Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1984, Page 37

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1984, Page 37
37 DV. FIMMTUDAGUR 8. NOVEMBER1984. ^—■—■1.111.1111. ■ . * i n ■ Sviðsljósið Sviðsljósið DV-mynd Krlstján Arl Mömitnidren^,r maettur til leiks i pólitfkina faaðaat pabbadrengir an hjá kóngafólkinu hljóta mömmudrongirnir alla athyglina þessa dagana. Nú eru famar að sjást myndir af Andrea-Albert, syni Karólínu prinsessu af Monaco, og telja glöggir menn hann likjast móður sinni. Fyrir fáum dögum voru þau mœðgin á göngu i Lúxemborgar- garðinum í Paris, einmitt á sama tima og athugull tjósmyndari átti jjar leið um. Stráksi œtiar greinilega ekki að gafa œtt- ingjum sinum neitt eftir i vlnssaldum. LOGARISVIÐSUOSK) A NY ffljómsveitin Logar frá Vestmannaeyjum, eins og hún var skipuð fyrir 11 árum, ætlar að dusta rykið af hljóðfærunum i annað skiptið á þessu ári. I júni sl. kom hljómsveitin fram á Skansinum í Vestmannaeyjum og lék þá fyrir troðfullu húsitvökvöldíröð. Nú á að endurtaka ævintýrið, en aðeins eitt kvöld, næst- komandi laugardag. Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar hljómsveitin kom síðastsaman. ROCKHUDSON HEILLAR ENN Rock gamli Hudson hefur ekki verið daglegur gestur á siðum biaða hin siðari árln. Stjama gamla kúrekans fer þó hækkandi um þessar mundir eftir að hann hóf að leika í Dallas-þáttunum. En líklega verður blð á að vlð hér á skerinu fáum að iita kempuna augum á skjánum. EYÐSLUKLÓ Nú líður senn að því að Farrah Fawcett verði móðir. Fyrir skömmu skrapp hún tli Parisar á Concord þotu að kaupa það nauðsynlegasta til að hafa um meðgöngutimann. Ferðin kostaði aðeins 2.000.000 króna enda ætlar Fawcett sér að verða hag- sýnhúsmóðir! UNDRK) HANN STEBBI Stórstjaman Stevie Wonder gekk að nýju í hjónaband fyrir skömmu. Sinnl helttelskuðu kynntist hann gegnum sima. „Þetta var ást við fyrsta simtal,” útskýrði Stebbi, „þvi röddin segir mér margt sem sjónin segir öðr- um.” Og til að tjá hamlngju sina samdi hann laglð „1 just cailed to say Iloveyou”.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.