Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1984, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1984, Blaðsíða 5
DV. MIÐVIKUDAGUR 30. MAl 1984. 5 Lækningin snarhækk- ar í verði — sem liður í ráðstöfunum i ríkisf jármálum Á föstudaginn snarhækkar kostnaöur við læknishjálp og lyf. Heilbrigðis-'og tryggingaráðherra hefur gefið út nýjar reglugerðir, verðskrár, „með stoð í lögum um almannatryggingar og með vísan til laga um ráðstafanir í ríkisf jár- málum”. Hækkanir: Erkr.: Verðurkr.: Viðtal á lækningastofu 25,00 75,00 Vitjun læknis 50,00 110,00 Koma til sérfræðings 100,00 270,00 Rannsókn á rannsóknarstofu 100,00 270,00 Innlent sérlyf 50,00 120,00 Erlent sérlyf 100,00 240,00 Af kostnaði við komu til sérfræðings, á rannsóknarstofu eða fyrir lyf, greiða elli- og örorkulífeyrisþegar helming. Þeir þurfa nú ekki að borga nema fyrir 12 fyrstu komurnar á ári, en borguðu áður allar komur sínar. Þá hækkar hlutur sjúklings í ferðakostnaöi um helming, úr 400 krónum í 800 vegna fyrstu ferðar, en úr 200 í 400 krónur vegna seinni ferða. -HERB. UpeflceaaTejno ripe3HÆHyMa BepxoBHoro CoBeTa CCCP BepHeHKO.K. H. MH.pejtaKTopn Boex entejiHeBHHX ra3eT McJiaHjtHn, oÖpanaeMCH k BaM c npoctöofl pa3penmTi> EneHe BoHi-iep BHexaTB 3a rpaHimy Ha jteHeme.MH Tajtse npocnM Bac saTB CBOöony nepeHBHseraiH ee Myxy,aKajieMHKy CaxapoBy, BceMHpHO H3BecTHOMy h yBaxaeMOMy yneHOMy,BepHyTt ero b MOCKBy HJIH BHIiyCTHTB H3 COBeTCKOrO CoB3a,eCJIH OH Toro noiseJiaeT. Til forseta Forsætisnefndar Æðsta ráös Sovétrikjanna Konstantins Tsjernenko Viö undirritaöir ritstjórar allra dagblaöa á Islandi förum þess á leitT viö y^öur,hr. forseti,aö Elena Bonner fái að leita sér lækninga erlendis.Einnig að maöur hennar,hinn heimskunni og virti vísindamaöur A. Sakharov,fái aö fara frjáls ferfia sinna ,fái að snúa aftur til Möskvu eöa fara úr landi ef þaö er ósk hans. T{mi nn /VT Hornunljlaöiö Pjóðviljinn blaöit Bréf ritstjóra allra íslensku dagbladanna til Tsjernenkos. Ritstjórar dagblaðanna skora á Tsjemenko: Látið Sakhar- ovhjónin laus Ritstjórar allra íslenskra dag- blaða hafa sent Tsjernenko, forseta Forsætisnefndar Æðsta ráðs Sovét- ríkjanna, bréf þar sem þess er farið á leit við hann að Elena Bonner fái aö leita sér lækninga erlendis og einnig að eiginmaður hennar, hinn heimskunni og virti vísindamaður, Andrei Sakharov, fái að fara frjáls ferðasinna. Bréfið er undirritað af Ellert B. Schram fyrir hönd DV, Matthíasi Jó- hannessen fyrir hönd Morgunblaðs- ins, Ama Bergmann fyrir hönd Þjóð- viljans, Þórami Þórarinssyni fyrir hönd NT og Arna Gunnarssyni fyrir hönd Alþýðublaðsins. Tilefni þessa bréfs er fregnir að undanförnu um aö óttast sé um líf þeirra hjóna ef einangrun þeirra verði ekki aflétt og þeim heimilað að leita sér lækninga. Þess má geta að nú stendur yfir á Islandi og í fleiri löndum söfnun und- irskrifta undir áskorun til sovéskra stjómvalda um að láta Sakharov- hjónin laus. Undirtektir við þeirri söfnun hérlendis og annars staðar hafa veriö mjög góöar. óm MEINLEGUR GALLI í NÝJU SÍMASKRÁNNI Mikil heilabrot eiga sér nú stað í höf- uðstöðvum Póts og síma í Reykjavík eftir að uppvíst varð aö meinlegur galli er á hinni nýju símaskrá sem fólk er að fá í hendur þessa dagana. Svokölluð ferðasímaskrá sem staösett er aftast i skránni og ætlað að sýna hvernig velja skuli sjálfvirk simtöl á milii landa er verulega gölluö, svo mjög að ómögu- legt er að nota hana að neinu gagni. „Við höfum enn sem komið er ekki fengið viðhlítandi skýringu á hvemig þessi mistök hafa orðið,” sagði Agúst Geirsson hjá Pósti og sima í samtali við DV, „en ljóst er að dálkurinn þar sem Júgóslavía átti að vera hefur fall- ið í burtu og Bandaríki Norður-Ame- 'ríku aftur á móti prentuð tvisvar.” Þessi dálkaruglingur þýöir t.d. að sá sem ætlar að hring ja frá Frakklandi til Irlands fær samband við Holland og svo framvegis. Enn hefur ekki verið ákveðið hvernig skuli leiörétta þessi mistök, hvort prenta eigi nýja töflu og senda inn á hvert heimili á landinu eða þá að biðja notendur góöfúslega um að klippa ferðasimaskrána út úr gömlu simaskránni og koma henni fyrir i þeirrinýju. Gallaða ferðasímaskráin hefur þeg- ar verið prentuð í 117 þúsund eintök- um. —EIR Uppstigningardagur: Dagur aldraðra íkirkjum landsins A uppstigningardag veröur aldraðs fólks sérstaklega minnst í kirkjum landsins, bæði við guðsþjónustur og á sérstökum samkomum en á ári aldr- aöra 1982 var uppstigningardagur kjörinn öldrunardagur kirkjunnar í samráði við nefnd sem sérstaklega vinnur að þeim málum á vegum kirkj- unnar. Starf aldraðra fer mjög vaxandi í söfnuðum landsins og nýlega er lokið námskeiði á vegum ' ellimálaráðs Reykjavíkurprófastdæmis fyrir sjálf- boöaliða sem vinna vilja þjónustustörf í safnaðarstarfi, ekki síst meðal aldr- aðra. A annaö hundrað manns sóttu námskeiöið. -FRI f erðasímaskrá ónothæf HVERNIG VELJA A SJÁLFVIRK SÍMTÖL MILLI LANDA Fr* P í !f 11 I F 11 F I! I 1 I I I f 1 I 1 I il Fr» Au*urT»u _ 001 0032 00« 0O4S 00356 0033 0031 00353 0035« 0038 00352 00« 050 00« 060 AuMumki BKXUrtk, N Am#dku 011« 01132 011« 011«S 011356 01133 01131 011353 01135« 0113» 011352 011«7 011« 01141 01146 01149 B*nd«nki N Am*fihu ** 00.« 00.1 _ 00.« 00.«S 00.358 00.33 00.31 00*353 00-35« 00*3» 00.352 00.«7 00.« 00.41 00*« 00*49 Í**V* BrMttnð og NlrWW 010« 0101 01032 010«5 010356 01033 01031 010353 01035« 01036 010352 01047 010« 01041 010« 01049 BxOand og N Irfent) DMimerlt og rmrmrt» 000« 0091 00932 00»« 008356 00933 00931 009353 00835« 00936 009352 00947 009« 00841 00946 00949 Danmðrtt og FnttnU 990« »901 99032 990« »9045 - 99033 99031 990353 990354 »9038 990352 99047 990« »9041 »90« 99049 Ftnnland FrMJiMnJ 19*« 19.1 19.32 19.« 19.«5 19.356 _ 19.31 19.353 19*35« 19.38 19.352 19.47 19.« 19.41 1»*« 19.49 Frakkland NoMnd 09.« 09.1 09.32 09.M o».«s 09.356 09.33 _ 09.353 09.35« 09*36 09.352 09.47 09*« 09*41 09*« 09*49 MoMnd trtMX) 16« 161 1632 16« 16«S 16356 1633 1131 _ 1635« 163» 16352 1647 16« 1641 16« 1649 Irund faanð 90« 901 9032 90« 9045 90358 9033 9031 90353 - 9038 90352 9047 90« 9041 •0« 9049 Wand 99« 991 9032 9»M t»4S 99356 9933 9931 99353 9935« - 99352 9947 99« 9941 •»« 9049 JugðkUvu 00« 001 0032 OOM 00« 00356 0033 0031 00353 0035« 0036 - 0047 00« 0041 00« 0049 Luaomburg 096« 0941 09S32 09SM 00S4S 095356 08533 09531 005353 09535« 0953» 095352 _ 095« 09541 085« 08549 Noroguf 60«. •01. •032. 60«. 604S. 60356. 6033« »031. »0353. »035«. 6036* 60352* 8047. _ »041. 60«. »049* POtUno 9mm 90« ooi 0032 00« 00« 00356 0033 0031 00353 00354 0036 00352 0047 oo« _ OOM 0049 Svu* 009« 0001 00932 00»« 00»« 008356 00033 00931 000353 00935« 00938 009352 00947 009« 00841 _ 00949 s ►r*—* (V) 00« 001 0032 00« 0045 00356 0033 0031 00353 0035* 0038 00352 0047 00« 0041 00« - Þannig litur feröasimaskráin út — dálkar hafa ruglast og skráin ónothæf fyrir bragðið. Fimm gerðir af bílum. Fylgihlutir: Steypuhrærivél, krani, færiband, kerra með sturtum og fleiri skemmtileg tæki sem vinna sín verk þegar þau hafa verið tengd við bilinn. Kaupmenn — innkaupastjórar, hafið samband. Heildsölubirgðir. 4x4 Kr TORFÆRUTRUKKAR ELDHÚSINNRÉTTINGAR HVERGI BETRI GREIÐSLUKJÖR. 3ára > ábyrgð. yuynuiii CIU iidiiuuiuudl Ul UcolU fáanlegum efnum. Sérþurrkað efni fyrir íslenskar aðstæður. Framleiddar úr gegnheilu beyki, eik eða lakkaðar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.