Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1984, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1984, Blaðsíða 23
DV. MIÐVKUDAGUR 7. NOVEMBER1984. 23 Smáauglýsingar Gustsfélagar. Haustfundur veröur haldlnn í Félags-1 heimili Kópavogs, 2. hœð, kl. 20.30 | fimmtudaginn 8. nóv. Arshátíö Gusts veröur haldin í Veitingahúsinu Kópnum, Auöbrekku 12, Kópavogi, laugardaginn 10. nóv. kl. 19. Árshátíö bama og unglinga verður haldin á sama staö laugardaginn 10. nóv. mllli kl. 14 og 17. Miöar afhentir á haust- fundinum. Frá Hundaræktarfélagi íslands. Þekktur sænskur hundaþjálfari og fyrirlesari, Bo Jonson, heldur fyrirlestur um þjálfun hunda og nýjungar á því sviði, á Hótel Loft- leiðum, Kristalsal, fimmtudaginn 8. nóv. kl. 20.30. Hundafólk, látiö ekki þetta einstaka tækifæri fara framhjá ykkur. Fyrirlesturinn verður jafnóöum þýddur á íslensku. Arshátíð Hestamannafélagsins Gusts verður haldinn laugardaginn 10. nóvember í Kópnum, Auðbrekku 12. Símar 46173 og 46531. Öska eftir 1—2 básum á leigu í Víöidal. Get tekiö þátt í hiröingu og gjöf ef óskaö er. Uppl. í sima 81988. Hey til sölu. Gott vélbundið hey til sölu. Uppl. í síma 99-6347. Hjól Tilsölu Honda CR 125 árgerö '81, vatnskæld. | Uppl. í síma 53201 eftir kl. 19. Tilsölu Suzuki 125 TS ER ’82. Uppl. í símaj 71827 eftirkl. 20. Til sölu Kawasaki AE 80 árg. ’81. Uppl. í síma 52973 eftir kl. 19. Vorum aö fá hjálma, leöurjakka, buxur, leöurfeiti og fleira. I Pantanir óskast sóttar. Sendum í póst-j kröfu. Hænco hf., Suðurgötu 3 a, Rvik,f simi 12052. Er kaupandl aö veöskuldabréfum til 12—15 ára með mjög lágum vöxtum. Afborgunarlaust fyrstu tvö árin. Upphæö 400 þús. til 2 millj. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—058. Víxlar-fjármagn. Kaupi góða viðskiptavíxla og útvega fjármagn, m.a. í vöruútleysingar. Tilboðmerkt „Fjármagn” sendist DV. Annast kaup og sölu víxla og almennra veöskuldabréfa. Hef jafnan kaupendur aö tryggöum viðskiptavíxlum. Utbý skuldabréf. Markaösþjónustan, Skipholti 19, sími 26984. Helgi Scheving. Fasteignir Vogar Vatnsleysuströnd. Til sölu nýlegt 110 ferm einbýlishús + 30 ferm bílskúr. Uppl. í síma 92-6654. iGarðiertilsöIu 117 ferm einbýlishús ásamt 63 ferm bíl- skúr. Uppl. í síma 92-7307. Jörð til sölu (refabú) á Norðurlandi. Uppl. í síma 92-7595 fyrir hádegi og eftir kl. 20 á kvöldin. Tll sölu 240 ferm iönaöarhúsnæöi í nágrenni Reykjavikur, möguleiki á að skipta húsnæðinu í tvennt. Uppl. í síma 99-4401 eftirkl. 19. 150 ferm sérhæö ásamt 30 ferm bílskúr til sölu í Kefla- vflc. Möguleikar á skiptum á íbúð i Reykjavík eöa Hafnarfiröi. Simi 92- 3532. Vagnar Til sölu 10 f eta hjóihýsi meö nýju fortjaldi, viðarklætt að| innan, gott skápapláss, svefnpláss fyrir 5, gólf í fortjald fylgir. Simi 92- ] 7145, og 92-7270 á kvöldin. Byssur Veröbréf Flug Bátar Skotveiðifélag tslands tilkynnir: Væntanlegir þátttakendur á skot- hleöslunámskeiði, sem haldiö verður á næstunni, skrái sig hjá Páli Dungal fimmtudagskvöldið 8. nóv. kl. 20—22 í Veiðiseli, Skemmuvegi 14. Opið hús öll fimmtudagskvöld. Smlth and Wesson. Til sölu nýrir rifflar, cal. 243 og 223 og I 222, góð greiðslukjör. Uppl. í sima| 82637 eftir 18.30. Til bygginga Til sölu byggingakíkir, tegund Carl Zeiff Jena 040A, nýr kíkir, gott verð. Uppl. í síma 39637. Mótatimbur til sölu, 1X6 og 2X4. Uppl. í síma 51471 eftir kl. 19. Mótatimbur til sölu, klæðning og stoðir. Uppl. í síma 35158 eða 27810 eftir kl. 17. Mótatimbur til sölu, notaö og nýtt, 1x6 og 2X4. Uppl. í sima 686224. Arintrekkspjöld. Arin-neistaöryggisnet fyrirliggjandi, góö tæki — reyndir menn. Trausti hf., Vagnhöfða 21, símar 686870 og 686522. Bílaleiga Húddið, bflaleiga, réttingaverkstæði. Leigjum út nýjar spameytnar Fiat Uno bifreiðar, afsláttur á lengri leigu. Kreditkortaþjónusta. Húddið sf., Skemmuvegi 32 L, Kópavogi, sími 77112, kvöldsími 46775. SH bflalelgan, Nýbýlavegi 32, Kópavogi. Leigjum út japanska fólks- og station- bíla, Lada jeppa, Subaru 4x4, ameríska og japanska sendibíla, meöj og án sæta. Kreditkortaþjónusta. Sækjum og sendum. Sími 45477 og heimasími 43179. Bflaleigan As, Skógarhlíö 12 R. ( á móti slökkvistöö). Leigjum út japanska fólks- og station- bíla, Mazda 323, Daihatsu jeppa, Datsun Cherry, sjálfskiptir bílar. Bifreiöar meö barnastólum. Sækjum, sendum. Kreditkortaþjónusta. Bíla- leigan As, sími 29090, kvöldsími 29090. Vinnuvélar JCB traktorsgrafa 3 D árg. ’74 til sölu. Skipti koma til greina á bíl. | Uppl. í síma 94-4951 eftir kl. 19. Til sölu 1/5 hluti i Cessna Skyhawk. Uppl. i sima 41020 fýrir hádegi og eftir 20 á k völdin. Öska eftir að kaupa notaða 6 mm línu. Uppl. í sima 98-1198. 3ja tonna háþrýstlspil til sölu. Svo til nýtt frá vélsmiðju Sig- urðar Sveinbjömssonar ásamt vírum, gálgum, pollum, blökkum o.fl. Uppl. i Bátar og búnaður, Borgartúni 29, simi 25554. Hraðfisklbátur til sölu. Sómi 600 hraöfiskibátur meö 136 ha. dísilvél, talstöð, dýptarmæli, miðstöð og fl. Vagn getur fylgt. Notaður 70 klst. Uppl. í sima 21460 og sima 41020 á kvöldin. Til sölu 21/2 tonns trilla með Sabb dísilvél, 19 ha., Royal dýptarmælir. Skipti möguleg á bfl. Sími 95-4796 og 95-4766. Topphagnaður. Heildverslun óskar eftir að komast í samband við fjársterkan aðila með f jármögnun í huga. Tilboð sendist DV merkt „Topphagnaður”, Vörubílar Nýir ódýrir varahlutir. Til sölu ýmiss konar varahlutir í GMC j 7500, GMC Astro, Bedford og Chevrolet vörubíla. Opið frá 14—18, laugardag 9—17. Höföadekk hf., varahlutir, | Höfðabakka 9, R, Sambandshúsinu, uppi* Bílaþjónusta Bifreiðaeigendur, takið eftir. Látið okkur yfirfara bílinn fyrir | veturinn, allar almennar viðgerðir ásamt vélastillingum, ljósastillingum I og réttingum. Átak sf., bifreiðaverk-1 stæði, Nýbýlavegi 24, Kópavogi, símar [ 46040 og 46081. (Athugið, erum fluttir | að Nýbýlavegi24.). Sjálfsþjónusta-bilaþjónusta í björtum og rúmgóöum sal til aö þrífa, bóna og gera við. Lyfta og smurtæki á staðnum. Einnig bón, olíur, kveikju- hlutir o.fl. Bilaþjónustan Barki, Trönu- hrauni 4, Hafnarfirði. Sími 52446. Þvoið og bónlð bílana í hlýju húsnæði. Vélaþvottur, aöstaöa til viðgerða. Djúphreinsun á teppum og sætaáklæöi, leigi út sprautuklefa. 10—22, laugardaga, sunnudaga 9—22. Nýja bflaþjónustan, Dugguvogi 23, sími 686628. Bflarafmagn. Gerum við rafkerfi bifreiða, startara I og altematora, ljósastillingar. Raf sf., [ Höfðatúni 4, sími 23621. Athuglð, einungis daggjald, ekkert kílómetra- gjald. Leigjum út 5 og 12 manna bfla. Sækjum og sendum. Kreditkortaþjón- usta. N.B. bflaleigan, Vatnagörðum 16, simar 82770 og 82446. Eftir lokun 53628" og 79794._________________________ ALP-bflaleigan. Leigjum út 12 tegundir bifreiða, 5,7 og 9 manna. Sjálfskiptir bílar, hagstætt verð. Opið alla daga. Kreditkortaþjón- I usta. Sækjum—sendum. ALP-bílaleig-1 an, Hlaðbrekku 2, Kópavogi, símar | 42837 og 43300. Bflaleigan Gustur, simi 78021. Leigjum út nýja Polonez bíla, og Daihatsu Charmant. Gott verð. Bíla- leigan Gustur, Jöklaseli 17, sími 78021. E.G. bflaleigan, simi 24065. Þú velur hvort þú leigir bflinn með eða án kílómetragjalds. Leigjum út Fiat Uno, Mazda 323. Sækjum og sendum. Opið alla daga. Kreditkortaþjónusta. Kvöldsímar 78034 og 92-6626. Á.G. bflaleiga. Til leigu fólksbílar: Subaru 1600 cc, Isuzu, VW Golf, Toyota Corolla, Gal- ant, Fiat Uno, Subaru 1800 cc; sendi- ferðabflar og 12 manna bílar. A.G. bflaleiga, Tangarhöfða 8—12, sími 91- 685504. Bflamálun 10% staðgreiðsluafsláttur af alsprautun bifreiða, önnumst rétt- ingar og blettanir. Borgarsprautun hf., Funahöfða 8, sími 685930. Varahlutir Til sölu 4 stk. White Spoke felgur, 6 gata, 15”, 10” breiöar. Einnig á sama stað Toyota Landcruiser drif, drifhlutfall 3,73. Simi 666511 eftir kl. 18. Bronco varahlutir. Erum að byrja að rífa Bronco árg. ’74, 8 cyl., sjálfskiptan, vökvastýrí. Mikið af góðum stykkjum og margt, margt fleira. Aðalpartasalan, Höföatúni 10, sími 23560. Vantar vél í Toyota Crown 2300, 6 cyl., einnig vél í Sunbeam Hunter ’74,1500. Sími 81081 og 74203. Volvoelgendur. Til sölu húdd, skottlok, góð B-18 vél ’74, girkassi, stólar, altemator, startari, miðstöð, luktir og fl. Uppl. i sima 686628. Upptekin GT1600 Ford vél til sölu. Uppl. í sima 666463 eftir kl. 19. 1 X 2-1X 2-1 x 2 11. leikvika — leikir 3. nóvember 1984 Vinningsröð: X1X-X21-212- X 2 X 1. vinningur: 11 róttir, kr. 227.910,- 47126(4/10) 54567(4110)+ 2. vinningur: 10 réttir, kr. 2.472,- 52 3139+ 9631 45539 57520+ 90388 35931(2110) 143 3353 13149 47935+ 57975+ 91299+ 41635(2/10) 181 3354 14349 47936+ 85292 92009 47767(2/10)+ 2379 3442 14353 48414+ Rcau 0300% 48052(2/10)+ 2382 3912 16317+ 49489 85778+ 92570+ 59174(2/10) 2383 4084+ 35308 51761 + OSCCI 00334 92662 92887(2/10) 2384 4937 37222 52951 87376 163433+ Úr10.v8or. 2865 5580 39484 54501 88130 163461 + 46194+ 2722 6067 41674 54566+ 89331 2820 7502+ 42414 54568+ 90325 Kærufrestur er til 26. nóvember 1984 kl. 12.00 áhá- degi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hijá umboðsmönnum og á skrifstofunni í Reykjavík. Vinningsupphæðir geta lækkað ef kærur verða teknar til greina. Handhafar nafnlausra seðla (+) verða að fram- vísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests. Getraunir — íþróttamiöstöðinni — Reykjavík Gagnkvæm tillitsseml allra vegfarenda. akandi, hjólandi, riö- andi og gangandi. er veiga- mikiö atriöi i vel heppnaöri ferö. llæ SMÁAUGLÝSINGAR DV MARKAÐSTORG TÆKIFÆRANNA Þú átt kost á aö kaupa og selja allt sem gengur kaupum og sölum. Bara aö nefna þaö í smáauglýsingum DV, hinu ótrúlega markaöstorgi tækifæranna. Markaöstorgiö teygir sig víöa. Þaö er sunnanlands sem noröan, vestan sem austan, í bátum sem flug- vélum, snjóbílum sem fólksbílum, hvarvetna er DV lesiö. Einkamál. Já. þaö er margt í gangi á markaöstorginu, en um hvaö er samiö er auövitaö einkamál hvers og eins. Sumir borga meö fínpressuöum seölum. Menn nýkomnir úr banka? Þarf alls ekki aö vera. Gætu hafa keypt straubretti á markaöstorginu daginn áöur. Smáauglýsingar DV eru markaöur meö mikinn mátt. Þar er allt sneisafullt af tækifærum. Þaö er bara aö grípa pau. Þú hringir... Viö birtum... Það ber árangur! Smáauglýsingadeildin er í Þverholti 11. Opið: Mánudaga-föstudaga, 9.00—22.00 laugardaga, 9.00—14.00 I sunnudaga, 18.00—22.00 ER SMÁAUGLÝSINGABLADIO

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.