Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1984, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1984, Blaðsíða 20
20 DV. MIÐVIKUDAGUR 30. MAI1984. Evrópuleikur- inn í Róm UVERPOOlvEM Urslitaleikur Evrópukeppni meistara- liða verður leikinn í Róm í kvöld og verð- ur leiknum sjónvarpað beint til Islands. Þeir leikmenn sem líklegir eru til að hefja leikinn eru þessir — aldur og lands- leikir: LIVERPOOL Bruce GROBBELAAR.. PhilNEAL........ Mark LAWRENSON.. Alan HANSEN..... Alan KENNEDY.... 26 ~ 33 50 26 25= 28 2V 29 1 Sammy LEE....... Ronnle WHELAN..... Craig JOHNSTON... Graeme SOUNESS.. 25 12 22 7- 23 — 31 38‘ Kenny DALGLISH.. lanRUSH........ 33 93‘ 22 18-i Bob WARDLE...... PhilTHOMPSON.... Steve NICOL..... Davld HODGSON... Mike ROBINSON.... Þeir ellefu sem fyrst eru taldir hefja leikinn. Stjama fyrir aftan landsleiki þýðir Skotland. Jafnaðarmerki þýðir Irland. Plús merkir Wales. Aörir leik- menn hafa leikiö fyrir England. ROMA Franco TANCREDI 29 . — ■ Michele NAPPI 32 Sebastiano NELA 23 — Ubaldo RIGHETTI 21 3 Aldo MALDERA 30 10 Toninho CEREZO 28 65* Paulo R. FALCAO 30 27* Agostino Dl BARTOLOMEI 29 — Franco GRAZIANI 32 64 Bruno CONTI 29 31 Roberto PRUZZO 29 6 Austutillo MALGIOGLIO 25 . Emilio ODDI 27 — Mark STRUKELJ 22 — Giuseppe GIANNINI 19 — Odoacre CHIERICO 25 Stjarnan fyrir aftan landsleikina þýðir landsleikir fyrir Brasilíu. Pruzzo hefur skoraö flest Evrópumörk fyrir Roma, eöa fjögur af þrettán. Cerezo hefur skoraö tvö. Ian Rush hefur skoraö fjögur af fjórt- án mörkum Liverpool, Dalglish þrjú, Robinson og Whelan tvö. Þjáifarar liöanna eru báöir 61 árs. Joe Fagan hjá Liverpool og Nils Liedholm hjá Roma, en hann er sænskur. -sos Landstiðshópur Brasilíu: Zico bróðir ekki valinn Landsliðseinvaldur Brasiliu i knatt- spyrnunni, Edu Coimbra, valdi í gær 23 manna landsiiðsbóp í landsleikina við Engiand, Uruguay og Argentínu, sem háðir verða í júní. Mjög kom á óvart að hann valdi aöeins fimm leikmenn sem léku með Brasiliu á HM á Spáni 1982. Þaö voru þeir Leandro, Oscar og Junior, vamarmenn, miðherjinn Reinaldo og vara-miðherjinn Roberto. Leikmenn eins og Sico, sem leikur á Italíu, Socrates og Eder eru ekki í liöinu. Eder er í leikbanni en læknirinn Socrates á leiö til Italiu og baö frekar um aö fá aö sleppa viö þessa landsleiki. Sex úr lands- liöshópnum eru frá Fluminese, sem ný- lega varö Brasilíumeistari, og fimm frá Vasco da Gama, sem varð í ööru sæti. Þess má aö lokum geta aö Coimbra, landsliöseinvaldur, er eldri bróðir Zico. Hann sagöist hafa valiö í lið sitt leik- menn sem hann teldi nú besta. hsim íþróttir Iþróttir íþróttir Sigurður undir smá- sjánni hjá Lokeren Framkvæmdastjóri félagsins fer til V-Þýskalands til að sjá Sigurð Grétarsson leika. Siggi skoraði í Berlín um sl. helgi — Frá Kristjáni Beraburg — frétta- mannl DV í Belgíu: — Framkvæmdastjóri Lokeren, Derycker, sem hefur mikinn hug á að fá Sigurð Grétarsson, landsliðsmann i knattspyrau frá Kópavogi, til liðs við Lokeren, fer að horfa á Sigurð leika með Tennis Borassia Berlín í Offen- burg þegar Tennis Borussia leikur seinni leik sinn gegn Offenburger FV i úrslitakeppninni um sæti i 2. deild næsta keppnistímabil. Derycker fer til Offenburg, sem er rétt viö Stuttgart, til aö ræöa viö Sigurö og munu þá linur skýrast hvort Sigurð- ur gerist leikmaður meö Lokeren. Sigurður lék með varaliði Lokeren Uwe Hohn—Evrópumet í spjótkasti. Evrópumet í spjótkasti Uwe Hohn, Austur-Þýskalandi, kastaði 99,52 metra Austur-þýski spjótkastarinn Uwe Hohn hefur heldur betur verið í sviðs- Ijðsinu að undanförau. A úrtökumóti Austur-Þýskalands fyrir ólympíuleik- ana i Los Angeles kastaði hann 94,82 metra sem var besti heimsárangurinn og um síðustu helgi bætti hanu um betur, kastaði 99,52 metra sem er nýtt Evrópumet. Það er aðeins 20 sm lakara en heimsmet Bandarikja- mannsins Tom Patranoff. Uwe Hohn bætti Evrópumetið verulega. Það áttu tveir menn, Ung- verjinn Ferenc Paragi og Austur- Þjóðverjinn Detlef Michel. Báöir hafa kastaö 96,72 m. Þó Hohn sé ungur aö árum hefur hann veriö þekktur spjót- kastari í nokkur ár. Hann varö Evrópumeistari 1982 á EM í Aþenu og kom sá sigur hans nokkuð á óvart. I fyrra gekk ekkert hjá honum hins vegar og hann komst ekki í austur- þýska liðiö sem keppti á heimsmeist- aramótinu í Helsinki, fyrstu heims- meistarakeppninni í frjálsum íþróttum. Þar varö Detlef Michel yfir- buröasigurvegari en heimsmethafinn Petranoff í ööru sæti. -hsim. Vildís fori Vildís K. Guðmundsdóttir var kjörin formaður Badmintonsam- bands Islands á ársþingi sam- bandsins sem haidið var um sl. helgi. Vildís tekur viö af Gunnsteini Karlssyni, sem gaf ekki kost á sér tU endurkjörs. naður BSÍ Aðrir í stjórn voru kosnir Sigríð- ur M. Jónsdóttir, Magnús Jónsson, Sigfús Ægir Araason og Sif Friðleifsdóttir. I varastjórn vora kosnir Viðar Karlsson, Jón S. Karlsson og NUs Zimsen. Stelp an sló þeim öl llum við en Magnús Jónsson varð sigurvegari þriðja árið í rðð í Dunlop golf mótinu í Leiru Opna Dunlop mótið í golfi fór fram um sl. helgi á Hólmsvelli i Leiru. Magnús Jónsson, GS, sigraði örugg- lega þriðja árið í röð, eftir harða bar- áttu, á 149 höggum en næstu menn voru Sigurður Pétursson á 154 höggum, Siguröur Sigurðsson, 155, PáH Ketils- son, 156, og Gylfi Kristinsson, 157. Þaö bar helst til tíðinda aö 16 ára stúlka úr Hafnarfirði, Kristín Péturs- dóttir, sigraöi glæsilega meö forgjöf á 141 höggi nettó en tvær stúlkur voru í keppninni auk 68 frá karlþjóöinni. I öðru sæti með forgjöf var Magnús Jónsson á 143 og í þriöja Guðmundur Bragason, GG, á 143 höggum. Ymis aukaverðlaun voru veitt. Sigurður Sigurðsson sló kúlu sina rétt rúman metra frá Bergvíkurholunni og fékk aö launum viskí-flösku. Peter Salmon átti lengsta upphafshögg á 36. holu og síöan voru veitt verðlaun fyrir mestu framför frá fyrri degi. Þau komu í hlut Guömundar Sigurjónsson- ar, ungs pilts úr Golfkiúbbi Suður- nesja, en hann bætti sig um 12 högg. Austurbakki hf gaf öll verðlaun á mótinu, sem haldiö var í 14. sinn, og voru þau mjög vegleg. fyrir stuttu og skoraöi þá þrjú mörk eins og DV hefur sagt frá. Sigurður er miklum hæfileikum búinn, sagöi Derycker. Þess má geta aö Sigurður skoraði enn eitt mark fyrir Tennis Borussia um sl. helgi þegar félagið vann fyrri Sigurður Grétarsson. I I Oskar í leikbann • Öskar Færseth, bakvörðurinn ■ | snjalli hjá Keflavík, getur ekki I I Ileikið með Keflvíkingum gegn I Þrótturum i 1. deildarkeppninni í ■ I Keflavík á laugardaginn. Oskar, I * sem fékk að sjá gula spjaldið í leik I gegn KA á dögunum, var í gær-1 - kvöldi dæmdur í eins leiks keppnis- “ I bann hjá agancfnd KSI fyrir að I ^hafa hiotlð tíu refsistig. 'S0SJ Magnús Jónsson þrjú ár í röð. — sigurvegari auka- leikinn yfir Offenburger 2:1 i keppninni um 2. deildarsæti keppnistímabil. Atta liö taka þátt í keppninni og ef Tennis Borussia vinnur samanlagðan sigur yfir Offenburg mun félagið mæta Eintracht Trier eöa Viktoría Aschaffenburg í undanúrslit- um. Siguröur átti mjög góðan leik meö Berlínarfélaginu um sl. helgi og var óheppinn aö skora ekki fleiri mörk. Leikurinn, sem fór fram í Berlín, var geysilega harður. -KB/SOS J — með 500 s Frá Kristjáni Bemburg — fréttamanni DVíBelgíu: — Það er mikill viðbúnaður i Róm á Italíu fyrir úrslitaleik Evrópukeppni meistaraliða sem fer fram á ólympíu- leikvanginum í Róm i kvöld. Italska félagið Roma leikur þá gegn Liverpool sem hefur aldrei tapað úrslitaleik í Evrópukeppninni — unnið Evróputit- ilinn þrisvar, fyrst í Róm 1977. Reiknað er meö aö um 20 þús. Englendingar verði á vellinum og í kringum hann en Liverpool fékk um- ráöarétt yfir 17 þús. aðgöngumiöum. Olympíuleikvangurinn tekur 90 þús. áhorfendur en sagt er aö 290 þús. manns verði á svæöinu kringum völlinn á meöan leikurinn fer fram. — Þaö er algjört met. Leikurinn veröur sýndur beint á stórum sýningartjöld- um í kvikmyndahúsum i nágrenni vallarins og á torgum úti. Þá muna margir sitja viö sjónvarpstækin á veitingahúsum kringum völlinn. Þaö var sagt frá því hér í Cox sk hætti hefurver Arthur Cox, framkvæmdastjórinn sem kom Newcastle United i 1. deildina ensku í vor, skellti hurðum á St. James Park á föstudag, þaut þaðan út og sagði upp starfi sinu sem stjóri félagsins. I gær tók hann svo við stjórainnl hjá Derby County, sem féll niður í 3. deild. Cox lenti í deilum viö stjómarmenn Newcastle. Hann vildi fá peninga til aö kaupa nýja leikmenn til félagsins og það strax til aö byggja upp gott lið fyrir 1. deildarkeppnina. Kevin Keeg- an, fyrirliöi Newcastle, hefur sem kunnúgt er lagt skóna á hilluna og veröur því ekki til staðar til aö hjálpa liöinu í 1. deild næsta leiktímabil. Stjórnarmenn Newcastle voru hins íþróttir fþröttir íþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.