Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1984, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1984, Blaðsíða 16
16 íþróttir Tíu þúsund fréttamenn — áOLíLos Angeles, þaraf þrír íslenskir Gífurlegur fjöldi fréttamanna mun fylgj- ast meö OL í Los Angeles og er reiknað meö að um það bil 10 þúsund frétta- og blaöamenn muni fylgjast með gangi mála. Hver þjóð má senda ákveðinn fjölda blaða- og fréttamanna og fá Islendingar að senda þrjá slíka. Þórir Guömundsson verður okkar maður á leikunum. Þórarinn Ragnarsson verður fyrir Morgunblaöið og Stefán Jön Haf- stein verður fulltrúi tltvarpsins í Los Angeles. Þeir Þórir og Stefán hafa dvalist erlendis um nokkurt skeið. Til gamans má geta þess að Indland fékk leyfi fyrir f jóra fréttamenn. -SK. Ætti að verða rúmt um okkur Búið cr að raða þátttökuþjóðum á OL í Los Angeles niður á ólympíuþorpin. Islenski hópurinn mun búa með Svíum, Bretum, Kín- verjum og Sovétmönnum og ef austantjalds- þjóðirnar verða ekki á meðal þátttakenda œtti að verða rúmt um okkar fólk. 'sk. Gífurlegur fjöldi fólks — flykkist til Los Angeles Gífurlegur fjöldi keppenda mun mæta á OL í Los Angeles en ekki er enn vitað nákvæmlega hve margir þeir verða. Endanlegur þátttak- endafjöldi ræöst af hátterni austantjaldsþjóð- anna en upphaflega var áætlaö að keppcndur yrðu um 12 þúsund. Rússar hafa undanfarna leika sent á milli 500 og 600 keppendur á OL og f jöldi Austur-Þjóðverja er lítið minni. Reiknað er með rúmlega sjö þúsuud farar- stjórum og þjálfurum. Allt i aUt munu um 85— 90 þúsund snúast í kringum leikana sjálfa og er þá aUt meðtalið en auðvitað ekki áhorf- cndur. "SK. Fimmtudagsmót í f rjálsum Fimmtudagsmót Frjálsíþróttaráðs Reykja- víkur var háð í gærkvöldi í kulda og roki, sem háði mjög árangri. Helstu úrsUt urðu þau aö Jóhann Jóhannsson, IR, sigraði í 100 m hlaupi á 11,2 sek. Einar Gunnarsson, UBK, annar á 11,4 og Stefán Þór Stefánsson, IR, þriðji á sama tíma. Jóhann sigraði einnig í 200 m hlaupi á 24,2 sck. Stefán Þór í hástökki, stökk 1,80. Jón Sævar Jónsson, UMFK, annar með sömu hæð. Sigurjón Valmundsson, UBK, sigr- aöi í langstökki, stökk 6,60 m. örn Gunnars- son, USVH, annar með 6,50 m. Magnús Har- aldsson, FH, sigraði í 800 m hlaupi á 2:10,2 mín. Steinn Jóhannsson, IR, annar á 2:10,6 mín. Bryndís Hólm, IR, sigraði í 100 m hlaupi kvenna á 12,7 sek. Einnig í langstökki, stökk 5,61 m. Eva Sif Heimisdóttir, IR, sigraði í 200 m hlaupi á 28,6 sek. Súsanna Helgadóttir, FH, í 800 m hlaupi á 2:28,2 mín. og Inga Ulfsdóttir, UBK, í hástökki. Stökk 1,55 m. hsím. Vormót ÍR í Laugardalnum Frjálsíþróttamenn eru nú að byrja keppnis- timabUið og er fyrsta stóra mótið vormót IR sem verður haldið miðvikudaginn 16. maí kl. 18.30 íLaugardal. Keppt verður í eftirtöldum greinum: Karlar: 100 m hl., 110 m grhl., 3000 m hlaup, til minningar um Jón Kaldal, hástökk og spjót- kast. Konur: 200 m hl., 1500 m hl., langstökk og kringlukast. Einnig verður keppt í 800 m hl. drengja og 100 m hl. meyja. Þátttökutilkynningar þurfa aö hafa borist til Guðmundar Þórarinssonar í síma 81701 eða Hafsteins Oskarssonar Mosgerði 23, 108 Reykjavík, s. 33970 í síðasta lagi 14. maí. ðsortAM rr nrmAíTiTT>'0'ó vo DV. FÖSTUDAGUR11. MAl 1984. Iþróttir íþróttir Iþróttir íþró Sveinn björnsson, aðalfararstjóri á ólympíuleikana. Nftján í íslenska ólympíuhópnum á Lo: KEPPENDUR VERDA FARARSTIORAR OG tslenska ólympíunefndin tilkynnti í gær á blaöamannafundi að hún hefði vaUð átta íþróttamenn sem keppa á ólympíuleikunum í Los Angeles fyrir tslands hönd. Fram kom í máU Gísla HaUdórssonar, formanns OL-nefndar, að Island myndi senda tólf þátt- takendur á leikana að öUu forfalla- lausu og sjö fararstjóra og þjálfara, eða alls 19 manna hóp. Þeir sem ólympíunefndin hefur þegar valið til þátttöku í Los Angeles eru: Einar VUhjálmsson, Oddur Lokastyrkur til OL-fara — var veittur í gær að upphæð 570 þúsund Þeim íþróttamönnum sem í gær voru valdir á OL-leikana í Los Angeles og eins þeim sem líklegir þykja til út- nefningar fyrir 2. júní var í gær veittur lokastyrkur frá OL-nefnd og úr Afreks- manuasjóöi ISI, samtals að upphæð 570 þúsund kr. Afreksmannasjóöur veitti styrk að upphæð 270 þúsund og OL-nefnd að upphæð 300 þúsund. Afmæliskaffi Valsmanna Hið árlega afmæliskaffi Valsmanna verður í félagsheimUi Vals við Hlíðar- enda í dag kl. 16—18. Valur er 73 ára í dag. Félagsmenn og velunnarar félagsins eru hvattir til að mæta — fá sér kaffi og ræða málin. hæð 270 þúsund og OL-nefnd að upphæð 300 þúsund. Þessi 570 þúsund skiptast þannig miUi einstaklinga og sérsambanda: Skíðasambandið Tryggvi Helgason Guðrún Fema Agústsd. Vésteinn Hafsteínsson Þráinn Hafsteinsson OddurSigurösson Þórdís Gísladóttir Bjami Friðriksson Kristján Harðarson Einar Vilhjálmsson Oskar Jakobsson Kolbeinn Gíslason Sundsambandið Sigurður Einarsson Haraldur Olafsson Sigurður T. Sigurðss. 100 þús. 50þús. 50þús. 40þús. 40þús. 40þús. 40þús. 30þús. 30þús. 30þús. 30þús. 20þús. 20 þús. 20þús. 20þús. 10 þús. -SK. Ásgeir oftar en Karl-Heinz Rummenigge — var valinn f níunda skiptið í lið vikunnar Asgeir Sigurvinsson var nú í vikunni valinn í niunda skiptið í liö vikunnar hjá hinu viðlesna v-þýska knattspyrnu- blaði „Kickers”. Aðeins einn leik- maður hefur oftar verið vaUnn í liðið — Herget hjá Bayer Uerdingen, sem hefur eUefu slnnum verið í liðinu. Rudi Bommer hjá Diisseldorf hefur verið níu sinnum i liðinu, eins og Asgeir. Karl-Heinz Rummenigge var valinn í áttunda sinn í Uöið, eftir leik Ham- burger SV og Bayem Miinchen. Hinn stórefnilegi Buchwald, sem leikur með Asgeiri hjá Stuttgart, var vaUnn í fimmta sinn í Uðið sem sést hér á síð- unni. -SOS Lið vikunnar hjá Kickers. fjórir f rjálsíþróttamenn, tveir sundmenn og t\ Fjórir keppendur verða valdir síðar í íslei Guðrún. Tryggvi. Bjarni. Kolbeinn. Sund- og júdófólk lyfjaprófað í gær „tslenska lyfjanefndin prófaði í gær fjóra íþróttamenn hérlendis og hafa þeir aUir verið valdir tU þátttöku á OL- leikunum. Fjórmenningamir eru: Bjarni Friðriksson og Kolbeinn Gísla- son júdómenn og sundfólkið Tryggvi Helgason og Guðrún Fema Agústsdótt- ir. Þvagsýni þessara íþróttamanna ásamt þvagsýnum sem Páll Eiríksson læknú tók í Bandarikjunum fyrú skömmu verða send til Svíþjóðar í dag og er ekki að vænta niðurstöðu fyrr en eftir fimm vikur. Þykir mörgum það langur tími. Nokkuð er síðan lyfja- nefnd ISI stóð fyrú lyfjaprófi á lyftingabræðrunum Gylfa og Garðari Gíslasonum frá Akureyri og eru niður- stöður úr þeim prófum væntanlegar til landsins um næstu mánaöamót. -sjf. Ásgeir Sigurvinsson — sést hér skora annað mark sitt gegn Offenbach um sl. helgi. Sendir knöttinn fram hjá Oliver Rock, úr vítaspyrnu. ■ ■ LOGREGLUSLAGUR í KEFLAVÍK íslendingar og Englendingar eigast þar við á morgun f EM lögregluliða Það verður sannkallaður lögreglu- slagur i Keflavik á morgun. Þá mætast lögreglulandslið tslands og Englands i undankeppni Evrópukeppni lögreglu- landsliða í knattspyrnu. Englendingar mæta til leiks með leikmenn sem hafa leikið með enskum atvinnumannalið- um. Markvörðurinn Neil Freeman hóf feril sinn hjá Arsenal en lék síðan með Northampton, Grimsby, Walsall, Sout- hend, Huddersfield og Birmingham. Þá má nefna miðvallarspilarana Ken Raper, sem lék áður meö Torquay, og Micky Butress, sem var leikmaður með Aston Villa og Gilling- ham, Donato Nardinello framherji lék eitt sinn með Coventry. Einn leik- maður lék með Glentoran á Irlandi — hann heitir Mark Caughey og vann það sér til frægðar aö skora eitt sinn fimm mörk í leik. Það er því spurningin hvort honum tekst að skora hjá Þorsteini Bjarna- syni, landsliösmarkverði Islands, sem mun verja mark íslenska liðsins. Annar leikmaöur Keflavíkurliðsins leikur meö liðinu — Einar Ásbjörn Olafsson. -SOS íþrótt íþrótt íþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.