Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1984, Blaðsíða 33
DV. MIÐVIKUDAGUR 31. OKTOBER1984.
33
{Q Bridge
Eftir aö vestur hafði opnað ó þremur
spöðum varö lokasögnin 6 hjörtu í
suöur. Vestur spilaði út litlu laufi. Það
er mjög falleg vinningsleið í spilinu en
spilarinn í sæti suðurs fann hana ekki i
sveitakeppni sænsku bridgefélaganna.
Norduk
* Á108
V ÁD87
0 KD983
* Á
VtfTl K
A G97543
k
O 7
* K8732
Austuk
A KD2
S? G1042
0 G642
A 94
SUÐUB
A 6
V 9653
0 Á105
A DG1065
Utspilið drepið á ás blinds. Spaðaás
og spaði trompaður. Hjarta og kóngur
vesturs drepinn með ás. Spaöi aftur
trompaöur. Staöan er nú þannig:
Norðub
A --
<5 D87
0 KD983
+ -
Vesti k
A G97
<9 --
0 7
A K842
Austuk
A --
V G104
0 G642
A 9
SUÐUR
A -
72 9
0 Á105
A DG106
Tígull á kóng og þegar gosinn kemur
ekki frá vestri er tígli spilaö og tíunni
svínað. Talsverðar h'kur á eftir að
austur hefur sýnt spaðahjón að vestur
eigi langlit í laufi. Nú tían á slaginn.
Ásinn tekinn og lauf trompað í
blindum. Þó tíguldrottning og fimmta
tíglinum spilaö. Austur á enga vörn
með G—10—4 í trompinu.
Skák
1 HM pilta, þar sem Karl Þorsteins
varð þriðji, kom þessi staða upp í skák
011, Sovét, sem hafði hvítt og ótti leik,
og Miralles. 011 virðist í vandræðum en
finnur snilldarvörn.
31. Dxe4! - Rf3+ 32. Dxf3! - Dxf3
33. Rc6 - Df6 34. d6 - Bd7 35. Re7+ -
Kf836. Rxg6+ og hvíturvann.
© King Features Syndicate. loc., 1978 World rights resorved.
© Bvlls
" Hugsaðu um hvað þú varst þeppinn. Ég var nærri búin að
kaupa minkapels.
Lögregla
Reykjavík: Lögreglan, simt 11166, slökkviliö-
iö og sjúkrabifreið simi 11100.
Seltjamamcs: Lögreglan simi 18455, slökkvi-
liö og sjúkrabifreiö simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö
og sjúkrabifreiö simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvi-
liö og sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkviliö simi
2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og i simum
sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Ixigreglan sími 1666,
slökkviliöiö 2222, sjúkrahúsiö 1955.
Akureyri: Ijögreglan simar 23222, 23223 og
23224, slökkviliðiö og sjúkrabifreið simi 22222.
ísafjörður: Slökkviliö sími 3300, brunasimi og
sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Pulsur kosta 50 kall. Og bjór kostar
25 kall.
Slysavarðstofan: Simi 81200.
Sjúkrabifreið: Rcykjavik, Kópavogur ogSel-
tjarnarnes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi
51100, Keflávik simi 1110, Vestmannáeyjar,
simi 1955, Akureyri, simi 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuvcrndarstöðinni
viö Barónsstig, alla laugardaga og helgidaga
kl. 10-11, simi 22411.
Læknar
Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna 1
Reykjavík dagana 26. okt. — 1. nóv., aft báö-1
i um dögum meötöldum, er 1 Laugarnesapótcki
ogllngólfsapóteki. Það apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi
til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á
i sunnudögum, helgidögum og almennum fri-
i dögum. Upplýsingar um læknis- og lyf jaþjón-
ustu eru gefnar í síma 18888.
Apótck Keflavíkur. Opið frá klukkan 9—19
virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og
Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern
laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12.
Upplýsingar eru veittar í simsvara 51600.
Akureyrarapótck og Stjörnuapótek, Akur-
eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á
opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörslu. A kvöldin er opið i því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög-
um cr opið kl. 11—12 og 20—21. A öðruin tim-
um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar
eru gefnar í sima 22445.
APÖTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka
daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga
ogsunnudaga.
Apótek Kópavogs. Opiö virka daga frá kl. 9—
19, laugardaga frá kl. 9—12.
Reykjavík—Kópavogur—Seltjamames.
Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga —
fimmtudaga, simi 21230.
A laugardögum og helgidögum eru læknastof-
ur lokaöar, en læknir er til viötals á göngu-
deild Landspítalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í síinsvara 18888. -
BORGARSPITALINN. Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis-
lækni eða nær ekki til hans (simi 81200), eií
slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir
slösuöum og skyndiveikum allan sólar-
hringinn (simi 81200).
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i
heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru í slökkvistöðinni í sima 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið-
stöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidágn-
varsla frá kl. 17-8. Upplýsipgar hjá lögrogl-
unni i sima 23222, slökkviliðinu i sima 22222 oi!
Akureyrarapóteki í sima 22445.
Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni:"Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni i
sima 3360. Simsvari i sama húsi með
upplvsinguin um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima
1966.
Heimsóknartími
Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30—
19.30.1.augard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuvcrndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og
19.30- 20.00.
Sængurkvcnnadeild: Heimsóknartimi frá kl
15-16, feðurkl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga'kl.
15.30- 16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla dagakl. 15.30—16.30.
Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16
og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl.
13—17 laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Frjáls heimsóknartimi.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á
helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Máhud.—laugard.
15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi-
dagakl. 15—16.30.
Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsiö Vestmannacyjum: Alla daga Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akrancss: Alla daga kl. 15.30—16
og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—
20.
Vífilsstaðaspitali: Alla dpga frá kl. 15-16 og
19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud —laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a,
Stjörnuspá
Spóln glldir fyrir f immtudaginn 1. nóvember.
Vatnsberinn (21. jan,—19. febr.):
Vinur þinn veitir þér ómetanlega aðstoð og gerir þér
kleift að styrkja stöðu þína á vinnustað. Reyndu að
endurgjalda honum greiðann. Þér berst skemmtilegt
bréf.
Fiskarnir (20. febr.—20. mars):
Þú ættir að huga að fjármálum þínum og leita leiða til að ’
auka tekjurnar. Þú færð góða hugmynd sem þú ættir að
hrinda í framkvæmd við fyrsta tækifæri.
Hrúturinn (21. mars—20. apríl):
Gamall vinur þinn leitar eftir hjálp þinni og ættirðu að
aðstoða hann eftir fremsta megni. Þú ættir að fara
varlega í fjármálum og reyndu að standa á eigin fótum.
Nautlð (21. apríl—21. maí):
Hugmyndaflug þitt er mikið og kemur það í góðar þarfir
í dag. Þú ótt gott með að leysa úr flóknum viðfangs-
efnúm og nærð góðum árangri í því sem þú tekur þér
fyrir hendur.
Tvíburarnir (22. maí—21. júní):
Heppnin verður þér hliðholl í dag og ættirðu að vera
óhræddur við að taka smávægilega áhættu. Þú ættir að
heimsækja gamlan ættingja þinn sem þú hefur ekki séð
lengi.
Krabbinn (22. júní—23. júlí):
Þú færð einhverja ósk uppfyllta og hefur ástæðu til að
vera bjartsýnn á framtíðina. Þú kynnist áhrifamikilli
manneskju sem getur reynst þér mjög hjálpleg við að nr.
settu marki.
Ljónið (24. júlí—23. ágúst):
Þér hættir til fljótfæmi í dag og gætir orðið fyrir fjár-
hagslegu áfalli vegna þess. Hikaðu ekki við að leita
hjálpar frá vinum þínum ef þú ert í vanda staddur.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.):
Þú finnur farsæla lausn á deilumáli sem hef ur sett leiðin-
legan svip á heimihslífið að undanfornu. Skapið verður
gott í dag og þú ert bjartsýnn.
Vogin (24. sept.—23. okt.):
Þú ættir að sinna einhverjum andlegum viðfangsefnum í
dag því til þess ertu hæfastur. Forðastu líkamlega á-
reynslu og hugaðu að heilsunni. Haföu það náðugt í
kvöld.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.):
Þú nærð umtalsverðum árangri í fjármálum þínum og
horfir nú bjartari augum á framtíðina. Þú hefur ástæðu
til aö halda upp á daginn og ættir að bjóða gestum heim í
kvöld.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.):
Sinntu einhverjum skapandi verkefnum sem þú hefur á-
huga á. Skapið verður með besta móti og þú nærð bestum
árangri í samvinnu við aðra. Kvöldið verður rómantískt.
Steingeitin (21. des.—20. jan.):
Eitthvert vandamál kemur upp á heimih þinu og veldur
þér töluverðum áhyggjum. Sáttfýsi þín er mikil og
kemur það sér vel fyrir þig. Þú færð ánægjulegt
heimboð.
sími 27155. Opið mánud.-föstuil. kl. 9—21.
Frá 1. sept.-30. apríl er einnig opið á
iaugard. kl. 13 16. Sögustund fyrir 3 6 ára
börn á þriðjud. kl. 10.30 11.30.
Aðalsafn: Léstrarsaiur, Þinghnltsstræti 27,
simi 27029. Opiö a!la daga kl. 13 19. 1. mai
31. ágúst er lokað um hclgar.
Sérútlán: Afgreiðsla i Þingholtsstrætt 29a,
simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
Sólheimasafn: Sólheimum 27, simi 36814. ()p-
ið mártud. föstud. kl. 9- 21. Krá 1. sept. 30.
april ercinnigopiðá laugard. kl. 13 16. Srtgu-
stund fyrir 3- 6 ára börn á miövikudögum kl.
11-12.
Bókin heim: Sólheimum 27, simi 83780. Ileim-
sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og
aldraöa. Simatimi: mánud. og fimmtudaga
kl. 10-12.
Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, simi 27640.
Opiðmánud—föstud.kl. 16 19.
Bústaðasafn: Bústaðakirkju, siiiii 36270. Opið
mánud.-föstud. kl. 9-2L Frá 1. sept. 30..
aprilereinnigopiöálaugard.kl. 13 16.Sögu-
stund fyrir 3—6 ára börn á miövikudögum kl.
10—11.
Bókabilar: Bækistöð í Bústaðasafni, s. 36270.
Viökomustaöir viðsvegar um borgina.
Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið
mánudaga-föstudaga frá kl. 11-21 en
laugardaga frá kl. 14- 17.
Amcríska bókasafnið: Opið virka daga kl.
13-17.30.
Asmundarsafn við Sigtún: Opiö daglega
nemamánudaga frákl. 14—17.
Asgrimssafn Bergstaöastræti 74: Opnunar-
timi safnsins í júni, júlí og ágúst er daglega
kl. 13.30—16 nema laugardaga.
Arbæjarsafn: Opnunartimi safnsins er alla
daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga.
Strætisvagn lOfrá Hlemmi.
Listasafn Islands við Hringbraut: Opiö dag-
lega frá kl. 13.30-16.
Nátturugripasafnið við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga kl. 14.30—16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opiö daglega
frá kl. 9—18 pg sunnudága frá kl. 13—18.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Scltjarnai
nes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir
kl. 18 og um helgar. simi 41575, Akureyri simi
24414. Keflavik símar 1559 eflir lokun 1552.
Veslmannaeyjar. simar 1088 og 1533. Hafnar-
Ijiirður, simi 53415
Simahilanir i Iteykjavik, Kópavogi, Sel-
tjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vest-.
mannaeýjum tilkynnist 105.
Bilanavakt horgarstofnaiia, sinii 27311: Svar-
ar allti virka ilaga frá kl. 17 siðdegis til 8 ár-
ilegis og á helgidögum er svarað ullan sólar-
hringinn.
Tekið er við tilkynuingum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og i öðrum tilfollum, sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð
borgarstofnana.
Krossgáta
I 7T n
8 1 \
>0 ~ J "
i
1 w
/5' VT >?
18 □ r
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnárnes. simi 18230. Akureyri simi 24414.
Keflavik simi 2039, Vestmannaeyjar simi
1321.
Hitavcitubilanir: Reykjavík og Kópavogur,
simi 27311, Selt jarnarnes simi 15766.
Lárétt: 1 stúlka, 8 krass, 9 hlífa, 10
klerk, 11 titill, 12 annað, 13 dauði, 14
logn, 15 óstööuga, 18 lítill, 19 málmur.
Lóðrétt: 1 neöan, 2 líkamshluti, 3
hrukkótti, 4 keðja, 5 bók, 6 demba, 7
tæpast, 12 liðs, 13 grip, 14 er, 16 íþrótta-
félag, 17 flas.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 loks, 5 ál, 8 aflæsir, 9 gauk-
ana, 10 armir, 12 aö, 13 sá, 15 sníöa, 16
trassi, 18 rist, 19 ami.
Lóðrétt: 1 lagast, 2 ofar, 3 klumsa, 4
sækin, 5 ása, 6 linaði, 7 hraðaöi, 11 rísa,
14 ári, 17 st.