Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1984, Síða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1984, Síða 4
4 DV. MIÐVKUDAGUR 31. OKTOBER1984. Sáð yfir nýbyggingahverfið i Grafarvogi. Dýrír grunnar við Grafarvog Þeir eru dýrir grunnarnir fyrir þar á tíu lóöum. „Okkur ofbauö kostnaðurinn viö aö suma húsbyggjendur viö Grafarvog. „Viðvorumbúniraðseljalóðirnar fylla allt saman upp með möl og Vegna lélegs undirlags í lóðunum er þegar við uppgötvuöum þetta en reynum því að fylla upp með grjóti. nauðsynlegt að skipta um jarðveg og þetta kemur til meö að kosta þá sem Þvi miður virðist vera skortur á taka veröur allt aö 2000 rúmmetra úr við erum aö byggja fyrir stórfé,” grjóti í nágrenni Reykjavíkur og hverjum grunni. Gatan sem hér um sagði Gunnar Haraldsson, fram- höfiun við neyðst til að nota aðallega ræðir heitir Reykjafold og byggir kvæmdastjóri hjá ösp, í samtali við möl sem er afskaplega dýrt,”sagöi byggingafélagið ösp í Stykkishólmi DV. Gunnaraölokum. -EH ÁÐ VERÐA BÚIÐ — mun taka 2 sólarhringa eftirað verkfall leysist að fá bensín BENSÍN Bensín er nú aö veröa búið á flestum bensínstöövum á höfuðborgarsvæðinu. Hjá Olís er allt bensín á þrotum. Víöa á útsölustöðum Olíufélagsins er bensín að verða búiö og í gær var aðeins búist viö að birgðir myndu endast í nokkra klukkutíma enn. Hjá Skeljungi virðist ástandið vera nokkru betra og á sum- um bensínstöðvum var til nóg bensín aö sögn afgreiöslumanna. Að sögn Vilhjálms Jónssonar hjá Oh'ufélaginu hða um tveir sólarhringar frá því að bensín er lestað úr skipi og þangað til hægt er að selja það á bensínstöðvum. Rússneskt ohuskip liggur nú á Kohafirði með bensín og um leið og verkfall leysist verður skipiö afgreitt. „Ef verkfaUiö leysist þá þurfum við ekki að óttast bensínskort því að það eru tU öryggisbirgðir. Þaö er því um aö gera að menn séu rólegir svo að aUir hafi bensín,” sagði Vilhjálmur. EH. Langar biðraðir mynduðust við bensínstöðvar. DV-myndS Bráðabirgða- laun frá ríkinu Vegna lokunar Skýrsluvéla ríkisins og Reykjavikurborgar i verkfaUi BSRB verður ekki unnt að afgreiða laun meö venjubundnum hætti nú um þessi mánaðamót, segir í frétt frá fjár- málaráöuneytinu. Þar segir ennfrem- ur: Fjármálaráöuneytið hefur því ákveðið að greiða öllum föstum starfs- mönnum, sem eru viö störf, sömu f jár- hæð nú og þeir fengu um síöustu mánaðamót enda hafi þá verið um venjulega launagreiðslu að ræða. Á greiðslu þessa verður litið sem bráðabirgðaráðstöfun þar tU fuUn- aöarvinnsla launa getur farið fram. Greiðslumáti verður sá sami og 1. október sl., þ.e.a.s. greitt verður inn á sömu bankareikninga og þá. Launaseðlar veröa ekki ge&iir út en útborgunarlistar fyrir forstöðumenn stofnana verða tUtækir. Þeir starfsmenn sem ekki voru komnir á launaskrá 1. október sl. fá því miður ekki afgreiöslu á þennan hátt en ætlast er tU að þeim verði greitt til bráöabirgöa í viökomandi stofnun hafi stofnunin sjóð. Að lokum viU ráðuneytið vekja athygli á því að launavinnslur launa- deildar fjármálaráðuneytisins geta ekki hafist hjá SKVRR fyrr en samningar takast miUi Reykjavíkur- borgar og Starfsmannafélags Reykja- víkurborgar. Erf iðleikar í launa- greiðslum Reykjavíkur Kjaradeilunefnd hefur ákveðið, m.a. fyrir atbeina BSRB, að laun skuli ekki greiða þeim félögum BSRB sem gert hefur veriö að vinna í verkfaUi opin- berra starfsmanna. Jafnframt hefur kjaradeUunefnd ákveöið að öðrum en félögum í BSRB, sem gert hefur verið að vinna í verkfaUi, skuli greiða laun hinn 1. nóvember nk. VerkfaUsnefnd Starfsmannafélags Reykjavíkur- borgar hefur látið af ólögmætri verk- fallsvörslu við Skýrsluvélar ríkisins og Reykjavíkurborgar en verkfaUsstjóm BSRB hefur á hinn bóginn haldiö henni áfram. Af framangreindum ástæðum munu óhjákvæmUega verða aUmikU brögð að því að Reykjavíkurborg muni verða gert ókleift að greiða að fuUu þeim starfsmönnum sínum laun sem nú eru í vinnu og borginni ber að greiða í samræmi viö samninga eða úrskurði kjaradeilunefndar. AUt sem hægt er veröur þó gert tU að efna þær skyldur sem á borginni hvíla í þessum efnum. Endurgjald fyrir vinnu í þágu borgar- innar, sem henni verður nú gert ómögulegt að greiöa að fuUu, verður innt af hendi um leið og skilyrði skapast tU þess, segir í frétt frá Reykjavíkurborg. j dag mælir Dagfari_____________í dag mælir Dagfari ___________j dag mælir Dagfari Ættjarðarsöngvarnir leystu deiluna Eftir að opinberir starfsmenn söfnuðust saman fyrir utan karp- húsið í fyrrakvöld, sungu ættjarðar- söngva og fengu Lúðrasveit verka- lýðslns í lið með sér, fór loks að ganga saman í langþreyttri kjara- deUu BSRB við ríkisvaldið. Gera má ráð fyrir að bæöi söngur- inn og lúðraþyturinn hafi borist inn um glugga karphússins, en svo ekki færi mUli mála að forysta BSRB missti ekki af þessari hljómlcika- hátíð í kvöldkyrrðinni báru menn blys og fluttu Kristjáni Thorlacius skriflega áskorun með kröfu um mannsæmandi laun. Kristján brá sér þar að auki út i mannsöfnuðinn og hefur sjálfsagt notað tækifærið og tekið undir ætt- jarðarsöngvana um hin mannsæm- andi kjör. Þessi atburður virðist hafa ráðið úrsUtum í samningamálum því strax þá um nóttina fór að sjá fyrir endann á deilunni. Það er mikið gieðiefni fyrir okkur hin, sem höfum goldið þess undanfamar vikur að búa á ættjörð- inni vegna verkfaUsaðgerða opin- berra starfsmanna, að uppgötva þá staðreynd að kjaradeUan hefur ÖU verið háð í þágu ættjarðarinnar. Aliur almenningur var um tíma farinn að halda að honum væri næst að hypja sig úr landi vegna þess að hér væri ekki piáss nema fyrir eina stétt manna, þ.e. þá sem vinna hjá hinu opinbera. Þannig var venjulegu fólki meinað að hlusta á útvarp, horfa á sjónvarp, ferðast í strætó. Sjómenn voru hindraðir í að komast í land af ytri höfninni og ferðalöngum var í lengstu lög aftrað frá því að komast úr eða tU landsins. Þannig má áfram telja og fór varla framhjá nokkrum manni að opinberh- starfs- menn voru komnir í hálfopinbert stríð gegn óbreyttum borgurum sem era svo óheppnir að þiggja ekki laun hjá ríkinu. Nú er það að vísu svo að ættjarðarástin hefur hingað tii ekkl farið í manngreinaráUt og því hefur sá hebningur þjóðarinnar sem ekki er skráður í BSRB þurft að gera það upp við sig hvort hann skyldi gegna útrekstri opinberra starfsmanna eða ástfóstri sínu við ættjörðina. Nú hafa mál skýrst tU betri vegar og menn geta tekið gleði sina á nýjan leik þegar í ljós kemur að það var einmitt í þágu ættjarðarinnar sem þessi deUa hefur verið háð og hún leyst fyrir tUverknað ættjarðarástar sem er okkur öUum sameiginleg. Þá ber og að flytja Lúðrasveit verkalýðsins þakklæti fyrir framlag sitt, en ekki er að efa að einmitt fyrir hennar tUstUli varð niðurstaðan sú að BSRB náði heUum tveim prósentustigum tU viðbótar inn í kjarasamningana, umfram það sem Reykjavíkurborg hafði boðiö og samið um fyrir hálfum mánuði. Segi menn svo að lúðrasveitir gegni ekki mikUvægu blutverki þegar mannsæmandi kjör eru annars vegar! Ekki veit maður hveraig opinberir starfsmenn hefðu farlð að ef þeir hefðu þurft að semja upp á þau sultarkjör borgarinnar sem lúðrasveitin hefur með einu marsúrkalagi sveiflað úr 15 í 17% launahækkun. Hetjulegri baráttu BSRB er senn að ljúka. Þjóðin fær nú aftur út- varpið sitt og sjónvarpið, póstinn sinn, svo ekki sé minnst á brennivín- ið og tóbakið. Börain komast af göt- unni og inn í skólana. Ættjörðln verður aftur sameiglnlegt föðurland þjóðarinnar, hvort sem hún vinnur hjá ríkinu eða ekki. Hér með er lagt tU að ættjarðarsöngvar verði teknir upp sem kennslugrein i skólum og næst þegar kjaradeUa ris i landinu verði sendir samkórar og lúðrasveit- ir á samningafundi i karphúsinu! Dagfari.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.