Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1984, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1984, Blaðsíða 24
32 DV. FÖSTUDAGUR11. MAI1984. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Verslun ökukennsla-endurhæfingar- hæfnisvottorö. Kenni á Mazda 626 ’84. Nemendur geta byrjað strax. Greiösla aöeins fyrir tekna tíma. Aöstoö viö endurnýjun eldri ökuréttinda. Kennt allan daginn eftir óskum nemenda. Okuskóli og öll prófgögn. Greiðslu- kortaþjónusta Visa og Eurocard. Gylfi K. Sigurösson, löggiltur ökukennari. Heimasími 73232, bílasími 002-2002. Ökukennsla — æfingatímar. Kenni á Mazda 626 meö vökva- og velti- stýri. Utvega öll prófgögn og ökuskóla ef óskaö er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Einungis greitt fyrir tekna tíma, kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa prófiö til aö öölast þaö aö nýju. Visa greiðslukort. Ævar Friöriksson ökukennari, sími 72493. Ökukennsla-endurhæfing. Kenni á Mazda 929 árg. ’83 meö vökva- og veltistýri. Nýir nemendur geta byrjaö strax og greiöa aö sjálfsögöu aðeins fyrir tekna tíma. Engir lág- markstímar. Öll prófgögn og ökuskóli ef óskaö er. Aðstoöa einnig þá sem misst hafa ökuskírteinið aö öðlast það aö nýju. Góö greiöslukjör. Skarp-' héöinn Sigurbergsson ökukennari, sími 40594. Ökukennsla og æfingatímar. Kenni á Audi ’82. Nýir nemendur geta byrjaö strax og greiða aöeins tekna tíma. Æfingatímar fyrir þá sem hafa misst réttindi. Æfing í borgarakstri. Góð greiðslukjör. Læriö þar sem reynslan er mest. Símar 27716 og 74923. Ökuskóli Guöjóns Ö. Hanssonar. Ökukennsla, æfingatímar. Kenni á Mitsubisi Galant. Tímafjöldi viö hæfi hvers einstaklings. Ökuskóli og litmynd í ökuskírteinið ef þess er óskaö. Aöstoða við endurnýjun öku- réttinda. Jóhann G. Guöjónsson, símar 21924,17384 og 21098. Ökukennsla-æfingartímar. Kenni á Mazda 626, nýir nemendur geta byrjað strax. Útvega öll prófgögn og ökuskóti ef óskaö er. Aðeins greitt fyrir tekna tíma. Jón Haukur Edwald, símar 11064 og 30918. Ökukennsla-bifhjólakennsla- endurhæfing. Ath. með breyttri kennslutilhögun vegna hinna almennu bifreiöastjóraprófa veröur ökunámiö léttara, árangursríkara og ekki síst ódýrara. Ökukennsla er aöalstarf mitt. Kennslubifreiö: Toyota Camry m/vökvastýri. Bifhjól: Suzuki 125 og Kawasaki 650. Halldór Jónsson, símar 77160 og 83473. Ökukennsla-bifhjólakennsla. Læriö að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Glæsilegar kennslu- bifreiðar, Mercedes Benz ’83 með vökvastýri og Daihatsu jeppi 4x4 árg. ’83. Kennsluhjól, Suzuki ER 125. Nemendur greiða aöeins fyrir tekna tíma. Sigurður Þormar ökukennari, sími 46111 og 83967. Nýir hjólbarðar i f ólksbíla, austurþýskir, á lægra verði en annars þekkist. Stærðir: 175 x 14 ákr. 2.150,- 560 X13 á kr. 1.360,- 560 X15 á kr. 1.460,- 165 x 13 á kr. 1.830,- 600 x 15 á kr. 1.520,- 145 x 13 á kr. 1.620,- 165 x 15 á kr. 1.870,- 175X I3á kr. 2.050,- 600x 12 á kr. 1.370,- Jafnvægisstillingar. Fljót og lipur þjónusta. Baröinn hf., Skútuvogi 2. Símar 30501 og 84844. Heilsóluð radialsumardekk. Urvalsvara — full ábyrgö. Verö: 155X12, kr. 1080,- 155X13, kr. 1090,- 165X13, kr. 1095,- 175X14, kr. 1372,- 185X14, kr. 1396 175/70X13, kr. 1259,- 185/70x13, kr. 1381,- Gerið verðsamanburð áöur en þiö kaupiö sumardekkin annars staöar. Alkaup, Síöumúla 17, austurenda, aö neöanveröu. Sími 687377. Þessi bátur er til sölu. Fæst á mjög góöum kjörum. Báturinn er ársgamall, skráður fiskibátur. Uppl. í síma 92-8496. Höfum hafið framleiðslu á þessum vatnabáti sem er 3,75 m á lengd, 1,45 á breidd, mesta dýpt 52 cm, þyngd 75 kg. Verö kr. 15.850. Fram- leiöum einnig seglbretti, hitapotta, flutnings-, fiskeldis- og laxeldiskör, ýmislegt úr plasti fyrir bændur, einangrunar- og olíutanka í öllum stæröum, einnig fyrir vörubíla. Gerum einnig við plastfiskibáta. Uppl. í síma 95-4824. Mark sf., Skagaströnd. Af sérstökum ástæðum er til sölu Dodge Omni, keyrður 35.000 km. Vel með farinn, tvílitur, sjálfskipt- ur, framhjóladrif, meö toppgrind og útvarpi. Uppl. í síma 82819. Trans Am ’78 til sölu, toppbíll, blár aö lit, ekinn 42 þús. míl- ur. Uppl. í síma 99—1091 eftir kl. 20. Benz Unimog til sölu, nýtt framhús, driflæsingar og spil. Mjög gott afturhús, innréttaö, útvarp- og kassettutæki og talstöö. Uppl. í síma 92-2710 í hádegi og á kvöldin. Ný, ódýr dekk Sóluð, ódýr dekk á gömlu verði á gömlu verði kr. kr. 520X10 1070 600-12 960 155X13 1550 560-13 990 600X12 1500 520-10 760 560X13 1370 695-14 1250 155X15 1700 640-13 1100 600X13 1450 600X13 1600 A78X13 1890 165X15 1900 155X14 1580 155/80X13 1700 Láttu sjá þig — spáöu í veröið. Sólning hf., Smiöjuvegi 32, s. 44480. Skeifunni 11, s. 31550. oMw/am Mm': X.lJ/o Brunaútsala, 20—40% afsláttur. Sloppar, gallar, náttfatnaöur og fleira. Madam, Glæsibæ, sími 83210. Antik. Comet árg. ’64 til sölu. I toppformi, ný sumar- og vetrardekk og mikið af varahlutum. Uppl. í síma 19497. Nýir vörubílah jólbarðar, austurþýskir, á ósambærilega lágu veröi. Ný, venjuleg-diagonaldekk: 900x20/14 laga nælon-framd., kr. 7960,00 900x20/14 nælon-afturd., kr. 7960,00 1000 x 20/14 nælon-framd., kr. 9300,00 1000X20/14 rayon-afturd., kr. 6500,00 1100x20/14 rayon-framd., kr. 6500,00 1100X20/14 rayon-afturd., kr. 6500,00 1200X20/16 nælon-framd., kr. 11.800,00 1200x20/16 rayon-afturd., kr. 9400,00 Nýradialdekk: 1000 x 20 radial fram- og afturd.; AFTURDf; kr. 11.750,00 1100 x 20 radial fram- og afturdekk, kr. 12.800,00 1200X20 radial, fram- og afturdekk, kr. 14.600,00 Lítið slitin vörubíladekk: 1100x20/14 laga afturmunstur, kr. 3800,00 1100X20/16 laga frammunstur, kr. 5800,00. Barðinn hf., Skútuvogi 2, símar 30501 og 84844. Bátar Safnarinn Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aðra. Frímerkjamiöstööin, Skólavöröustíg 21, sími 21170. Klukkuviðgerðir Geri við flestar stærri klukkur, t.d. boröklukkur, skápklukkur, vegg- klukkur og gólfklukkur. Sæki og sendi á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Gunnar Magnússon úrsmiöur, sími 54039 frá kl. 18—23 virka daga og kl. 13—23 um helgar. Barnagæsla 12 ára dugleg og barngóö stúlka óskar eftir aö gæta bams á góðum aldri hálfan daginn í sumar . Helst í Breiöholtinu. Uppl. í síma 74421. Vill ekki einhver góð kona koma heim og gæta tveggja barna, frá kl. 1—5, í vesturbænum? Börnin eru 1 og 2 ára. Nánari uppl. í síma 28833 í dagognæstu daga. Tvær röskar, barngóðar og ábyggilegar stúlkur 12 og 13 ára óska eftir barnagæslu í sumar, frá 1. júní. Eru í Laugarnes- hverfi. Uppl. í síma 38279. Óska eftir 12—13 ára stúlku til aö gæta tveggja barna, eins árs og þriggja ára, júní og hálfan júlí. Veröur aö vera vön börnum. Bý úti á landi. Uppl. í síma 94—6225 á morgnana. Á sama staö óskast framljós í Opel Rec- ord 1700, árg. 1972. Ég er barngóð 13 ára stúlka sem óskar eftir að passa barn, yngra en tveggja ára. Frá 1. júlí til 1. sept. Bý í vesturbænum. Uppl. í síma 22901 eftirkl. 14.30. Óska eftir góðri konu til aö gæta tveggja ára barns frá kl. 12—17. Sem fyrst. Er í fríi í júlí. Uppl. í síma 23569. "" 12—14 ára barngóð stúlka óskast til aö gæta árs gamals stráks f.h. í vesturbænum í sumar. Uppl. í síma 18255 eftir kl. 18. Þjónusta tJtidyrahurðir. Sköfum, slípum og þéttum útidyra- huröir, uppsetningar og viðgerðir á eldhúsinnréttingum, léttum veggjum, skápum og hurðum. Klæöum gólf og veggi, sérsmíöum sólbekki. Geymiö auglýsinguna. Uppl. í símum 78296 og 42061. Það erum við sem vinnum verkin. Viö höfum ekki ennþá fengið verkefni svo vandasamt aö ekki væru allir ánægðir aö því loknu. Erum nú aö bæta við okkur verkefnum, í tímavinnu eða tilboðum. Sem sagt, hringiö í okkur, síminn er 78371, Haukur og Rafn, sími 31893. Brimrás, vélaleiga, auglýsir. Erum í leiöinni á byggingastaö. Leigjum út: Vibratora, loftverkfæri, loftpressur, hjólsagir, borðsagir, raf- suðuvélar, háþrýstiþvottatæki, brothamra, borvélar, gólfslípivélar, sladdara, álréttskeiöar, stiga, vinnu- palla o.fl., o.fl., o.fl. Brimrás, véla- leiga, Fosshálsi 27, sími 68-71-60. Opiö frá kl. 7—19 alla virka daga. Gróðurmold til sölu á hagstæöu verði, 500 kr. bíllinn, 8 rúmmetrar, 300 kr. ef teknir eru fleiri en 5 bílar. Uppl. í síma 74990. Húsbygg jendur—verktakar. Til leigu jaröýta, tek aö mér hús- grunna og grófjöfnun lóða. Vinn kvöld og helgar sé þess óskaö. Oskar Hjartarson sími 52678. Dyrasímaþjónusta. Tökum að okkur viögeröir og nýlagnir á dyrasímakerfum, höfum á aö skipa úrvals fagmönnum. Símsvari allan sólarhringinn, sími .79070, heimasími 79528. Tjaldaviðgerðir. Sendum í póstkröfu, sími 33343. Trésmiðir. Tökum aö okkur alla alhliöa smíöa- vinnu, skiptum um gler og fræsum úr fyrir tvöföldu gleri. Setjum upp milli- veggi og huröir og leggjum parket. Gerum verötilboö. Uppl. í síma 78610. Dan Clean þjónusta, viðgerðir. Tökum aö okkur háþrýstiþvott á hús- um, tækjum og öörum hlutum. Tilboö eöa tímavinna. Uppl. í síma 82670, Dynjandi, og eftir kl. 17 í síma 43391. Alhliða raflagnaviðgerðir — nýlagnir — dyrasímaþjónusta. Gerum viö öll dyrasímakerfi og setjum upp ný. Gerum tilboö ef óskaö er. Viö sjá- um um raflögnina og ráðleggjum allt eftir lóöarúthlutun. Greiösluskilmálar. önnumst allar raflagnateikningar. Löggildur rafverktaki og vanir raf- virkjar. Eövard R. Guðbjömsson. Heimasími 76576 og 687152. Símsvari allan sólarhringinn í síma 21772. íslenska handverksmannaþjónustan, þiö nefniö þaö, viö gerum þaö, önnumst allt minni háttar viöhald á húseignum og íbúöum, t.d. þéttum viö glugga og huröir, lagfærum læsingar á huröum, hreinsum þakrennur, gerum viö þak- rennur, málum þök og glugga, Ihreingemingar. Þiö nefnið þörfina og viö leysum úr vandanum. Sími 23944 og 86961. Ökukennsla Ökukennsla, æfingaakstur, hæfnisvottorö. Nú er rétti tíminn til að læra fyrir sumariö. Kenni á Mazda 1984, nemendur geta byrjað strax, greiöiö aöeins fyrir tekna tíma. Okuskóli og prófgögn ef óskaö er. Kenni allan daginn. Valdimar Jónsson, löggiltur ökukennari sími 78137. Ökukennarafélag íslands auglýsir. Guöjón Jónsson, Mazda 9291983. 73168 Þorlákur Guðgeirsson, 83344-35180 Lancer. 32868 Páll Andrésson, BMW 518. 79506 Kristján Sigurðsson, Mazda 9291982. 24158-34749 Reynir Karlsson, Honda 1983. 20016-22922 Geir Þormar, Toyota Crown 1982. 19896-40555 Þórir S. Hersveinsson, Buick Skylark. 19893-33847 Vilhjálmur Sigurjónsson, Datsun 280 C1982. 40728 Gunnar Sigurösson, Lancer 1982. 77686 Skarphéöinn Sigurbergsson, 40594 Mazda 9291983. Jóhanna Guömundsdóttir, Datsun Cherry 1983. 77704-37769 Snorri Bjarnason, Volvo360GLS 1984. 74975 Þorvaldur Finnbogason, Toyota Cressida 1982. 33309 Guðbrandur Bogason, Taunus 1983. 76722 Olafur Einarsson, Mazda 9291983. 17284 GuömundurG. Pétursson, Mazda 6261983. 83825 .Arnaldur Arnason, Mitsubishi Tredia 1984. 43687 Valdimar Jónsson, Mazda 1984,. 78137 Ökukennsla-bifhjólakennsla- æfingatímar. Kenni á nýjan Mercedes Benz meö vökvastýri og Suzuki 125 bifhjól. Nemendur geta byrjaö strax, engir lágmarkstímar, aöeins greitt fyrir tekna tíma. Aöstoöa einnig þá sem misst hafa ökuskírteinið aö öölast það aö nýju. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Heigason, sími 687666. Ég kenni á Toyota Crown. Þiö greiðiö aöeins fyrir tekna tíma.i Ökuskóli ef óskaö er. Utvega öll gögn varöandi bílpróf. Hjálpa einnig þeim sem af einhverjum ástæöum hafa misst ökuleyfi sitt aö öðlast þaö aö nýju. Geir P. Þormar ökukennari, símar 19896 og 40555. Vörubflar Bflar til sölu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.