Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1984, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1984, Blaðsíða 26
34 DV. FÖSTUDAGUR11. MAl 1984. Ragnhildur Eyjólfsdóttir lést 3. maí sl. Hún var fædd 13. október 1917. Foreldrar hennar voru ögmunda Ögmundsdóttir og Eyjólfur Gíslason. Eftirlifandi eiginmaöur hennar er Ar- mann Friðriksson. Þau eignuöust þrjú böm. Utför Ragnhildar verður gerö frá Bústaðakirkju í dag kl. 13.30. Kjartan Jónsson, Garösenda 5, áöur bóndi í Bitru, er lést 4. maí sl., veröur jarðsunginn frá Bústaöakirkju þriöjudaginn 15. maí kl. 13.30. Þérunn Finnsdóttir verður jarösungin frá Innri-Njarövíkurkirkju laugar- daginnl2.maíkl. 14. Jón Kristjánsson Fagrahvammi, Bergi viö Keflavík, veröur jarösunginn frá Keflavíkurkirkju föstudaginn 11. maíkl. 14. Hólmfriöur Oddsdóttir frá Kirkjubæ veröur jarösungin frá Akraneskirkju laugardaginn 12.maíkl. 11.30. Olöf Jámbrá Þórarinsdóttlr, sem lést í Landspítalanum laugardaginn 5. maí, veröur jarösungin frá Landakirkju í Vestmannaeyjum laugardaginn 12. maí kl. 14. Níels Carlsson, Laugavegi 39, lést 9. maí. Séra Garöar Svavarsson lést 9. maí í Landakotsspítala. Magnea Halldórsdóttir frá Siglufiröi, Seljavegi 31 Reykjavík, andaöist í Sunnuhlíö í Kópavogi 9. mal Finnbogi Helgi Magnússon skipstjóri, Patreksfiröi, verður jarðsunginn frá Patreksfjarðarkirkju laugardaginn 12. maíkl. 14. Tapað -fundið Teitur týndur Heimilisköttur að Laufásvegi 2A hvarf frá heimili sínu sl. miðvikudag. Þeir sem hafa orðið hans varir eru vinsamlegast beðnir að haf a samband í sima 23611. Ferðalög Helgarferð í Þórsmörk 11.13. maí: Brottför kl. 20 föstudag. Gist í Skagfjörðs- skála. Gönguferðir um nágrennið. Farmiða- sala á skrifstofu FI, Oidugötu 3, s. 19533 og 11798. Dagsferðir sunnudaginn 13. maí: 1. kl. 10.30 fuglaikoðunáSuðurnesjum. Farið verður um Ha&iarfjörð, Sandgerði, Hafnarberg, Gnndavik (Staðarhverfi) og Alftanes. Fararstjorar: Erling Olafsson, Grétar Eiriksso i, Gunnlaugur Pétursson og Kjart- an Magnússon. Æskiiegt að hafa sjónauka og fuglabók AB með í ferðina. Verð kr. 350. 2. kl. 13 Eldborgir—Leiti—Blákollur. Verð kr. 200. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austan- megin. Farmiðar við bíl. Fritt fyrir börn í fylgdfullorðinna. Ferðafélag Islands. Útivistardagur fjölskyldunnar Sunnudagur 13. maí Kl. 10.30 Esja—Gunnlaugsskarð—Hábunga. Hæsti hluti Esju. Verð 200 kr. Kl. 13 Alfsnes-listaverk fjörunnar — pylsu- veisla. Létt ganga fyrir alla fjölskylduna. Til- valið fyrir byrjendur að kynnast dagsferðum Utivistar. Ferðirnar eru liður í svæðiskynn- ingu Utivistar 1984: Esja og umhverfi. Góðir fararstjórar. Verð 150 kr. (pylsugjald innifal- ið) frítt f. börn m. fullorðnum. Brottför frá BSl, bensinsölu. Simi/símsvari 14606. Sjáumst! Utivist, ferðafélag. Fundir Friðarhreyfing Þingeyinga I framhaldi af blysförinni fyrir friði á Þorláksmessu ’83 og Friðarpáskum ’84 á Húsavík er nú boðað tU aUsherjarfundar í FélagsheimUinu nk. laugardag kl. 2 e.h. Umræður verða um starfið framundan, ræddar starfsreglur hreyfingarinnar og kosin framkvæmdanefnd. A eftir fundinn verður ungUngaskemmtun og hefst hún kl. 4. Hljómsveitin ZKJÁLWANDI leikur fyrir dansi. Aögangseyrir á baUið er 50 kr. Friðarsinnar eru hvattir til að fjölmenna á fundinn og nýrir liðsmenn boðnir velkomnir. Happdrætti Dregið hefur verið í listaverkahappdrætti Friðar- viku '84 Vinningar, sem aUt eru verk eftir islenska myndhstamenn, komu á eftirtahn númer: 862, 627 , 812, 1108, 2335, 1429, 2492, 15, 2003, 1909,2351 og 658. Vinninganna má vitja á skrifstofu Banda- lags ísienskra leikfélaga, Hafnarstræti 9, Reykjavík, sími 16974. Þann 30. aprfl síðastliðinn var dregið í happdrætti ferðasjóðs Bændaskólans á Hvanneyri Komu eftirfarandi númer upp: 1. v. svefnbekkur á miða nr. 35, 2. v. skrif- borðsstóll á miða nr. 1860, 3. v. Tjaldborgar- tjald á miða nr. 176,4. v. djúpsteikingarpottur á miða nr. 995,5. kommóða á miða nr. 1114,6. v. borðlampi á miða nr. 949 , 7. v. sjálfvirk kaffikanna á miða nr. 1432, 8. v. svefnpoki á miða nr. 1470, 9. v. Solon Islandus eftir Davið Stefánsson á miöa nr. 254,10. v. ferðataska á hjólum á miða nr. 1122. Vinninga skal vitjað fyrir 1. október 1984. Agóða af happdrætti þessu verður varið í ferð sem brautskráðir búfræðingar fara í vor tU Danmerkur. Frekari upplýsingar í súna 93- 7000. Ferðanefnd. Siglingar Áætlun Akraborqar Frá Akranesi P ra Reykjavik Kl. 8.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.30 Kl. 19.00 GAUTABORG: HULL/GOOLE: Francop.... .10/4 Jan .2/4 Francop.... .24/4 Jan .16/4 Francop.... ..8/5 Jan .30/4 Francop.... . 22/5 Jan .14/5. KAUPMANNA- HÖFN: ROTTERDAM: Francop.... .11/4 Jan ..3/4 Francop.... .25/4 Jan .17/4 Francop.... ..9/5 Jan ..1/5 Francop.... .23/5 Jan .15/5 SVENDBORG: ANTWERPEN: Francop.... .12/4 Jan ..4/4 Francop.... .26/4 Jan .17/4 Francop.... .10/5 Jan ..2/5 Francop.... .24/5 Jan .16/5 AARHUS: Francop.... .13/4 HAMBURG: Francop.... .27/4 Jan ..6/4 Francop.... .11/5 Jan .19/4 Francop.... .25/5 Jan ..4/5 Jan .18/5 FALKENBERG: Helgafell... . 12/4 Mælifell.... .25/4 HELSINKI/TU- Helgafell... .10/5 RKU: Hvassafeli.. .25/4 GLAOUCESTER, Hvassafell.. .20/5 MASS.: Jökulfell.... .13/4 Skaftafell... .25/4 LARVIK: Francop ,.9/4 HALIFAX, Francop .23/4 CANADA: Francop ,.7/5 Skaftafell... .26/4 Francop .21/5 í gærkvöldi I gærkvöldi Guðmundur Kjærnested fv. skipherra: Sjónvarpið ekki verra en „Eg hlustaði ekkert á útvarpiö í gær, hafði annaö aö gera. Eg heyri þó alltaf fréttirnar. Eg hef mjög gott álit á útvarpinu yfirhöfuö, er ánægö- urmeðþað. Leikritið gat ég ekki hlustað á vegnaanna. Af sjónvarpsmálum yfirleitt þá horfi ég alltaf á fréttimar og íslenska þætti. Fréttimar er ég mjög ánægöur erlendis með en samtalsþættirnir, eins og Kastljós, finnast mér úreltir. Þetta er miklu frekar útvarpsefni heldur en nokkum timann sjónvarpsefni. Miðaö við þann tíma sem íslenska sjónvarpið hefur úr aö spila þá finnst mér þaö standa erlendum s jónvarps- stööum fyllilega á sporði. — Sjá umsögn um útvarpsleikrit á bls.4. Ný fyrirtæki Baldur Rafnsson, Vattarnesi, Fáksrúösfjaröarhreppi, og Daníel Hálfdánarsson, Lækjarkinn 6, Hafnar- firöi, reka sameignarfélag undir nafn- inu Alfur sf. Tilgangur félagsins er aö annast útgerö og fiskverkun aö Vattar- nesi, Fáskrúðsfjarðarhreppi. Sigurjón Guöbjömsson, Brekkustíg 15, Njarðvík, rekur í Reykjavik verslun meö vörur ætlaðar handverks- og lista- mönnum, ásamt föndurvörum, undir nafninu Handlist. Tilkynningar Heyrn og tal rannsakað á Norðurlandi vestra Einar Sindrason háls-, nef- og eyrnalæknir ásamt öðrum sérfræðingum Heymar- og tal- meinastöðvar Isiands verða á ferð á Norður- landi vestra dagana 21. maí—26. maí nk. Rannsakað verður heym og tal og útveguð • heyrnartæki. Farið verður á eftirtalda staði: Oláfsfjörð21. maí. Siglufjörð 22. mai. Sauðárkrók 23. maí. Skagaströnd24.maí. Blönduós25.maí. Hvammstanga 26. maí. Afmælisrit I tilefni 75 ára afmælis Páls Jónssonar bóka- varðar í júní nk. verður gefið út rit honum til heiðurs. Ritið verður ekki til sölu á almennum markaði og mun kosta til áskrifenda kr. 700. Áskrifendalisti liggur frammi á skrifstofu Ferðafélagsins. Sumarstarf skáta að Úlfljótsvatni Nú fer sumarstarf í hönd hjá Skátunum að Ulfljótsvatni. Sumarstarfið hefst 8. júní og stendur til 21. ágúst. Aldur barna í sumarbúðirnar er 8—12 ára. Sumarbúðastarf á Ulfljótsvatni byggist á miklu og fjölbreytilegu útih'fi svo sem; Tjald- búð, vatnaferðum, auk iþróttamóta. Skráning í sumarbúðimar er alla virka daga frá kl. 13.00—17.00 í síma 154 84, Snorra- braut60. (Ath.örfáplásslaus). Ég átti að skila kveð ju frá vinkonu þinni og segja: Vertu bless! ANDSTÆÐINGUM BÍL- BELTA EKKIREFSAÐ Allt bendir nú til þess að ekki verði gripið til refsinga gagnvart þeim sem ekki nota bílbelti. Frumvarp þessa efnis hefur verið samþykkt í efri deild Alþingis en allsherjamefnd neöri deildar hefur lagst gegn því aö þaö veröi samþykkt og er talið líklegt aö þaö veröi niðurstaðan. Allsherjamefnd neöri deildar lagöi til aö málinu væri vísaö til ríkis- stjórnarinnar sem er fagmál þing- manna um aö mál verði jörðuð til frambúöar. Flutningsmaður þessa frumvarps var Karl Steinar Guönason, þingmaöur Alþýðuflokksins. OEF Símtal póst- ogsíma- málastjóra truflað ? „Þetta er svo alvarlegt að viö látum einskis ófreistaö til aö hafa uppi á þessum vanda,” sagöi Jón A. Skúla- son, póst- og símamálastjóri, um truflanir á símakerfinu aö undanfömu sem gmnur leikur á að séu af manna- völdum. Jón lenti sjálfur í því í gær aö truflanir komu inn á samtal sem hann átti viö Akureyri. Hann lét rannsaka máliö en ekki haföi truflunin veriö skýrö í morgun. Póst- og símamálastjóri kveöst eiga bágt með að trúa því aö starfsmenn stofnunarinnar standi aö skærum sem þessum. Hann segir aö ekki hafi enn tekist að benda á neitt haldbært tilfelli. Hann viöurkennir þó aö upphringing- ar, sem ritstjórn DV og fréttastofa út- varps fengu síöastliðinn miövikudags- morgun, bendi til að viljandi hafi veriö tmflaö. „Það hrelldi mig óneitanlega aö heyra aö einhver skyldi vita meö svo mikilli nákvæmni fyrirfram um tmflanir,” sagði Jón A. Skúlason. -KMU. Em ovíst um þingslit Enn er óvíst hvort tekst aö ljúka þingi um næstu helgi, eins og stefnt hefur verið að. Mikill ágreiningur er milli stjórnarflokkanna um afgreiðslu ýmissa mála og hefur ekki náðst sam- staða þrátt fyrir mikil fundahöld síöustu daga. Skiptar skoðanir eru um afgreiöslu húsnæðisfrumvarpsins og kosninga- laganna en samkomulag hefur tekist um þann spamaö í menntamálaráðu- neytinu sem gert er ráö fyrir í „band- orminum”. Þá bendir ýmislegt til aö útvarpslagafmmvarpið verði ekki samþykkt á þessu þingi og segja sjálf- stæðismenn aö þaö sé vegna þess aö framsóknarmenn hafi tafið fyrir mál- inu. Þá er nú risinn ágreiningur milii flokkanna um niðurgreiöslu á áburöar- veröi. Landbúnaðarráðherra lagði til í ríkisstjóm í gær að til aö koma í veg fyrir aö áburðarverð hækkaöi um meira en 20% yröi þaö niðurgreitt og 60 milljónir teknar úr kjarnfóöursjóöi í því skyni. Sjóðurinn er myndaöur af skatti sem lagður er á kjarnfóður en helstu notendur þess em eggja-, alifugla- og svínabændur. Niður- greiðsla áburðarverðs kemur hins veg- ar sauöfjár- og kúabændum helst til góöa. Eru margir sjálfstæöismenn ósáttir viö að yfirfæra þannig fé til hinna hefðbundnu búgreina. -OEF.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.