Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1984, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1984, Blaðsíða 14
14 DV. MIÐVIKUDAGUR 31. OKTOBER1984. •Ö1' *« vVA^TTml^' Smléum ádýra faUikipa, bvtu róa spóaUgba meé luni, eii ” ' beykl, elnnig eldhús-, bab- og þv húalnnróttlngar eftir máli Upj sima 73784 eba á verisUrtl Smiöju SCKép. J.Hii lnnráttingar. / eftlr •flrbrrnnsluofnJ “ «n h*«r styttur Haf.ft nd v.ft,ugiþj Dv, Jimj 27~',ð H—Sjj. '*1,‘ °* fryitUkip |?1 ísuna 1&489 8 ;u __ . t M ',°* l,n«<l Irigutíma ' Upf>l 1 *ima 93- ---------’’ „tyþ-tUnxV. gi 52 ^ *><., •'SlíSí «—•» % <$&■' —- ^ ■ ss. -*-r^r ífssí r&ssffss^ - sftfar me 's. P»»*» “Tl, ' Vólund þ ’ sftfi tU soli •** ,uOiV^ 5\m» fiýu , *u<J!f*‘ur Ar<w boy*t? ttoV' ‘ Me. — —---------- bur f>,ka eltlr aft kaupa ,af ní «10 uuft *UUn vetr.rd.kk á Mihi. Upp - ^ vtd«. BeU* Slí“ —_________ •4“bM»í?Sp.'"1“'S 2^- U1 »t Fálftg***1111* ^ ásann- g*2S57 v hk££* Nýieitima.---—------- 0»kaeitlr»»k»uP* 74976 elUrkl ÍT,n Borft og *t««r- fyrir videotáki PP vóndu- sim* 4MUo|l£^Siiai. 2 Borft- stofuhúagögn úr palesander, 2m langur akenkur, borft og 8 stftlar. 3. Skrifatofuhúsgögn úr beyki. Skrifborft, itarft 175x80 cm, meft ritvtlaborfti og akjalaskápur. 4. Gardinur frá atftrum gluggum (stftrisar og gardinur). Uppl. isima 12745. Smá- auglýsing i auglýsing V1D GETUM 1ETT bER SPORIN OG AUDVEIDAÐ ÞÉR FYRIRHÖFN SMÁAUGLÝSINGAÞJÓNUSTA • AFSÖL OG SÖLUTILKYNNINGAR BIFREIÐA • HÚSALEIGUSAMNINGAR (LÖGGILTIR) • TEKIÐ Á MÓTI SKRIFLEGUM TILBOÐUM VIÐ VILJUM VEKJA ATHYGLI A AÐ ÞÚ GETUR LÁTIÐ OKKUR SJÁ UM AÐ SVARA FYRIR ÞIG SÍMANUM. VIÐ TÖKUM Á MÓTI UPPLÝSINGUM OG ÞÚ GETUR SÍÐAN FARIÐ YFIR ÞÆR I GÓDU TÓMI OPIÐ: VIRKA DAGA KL. 9-22 LAUGARDAGA KL. 9-14 SUNNUDAGA KL. 18-22 TEKIÐ ER Á MÓTI MYNDASMÁAUGLÝSINGUM OG ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGUM VIRKA DAGA KL.9-17. SÍMINiNJ ER 27022. ATHUGIÐ EF SMÁAUGLÝSING Á AÐ BIRTAST í HELGARBLAÐI ÞARF HÚN AÐ HAFA BORIST FYRIR KL. 17 FÖSTUDAGA. 133 fftpmw MÁAUGLÝSINGADEILD ÞVERHOLT111, SÍMI 27022. Menning Menning Menning EIGINLEGT UPPHAF SINFÓNÍUVERTÍÐAR Tónleikar Sinfónkihljómsveitar (slands ( Há- skólabiói 27. októbar. Stjómandí: Jean-Pierre Jacquillat. EinleikaH: Nicolas Economu. Efnisskrá: AtJi Heimir Sveinsson: Infinitesimal Fragments of Etomrty; Ludwig van Boethov- en; Pianókonsert nr. 3 í c-moll, op. 37; Johannes Brahms: Sinfónía nr. 2 ( D-dúr, op. 73. Aldrei fór þaft svo að Sinfónían hæfi ekki vetrarstarfið þótt seinkun yrði ó. Astæðurnar þarf víst tæpast að rekja. Hún var aö vísu búin aö flytja landsbyggðinni nokkra kon- serta i upphafi starfsórs en ekki mun hafa þótt óstæða að boða músikskrí- benta ó þó tónleika þótt einir þeirra væru meira að segja fluttir ó jaðri höfuðborgarsvæðisins svo að lands- Falleg músik En hinir eiginlegu fastatónleikar, óskriftartónleikamir, hófust með íslensku verki, örsmáum eilífðar- brotum, eftir Atla Heimi Sveinsson og er það vel. Verk Atla er samið fyrir kammersveit, fullskipaöa hljómkviðustrengi af smærri gerð- inni, einfalt tré, tvo trompeta, þrjú hom og píanóið eitt í slagverki. Ein- Tónlist Eyjótfur Melsted Átli Heimir Svelnsson. byggðin fær að eiga þó ein útaf fyrir leiksfiðla, einleikstrompet og slag- sigiþettasinn. verkspíanóið fá að leika frelsingja yfir afar ljúflega samanröðuöum brotunum. Einleikslínumar verica einfaldar og lótlausar en eru á köflum af allt aö þvi kvikindislegri erfiðleikagróðu fyrir spilarann. Yfir verkinu er dólitiö fransk-impressíón- istiskur blær og „instrúmenta- sjónin” er frábær. Það vakti því furöu mína aö verkinu, sem hljóm- sveitin spilaði alveg prýðilega, skyldi ekki tekiö meö meiri fögnuöi en raun var ó, en kannski var fólk bara ekki undir það búiö að hlusta ó svo f allega músík i upphaf i tónleika. Ungur ýkjuleikari — en öruggur Einleikinn í þriðja Beethoven lék Nicolas Economu, ungur píanó- leikari ættaður frá Kýpur. Hann leggur sig eftir ýkjuleik, þ.e. aö keyra hraðann upp og jafnvel fram úr hófi í hröðum köflum en teygja heil ósköp ó þeim hægu. Honum hefur ekki enn lærst að til þess að ýkjuleikur verði skemmtilegur þarf músíkantinn að búa yfir og beita aukaskammti af færni svo aö músíkin glati ekki skýrleika sínum. En ömggur er hann, því ekki bró honum vitundarögn þegar vafningur brast í streng og ótrauður hélt hann ófram og lauk við verkið eins og ekkert hefði í skorist. Eg hygg að betur hefði ótt við að leyfa honum aö leika einhvem rómantiskan konsert í staö Beethovens, því það held ég að eigi betur við skapgerð piltsins og leikmóta. IMæstum því önnur Brahms fór vel af stað, utan feilnótur hjó bósúnuliöinu og streng- irnir og tréð léku frábærlega. Þar var allt til staöar, spennan samfara nókvæmni og yfirvegun í leik. I sama bóti rem hornin, en lúðraliðið kjarn- mikla og kröftuga var ekki ó sömu skoðun og taldi sig ekki þurfa að gæta nókvæmni og stundvisi í inn- komum, allra sist í lokakaflanum, þar sem einmitt ríður ó að þessara hluta sé gætt til að andstæðumar komi sem skýrast fram. Þetta olli því að flutningurinn varð aðeins næstum þvi fróbær — nokkuð sem væri ekki svo slæmt ef næstum vægi ekki svo þungt ó neikvæða skalann- um. -EM.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.