Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1984, Síða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1984, Síða 19
DV. MIÐVKUDAGUR 31. OKTOBER1984. 19 Þegar eftiríætisbamid hann RÚV eignaðist iitla systur Þetta var ekki orðið hægt. RÚV var orðinn svo gjörspilltur af eftir- á stóra bróður. RÚV finnst að hann falli í skuggann og er fúU og læti að það nennti enginn að leika við hann lengur. Hann var einbimi leiðiniegri en nokkm sinni fyrr. En á meðan baðar rás tvö sig í sviðs- og bæði frekur og leiðinlegur. Síðan fréttist að von væri á öðro baroi. ljósinu og heillar alla upp úr skónum. Nú hefur eftirlætisbarnið á Skúlagötunni eignast litla systur. Hvort hún verður eins leiðinleg og bróðirinn með árunum mun Verðugur keppinautur sú stutta og hefur verið skírð rás tvö í höfuðið tíminn hins vegar leiða í ljós. „Nei, styttum það eitthvað, svo er það Cat Stevens næstur. Eg dett víst niður í lægðina enn einu sinni,” segir Inger og lítur á mig. Eg er meira en sammála því ég tel Cat Stevens einn væmnasta tónlistarmann sem uppi hefur verið. „Það er mikil hætta á að maður fest- ist í ástinni því flest lög fjalla um slík efni. Eg reyni að velja lög með textum sem fjalla um önnur efni, t.d. mann- réttindabaráttuna,” segir Inger. Það er mun minna um að vera á þessum tíma dags á rás tvö, og mér kemur það nokkuð á óvart hve mikill munur er á Morgunþættinum og þætti eins og Ut um hvippinn og hvappinn. „Enn sem komið er, er ég í einfald- asta forminu. Spila plötur og kynni, eingöngu. En ef ég held eitthvað áfram þá reyni ég að spreyta mig á einhverju flóknara,” segir Inger og hamast við að skrifa upp lokaorðin í þættinum því klukkan er alveg að verða þrjú. 15.00 Næstir koma þeir Andri M. Ingólfs- son og Haildór Lárusson. „Við spilum tónlist með kristilegu ívafi.” Hvað er nú það? A nú að fara að vera meö eitthvað hallelúja? „Þetta eru tónlistarmenn sem hafa verið í poppinu en síðan lært að taka trúna alvarlega og tekið upp nýja lífs- hætti, en haldið áfram tónlistarflutn- ingi. Það eina sem breytist eru textarnir sem nú hafa fengið kristileg- an boðskap,” fræðir Andri okkur á. hægt er að taka niður því þá heyrist ekki hvað spilað er í útsendingunni. En nútíma kristileg popptónlist er bara eins og hver önnuð popptónlist. Hvorki betri né verri. Þess vegna furðulegt að hún þurfi aö vera aðgreind í sérstökum þætti. „ Guð b/essi ykkur strákar," sagði Jónatan Garðarsson þegar hann tók við afþeim Andra og Haiidóri sem sjá um þáttinn Ótroðnar s/óðir. Andri er í Háskólanum í viðskipta- fræði, en Hálldór er í forsvari fyrir Trú og líf, kristilegt félag í Reykjavík. Upphaflega slógum við saman tveir og ákváðum að athuga hvort ekki væri áhugi fyrir þætti af þessu tagi. Við vorum með staka þætti fram í maí en þá byrjuðum við fast,” segir Haildór. Hafið þiö fengið hrós eða skammir frá hlustendum? „Það eru alltaf nokkur viðbrögð. Yfirleitt mjög jákvæð,” segir Halidór. „Fólk er alveg hissa hvers eðlis kristileg popptónlist er. Það gerir sér ekki í hugarlund að margir virtustu og vinsælustu tónlistarmenn í heiminum í dag hafa tekið trú s.s. Donna Summer og fleiri og fleiri,” bætir Andri við. Undirrituð verður að viðurkenna að hún er full fordóma og hugsar sér gott til glóðarinnar meö heymartækin sem 16.00 Og enn verða mannaskipti. Að þessu sinni er það Jónatan Garðarsson sem birtist í dyrunum og rúliar á undan sér plötu-rekka. „Guð blessi ykkur, strákar,” segir hann og kveður þá Andra og Halldór. Þáttur Jónatans nefnist Nálaraugað. Hvers konar tónlist verður spiluð núna? „I þessum þætti er aðallega spilað jass-rokk, en sjálfur hef ég áhuga á allri tónlist,” segir Jónatan. „Eg hef verið með alls konar þætti bæði á rás eitt og tvö. Var t.d. í þrjú ár með kántríþátt í gamla útvarpinu. Dagsdaglega starfa ég hins vegar hjá Hljómplötuútgáfunni Steinum hf., en mér finnst gaman að vera með út- varpsþætti. Það gefur krydd í tilver- una. Svo er sérlega gott að vinna héma, skemmtilegt fóik og góður andi.” Er það satt að þú eigir plötur að verðgildi sem samsvarar verði á tveggja herbergja íbúð? „Eg á 5000 stórar plötur, 1500 litlar og 500 kassettur, enda er ég búinn að safna í 20 ár. Það er erfitt að meta hvað liggja miklir peningar í þessu. Sumar plöturnar eru safngripir, aðrar fengist vafalaust lítið fyrir.” Hvar kemur þú þessu fyrir? „Það fer undir þetta heill veggur i stofunni og heilt herbergi til viðbótar. Svo safna ég líka bókum og tímaritum, þannig að ég þarf mikiö pláss.” Nú er kiukkan farin að nálgast fimm og Nálaraugað senn á enda. Auglýsing- in um beinu lýsinguna frá leiknum um kvöldið hljómar í sífellu. Undirrituð hefur líka fyllst miklum knattspyrnu- áhuga eftir veru sína á rás tvö þennan dag og ákveöur að skella sér á völlinn. Það þýðir hins vegar að sleppa verður þættinum með soul-tónlist milli fimm og sex í umsjá Gunnlaugs Sigfússonar. Að Gunnlaugi ólöstuðum er þetta gert meö góðri samvisku því eftirmiðdag- urinn á rás tvö reyndist frekar daufur, ólíkt því sem var í Morgunþættinum. -EH. Gestapiötusnúðurinn, Sverrir Stormsker Ijóðskáld með meiru, var ekki i vandræðum með að finna stað fyrir tyggjóið. „Ég er óhræddur við samkeppni,” — segir Þorgeir Ástvaldsson, forstöðumaður rásartvö „Hér vinna 25 manns i ailt. Fjórir fastráðnir: tæknimaður, auglýsinga- stjóri og fulitrúi sem Sér um dag- legan rekstur, auk mín. Restin er allt fólk sem er með einstaka þætti og kemur og fer,” sagði Þorgeir Ást- valdsson, forstöðumaður rásar tvö. Hvernig gengur reksturinn? „Þetta er farið að ganga mjög vel, sérstaklega eftir að hlustenda- könnunin fór fram í vor. Þær niöur- stöður sýndu að hlustun er gifurleg, miklu meiri en mig hafði dreymt um. Það kom einnig á óvart að hlustun er mjög víðtæk og alls ekki bundin við ákveðinn aldurshóp. Þegar tekið er tillit til þess að stöðin var ekki til fyrir niu mánuðum þá er þessi út- koma mjög ánægjuleg. Hvernig hafa viðtökurnar verið að þínumdómi? „Þaö var margt sem hindraði að við fengjum viðurkenningu og líka margir sem létu mig vita af því. Það er ennþá hringt gifurlega bæði tO að hrósa og skamma. Það er augljóst að þeir sem hringja tU aö skammast hlusta llka. Ég trúi þvi ekki aö neinn sé haldinn þeirri sjálfseyðingarhvöt að hann pini sig tU að hlusta þó hann finni ekkert við sitt hæfi. Við verðum að gera okkur grein fyrir því að rás tvö er tUraunaútvarp og reynslan mun draga fram í dagsljósið margt semmáfarabetur.” Hvemig velur þú fólk tU að hafa umsjón með þáttunum? „Það er engin formúia fyrir þvi. I fyrsta lagi leita ég ttt fólks sem þekkir tU í músík. I öðru lagi fólks sem getur komið hugsun sinni á blað og komið því frá sér í beinni út- sendingu. Hér verður hins vegar að fara fram ákveðin endumýjun á fólki. Sumir hafa tekið meiri fram- förum en aðrir. Það er bara eins og gengurog gerist. Ég stend ekki yfir fólki og segi því fyrir verkum, heldur leyfi hverjum og einum að finna sig. Eg held að sjálfsgagnrýnin sé besti yfirmaður- inn á útvarpsstöð.” Er þetta ekki of einlitur hópur? „Hér er fólk á aldrinum 19—44 ára, aö visu flestir á aldrinum 25—35. Þetta er fólk úr ýmsum áttum og á að baki sér skólagöngu í islensku menntakerfi. Ef fólk er eitthvað að kvarta yfir málfari á rásinni þá er þetta staða íslenskrar tungu í dag og eitthvað að í menntakerfinu. Hér hjá okkur er fólk sem hefur starfað á rás eítt en aldrei orðið fyrir gagnrýni. Þegar þaö er komiö hingað veröur aUt vitlaust. Annars er búið að ráða málfarsgagnrýnanda hjá Ríkisút- varpinu sem mun halda með okkur fundiívetur.” Hvað er efst á óskalistanum hjá þérvarðandirástvö? ! . Ég heid að sjálfsgagnrýnin sé besti yfírmaðurinn á útvarpsstöð, segir Þorgeir Ástvaldsson. „Efst í mínum huga eru stuttar fyrirsagnafréttir á klukkustundar- fresti. Núna reynum við að fylgjast vel með því sem varðar áUa. Segjum frá íþróttaviðburðum, færðinni o.s.frv. Hvað aðrar fréttir varðar þá sé ég ekki fram á að eitthvað gerist í þeim efnum i nánustu framtíð. Síðan erum við aUtaf að berjast fyrir lengingu dagskrár, og töluverðar Ukur eru á iengingu í vetrardagskránni. Hvað um frjálst útvarp? „Eg held að rás tvö sé vel í stakk búin tU aöstandast samkeppni vegna góös tæknibúnaðar og aðstööu. MikiU kraftur er í uppbyggingu dreifikerf- isins og ekki líður á iöngu áður en rás tvö nær tU flestra landshluta FóUtinu hér í húsinu hefur Uka farið gífuriega fram síðan við byrjuðum. Eg er óhræddur við samkeppni en það þýðir einnig visst sjálfstæði fyrir rás tvö svo hún geti staðið í sam- keppni. I fyrsta lagi verðum viö að fá að haga okkur eins og frjáls stöð, annars erum við dauðadæmdir. Þetta er reyndar nákvæmlega sama spurningin og ég svaraði 1. desember 1983, þegar rás tvö fór af stað, og ég held ég svari eáns og þá Mér Ust vel á frjálst útvarp. Meö nýtisku tæki og útbúnað og hæft fólk er ég bjartsýnn á framtíð rás arinnar.”

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.