Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1984, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1984, Blaðsíða 15
toor tam rr smoAnTTTCO'iT va DV. FOSTUDAGUR11. MAl 1984. Lesendur Lesendur Lesendur Málfari fjöl- miðlamanna ábótavant Sigurjón Jónsson skrifar: Mikil þörf væri aö bæta íslensku- kunnáttu ýmissa fjölmiölamanna. Tvö dæmi: 1) Fyrir fáum dögum sagði listgagnrýn- andi Morgunbl. m.a.: „Satt aö segja kveið mig fyrir,” o.s.frv. Hvaöa kvilli er þarna á ferð? Þolfallssýki eöa hvaö? 2) A rás 2 heyröist einn fjölmiöla- maður óska starfsbróður sínum til hamingju meö „sextugasta áratug- inn”. Satt að segja hélt ég að fólk yröi naumast svo gamalt? (Innan sviga: Er þaö viðeigandi aö starfsfólk ríkis- fjölmiðla sé að senda hvert ööru persónulegar kveðjur?). Vantarbók um fóstureyðingar Guðmundur hringdi: Hann sagðist hafa rekist á grein í lesendum á mánudaginn síðasta um fóstureyðingar. Þar nefnir höfundur- inn, sem kallar sig Mikjál, bók sem heitir „Life in a test tube”. Guömundur er aö vinna að verkefni þar sem þessi bók gæti komið að góðum notum og vill koma þeim skila- boðum til Mikjáls að hringja í sig í síma 38297 ef hann gætrtanað bókina. Leiðrétting Hörður Adolfsson hringdi: Hann vildi koma á framfæri leiðrétt- ingu á grein sem birtist i Helgarblaði DV, á ferðamálasiðu. Þar eru m.a. birtar niöurstööur á gæöakönnun á veitingahúsum utan Reykjavikur og hefur nafn Skútans í Vestmannaeyjum einhverra hluta vegna dottiö út. Skútinn á aö hafa einkunnina 7, 71 og á því að vera á listanum. Þess má geta að nafn Skútans var ekki á þeim lista sem DV fékk sendan frá aðstandanda könnunarinnar, Kór- und hf. Guðrun Á. Simonar hefur gert þjóð vorri margvislegan sóma. GUÐRÚN FÁI ASKENAZYHÚSK) Asta hringdi: Eg vil lýsa furðu minni og hneykslun á hvernig er komið fyrir einni af merkilegustu manneskjum sem Islendingar hafa nokkru sinni átt. Þarna á ég að sjálfsögðu við Guðrúnu A. Símonar. Það er sannar- lega sorglegt að ekki skuli hægt að búa betur að konu sem borið hefur hróður lands og þjóðar svo víða sem raun ber vitni. Mér skilst að hús Askenazy standi nú autt, af hverju getur Guðrún ekki fengið það? Það er heimili sem myndi sæma henni vel. Auglýsing um styrki til leiklistarstarf semi I fjárlögum fyrir árið 1984 er 1.000.000 kr. fjárveiting, sem ætluð er til styrktar leikstarfsemi atvinnuleikhópa, er ekki hafa sérgreinda fjárveitingu í fjárlögum. Hér með er auglýst eftir umsóknum um styrki af fjárveit- ingu þessari. Umsóknareyöublöð fást í ráðuneytinu. Umsóknir sendist Menntamálaráðuneytinu fyrir 10. júní næstkomandi. 7. maí 1984 Menntamálaráöuneytið. Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í: RARIK—84007.Stauradreifispennar. Opnunardagur: mánudagur25. júníl984,kl. 14.00. Tilboðum skal skila á skrifstofu RafmagnsVeitna ríkisins, Laugavegi 118,105 Reykjavík, fyrir opnunartíma og verða þau opnuð á sama staö að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Utboðsgögn verða seld á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins, Laugavegi 118,105 Reykjavík, frá og með fimmtudegi 10. maí 1984 og kosta kr. 100,- hvert eintak. Reykjavík 08. maí 1984 Rafmagnsveitur ríkisins Úsóttir iukkuvinningar: Nr. 28653 fullorðinsmiði Nr. 2291 barnamiði Nr. 28599 fullorðinsmiði Nr. 30747 fullorðinsmiði Nr. 32538 Fullorðinsmiði Nr. 35335 fullorðinsmiði Nr. 3667 barnamiði Nr. 42472 fullorðinsmiði Nr. 20813 fullorðinsmiði Nr. 20900 fullorðinsmiði Nr. 2050 barnamiði Nr. 23531 fullorðinsmiði Nr. 20001 fullorðinsmiði Nr. 20105 fullorðinsmiði Nr. 26302 fullorðinsmiði Nr. 2888 barnamiði Upplýsingar í síma 81550 eða 81551 á skrifstofu Bílgreinasam- bandsins, Húsi verslunarinnar, 108 Reykjavík. L5WKM áöllum blaðsölustöðum MISSTU EKKIVIKU UR LIFI ÞINU Verðfrákr. 6950,- gíralaust — 2 gíra — 3 gira — 5 gíra — 10 gíra — 12 gíra. DBS reiðhjól hafa margsannað yfirburði sina við íslenskar aðstæður. ÞEKKING - REYNSLA - ÞJÓNUSTA F/ILKIN N 105 REYKJAVÍK SUÐURLANDSBRAUT 8 - SÍMI 91-84670

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.