Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1984, Page 40

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1984, Page 40
FRÉTTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Sími ritstjórnar: 68-66 11. Auglýsingar, áskrift og dreifing, sími 27022. Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frótt — hringdu þá i sima 68-78-58. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað i DV, greið- ast 1.000 krónur og 3.000 krónur fyrir besta fréttaskotið i hverri viku, Fullrar nafnleyndar er gœtt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. MIÐVIKUDAGUR 31. OKTÓBER 1984. Grunnskólar íReykja- vík lokaðir — kennsla hafin í Kópavogiogá Selfossi Grunnskólar í Reykjavík eru lokaðir í dag þar sem húsverðir við þá eru enn í verkfalli og hið sama gildir um grunnskóla á Seitjarnar- nesi. Hins vegar er áformað að kennsla hefjist við grunnskóla á Selfossi og i Kópavogi í dag og var það auglýst í útvarpinu í morgun. Samkvæmt upplýsingum hjá Kennarasambandi Islands eru þessi mál þó óljós þar sem mikiil urgur er í kennurum með samninga þá sem 'úndirritaðir voru í gærkvöldi. Kennarar í grunnskólum Kópavogs hafa farið fram á það að fá að halda fundi um samningamálin í dag en engin ákvörðun um það lá fýrir í morgun. -FRI. Flugleiðafólkið afturheimídag Flugið strax eðliiegt ídag AUt miUilandaflug verður með eðlUegum hætti strax í dag. Vél sem kom frá New York lenti á Kefla- víkurflugvelU i morgun en Flugleiða- vél á Norður-Atlantshafsleiðinni hefur ekki lent þar síöan 2. október vegna verkfallsíns. Vél er svo væntanleg heim í dag með áhafnir Flugleiða, en um 100 manna starfsHð félagsins hefur orðiö að dvelja erlendis út af þessu flugi síðan verkfalUð hófst. -klp- Samið á Selfossi Það tók ekki nema klukkustund að semja á Selfossi eftir að ljóst var að samningar hefðu tekist á mUU BSRB og fjármálaráðuneytisins. „Við settumst niður klukkan eUefu þegar ljóst var hvað gerst hefði í Borgartúni og eftir rúman klukkutíma voru samningar í höfn,” sagði Stefán Jónsson, bæjarstjóri á Selfossi, nú í morgun., Jíér er allt Uf aöfærast í eðlUegt horf.” -EIR. Bubbi Morthens kom fram i sænsku óperunni um síðustu helgi á hátíðinni „En fest för Uvet” ásamt morgum af þekktustu söngvurum Norðurlandanna. 1 sænska bíaðinu Expressen daginn eftir tónleikana segir að sviðsfram- koma Bubba hafi verið kröftug... „klæddur tattóveringum, sólgleraugum og leðurbuxum” en ekki er vitað til þess að listamaður í álika múnderingu haf i komið fram á sviði sænsku óperunnar áður. DV-mynd Ásmundur Jónsson. LOKI Útvegið augnlœkni á átta- vkanámskeiðini Nærsýn rjúpnaskytta á ferð í Kjósinni? — skaut lamb af stuttu færi með haglabyssu Einhver rjúpnaskytta skaut og drap lamb í brúnunum í Kjósarsýslu um helgina og lét engan vita af þvi. Fólk sem þama var á gangi gekk fram á lambið þar sem það lá i blóöi sínu. Hafði veriö skotið á þaö af stuttu færi með haglabyssu og var aðkoman ljót. Mikið var af rjúpnaskyttum á þessu svæði um helgina og þar mikið skotið en rjúpnaveiði UtU. Ekki er vitað hvort það var óvilja- verk að lambiö var skotiö. Þó er ekki taUð að svo hafi verið því á það hafði sýnUega verið skotið af mjög stuttu færi. Veiðimaðurinn lét heldur engan vita af þessu og styrkir það skoðun manna að þama hafi ekki nærsýnn skotmaður verið á ferð heldur hafi hann gert þetta af ásettu ráði. -klp- Albert Guðmundsson fjármálaráðherra: Enní gróða „Viö höfum ekki tapað slagnum þrátt fyrir þessar miklu launahækkanir,” sagði fjármála- ráðherra í samtali viö DV er hann gekk léttur í spori frá því að undir- rita samninga sína við BSRB. „Að sjálfsögðu auka þessir samningar verðbólguna en við ættum enn að geta verið í gróöa. Þegar ríkis- stjómin hóf baráttu sína var verð- bólgan í 130 prósentum. Nú er hún í 12 prósentum og þó svo samning- amir keyri hana upp í 30—40 prósent erum við enn í plús þó svo gróðinn sé ekki alveg 100 prósent,” sagði fjér- málaráöherra. 1 ávarpi er Albert Guðmundsson hélt aö lokinni undirskrift sagðist hann vera hundóánægður með þá nlðurstööu sem var fengin. Deilan hefði verið löng og ströng og kostnaðarsöm fyrir alla og ætti enn eftiraðkostastórfé. „En ég fagna því að deilunni sé lokið og alUr geti snúið til starfa sinna á ný,” sagöi fjármála- ráðherra. „Og einnig vona ég að við öU getum nú lif að eðlilegu lífi f ram til næsta verkfalls.” -EIR. Krist ján Thorlacius formaður BSRB: „Hefurekki verðbólguáhrif’ „Þessi samningur hefur ekki verðbólguáhrif, laun hafa ekki áhrif á verðbólguþenslu,” sagði Kristján Thorlacius, formaður BSRB. „Það er fjárfesting og vaxtastefna ríkis- stjómarinnar sem hefur áhrif á verö- bólgu.” Formaðurinn kvaðst mjög ánægður eftir atvikum með samninginn eftir langt og strangt verkfaU. „Við getum verið ánægð miöaö viö þá hörku sem var af hálfu viðsemjenda okkar. Það er einföld skýring á þvi að samningar náðust nú og hún er sú að fjármálaráðherra og ríkisstjómin áttuðu sig á því að þeir urðu að ganga tU liðs við okkur. Ég vil nota tækifæriö til að geta þess að við erum hreykin af sam- stöðu okkar fólks í verkf alUnu.” ÞG. VISA Jafnt innanlands sem utan. Nýtt líf vildi kaupa Nýja- Bíó á Akureyri Eigendur kvikmyndafyrirtækisins þvi taUð mjög óhagkvæmt til nútima væri því aUtof mikill og því hefði ekki Nýtt Uf vom á Akureyri á dögunum í bíóreksturs í þeirri mynd. Að sögn getaðorðiðumsamningaaöræða. þeim erindagjörðum að skoða Nýja- Jóns Hermannssonar kvikmynda- Aðstandendur Nýs Ufs hafa að Bíó með hugsanleg kaup í huga. framleiðanda þyrfti að leggja í bíóið sögn Jóns einnig verið að leita fyrir Bióið hefur staöiö autt og ónotað í a.m.k. 7 mUljónir króna tU að gera sér um kaup á bíóhúsi í Reykjavik. nokkur ár. Ekkert varð úr kaupun- það boðlegt. Eigandinn verðlagöi Ekkert sérstakt hús væri þar verið um. húsið nærri brunabótamati þess, um að hugsa um og engir samningar í I Nýja-Bíói er einn salur og húsið 12 mUIjónir. Heildarkostnaöurinn burðarUðnum. JBH/Akureyri í i i 4 i i i i i t t í 4 4 4 i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.