Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1984, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1984, Blaðsíða 6
I DV. FÖSTUDAGUR16. NOVEMBER1984. Utlönd Útlönd Útlönd Útlönd Ofbjóða launa- hækkanir hjá Sam- einuðu þjóðunum —háttsettirstarfsmenn með langtum hærrí laun en bandarískir rádherrar Fengu ekki að bjóða jóla- afslátt fargjalda Ei öllum væri jafnumhugað um friðarljósið sitt og þessari litlu konu! DV-mynd V.St. Keisarasonurinu, Reza Pahlavi, horfir úr útlegðinni til Páfuglshásætis föður síns í Iran. Stefnir á keisarahá- sæti írans Reza Pahlavi, sonur hins látna Iranskeisara, lét eftir sér hafa í gær að hann ætlaði að stofna í fjölda landa nefndir hoUar keisararíkinu og stefna aö því að endurheimta hásæti fööur síns. Sagöist hann, í viðtaU við persneskt blaö sem gefiö er út í London, eiga stuðningsmenn í fjölda landa og ætla að hvetja þá til þess að efla and- stööuna við klerkastjómina í tran og Khomeini æðsta klerk. Pahlavi, sem lýsti sjálfan sig keisara eftir andlát fööur síns 1980, sagði að tilgangurinn væri að bylta stjóminni í Teheran. Keisarasonurinn hefur til þessa Utið látiö á sér kræla í útlegðinni. Bandaríkin, sem leggja fram um 25% tU ársveltu Sameinuöu þjóöanna, kunngeröu í gær að þau mundu ekkert leggja af mörkum til 10% hækkunar sem ákveöin hefur veriö á staöarupp- bótum starfsUðs Sameinuðu þjóðanna í New York. Fulltrúi Bandaríkjanna í fjárhags- nefnd Sameinuðu þjóðanna sagði að staðaruppbæturnar til skrifstofuUðs framkvæmdastjórnar SÞ væra farnar úr öllum böndum. Sagði hann engu lík- ara en Sameinuðu þjóðunum væri annara um að niöurgreiöa hanastéls- veislur og lúxusUf í New York en að- stoöa sveltandi Af ríkubúa. Öldungadeild Bandaríkjaþings hefur snúist öndverð við hugmyndum um að hækka bandarískt framlag tU Samein- uðu þjóðanna svo að staðið verði undir 9,6% hækkun staðaruppbóta starfsUðs aðaistöðvanna í New York. Það er vitaö að háttsettir starfsmenn Sameinuðu þjóðanna hafa meiri tekjur en bandarískir ráðherrar. Á það er bent að venjulegur eöa óbreyttur starfsmaður SÞ hefur um 40% hærri laun en opinber starf smaður í Bandaríkjunum í sambærUegri stöðu. Þykir Bandaríkjamönnum það hart og ekki síst fyrir það að þeir greiða meira til sjóða Sameinuðu þjóðanna en nokk- urt annað aðildarríki. Segjast þeir þó aldrei hafa ætlast til þess aö starfsliö SÞ fórnaði sér í starfinu heldur þvert á móti að það væri vel launaö. I þessum umræðum hefur það gerst, Bresk flugmálayfirvöld stóðu í vegi fyrir því að helstu flugfélögin feng ju að bjóöa upp á ódýrari jólafargjöld á Atlantshafsleiöinni miUi Bandaríkj- anna og Bretlands. Samgönguráðuneytið mun hafa kvið- ið því að bandarísk flugfélög mundu kæra þau bresku fyrir brot á auð- hringalögum ef þau tækju sig saman um að undirbjóöa fargjöldin fyrir jólrn. I október hafði bresku flugfélögun- Mannfjöldinn á leiðinni frá Place de Clichy. DV-mynd V.ST. um verið synjað um leyfi tU þess að bjóða upp á lægri vetrarfarg jöld. Jólafargjöldin áttu aö vera 50 dollur- um lægri, eða 325 doUarar fram og tU baka miUi London og New York. sem er þó æöi sjaldgæft á vettvangi Sameinuðu þjóöanna, aö Bandaríkin og Sovétríkin era á einumáli. Vilja þau frysta laun og risnu starfsmanna SÞ- aðalstöðvanna í New York. Árslaun starfsmanna framkvæmda- stjórnarinnar eru þetta frá 540 þúsund- um upp í þrjár miUjónir. Þeir telja sig lenda í hærri framfærslukostnaði vegna búsetu fjarri heimUi sínu starfs- ins vegna og margir þeirra era ofur- seldir húsaleiguokrinu á Manhattan þar sem eúistaklingsíbúð er leigð út á 45 þúsund á mánuði (eitt herbergi og eldhús). VILDI GERA GODA RUSSANUM TIL ÞÆGÐAR SendiU hjá því opinbera í Frakklandi var nýlega dæmdur í fimm ára fang- elsi fyrir að láta iönaðarleyndarmál af hendi viö sovéskan KGB-foringja. Viðurkenndi sendUUnn aö hafa hjálpaö manninum af því aö hann heföi verið „vænsti Rússi”. Frakkinn starfaði hjá kolafyrirtæki ríkisins en Rússinn var verslunar verslunarfuUtrúi í sovéska sendiráðinu og í hópi 46 Sovétmanna, starfandi í sendiráðinu, sem vísaö var úr landi í fyrra. UNGFRU VENEZUELA VANN FEGURÐARKEPPNINA Ungfrú Venezúela vann titiUnn ung- frú alheimur í London í gærkvöldi, þrátt fyrir mótmæli dýravemdara vegna fyrirsetu hennar á auglýsinga- spjöldum um nautaat. 01 ík mörgum fyrirrennurum sínum brast sú dökkhærða frá Venezúela ekki í grát við kynninguna á úrsUtunum heldur tók henni með bros á vör. I öðru sæti varð ungfrú Kanada og í þriðja sæti ungfrú Ástralía en hitt kom mjög á óvart, að ungfrú Brasilía, sem margir höfðu veðjað á að myndi sígra, náði ekki nema sjöunda sætinu. — BergUnd Johansen frá tslandi var meðal 15 efstu af alls 72 þátttakendum. Friðarganga í París Umsjón: Guðmundur Pétursson Sunnudaginn 28. október var farin friðarganga í París. Safnast var saman á tveimur torgum, Place deClichy og Place d’ItaUe sitt í hvorum enda borgarinnar. Þar vora haldnar ræöur og lesin upp hvatningarskeyti frá ýmsum löndum. Síðan gekk mann- f jöidinn, um 350 þúsund manns, áieiðið tU Place de la Republique sem er nokkurn veginn mitt á mUU hinna tveggja. Þar mættust göngurnar síöan í ijósaskiptunum og fylgdust með sýn- ingu mikUli þar sem listamenn túlkuðu yfú-vofandi dómsdag með tUkomu- miklum lúðrablæstri og dansi böðuðum í skæram ljósum, aUavega iitum. UrheUisrigning á meöan sýningin stóð yfir undirstrUcaði hinn óhugnanlega boöskap Ustamannanna. Samkomunni lauk svo með stuttri ræðu þar sem þjóðir allra landa vora hvattar til aö gefast ekki upp í baráttunni fyrir friði í heiminum fyrr en takmarkinu væri náö.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.