Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1984, Síða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1984, Síða 20
20 Iþróttir Iþróttir DV. MIÐVIKUDAGUR 31. OKTOBER1984. íþróttir íþróttir íþ Kéngurinn frá Barcelona — Terry Venables er orðinn dýrlingur hjá Katalóníubúum. Barcelona er nú í efsta sæti • Dennis Mortimer. Mortimer áf ram hjá Aston Villa Dennis Mortimer, fyrrum fyrirliöi Aston Vllla, tilkynnti í gær aö hann myndi ekkl taka tilboðum um að gerast leikmaöur með Derby eða Leicester. — Eg bef ókveðið að leggja knattspyrnuskóna ó hilluna eftir þetta keppnistímabll og sé því ekki óstæðu til að vera að sklpta um félag fyrlr sex mónuðl, sagði Mortimer sem var fyririlði Villa þegar félaglð varð Evrópumelstarl 1982. Mortimer befur ekki komlst í lið hjó Villa að undanförnu en ehis og við höfum sagt fró þó er mikii óónægja í herbúðum félagslns. -SOS. Chiedozie fertil Nígeríu Nígeríumaðurinn John Cble- dozie, sem Tottenham keypti fró Notts County ó 375 þús. pund fyrb- þetta keppnistímabil, hefur fengið leyfi fró félaginu til aö fara tll Nigeríu ó sunnudaginn og leika seinnl HM-leik Nigeríumanna gegn Lýbíu. Nigeriumenn unnu fyrri lelkinn, 3—0. Chiedozie, sem hefur átt hvern stórleikinn á fætur öðrum með Tottenham að undanförnu, mun því ekki leika meö félaginu gegn WBA á White Hart Lane á laugardaginn. -sos. Landsliðið í æfingabúðir íLondon tslenska landsliðið iknattspyrnu mun verða í æfbigabúðum í London fyrir HM-leikinn gegn Wales i Cardlff 14. nóvember. Landsliðið kemur saman í London sunnudaginn 11. nóvember og dvelst í útjaðri Lundúnaborgar — og síðan mun það halda tii Cardiff á þriðjudegi, eða daginn fyrb- iandsleikinn. ■SOS. Enski knattspyrnuþjólfarinn Terry Venables er nú orðbm vinsælasti maðurbm í Barcelona og er sagt að hann skyggi ó sjólfan Spónarkonung, Juan Carlos. Þessi 41 órs læknasonur fró Dagenham i Essex, sem gengur nú undir nafninu „E1 Tel” í knattspyrnu- borgbmi frægu, er dýrlingur bjó Katalóniubúum. Venables býr á Hotei Arenas, sem er aöeins frá Nou Camp-leikveilbium í Barcelona. Þar kemur saman á hverj- um degi hópur af feitum fyrrum knattspymuköppum frá Barcelona og ræða um knattspymu yfir glasi á barn- um á hótelinu á hverju kvöldi. Þar veröur Venables að láta sjá sig til að kasta kveðju á þá og ræða lítillega við þessa fyrrum leikmenn Barcelona. Það er hans skylda sem konungurinn i Barcelona. Það má fastlega reikna meö því að umræðumar hafi verið fjörugar á barnum í gærkvöldi þvi að Barcelona gerðu góða ferð til Madrid á sunnudag- inn — lagði Atletico Madrid að velli, 2-1. „Bíðið og sjáið" Terry Venables gerðist þjáfari rík- asta félagsliðs heims sl. sumar og hef- ur Barcelona gert góða hluti á Spáni undir hans stjóm — er nú í efsta sæti í 1. deildar keppninni. Hjá Barcelona þykja það fáb' áhorfendur þegar 100 þús. mæta á leiki féiagsms á Nou Camp, sem tekur 120 þús. áhorfendur. Stuöningsmenn Barcelona em orðnir langeygir eftir meistaratitli. Þó að félagið hafi leikmenn eins og Diego Maradona eru tíu ár síðan félagið varð meistari á Spáni — 1974 — en þá lék Johan Cruffy meðfélagmu. Nú ero Kataióníubúar bjartsýnir á að draumurinn rætist. Geysileg gleöi varð í Barcelona eftir fyrsta leikinn í 1. deildar keppninni. Þá fór Barcelona til Madrid og lagði Real Madrid að velli, 3-0. Eftir þann leik var engin spuming um hver væri konungurinn í Barcelona — það var Venables. — ,,Viö erum meö gott lið sem getur komið með meistaratitilmn hingaö. Biðiö og sjáiö,” sagði Venables, eftir ieikrnn gegn Real Madrid. Hefur mikið að gera Venables hefur mikið að gera og vinnudagur hans er langur. Hann fer snemma á fætur og á slaginu 8.45 á hverjum morgni kemur Jose, bílstjóri hans, til að ná í hann á Hotel Arenas. — „Þegar ég kem síðan heim á kvöldin er ég dauðuppgefinn. Eg fæ mér þá aö boröa — fer síöan á barinn til að fá mér einn bjór og síöan beint í háttinn. Þeg- ar ég leggst útaf er ems og ég sé skot- inn,” sagði Venables. Þessi geðþekki þjálfari fer fbnm daga vikunnar kl. 5 á daginn í spánsku- kennslu. Hver kennslutbni tekur 90 mrnútur. „Boð sem ég gat ekki hafnað" — „Það var hreint stórkostlegt þegar ég fékk tilboðið frá Barcelona. Boðið var frábært og ég gat ekki hafn- aö því. Þegar ég verð eldri get ég sagt hróðugur: — „Eg var þjálfari Barcelona,” sagði Venables. Venables rifjar upp atvik sem átti sér stað á krá í Madrid fyrir þremur órum. — Við Bobby Robson, landsliösebi- valdur Englands og þáverandi fram- kvæmdastjóri Ipswich, sátum þá sam- an og ræddum málin yfb bjórgiasi. Robson segir þá viö mig: — „Ég hef fengið tilboð frá Barcelona en ég get ekki tekiö boðinu.” — Eg spurði þá: — Hvers vegna ekki? — „Eg kann ekki tungumál þebra,” sagði Robson þá við mig. Venables sagðist þá hafa ákveðið, aö fara að læra spænsku. — Eg keypti mér kennslubækur í spænsku og segul- bandsspólur. Þegar ég fór síðan í þriggja vikna keppnisferð með QPR tii Svíþjóðar hóf ég að læra spænskuna. Eg kunni því smávegis í mábnu þegar ég fékk tUboðið frá Barcelona, sagði Venables. Vann traust leikmanna Þegar samband spánskra atvinnu- knattspyrnumanna fór í verkfall á dögunum og leikmenn neituðu að leika með félögum sínum fyrr en þeir væru búnb að fá kauphækkun stóð Venables með leikmönnum sbium. Hann vann traust þebra þegar hann bað þá Bemd Schuster og Steve Archibald aö leika ekki þó þeb mættu það. — Þið verðið aðstanda meðfélögum ykkar. Ef þið gerið það ekki verður vistbi hér óþol- andi fyrb ykkur, sagöi Venables við þá Schuster og Archibald sem fóru að ráð- um hans þrátt fyrir hótanir frá for- ráðamönnum Barcelona um að þeb yrðu reknir frá félaginu efþeblékju ekki. Venables, sem hefur 7,5 milljónb ísl. króna í árslaun hjá Barcelona, er ákveðbin maöur. Þegar hann var spurður hvort hann væri næsti lands- liðsþjálfari Englands sagði hann: — „Því ekki? Ég myndi hiklaust taka því boöi ef ég fengi það. Eg hef yfb mikilli reynslu að ráða sem leikmaður og framkvæmdastjóri í Englandi og nú sem þjálfari ríkasta félagsliös hebns. ’ ’ Það getur vel farið svo að Venables taki við enska landsliðinu árið 1986 eða eftir HM i Mexíkó. -SOS Fáiráhorfendur íPrag Það verða ekki margir áhorfendur sem verða viðstaddir leik Tékkóslóvakíu og Möltu i HM-keppninni sem fer fram í dag og í Prag. Það verður örugglega draugalegt um að lltast á Strahov-leikveilinum, sem tekur 40 þús. áhorfendur, þvf aðeins 970 áhorfendur höfðu keypt sér miða i gær. Astæðan fyrir þessari dræmu aðsikn er að Tékkar töpuðu fyrir stuttu fyrir Portúgal i HM og einnig þykir knattspyma sú sem Maita býður upp á ekkert augnayndi. tslendingar elga sina fulltrúa á leiknum. Guðmundur Haraldsson dæmír lelkinn og linuverðir verða þeir Eystelnn Guðmundsson ogBaldurShevlng. -SOS. TomWatson Buddan þung hjá Watson Fimmta árið í röð er | kyifingurlnn helmsfrægi Tom. | Watson tekjuhæstur alba kylfinga| ! sem keppt hafa í Bandaríkjunum á | | þessuári. . Og það eru engb smáaurar sem | í boði cru. Watson hefur unnið sér | inn tæpar 17 miiijónb íslenskar krónur. Næstur honum kemur Mark O’Meara Bandarikjunum Imeð 16,3 milijónb króna og þriðji I er Andy Bean Bandarikjunum með J I 14,8 mDljónb. Buddan hjá Watsonj 1 ættl því ekki að verða tóm á næst-. | unni og til gamans má geta þess að | I fyrb þessar 17 milljónb sínar gætii | Watson keypt 67 bifreiðar af Fiatl Uno gerð. Ef við gefum okkur að' verkamannalaun i dag séu í ná I * verkamann 99 ár að vinna fyrb 17. | milljónum. | __________________________fKJ John Gidman, sem Manchester United keypti frá Everton, skoraðl sjáifsmark i gærkvöidi á Old Trafford og þar með var United úr leik í delldarbikarnum. Martröð Gic á Old Traff John Gidman skoraði sjálfsmark gegn sínum göm Frá Sigurbirni Aöalsteinssyni, frétta- mannl DV í Englandi: Leikmenn Manchester United máttu bíta í það eldsúra epll í gærkvöldl að tapa fyrb Everton á Old Trafford í leik liðanna í enska deildarbikarnum. Ekki er lengra síðan en á laugardag að Everton rasskelti Manchester United á Godison Park, 5—0. vann Man. Utd., 1:2 Leikmenn Manchester United þóttu leika mun betur í gærkvöldi en á laugar- dagbin en það dugöi ekki. Liö Everton er mjög sterkt um þessar mundir og eru þeir margir sem spá liðinu Englandsmeistara- titlinum í ár. United náði forystu á 23. mínútu með marki sem Alan Brazil skoraði eftb aö ■ 'Æ' WlmBm Steve Ovett sést hér fagna sigri og ef honum tekst að yfbstíga veikindin á hann örugglega eftb að fagna mörgum sigrum í framtíðlnni. íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.