Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1984, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1984, Blaðsíða 7
DV. FÖSTUDAGUR16. NOVEMBER1984. 7 Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd Scargill leitar á náöir Rússa íkolaverkfallinu Nýjar blikur eru á lofti í kolaverk- fallinu í Bretlandi eftir aö leiötogi kola- námumanna heimsótti sovéska sendi- ráöiö í London til aö óska jólahjálpar við fjölskyldur þeirra sem hafa verið í verkfalli í átta mánuði. Arthur Scargill, formaður samtaka námumanna, greindi frá því í gær- kvöldi að hann heföi rætt við sovéska sendiráðsmenn um „frekari aðstoð við verkfallsmenn frá verkalýðsfélögum í Sovétrikjunum og sérstaka hjálp við verkfallsfjölskyldur yfir jólin”. 1 tilkynningu þessari, sem námu- mannaleiðtoginn sendi frá sér, var um leið tekið fram að í sama tilgangi væru hafnar viðræöur við verkalýðsfélög í Arhtur Scargill, formaður samtaka námumannu, ræddi við sovéska sendi- ráðsmenn um „frekari aðstoð við verk- fallsmenn frá verkalýðsfélögum í Sovétríkjunum og sérstaka hjálp við verkfallsfjölskyldur yfir jólin”. Bandaríkjunum, Frakklandi, Ástralíu og Hollandi. Tass-fréttastofan sovéska segir að sovéskir námamenn hafi gefið breskum starfsbræðrum sínum 500 þúsund sterlingspund til þessa í stuðn- ingiviðverkfallið. Að undanförnu hefur Scargill verið mjög gagnrýndur af fjölmiðlum, stjórnmálamönnum og öðrum verka- lýðsforingum fyrir að hafa sent einn I fyrradag hlaut Margurite Duras Goncourt-bókmenntaverðlaunin sem eru ein eftirsóttustu í Frakklandi. Duras fékk verðlaunin fyrir nýjustu bók sína — Elskhuginn. Duras stendur á sjötugu. Hún er einn þeirra höfunda sem kenndir eru við ný- söguna frönsku, sem á upphaf sitt á sjötta áratugnum. Þaö er í fáum orðum uppstokkun á frásagnarhætti og tíma í bókmenntum. I verkum hennar er mikið um póetískar myndir og hug- helsta aðstoðarforingja sinn til Líbýu í liðsbón og öflun framlaga í verkfalls- sjóði. — Líbýa er ekki hátt skrifuð hjá Bretum eftir mótmælin við líbýska sendiráðið, þar sem einn sendiráös- manna skaut úr glugga byggingar- innar og varð lögreglukonu aö bana. Undanfarna daga hafa ýmsir verk- fallsmanna snúiö aftur til starfa og er nú um þriðjungur kolanámumanna í vinnu. sýnir sem hún dregur upp. Þó fremur leifturröð en hinn klassíski póetismi. Þetta er í fyrsta skipti sem höfundur af þessu tagi fær einhverja opinbera viðurkenningu í Frakklandi. Þessi verðlaun þýða að Duras, sem hefur verið lesin af bókmenntaklíkum og háskólafólki, verður nú ef til vill lesin af almenningi. Othlutunin kom frekar á óvart því úthlutunarnefndin hefur þótt fremur íhaldssöm í vali. F.R. París Margurite Duras hlýtur Gon court-bókmenntaverðlaun GOÐIR OKUMENN sem ábyrgðartryggja bifreiðar sínar hjá okkur fá við næstu endumýjun: *4 55% bónus •nwflity*' eftir 5 ára samfelldan tjónlausan akstur 4 65%bónus eftir 11 ára samfelldan tjónlausan akstur ll.áriðfrítt! eins og áður. Góðir ökumenn njóta bestu kjara hjá okkur - eins og endranær. SAMVINNU TRYGGINGAR ÁRMÚLA3 SÍMI 81411 UMBOÐSMENN UM LAND ALLT AUK HF. 62.141

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.