sem ný. Klæðum og gerum viö notuð húsgögn. Komum lieim og gerum verðtilboö á staönum yður að kostnaöarlausu. Sjáum einnig um viðgerðir á tréverki. Nýsmíði, klæðningar. Form-Bólstrun, Auðbrekku 30, sími 44962 (gengið inn frá Löngubrekku). Rafn Viggósson, sími 30737. Pálmi Ásmundsson, sími 71927. Húsgögn Hjónarúm með springdýnu til sölu, einnig gamlir bekkir úr sam- komusal. Simi 85285 eftir kl. 15. Vel með farið Brussel sófasett og tekk borðstofuhúsgögn til sölu. Uppl. í síma 92-2828. Rókókó. Eigum ávallt glæsilegt úrval af antik og rókókóstólum og stólgrindum fyrir útsaum. Veitum fullkomna ráögjöf um strammastærð og fl. vegna uppsetninga í bólstrun. Nýja bólstur- gerðin Garðshorni. Sími 40500 og 16541. Sófasett til sölu, sófi (tvíbreiður) og tveir stólar með lélegu áklæði til sölu, einnig tvíbreiður svefnsófi og nokkrar hansahillur, selst allt ódýrt. Uppl. í síma 67055 eftir kl. 20. Fataskápur og svefnbekkur til sölu. Uppl. í síma 33624 eftirkl. 18. Borðstofusett, ljós eik, til sölu. Uppl. í síma 71123 á kvöldin. Heimilistæki Prjónavél. Til sölu ný Toyota prjónavél. Sími 43423 eftirkl. 18. Vel með farinn ísskápur (rauður) til sölu, hæð 140, verð 13 þús. kr. Uppl. í síma 45174 eftir kl. 17. Lítið notuð Kenwood þvottavél til sölu á kr. 5000, AEG eldavél á kr. 7000 og Tuturn tauþurrkari kr. 8000. Uppl. í síma 93-7553 á daginn og 93-7324 á kvöldin. Sharp örbylgjuofn til sölu. Með blæstri og snúningsdiski. Uppl. í síma 687184. Hljóðfæri Morris rafmagnsgítar til sölu. Lítið notaður og vel meö farinn. Uppl. í síma 93-8724. Yamaha rafmagnsgitar og Vox magnari, 110 vött til sölu. Uppl. isima 23624. Yamaha skemmtari, 2ja borða, til sölu. Er nýr, selst ódýrt. Sími 97-7378. Roland Juno-6 pólífónískur syntheziser, Farfisa professional orgel til sölu. Uppl. í síma 17714 eftirkl. 20. Rafmagnsgítar. Ungan, upprennandi tónlistarmann bráövantar ódýran en góðan raf- magnsgítar. Átt þú ekki einn slíkan? Uppl. í síma 39215 eftir kl. 18. Aldrei meira úrval af hljómtækjum. Höfum til dæmis hátalara AR 38, JPL, Bose801, Fisher Quad o.fl., o.fl. Mjög gott úrval af mögnurum, segulböndum, plötuspilur- um og fleira, o.fl. Sportmarkaöurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Píanó. Vegna flutninga er til sölu Rusler píanó. Verð 40 þús. Uppl. í síma 18669. Píanó til sölu. Til sölu vel meö farið píanó. Hagstætt staðgreiðsluverð. Uppl. í síma 45711. Flygill. 4ra ára flygill til sölu, greiðist með af- borgunum. Tek píanó upp í. Uppl. í síma 15263. Flygill. Til sölu sem nýr Kimball stofuflygill. Uppl. í síma 44964 eítir kl. 20. Hljómtæki „Hverfaskelfir”-Ghetto blaster”. Sharp GF 7600 feröatæki til sölu. Stereo kassettu/útvarp með fm, am — swj og sw2 bylgjum. 5 banda tónstilli / equalizer og two way hátölurum. Uppl. í síma 15947 eftir kl. 17. EKEF 105,2 hátalarar til sölu og NAD 3140—NAD 2140 magn- arar Rekaplanar 3 spilari, Audio technika AT 30 MC pickup, selst ódýrt gegn staögreiöslu. Uppl. í síma 82905 í kvöld og næstu kvöld. Sjónvörp Höfum notuð og ný sjónvörp. I dag höfum við Orion 20” með fjar- stýringu, 1 árs, nýtt Philips 20” með fjarstýringu, svart/hvít tæki, lítil og stór. Kaupum góð svart/hvít sjónvörp. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50, sími 31290. Vantar þig litsjónvarp? Til sölu 20”, 22” og 26” iitsjónvarps- tæki, hagstætt verð. Vélkostur hf., Skemmuvegi 6 Kópavogi, sími 74320. Opið laugardaga frá kl. 10—16. Tölvur Heimilis- og leikjatölva. Af sérstökum ástæðum er til sölu ný BIT 90 með þremur leikjum, tveimur stýripinnum og stækkara upp í 32 K. mjög hagstætt verð. Uppl. í síma 10529 eftir hádegi. Fidelity skáktölva til sölu. Uppl. í síma 50946 eftir kl. 19. Ljósmyndun Tökum notaðar vélar í umboössölu, 6 mánaða ábyrgð. Höfum kaupendur að ýmsum gerðum myndavéla og fylgihluta. Ljósmynda- þjónustan hf., Laugavegi 178, sími 85811. Smellurammar (glerrammar) nýkomnir. 35 mismunandi stæröir. Einnig mikið úrval af trérömmum, ótal stæröir. Setjiö myndir yðar í nýja ramma. Við eigum rammann sem passar. Athugið, viö seljum aðeins v- þýska gæöavöru. Amatör, ljósmynda- vöruverslun, Laugavegi 82, sími 12630. Video Videoklúbburinn Stórholti 1. Leigjum tæki og spólur fyrir VHS. Nýtt efni vikulega. Tilboð mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga: videotæki + 2 spólur = 350 kr. Opiö mánudaga til föstudaga frá kl. 16—23, laugardaga og sunnudaga frá kl. 14—23. Sími 35450. Leigjum út VHS myndbandstæki og spólur, mikið úrval. Bætum stöðugt við nýjum myndum. Opið öll kvöld og um helgar. Myndbandaleigan Suöur- veri, Stigahlíð 45—47, sími 81920. Videosport, Ægisíðu 123, sími 12760. Videosport sf„ Háaleitisbraut 58—60, sími 33460, ný videoleiga i Breiðholti, Videosport, Eddufelli 4, simi 71366. Athugið: Opið alla daga frá kl. 13—23. Myndbanda- og tækjaleigur með mikið úrval mynda, VHS með og án texta. Höfum til sölu hulstur og óáteknar spólur. Athugiö. Höfum nú fengið sjónvarpstæki til leigu. VHS video, Sogavegi 103. Leigjum út úrval af myndböndum fyrir VHS, myndir með íslenskum texta, myndsegulbönd fyrir VHS, opið mánudag—föstudag frá kl. 8—20, laugardaga kl. 9—12 og 13—17, lokaö sunnudaga. Véla- og tækjaleigan hf., sími 82915. Ný videoleiga í vesturbæ! Mikiö úrval af glænýju efni í VHS. Muniö bónusinn: taktu þrjár og fáöu þá fjórðu ókeypis. Nýtt efni með. íslenskum texta. Opið alla daga frá kl. 13—23. Videoleiga vesturbæjar, Vesturgötu 53, (skáhallt á móti B únaða rbankan um). tsvideo, Smiðjuvegi 32 Kóp. Leigjum út gott úrval mynda í Beta og VHS. Tækjaleiga / afsláttarkort / Eurocard / Visa. Opið virka daga frá kl. 16—22 (ath. miövikudag kl. 16—20) og um helgar frá kl. 14—22. Isvídeo, Smiðjuvegi 32 (ská á móti húsgagna- versluninni Skeifunni), sími 79377. Leiga út á land i sima 45085. Ný videoleiga í Skipholti 70. Leigjum út úrval mynda í VHS og Beta. Flatey, bókabúö. Opið frá kl. 14— 22. Athugið, sama hús og Verslunin Herjólfur. Ný videoleiga. Laugarnesvideo, Hrísateigi 47, sími 39980. Leigjum út videotæki og videospólur fyrir VHS. Einnig seljum við óáteknar spólur á mjög góðu verði. Opið alla daga frá kl. 13—22. Nesvideo matvöruverslun, Melabraut 57, Seltjarnarnesi. Leigjum út VHS og Beta, einnig VHS mynd- bandstæki. Opið frá kl. 15—23 virka daga, 13—23 um helgar. Ath., einnig er matvöruverslun við hliðina sem er opin alla daga vikunnar frá kl. 9—23, laugardaga og sunnudaga líka, sími 621135. Garðbæingar og nágrannar. Við erum í hverfinu ykkar með videoleigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS kerfi. Videoklúbbur Garöa- bæjar, Heiðarlundi 20, sími 43085. Opið mánudaga—föstudaga kl. 17—21, laugardaga og sunnudaga kl. 13—21. Kópavogur. Leigjum út VHS myndsegulbandstæki og myndbönd. Söluturninn, Þinghóls- braut 19, sími 46270.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.