Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1984, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1984, Blaðsíða 31
)V. FÖSTUDAGUR11. MAt 1984. 39 Úivarp Föstudagur 11. maí 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 Ferðaminningar Sveinbjarnar Egilssonar; seinni hluti. Þorsteinn Hannessonles(22). 14.30 Miðdegistónleikar. Tékkneska fUharmóníusveitin leUcur „Hádegisnornina”, forleik eftir Antonin Dvorák; Zdenék Chala- bala stj. 14.45 Nýtt undir náUnni. Hildur Eiríksdóttir kynnir nýútkomnar hljómplötur. 15.30 TUkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.10 Síðdeglsvakan. 18.00 Tónleikar. TUkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Stjómendur: Margrét Olafsdóttir og Jórunn Sigurðardóttir. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Þáttur af Þórðl í Börmum og ættmennum hans eftir Jón Kr. Guðmundsson á Skáldsstöðum. Þorbjörn Sigurðs- son les. b. Skólakór Kársncs- og Þinghólsskóla syngur. Stjórnandi: Þórunn Björnsdóttir. c. „Við fjöU- in blá”. EUn Guðjónsdóttir les ljóö eftir Guörúnu Auðunsdóttur. 21.10 Hljómskálamúsík. Guömundur Gilsson kynnir. 21.35 Framhaldsleikrit: „Hinn mannlegi þáttur” eftir Graham Greene. Endurtekinn L þáttur: „Hver er gagnnjósnarinn?” Leik- gerð: Bemd Lau. Þýðandi: Ingi- björg Þ . Stephensen. Leikstjóri: Arni Ibsen. Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Djassþáttur.Umsjónarmaður: Gerard ChinottL Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.15 Kvöldgestir — Þáttur Jónasar Jónassonar. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá RAS 2 hefst meö veðurfregnum kl. 01.00 og lýkurkl. 03.00. Rás 2 14.00—16.00 Pósthólfið. Stjómandi: Valdís Gunnarsdóttir. 16.00—17.00 Jazzþáttur. Stjómandi: Vernharður Linnet. 17.00—18.00 I föstudagsskapí. Stjórnandi: HelgiMárBarðason. 23.15—03.00 Næturvakt á rás 2. Stjórnandi: Olafur Þórðarson. (Rásir 1 og 2 samtengdar með veö- urfregnum kl. 01.00 og heyrist þá í Rás2umalltland.) Föstudagur ll.maf 10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjórn- endur: Páll Þorsteinsson, Asgeir Tómasson og Jón Olafsson. Sjónvarp Föstudagur 11. maí 19.35 Umhverfis jörðina á áttatiu dögum. Þýskur brúðumyndaflokk- ur gerður eftir alkunnri sögu eftir Jules Veme. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttirogveður. 20.35 jiuglýsingar og dagskrá, 20.45 A döfinni. Umsjónarmaöur Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.55 Skonrokk. Umsjónarmaöur Edda Andrésdóttir. 21.25 Af erleudum vettvangi. Þrjár stuttar, breskar fréttamyndir um stjómmálaþróun i Frakklandi, Portúgal og Jórdaníu. 22.15 Nevsorof greifi. Sovésk gamanmynd frá 1983 sem styöst viö sögu eftir Alexei Tolstoj (1882—1945). Leikstjóri Alexander Pankratof-Tsjorní. Aöalhlutverk: Lév Borisof, Pjotr Shjerbakof og Vladímir Samojlof. I októberbylt- ingunni í Pétursborg kemst skrif- stofumaður einn óvænt yfir tals- vert fé og tekur sér greifanafn. Með lögreglu keisarans á hælun- um flýr „greiflnn” land og kemur undir sig fótunum í Tyrklandi meö vafasömum viðskiptum. Þýöandi HallveigThorlacius. 23.40 Fréttlr i dagskrárlok. Málmfríður Sigurðardóttir, sú sem sigraði svo oft i þáttunum Veistu svarið i fyrravetur, verður annar kvö/dgesta Jónasar. Hinn er SkúliÁgústsson, einn bræðranna sem reka Bílaleigu Akureyrar. Sjónvarp Utvarp Kvöldgestir Jónasar Kvöldgestir Jónasar Jónassonar í út- varpinu í kvöld verða Skúli Agústsson og Málmfríður Sigurðardóttir á Jaðri. Skúli er einn af „Kennedy-bræðrun- um” svokölluöu frá Akureyri en þeir reka Bílaleigu Akureyrar. Skúli hóf viöskipti sin þegar hann á barnsaldri snikti síld i Krossanesi og seldi hana síöan. Þá fór hann að selja notuð reið- hjól sem hann geröi upp. Síðar mótor- hjól og enn síðar bíla, en meira um þaö iþættinumikvöld. stoðarmatráðskona á Kristnesi í Eyja- firði á sumrin en sem ráöskona hjá Vegagerðinni á veturna. Einnig sér hún um útvarpsþætti annan hvern þriðjudagsmorgun. Jafnhliða þessu öllu sinnir hún húsmóðurhlutverkinu. Málmfríður er dóttir Sigurðar skálds á Arnarvatni og ekki er ólíklegt að hún fari með einhverjar vísur eftir hann í kvöld. 4 Málmfríður Sigurðardóttir er út- varpshlustendum að góðu kunn. Eða hver man ekki eftir útvarpsþáttunum í fyrra, Veistu svarið, þar sem hún fór með sigur af hólmi í mörgum þáttum? Annars starfar Málmfríður sem að- Sjónvarp klukkan 21.25: Frakkar, Portúgalir ogJórdanir í sviðs- Ijósinu Af erlendum vettvangi heitir þáttur í sjónvarpinu í kvöld. I þættinum verða sýndar þrjár fréttamyndir um stjóm- málaþróunina í Frakklandi, Portú- gal og Jórdaníu. Francois Mitterrand hefur nú um þríggja ára skeiö setið á valdastóli í Frakklandi. Honum var fagnað mjög þegar hann vann forsetakosningamar áriö 1981 enda fyrsti sósíalski forsetinn i Frakklandi i 23 ár. Aðhaldsstefna hans i fjármálum hefur þó dregiö úr vinsældum hans á undanförnum mán- uðum. I siðasta mánuði fögnuðu Portúgalir tíu ára lýðræðisstjórn. Ostýrilæti og uppreistargirni hafa einkennt þessi ár ööru fremur. I þættinum verður litið tiu ár aftur í tímann og velt fyrir sér því sem hefur gerst svo og skoðuð þau vandamál er steðja að Portúgölum í dag. Jórdania er i miðju Miðausturlanda, ef svo má aö oröi komast. Næstu ná- grannar eru Israelar, Irakar, Sýrlend- ingar og Saudi-Arabar. Nýafstaðinn fundur þeirra Husseins og Vassers Arafat gefur til kynna að Jórdania taki við nýju hlutverki á næstunni í sam- skiptum þessara aöila. /þættinum Af erlendum vettvangi verður meðal annars skoðað hver staða Mitterrands Frakklandsforseta er i dag eftir þrju ár a valdastóli. MEIÐSLANÁMSKEIÐ K.S.Í. Akureyri: Laugardaginn 12. maí ’84 kl. 10.00—16.00 Staður: Hús Sjálfsbjargar, Bugðusíðu 1. Reykjavík: Sunnudaginn 13. maí ’84 kl. 10.00—16.00 Staður: Kennaraháskóli Islands v/Stakkahlíð. Tækninefnd K.S.Í. Veðrið Róleg sunnanátt og síðar vest- anátt víðast, dáh'til rigning í dag, skúrir á vestanverðu landinu í nótt en styttir upp austan til. Veðrið hérog þar Island kl. 6 í morgun: Akureyri skúr 9, Egilsstaöir alskýjaö 8, Grímsey skúr 7, Höfn rígning 7, Keflavíkurflugvöllur súld 8, Kirkjubæjarklaustur rigning 7, Raufarhöfn alskýjað 7, Reykjavík súld 8, Sauöárkrókur rigning 8, Vestmannaeyjar súld 7. Utlönd kl. 6 í morgun: Bergen léttskýjaö 5, Helsinki léttskýjað 4, Kaupmannahöfn léttskýjað 5, Osló léttskýjað 5, Stokkhólmur heiðríkt 6. Utlönd kl. 18 í gær: Algarve skúr á síöustu klukkustund 15, Amsterdam skýjað 7, Aþena létt- skýjað 2Ó, Berhn alskýjað 9, Chicagó skúr 13, Glasgow létt- skýjað 11, Feneyjar (Rimini og Lignano) alskýjað 12, Frankfurt skýjað 10, Las Paimas (Kanaríeyjar) skýjað 21, London úrkoma i grennd 11, Los Angeles mistur 21, Luxemborg skýjað 8, Malaga (Costa Del Sol og Costa Brava) skýjað 18, Mahorca létt- skýjaö 17, Miami léttskýjað 27, Montreal léttskýjað 17, Nuuk al- skýjað 0, París skýjað 11, Róm rigning 14, Vín rigning 7, Winnipeg skýjað 16. Gengið GENGISSKRÁNING NR. 90 11. MAÍ 1984 KL. 09.15. Eining Kaup Sala Tollgeng Dollar 29.730 29,810 29,540 Pund 41,169 41,279 41.297 Kan.dollar 22,946 23,008 23,053 Oönsk kr. 2,9312 2,9391 2,9700 Norsk kr. 3,7840 3,7942 3,8246 Sænsk kr. 3,6557 3,6655 3,7018 Fi. mark 5,0890 5,1027 5,1294 Fra. franki 3,4894 3,4988 3,5483 Belg. franki 0,5269 0,5284 0.5346 Sviss. franki 13,0155 13,0505 13,1787 Holl. gyllini 9,5319 9,5576 9,6646 VÞýskt mark 10,7125 10,7414 10.8869 It. líra 0,01739 0,01744 0.01759 Austurr. sch. 1,5250 1,5291 1,5486 Port. escudo 0,2120 0,2125 0,2152 Spá. peseti 0,1911 0,1916 0,1938 Japanskt yen 0,12949 0.12983 0,13055 irskt pund 32,951 33,040 ,33,380 SDR (sérstök 30,9175 31,0004 30,9744 dráttarrétt.) 181,60708 182,09567 181.99954 Simsvari vegna gengisskráningar 22190

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.