Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1984, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1984, Blaðsíða 5
DV. MIÐVKUDAGUR 7. NOVEMBER1984. 5 BHreiðastJórar hjá Bœjarlaiðum tóku nýtt þvottahús í notkun nú í byrjun mánaðarins. Húaifl ar nýbyggt og fulHréganglfl utan sam Innan, alla um 200 farmatrar afl stssrfl. Þvottaatflflin hafur 120 farmatra til slnna nota an 80 farmatrar aru laigðir varkstssfli btfralflastillingarinnar BB-son. Hallkell Þorkalsson húsasmlður byggfli húslfl aftir talknlngu KJartans Sveinssonar bygglngatssknifrœfllngs an Asgair Slgurðsson annaðist f rógang utanhúss. DV-mynd: GVA Hver er réttur korthafa? I viðskiptaskilmálum þeim er grdðslu- kortafyrirtækin gera viö korthafa stendur skýrum stöfum aö korthafar eigi að fá sent heim til sin yfirlit yfir allar úttektir sinar á viðkomandi út- tektartímabili. Vegna tregðu i póst- samgöngum upp á síðkastið er ljóst að korthöfum berst ekki þetta yfirlit í hendur fyrr en síöasti gjalddagi er runninn upp samkvæmt reglum i áður- nefndum viöskiptaskilmála sem gerð- ur er við korthafa. Gjalddagi hjá Visa Island var 2. þessa mánaðar og munu þvi fæstir korthafar þar hafa fengið þessi yfirlit heimsend. Hjá Visa er engin frestur gefinn á að greiða skuldina og mönnum bent á að afla sér upplýsinga um hana i sínum viðskiptabanka. Þar geta þeir reyndar fengið yfirlit yfir úttektimar. Hjá Greiöslukortum sf. er síöasti gjalddagi þann 5. og að þessu sinni, vegna sér- stæðra aöstæðna, verður hann 6. nóvember. Þannig að líkur eru fyrir þvi að flestir korthafar þar fái úttekt- aryf irlitin i hendur timanlega. Spurningin er því hvort réttur kort- hafanna sé ekki fyrir borð borinn. Hvort þeir eigi ekki ávallt rétt á þvi aö fá úttektaryfirlitið i hendur áður en þeir borga skuld sína. „Þetta er kannski eins og hjá trygg- ingafélögunum þegar verður jarð- skjálfti eða einhverjar náttúruham- farir. Við gátum ekki komið yfirlit- unum tímanlega til korthafanna vegna ytri ástæðna eða vegna verkfallsins. Viö höfum reynt allt til að koma þvi á framfæri til fólksins aö þaö geti fengið aö sjá yfirlitið i bankanum og geti greittþar. Ef þetta verður til þess að það verði aö loka relkningum af þessum sökum munum við lita á slik mál með betri augunum,” segir Jóhann Ágústsson, stjómarformaður hjá Visa Island. APH tynr nutimatólk. Alveg nytt utlit - I b pastelllitum og hvftu. Kalmar eldhúsin eru fáanleg f h»ð 210, 240 og þar yfir, með öllum þeim þ»g- indum sem nútímaeldhús bjóða. Nú eru ennfremur allra sfðustu forvöð að tryggja sér Kalmar eldhús, bað- og fataskápa til afgreiðslu f desember. er lokadagurinn okkar. Tryggöu þér Karimar innréttingu í tíma. Kaimar SKEIFAN 8 - 108 REYKJAVlK - SlMI 82011 r, Vi JEPPABLÆJUR FRÁ BESTOP/ DUALMATIC WARN M DRIF L0KUR Jeppaeigendur HFGoodrich Radial hjólbarðar Sameina Öryggi Mýkt Rásfestu Endingu Frábær hönnun einstök gæði. felgur flestar jeppa. t*-----‘ HÚS Á PALLBlLA FRÁ BRAHMA MONSTER MUDDER 1 opplúgur á flestar gerðir bif- reida. Reyklitaðar og með spegil- gleri. GLEASON 7QRSEN i DRIFLÆSINGAR HJÓLBARÐAR sem hafa þeg- ar sýnt og sannaó yfirburói sína, bæði í snjó og öórum ófærum. BENSÍN BRÚSAR WARN RAFMAGNSSPIL, 3,4 og 6TONNA ÞAÐ ER LEIT AÐ BETRI GREIÐSLUKJÖRUM. STAÐGREIÐSLU- AFSLÁTTUR SENDUM í PÓSTKRÖFU A14RT sf Vatnagarðar 14. Sími 83188. RAÐUNEYTIMED TVÆR ÓNÝTAR REGLUGERDIR Hæstiréttur hefur hrundið héraös- dómi f málum tveggja Borgnesinga og eins nágranna þeirra um ólöglega silungsveiði við bæinn. Agreiningur er um hvar Hvítá endi og sjórinn byrji. Veiðimenn telja sig í fullum rétti og með langa hefö aö baki. Þeir fengu þó dóm i héraöi en honum hratt Hæstirétt- ur þar sem tvær reglugeröir landbún- aðarráöuneytisins væru ónýtar. Fyrri reglugerðin var sett 1977 og er þar takmörkuö „veiði göngusilungs i lagnet i sjó i Mýra- og Borgarfjaröar- sýslu”. Veiðifélög og sýslunefndir voru þessu meömælt. Rikissaksóknari taldi ekki stætt á að ákæra menn fyrir veiðar þar sem hvorki var vitnað til lagaheimildar né birt refsiákvæði í reglugerðinni. Að beiðni sýslumanns i Borgamesi setti landbúnaðarráöherra aðra reglu- gerð 19». Var nú getið bæði lagastoðar og refsiákvæðis en engra meðmæla leitað hjó veiöifélögum og sýslunefrid- um. A þeim agnúa f éll héraðsdómurinn í meðförum Hæstaréttar. I héraði var sakborningum gert að greiða sjö þúsund krónur hverjum og sæta upp- tekningu veiöarfæra og útbúnaöar. Þó ótti sektin ekki aö gjaldfalla nema vió- komandi gerðust lögbrjótar á ný innan tveggja óra. Alis voru upphaflega á döfinni ótta mál af þessu tagi en vegna dauösfalls var dæmt í aöeins sjö þeirra. Þrir þeirra dæmdu i héraöi fengu málum sinum áfrýjaö til Hæstaréttar þar sem þeir voru sýknaðir sem fyrr segir. Má nú eins reikna með þriðju tilraun landbúnaöarráðuneytisins til þess að setja gilda reglugerö um silungsveiði- bannið. Annars hafa verið allmiklar greinar milli manna um þessar veiðar og er óvist að þeim ljúki með þriðju reglugerðinni. -HERB. — Borgnesingar sýknaðiraf ákæru um ólöglega silungsveiði

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.