Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1984, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1984, Síða 8
DV. MIÐVKUDAGUR 31. OKTOBER1964. Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd Hert viðurlög gegn reykingum á vinnustöðum Borgarráö Los Angeles samþykkti í gær reykingi.reglur sem fela í sér að vinnuveitendur geti átt yfir höföi sér hálfs árs f angelsi ef þeir geri ekki ráðstafanir til þess aö vernda þá sem ekki reykja. Vinnuveitendur f jögurra eöa fleiri launþega fá samkvæmt þessum reglum þrjá mánuöi til þess aö útbúa vinnustaði sína þannig aö þeir sem reykja ekki veröi ekki angraðir af reykingum. Ýmist meö loftræstingu, sérstökum öskubökkum, inn- réttingum eöa meö því að láta ekki sitja saman í herbergi reykingafólk og þá sem ekki reykja. Banna skal reykingar inni á snyrtiherbergjum og í tveim þriöju hlutum mötuneytis á vinnustað. — Sektir geta varöaö allt aö 1000 dollurum auk sex mánaöa fangelsis. m a Chile: r SJO MANNS LETU LÍFIÐ í ÓEIRÐUM 1 Sjö manns, aö minnsta kosti, hafa látið lifiö í mótmælaaögeröum gegn herstjóminni í Chile. Lögregla notaöi í gær táragas gegn mannfjölda í fá- tækrahverfum Santiago. Atök hörönuöu í úthverfum borg- arinnar eftir að lögregla lýsti yfir sjö tíma útgöngubanni. Strætisvagnar gengu ekki. Þyrlur sveimuðu yfir Santiago og bílar öryggislögreglunnar keyrðu um götur. 1 sumum hverfum tilkynntu íbúar um skothríö, sprengingar og raf- magnsleysi. Lögregla sagöi þrjá menn hafa verið skotna til bana í óeirðunum. Tveir aörir, þar á meðal átta ára gamall drengur, hefðu veriö drepnir af raf- magnsvír sem lagöur heföi veriö yfir veg til aö granda lögreglubílum. Einn maöur heföi dáiö af skotsárum sunnan viö Santiago og sá sjöundi hefði veriö skotinn til bana í Arica, i Noröur Chile. Svíþjóð: Borgaralegir í meirihluta Nýju Delhi Frá Gunnlaugi A. Jónssyni, fréttarit- ara DVíSvíþjóö: „Eg hef trú á því aö viö förum meö sigur af hólmi i kosningum næsta árs,” sagði Ulf Adelsohn, leiðtogi sænskra hægrimanna, á landsfundi flokksins í fyrradag. Adelsohn hvatti borgara- legu flokkana til að snúa bökum saman og beina spjótum sínum einungis að kommúnistum og rikisstjóm sósíal- demókrata. „Borgaralegu flokkamir veröa aö foröast aö ráöast hver á annan til aö sýna kjósendum að þeir geta unnið saman í sátt og samlyndi,” sagöi Adelsohn. Samkvæmt nýjum skoöana- könnunum hafa borgaralegu flokkarnir ömggan meirihluta yfir Reagan sigurviss Ronald Reagan Bandaríkjaforseti hefur stuöning langtum fleiri kjósenda en andstæðingur hans Walter Mondale, samkvæmt skoöanakönnunum. Kannanir undanfarna daga hafa sýnt fylgi hans 17 til 24 prósentum meira en fylgi Mondales. En í gær varaöi hann repúblikana viö aö hægja á sér í kosningabar- áttunni. „Við megum ekki veröa of vissir meö okkur,” sagöi hann. Talsmaöur Hvita hússins sagöi aö einkakannanir forsetans heföu leitt í ljós aö forysta Reagans væri mjög traust. Reagan sagöi 240 gestum í Hvíta húsinu að ef allt gengi aö óskum á þriöjudag myndu menn sjá meiri- háttar hlutfallabreytingu í banda- rískum stjómmálum. Á fimmtudag hyggst Reagan byrja lokakosningaherferð sína. Hann ætlar að heimsækja 10 fylki, aðallega í suðrinu, og í miövesturríkjunum. Síöasta baráttudeginum, mánudeginum, ætlar hann aö eyða í Kalifomíu. sósíalísku flokkana í Sviþjóö um þessar mundir. Indira Gandhi, forsætisráöherra Ind- lands, er látin eftir morötiiræði. Sam- kvæmt siðustu fréttum var hún skotin í maga. Tilræðismennimir voru tveir. Annar var samstundis skotinn til bana en hinum náðu öryggismenn frú Gandhi. Hún var aö fara aö heiman frá sér þegar tilræðið var gert. Sonur hennar Rajiv Gandhi, sem var á ferð í Bengal, fór samstundis til Nýju Gelhi. Hann hefur af mörgum veriö talinn líklegur eftirmaður móður sinnar. Forseti Indlands, Zail Singh, hefur lýst yfir hryggð sinni vegna atburðar- ins. Indira Gandhi varö forsætisráðherra Indlands áriö 1966. Hún er dóttir Jawaharlal Nehrus, fyrsta forsætis- ráðherra Indlands. Stjórnmálaástandið hefur verið ókyrrt á Indlandi undanfarið. I sumar sendi Indira herinn inn í hiö Gullna hof sikkanna í Punjab. Trúarbragöaróstur hafa brotist út víða um land í haust. Samkvæmt lögum var gert ráð fyrir að kallaö yrði til kosninga fyrir febrúar á næstaári. Danmörk: Meirihluti enn f ylgj- andi NATO Frá Gunnlaugi A. Jónssyni, frétta- ritara DV í Svíþjóð: Mikill meirihluti dönsku þjóðarinnar er enn fylgjandi aðild Danmerkur að NATO þrátt fyrir aö sósíaldemókratar hafi að mörgu leyti gengið gegn stefnu NATO. I skoöanakönnun sem Jyllandsposten birti á mánudag reyndust 63 prósent aðspurðra vera fylgjandi aðild að NATO. Aðeins 21 prósent var á móti og 16 prósent óháöir. Sósíaldemókratar hafa ekki hvatt til þess aö Danir segi sig úr NATO en þeir hafa valdið óvissu varðandi aöildina meö því aö halda til streitu kröfunni um að kjarnorkuvopn skuli ekki finnast á danskri grundu, hvorki á stríðs- né friðartímum. Slík krafa er að mati margra vamarmálasérfræðinga ósamræman- leg aöildinni aö N ATO. Þaö var aðeins meöal kjósenda yst á vinstri væng stjórnmálanna sem meirihluti reyndist fyrir úrsögn úr NATO. Læknalið græðir apahjartaö í 15 daga gamait ungbarniö. 18 DAGA GAMALL HJARTA- ÞEGIÁ BATAVEGI Atján daga gamalt stúlkubam liggur á sjúkrahúsi í Kalifomíu, andar og nærist eðlilega, aöeins fjórum dögum eftir aö læknar græddu hjarta bavíana i þaö. Er líðan telpunnar sögö eftir atvikum sæmileg og vekja góðar vonir um að ígræðslan megi heppnast. Fyrri tilraunir til þess að græöa apahjarta í manneskju hafa allar mistekist og hefur læknaliöiö sætt haröri gagnrýni fyrir að hafa ekki reynt betur til þess aö útvega manns- hjarta í bamið. — Forstöðumaöur líffærabanka Kalifomíu segir aö eitt mannshjarta hafi veriö tiltækt dag- inn sem aðgeröin var gerð á „Baby Fae” eins og barniö er kailaö. Virtur læknir í Filadelphíu segir að læknalið hans hafi náð 40—45% árangri í aðgerðum án ígræðslu á sjúklingum sem sama hefur amaö aö og þessu barni. Læknar Loma Linda s júkrahússins í Kalifomíu segja að barniö þurfi ekki lengur að vera í öndunarvél og sé ekki lengur í bráöum lífsháska. Fjarlægðar hafa verið leiöslur til þess aö leiða burt innvortis blæðing- ar og fær hún næringu í æö á 4ra stunda fresti.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.