Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1984, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1984, Blaðsíða 15
DV. FÖSTUDAGUR16. NOVEMBER1984. 15 Blaðberí Blaðbera vantar í Helgalandshverfi í Mosfellssveit. Úppl. hjá umboðsmanni í síma 666481. Auglýsing frá Reykjavíkurhöfn Eigendum smábáta, sem báta eiga í höfninni, stendur til boða upptaka og flutningur báta laugardaginn 17. nóvember, frá kl. 9 til 18. Upptaka báta fer fram við Bótarbryggju í Vesturhöfn. Gjald fyrir upptöku og flutning á bátastæði á landi Reykja- víkurhafnar í örfirisey er kr. 1200 og greiðist við upptöku báta. Deildarstjóri skipaþjónustu. LAUGAVEGI 97 - DRAFNARFELLI 12 ADIDAS TOPTEN HIGH Stærðir: 3 1/2-13 1/2. Verö kr. 1.975,- HOTSHOT HIGH Stærðir: 35-39. Verð kr. 1.003,- KREDITKORT Póstkröfusími: 17015. VZSA TILBOÐ ÓSKAST Við leitum eftir tilboðum í eftirtalin tæki: 1. Fræsivél, borð, 1240 X 330 mm. 2. Rennibekk, 3000 x 250 X 68 mm. 3. Plötusax, 6 x 2000 mm. 4. Lyftara, dísil, 3,5 tonn. 5. Lyftara, rafmagns, 2,5 og 3,2 tonn. 6. Sendibíl, transit ’74. 7. Loftpressu, Ingersol og RAMD. 8. Lofthitunarketil. 9. Kantbeygivél. Tækin verða til sýnis á verkstæði okkar laugardaginn 17. nóv- emberkl. 10.00-16.00. Vélsmiðja Hafnarf jarðar hf., Strandgötu 50, Hafnarfirði. Sími 50145. a Fræðslufundur Hjartavemdar Hjartavemd, landssamtök hjarta- og æðavemdarfélaga, er 20 ára um þessar mundir. 1 tilefni afmælisins heldur Hjarta- verad fræðslufund fyrir almenning um hjarta- og æðasjúk- dóma, rannsóknir, lækningar og nýjungar, í Domus Medica laugardaginn 17. nóvember 1984 kl. 14.30. Dagskrá: 1. Þáttur Hjartaveradar í heilbrigðisþjónustunni. Dr. Sigurður Samúelsson prófessor. 2. Rannsóknarferill Hjartaveradar og næstu verkefni. Ottó J. Björasson tölfræðingur. 3. Hvernig gengur í baráttunni við hækkaðan blóðþrýsting? Nikulás Sigfússon yfirlæknir. 4. Dánarorsakir í hóprannsókn Hjartaverndar. Dr. Guð- mundur Þorgeirsson læknir. 5. Nýjungar í lyfjameðferð kransæðasjúklinga. Gestur Þor- geirsson læknir. 6. Ný tækni við hjartarannsóknir. Dr. Þórður Harðarson prófessor. 7. Hringborðsumræður. Stjórnandi: Snorri Páll Snorrason yfirlæknlr. öllum er heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. FOSTUDAGSKVÖLD I Jl! HÚSÍNUI í JHHÚSINU OPIÐ í ÖLLUM DEILDUM TIL KL. 20 í KVÖLD i OPIÐ ILAUGARDAG 1 KL. 9-16 Húsgagna- deild á tveimur hæðum. Stjörnusnyrting. I SNYRTIVÚRUVERSLUN. SNYRTIST0FA. Leikfanga húsið Sími 22500 Munið okkar hagstæðu greiðslu- skilmála Málverkasýning 2. hæð: Ólafur Bjarnason. /A a a a a a I CZI i Jón Loftsson hf. uejurja!. □ UUOQ- Hringbraut 121 Sími 10600 VIKAN ALLA VIKUNA MEÐAL EFNIS í ÞESSARI VIKU: GREINAR OG VIÐTOL: 6 Með Ustaverk á litlafingri — sagt frá örmyndamálara. 12 Nei, ég verö ekki milljónari á einni nóttu — og reyndar aldreí. Viötal við Valdimar Harðarson húsgagnahönnuð. 22 Bilþjófnaður er verri en morð. Visindi fyrir almenning. 34 Til hans Julla jeppagæja: Varaðu þig á veltigrindinni . . . eða svoleiöis SOGUR: 18 Varistskrimshn.Sraásaga. 30 Astarfundur. Spennusaga. 40 Slappaðu af, herra Moore. Willy Breinholst. 42 Astir Emmu. Firamti hluti framhaldssögu. 58 ÆvintýriðumMatgoggrisa.Baraa-Vikan. ANNAÐ: 4 Breikað af bestu list. 16 Suðrænt vetrarútlil. 17 Enska knattspyman. 24 Eyra fyrireyra. 25 Fiskflök og kræklingapönnukökur i eldhúsi Vikunnar. 32 Teatro-bar — leiksvið mannlifsins. 36 Jólakjólláagnarminnstukonurnarihandavinnuþætti. 38 Viðogrifnlamir — Vikanog tilveran 48 Póstur. 60 Popp: Prince og félagar. verki,m*ffw tszSlSE&g Auglýsingamáttur Vikunnar er augljós. Vikan auglýsingadeild, sími 91-68*53*20 illWW Á NÆSTA BLAÐSÖLUSTAÐ.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.