Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1984, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1984, Blaðsíða 19
DV. FOSTUDAGUR11. MAI1984. 27 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Dýrahald Skynsamir, fallegir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 43352. Tveir labrador hvolpar fást gefins. Sími 93—2839. Hestamenn. Tökum hross í hagagöngu. Uppl. í sím- um 99-3642 og 99-3948 um helgar og á kvöldin. Einnig í síma 99-6355 um helgar. Athugið. 6 vetra, hálftaminn, efnilegur foli til sölu. Uppl. í sima 44480. Hnakkar. Oskum eftir að kaupa tvo hnakka. Aðeins góðir og vel útlítandi hnakkar koma til greina. Uppl. í síma 77556 eftir kl. 18 í dag. Hestamenn — Hafnarf jörður. Til sölu 5 hesta hús við Kaldárselsveg, kaffistofa, sjálfbrynning og góð hlaða. Uppl.ísíma 40584. Hestamenn, Víðidal, Faxabóli og nágrenni. Hin árlega hreinsun á svæði okkar stendur yfir. Vinsamlega hreinsið kringum hús ykkar og næsta nágrenni og setjið draslið í hauga. Næstkomandi mánudag verða haugarnir fjarlægöir, ykkur aö kostnaðarlausu. Að Kjartansstöðum eru efnilegir folar til sölu, þar á meöal keppnishestar. Uppl. í síma 99—1038. Hjól Til sölu Suzuki RM 400 árg. ’78, í góöu lagi. Uppl. í síma 98— 1556 eftir kl. 21. 10 gíra Supcria karlmannshjól til sölu. Önotað. Uppl. í síma 54246 e. kl. 19.________________________________ Torfæruhjól. Sem nýtt Yamaha torfæruhjól, 250 cub., 42 hestöfl, árg. ’82 til sölu. Uppl. i sima 51296 eftir kl. 19. Mótocross. Honda 125 CR árg. ’78 til sölu. Uppl. í síma 42995 eftir kl. 18. Til sölu gullfallegt Kawasaki GPZ 550 árg. ’81. Uppl. í síma 46633 allan daginn. Tilsölu Y-5222. Suzuki GS 750 EC árg. ’78. Hjólið er í toppstandi og vel útlítandi. Ný dekk, Koni demparar og margt fleira. Uppl. í síma 46162 á kvöldin. Til sölu Yamaha RD 50 árg. ’79 í góðu standi. Alls konar vara- hlutir geta fylgt með. Uppl. í síma 66738. Tvö DBS karlmannsreiðhjól án gíra, 26 tommu, til sölu. Seljast ádýrt. Uppl. í síma 41553. Jawa 350. Til sölu 2 óekin Jawa 350 CC árg. ’82 mótorhjól, annaö hjólið er svart, hitt er vínrautt. Til sýnis og sölu á morgun að Súöarvogi 18, Kænuvogsmegin. Vélin sf., sími 85128, verð aðeins 68500. Drengjareiðhjól óskast fyrir 7 ára strák. Uppl. í síma 30327. Fasteignir Þorlákshöfn. Til sölu góð, 2ja herb. íbúö í fjölbýlis- húsi í Þorlákshöfn. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H—840. Til sölu 150 ferm húsgrunnur á Tjarnarbraut 4 Egils- stööum. Uppl. í síma 11976. Óska eftir að kaupa íbúð eða hús á Stór-Reykjavíkursvæöinu, hef 200 þús. + 480 þús. kr. bíl við samn- ing. Ibúðin má kosta allt að 1,6 millj. kr. Uppl. í síma 12952 eftir kl. 18. Til bygginga 1 Öska eftir að kaupa 1000 metra af mótatimbri, stærð 1X6. Uppl. í síma 41892. Leigjum út verkpalla, loftastoðir, mótakrækjur og fleira. Breiöfjörðs blikksmiðja hf., Sigtúni 7, ' sími 29022. Óskum eftir ein- og tvínota mótatimbri, 2X4 tommur, uppistöður og 1X6 tommur, klæðningu og fleira varðandi byggingu timburhúss. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. _____________________________H—932. Lítið notaðar uppistöður til sölu, 2x4”, ca 450 metrar, ýmsar lengdir, þó mest 2,85 metrar og 2,45 metrar, 11/2x4 tommur, ca 550 metrar, mest af 2,80 metrum og frá 3,80 til 5,10 metra. Ennfremur vatnslásaefni og skrautlistar í mót. Sími 45480. Höfðaleigan, áhalda- og vélalefga, Funahöfða 7, sími 686171. Til leigu jarðvegsþjöppur, múrfleygar, steypu- hrærivélar, vatnsdælur, naglabyssur, múrfræsarar, víbratorar o.fl. Opið virka daga frá kl. 7.30—18, laugardaga 9-3. Brimrás vélaleiga auglýsir. Erum í leiöinni á byggingarstað, leigj- um út: víbratora, loftverkfæri, loft- pressur, hjólsagir, borðsagir, rafsuðu- vélar, háþrýstiþvottatæki, brothamra, borvélar, gólfslípivélar, sladdara, ál- réttskeiðar, stiga, vinnupalla o.fl., o.fl., o.fl. Brimrás vélaleiga, Fosshálsi 27, sími 68-71-60. Opið frá kl. 7-19 alla virka daga. Byssur Frá Silhouettunefnd. I sumar verða æfingar í Silhouettu- skotfimi á æfingasvæði Skotfélags Reykjavíkur í Leirdal, æfingar verða haldnar á fimmtudögum kl. 20 og laug- ardögum kl. 13.30.1. æfing sumarins er fyrirhuguð fimmtudaginn 10. maí. Keppnir eru fyrirhugaðar sem hér segir: 22 Cal 26. maí, 30. júní, 28. júlí. Stórir rifflar 2. júní, 7. júlí, 4. ágúst. Silhouettunefnd Skotfélags Reykja- víkur. Óska eftir að kaupa 22 calibera riffil með Lether action hleðslu. Uppl. í síma 99-3255. Fyrir veiðimenn Ánamaðkar til sölu. Nýtíndir og frísklegir maökar til sölu. Uppl. í síma 31938. Sumarbústaðir Tilboð óskast í nýlegan A-sumarbústað, 34 km frá Reykjavík, 6000 fm eignarland. Uppl. milli 17 og 19 í síma 83763. Sumarbústaðarland til sölu, 1,1 hektari, ca 6 km frá Þrastarlundi. Góð kjör ef samið er strax. Uppl. í síma 54001 eftirkl. 19. 'Sumarbústaður til sölu og flutnings, ca 50 ferm , tvö herbergi, stofa, eldhús, wc, svefnloft. Bústaöur- inn er ca 250 km frá Reykjavík. Uppl. í síma 83183 eftirkl. 19. Til sölu mjög vel gróið 6.500 fm sumarbústaðarland í Svarf- hólsskógi við hliðina á Vatnaskógi. Vel skipulagt, fallegt útsýni, rennandi vatn innan lóöar. Nánari uppl. veitir fasteignasalan Fjárfesting, Ármúla 1 sími 687733. Sumarbústaðalóðir. Til sölu eru tvær samliggjandi lóöir undir sumarbústaði í Grímsnesi, ca 70 km frá Rvík. Hagstætt verð, greiða má meö skuldabréfi. Einnig er mögulegt að taka bíl upp í kaupverð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—706. Bátar Siglingafræðinámskeið. Sjómenn, sportbátaeigendur, siglinga- áhugamenn. Námskeiö í siglingafræði og siglingareglum (30 tonn) verður haldið á næstunni. Þorleifur Kr. Valdi- marsson, sími 26972, vinnusími 10500. Alternatorar og startarar. Alternatorar 12v og 24v standard og heavy duty. Allir meö innbyggðum spennustilli, einangraöir og sjóvarðir. Verð frá kr. 5.500 m/sölusk. Dísilstart- arar í Lister, Scania Vabis, Volvo Penta o.fl. Verð frá kr. 12.900 m/sölusk. Póstsendum. Bílaraf hf., Borgartúni 19, sími 24700. Uppsett grásleppunet til sölu, 100 stykki netaslöngur og 7 rúllur flotatóg. Uppl. í símum 93-2255 og 93-2289. Smábátaeigendur: Tryggið ykkur afgreiðslu fyrir vorið og sumariö. Við afgreiðum. BUKH báta- vélar, 8,10, 20, 36 og 48 ha. 12 mánaöa greiðsluskilmálar, 2 ára ábyrgð. Mercruiser hraöbátavélar, Mercury utanborðsmótor. Geca flapsar á hrað- báta. Pyro olíueldavélar. Hljóöein- angrun. Hafiö samband viö sölumenn. Magnús O. Olafsson heildverslun, Garðastræti 2 Reykjavík, sími 91-10773 og 91-16083. 10 ha. trilluvél til sölu ásamt skrúfubúnaöi. Uppl. í síma 92-2798. Nýr plastbátur er til sölu, 8 tonna meö öllum tækjum. Uppl. í síma 44924 eftir kl. 20. 12 feta plastbátur. Terhi 385 ásamt 3,5 hestafla utanborðs- mótor og kerru. Til sýnis og sölu í bíla- sölunni í Bílatorgi. Uppl. í síma 13630 2ja tonna plasttrilla til sölu. Uppl. í síma 83159. 4ra tonna trilla til sölu. Meö línu og netaspili, dýptarmæli og talstöð. Uppl. í síma 99-3255. Grásleppuútbúnaður til sölu. 50 net + drekar, baujur og færi. Verö kr. 35.000. Uppl. í síma 51910. Hraðbátur til sölu. Polyester þota, 15 fet, árg. ’82 með sæt- um, rúðu, Quicksilver barkastýri og fleiru, vélarlaus. Uppl. í símum 94-6957 og 94-6977. Óska eftir að kaupa 2—4 manna gúmbjörgunarbát. Uppl. í síma 93-6321. Nýr og ónotaður Mirror seglbátur til sölu. Vandaður frágangur í stóru og smáu. Sími 19369. 21 feta Dateline sportbátur úr tref japlasti, ganghraði um 40 mílur. 260 hestafla Mercrusier, in-bord, out- bord, bensínvél. Svefnpláss fyrir tvo, dýptaimælir, áttaviti og góð kerra. Verö ca 300 þús. Uppl. í sima 93—5011. Vagnar Yfirbyggð vélsleðakerra, stærö 2,85x1,30x1,10 til sölu. Uppl. í síma 52517 á milli kl. 19 og 22. Hjólhýsi óskast til kaups, allt kemur til greina. Til sölu á sama stað 180 amp rafsuöutransari. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—777. Verðbréf Innheimtuþjónusta — verðbréfasala. Kaupendur og seljendur verðbréfa. Tökum verðbréf i umboössölu. Höfum jafnan kaupendur aö viöskipta- víxlum og veöskuldabréfum. Innheimtan sf., innheimtuþjónusta og verðbréfasala, Suðurlandsbraut 10, sími 31567. Opiökl. 10-12 og 13.30-17. Verðbréfaviðskipti. Kaupendur og seljendur verðbréfa. Onnumst öll almenn veröbréfaskipti. Framrás, Húsi verslunarinnar, 10. hæð, símatímar kl. 18.30—22.00, sími 687055. Opið um helgar kl. 13—16. Varahlutir Ö.S. umboðið — Ö.S. varahlutir. Sérpöntum alla varahluti og aukahluti í flesta bíla og mótorhjól frá USA, Evr- ópu og Japan. — Útvegum einnig vara- hluti í vinnuvélar og vörubíla — af- greiðslutími flestra pantana 7—14 dag- ar. — Margra ára reynsla tryggir ör- uggustu og hagkvæmustu þjónustuna. — Góð verö og góðir greiðsluskilmálar. Fjöldi varahluta og aukahluta á lager. 1100 blaðsíðna myndbæklingur fyrir aukahluti fáánlegur. Afgreiösla og upplýsingar: Ö.S. umboðið, Skemmu- vegi 22, Kópavogi, kl. 14—19 og 20—23 alla virka daga, simi 73287. Póst- heimilisfang: Víkurbakki 14, póstbox 9094, 129 Reykjavík. Ö. S. umboöið Akureyri, Akurgerði 7E, sími 96-23715. Dísilvél óskast. Peugeot (90—94) d eða Benz 240 D, helst með 4ra eöa 5 gíra kassa, aðeins góö vél kemur til greina. Uppl. í síma 99—4194 milli kl. 19 og 22. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöfða 2, opið frá kl. 9—19 alla virka daga, laugardaga frá kl. 10—16. Kaupi nýlega jeppa til niðurrifs: Blazer, Bronco, Wagoneer, Scout og fleiri tegundir jeppa. Mikiö af góðum notuðum varahlutum, þ.á m. öxlar, drifsköft, hurðir o.fl. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, simar 85058 og 15097 eftir kl. 19. Bilabúð Benna — Vagnhjólið. Ný bílabúð hefur veriö opnuö að Vagnhöfða 23 Rvk. 1. Lager af vélar- hlutum í flestar amerískar bílvélar. 2. Vatnskassar í flesta ameríska bíla á lager. 3. Fjölbreytt úrval aukahluta: Tilsniöin teppi, felgur, flækjur, millihedd, blöndungar, skiptar, sól- lúgur, pakkningasett, driflæsingar, drifhlutföll, van-hlutir, jeppahlutir o. fl. o. fl. 4. Utvegum einnig varahluti í vinnuvélar, Fordbíla, mótorhjól o. fl. 5. Sérpöntum varahluti i flesta bíla frá USA — Evrópu — Japan. 6. Sérpöntum og eigum á lager fjölbreytt úrval af aukahlutum frá öllum helstu auka- hlutaframleiðendum USA. Sendum myndalista til þín ef þú óskar, ásamt verði á þeim hlutum sem þú hefur áhuga á. Athugiö okkar hagstæöa verð — það gæti komið ykkur skemmtilega á óvart. Kappkostum að veita hraða og góða þjónustu. Bílabúö Benna, Vagnhöfða 23 Rvk., sími 85825. Opið virka daga frá kl. 9—22, laugardaga kl. 10-16. Bilapartar — Smiðjuvegi D12. Varahlutir — ábyrgð. Kreditkortaþjónusta — Dráttarbíll. Höfum á lager varahluti í flestar teg- undirbifreiða, þ.á.m.: A. Allegro 79 A. Mini 75 Audi 10075 Audi 100 LS 78 AlfaSud 78 Buick 72 Citroén GS 74 Ch. Malibu 73 Ch. Malibu 78 Ch. Nova 74 Datsun Blueb. ’81 Datsun 1204 77 Datsun 160B 74 Datsun 160J 77 Datsun 180B 77 Datsun 180B 74 Datsun 220C 73 Dodge Dart 74 F. Bronco ’66 F. Comet 74 F. Cortina 76 F. Escort 74 F. Maverick 74 F. Pinto 72 F. Taunus 72 F. Torino 73 Fiat125 P 78 Fiat132 75 Galant 79 H. Henschel 71 Honda Civic 77 Hornet 74, Jeepster ’67 Lancer 75 Mazda 616 75 Mazda 818 75 Mazda 929 75 Mazda 1300 74 M. Benz 200 70 Olds. Cutlass 74 Opel Rekord 72 Opel Manta 76 Peugeot 504 71 Plym. Valiant 74 Pontiac 70 Saab 96 71 Saab 99 71 Scout II 74 Simca 1100 78 Toyota Corolla 74 Toyota Carina 72 ,Toyota Mark II 77 Trabant 78 Volvo 142/4 71 VW1300/2 72 VW Derby 78 VWPassat 74 Wagoneer 74 Wartburg 78 Lada 1500 77 Ábyrgð á öllu, þjöppumælum allar vélar og gufuþvoum. Einnig er dráttarbíll á staðnum til hverskonar bifreiðaflutninga Eurocard og Visa kreditkortaþjónusta. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs gegn staðgreiöslu. Sendum varahluti um allt land. Bíla partar, Smiðjuvegi D12,200 Kópavogi. Opið frá kl. 9—19 virka daga og kl. 10—' 16 laugardaga. Símar 78540 og 78640. Ö.S. umboðið — Ö.S. varahlutir. Sérpantanir, aukahlutir á lager, felgur á lager á mjög hagstæðu veröi, margar geröir, t.d. Appliance, American Rac- ing, Cragar, Western. Utvegum einnig felgur meö nýja Evrópusniðinu frá umboðsaðilum okkar í Evrópu. Einnig á lager fjöldi varahluta og aukahluta, t.d. knastásar, undirlyftur, blöndung- ar, olíudælur, tímagírsett, kveikjur, millihedd, flækjur, sóllúgur, loftsíur, ventlalok, gardínur, spoilerar, bretta- kantar, skiptar, oliukælar, GM skipti- kit, læst drif og gírhlutföll o.fl., allt toppmerkt. Athugið: sérstök upplýs- ingaaðstoð við keppnisbíla hjá sér- þjálfuðu starfsfólki okkar. Athugiö bæði úrvalið og kjörin. Ö.S. umboðið, Skemmuvegi 22 Kóp. kl. 14—19 og 20— 23 alla virka daga, sími 73287, póst- heimilisfang Víkurbakki 14, póstbox 9094 129 Reykjavík. O. S. umboöið, Akureyri, sími 96-23715. Til sölu 340 cub. Chryslervél í toppstandi og 727 sjálfskipting nýupp- tekin fyrir 273 cu 318 cu 340 cu og 360 cu. Á sama stað margs konar heitir hlutir í small block Mopar allt saman lítiö sem ekkert notað. Uppl. í síma 13606. No spin Detroit locker driflæsingar, 100% læstar, til í flestar geröir jeppa með mjög stuttum fyrir- vara. Nokkur stykki til á lager. Verð kr. 38.000 sem má greiðast með 17.000 út og afgang á 3 mánuðum. Uppl. í síma 92-6641. Bílabjörgun við Rauðavatn: Varahlutir í: Moskvitch '72 Austin Allegro ’77 VW Bronco ’66 Volvo 144,164, Cortina ’70-’74 Amason Fiat 132,131, 73 Peugeot504, Fiat 125,127,128, 404,204 72 FordFairlane ’67 Citroen GS, DS, Maverick, Ch. Impala 71 Ch., Malibu 73 Ch. Vega 72 Toyota Mark II 72 Toyota Carina 71 Mazda 1300, 808 73 Morris Marina, Mini 74 Escort 73 SimcallOO 75 Comet 73 Land Rover ’66 Skoda110 76 Saab 96, Trabant, Vauxhall Viva, Rambler Mata- dor, Dodge Dart, Tradervél,6cyl., Fordvörubíll 73 Volvo F86 vörubíll. Kaupum bíla til niöurrifs. Póst- sendum. Reyniö viðskiptin. Sími 81442. 'Opið alla daga til kl. 19, lokað sunnudaga. Simi 81442. Eigum varahluti í ýmsar gerðir bíla, t.d. Audi 100 LS 77, Audi 100 Fiat131 Volvo Volvo Skoda120 L Cortina 1300 Cortina 1600 Datsun 220D Datsun 220D Lada 1500 Mazda 1000 Mazda 1300 Toyota Corolla Peugeot Citroén GS VW 1200 VW 1300 VW1302 VW fastback Fiat 127 Fiat128 Bronco Transit Escort 74, 77, 71, ’67, 77, 73 74, 73, 71, 75, 72, 73, 73, 74, 76, 71, 73, 73, 72, 74, 74, '66, 72, 74. Kaupum bíla til niðurrifs, sendum varahluti um allt land. Opiö alla daga sími 77740. Nýjar bílapartasalan, Skemmuvegi 32 M. Varahlutir—Abyrgð—Viðskipti. Höfum á lager mikið af varahlutum í flestar tegundir bifreiða t.d.: Datsun 22 D 79 Alfa Romero 79 Daih. Charmant Ch. Malibu 79 Subaru 4_w.d. ’80 Ford Fiesta ’80 Galant 1600 77 Autobianchi 78 Toyota Skoda120 LS ’81 Cressida 79 Fiat 131 ’80 Toyota Mark II 75 Ford Fairmont 79 Toyota Mark II 72 Range Rover 74 Toyota Celiea 74 Ford Bronco 74 Toyota Corolla 79 A-Allegro ’80 Toyota Corolla 74 Volvo 142 71 Lancer 75 Saab 99 74 Mazd 929 75 Saab 96 74 Mazda 616 74 P ^601504 73 Mazda 818 74 iudi100 76 Mazda 323 ’80 Simca 1100 79 Mazda 1300 73 Lada Sport ’80 Datsun 140 J 74 Lada Topas ’81 Datsun 180 B 74 Lada Combi ’81 Datsun dísil 72 Wagoneer 72 Datsun 1200 73 Land Rover 71 Datsun 120 Y 77 Ford Comet 74 Datsun 100 A 73 F. Maverick 73 Subaru 1600 79 F. Cortina 74 Fiat125 P ’80 Ford Escort 75 Fiat 132 75 Citroén GS 75 Fiat131 ’81 Trabant 78 Fiat127 79 Transit D 74 Fiat128 75 OpelR. 75 Mini 75 o.fl. Abyrgð á öllu. Allt inni, þjöppumælt og gufuþvegið. Kaupum nýlega bíla til niöurrifs. Opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 10—16. Sendum um land allt. Hedd hf., Skemmuvegi M-20. iKópavogi. Sími 77551 og 78030. Reynið 'Viðskiptin.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.