Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1984, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1984, Page 23
DV. FÖSTUDAGUK16. NOVEMBER1984. 31 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Oska eftir að komast sem ráðskona í sveit. Uppl. í síma 98-1306. 26 ára iðnskólamenntaðan mann vantar vinnu strax. Allt kemur til greina, líka kvöld- og helgarvinna. Uppl. í síma 41701 fyrir kl. 19. Múrari óskar eftir vinnu við breytingar eöa annað múrverk. Simi 28003. Tvo unga menn vantar vinnu strax. Allt kemur til greina. Höfum bíl til um- ráða. Utkeyrsla kæmi vel til greina. Sími 43058. Ungan handlaginn mann vantar vinnu, flest kemur til greina, hefur bílpróf. Uppl. í síma 73886 á kvöldin. Vélstjóri með full réttindi óskar eftir vinnu til sjós eða lands. Uppl. í síma 687871. Atvinnuhúsnæði Öska ef tir að taka á leigu 100 ferm iðnaöarhúsnæði í Hafnarfirði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. ________________________H—842. Til leigu 250 ferm hús á 4 hæðum, samtals 1000 ferm, í vestur- bæ Kópavogs, hentar fyrir skrifstofur eða léttan iðnað. Uppl. í síma 43130 og 41268. Leiguhúsnæði óskast undir litla teiknistofu, helst í vesturbænum en allt kemur til greina. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-726. Iðnaðarhúsnæði, ca 200 ferm, fyrir véla verkstæði óskast til leigu. Hafið samband við auglþj. DV í sima 27022. H—788. Oskum að taka á leigu húsnæði undir skrifstofu og sýningar- aöstöðu ca 75 ferm. Skipt í 25 og 50 ferm. Uppl. í síma 46985. Tilleigu 2—3 skrifstofuherbergi, mjög björt og rúmgóð, miðsvæðis í borginni. Uppl. í síma 91-27020 eða 91-82933. Húsnæði óskast undir „tattoo-stofu” í Reykjavík, helst í kjallara. Ef þú hefur eitthvað sem gæti hentað, þá vinsamlegast hafðu samband í síma 53016. Tattoo-Helgi. Tapað -fundið Tapast hefur grábröndóttur lítill högni með hvítt trýni og hvíten háls og hvíta þverrönd á hægra aftur- fæti. Uppl. i sima 25438. Einkamál 25 ára karlmaður óskar eftir að kynnast konu á aldrinum 20—30 ára. Svar sendist DV merkt „786” fyrir kl. 1018/11’84. Ég vil kynnast rólegum og reglusömum manni, 70—75 ára, sem á bíl. Á sjálf íbúð. Þagmælsku heitið. Svarbréf með símanúmerum sendist DVmerkt„M400”. Konur, 30—45 ára! Oska eftir dömu sem dansfélaga í gömlu dansana. Nafn og símanúmer leggist inn til DV merkt „Spor 123”. Ýmislegt Hópur skólafólks vill taka að sér dreifingu á ýmsum auglýsingabæklingum eða blöðum fyr- ir jólin. Uppl. í síma 685725 eða 16388. örugg f járöflunarleið fyrir félagasamtök og íþróttafélög. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—724. Glasa- og diskalelgan, Njálsgötu 26. Leigjum út allt til veislu- halda. Opið mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá kl. 10—12 og 14—18. Föstudaga frá kl. 14— 19, laugardaga kl. 10—12. Sími 621177. Innrömmun Alhliða innrömmun, 150 gerðir trérammalista, 50 gerðir ál- rammalista, margir litir fyrir grafík, teikningar og plaköt, smellurammar, tilbúnir ál- og trérammar, karton, 40 litir. Opið alla daga kl. 9—18. Ramma- miðstöðin, Sigtúni 20, sími 25054. Innrömmun Gests Bergmann, Týsgötu 3. Gjörið svo vel að líta inn, reynið viðskiptin. Opið 13—18, sími 12286. Stjörnuspeki Stjörnuspeki — s jálfskönnun. Stjömukortinu fylgir skrifleg og munn- leg lýsing á persónuleika þínum. Kortið varpar ljósi á hæfileika, ónýtta möguleika og varasama þætti. Opið frá 10—18. Stjömuspekimiðstöðin Laugavegi 66, sími 10377. Spákonur Tek að mér að spá í bolla og spil, stoppa 10 daga í bænum. Sími 43823 frá 9-14 og 36706 eftir kl. 17. Hreingerningar Gólfteppahreinsun, hreingemingar. Hreinsum teppi og húsgögn með há- þrýstitækjum og sogafli, erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Ema og Þorsteinn, sími 20888. Þrif, hreingemingar, teppahreinsun. Tökum aö okkur hreingemingar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 33049 og 667086. Haukur og Guð- mundur Vignir. Þvottabjörn. Nýtt. Bjóðum meðal annars þessa þjónustu: hreinsun á bílasætum og teppum. Teppa- og húsgagnahreinsun, glugga- þvott og hreingemingar. Dagleg þrif á heimilum og stofnunum. Sjúgum upp vatn ef flæðir. Sími 40402 eða 54043. Hreingerningafélagið Snæfeil, Lindargötu 15. Tökum að okkur hrein- gemingar á íbúðum, stigagöngum og skrifstofuhúsnæði, einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Utleiga á teppa- og húsgagnahreinsivélum, vatnssugur og háþrýstiþvottavélar á iðnaðarhúsnæði. Pantanir og uppiýsingar i síma 23540. Hólmbræður — Hreingemingastöðin. Hreingemingar og teppahreinsun á íbúðum, stiga- göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Sími 19017. Rekstrarvörur. Þjónustumiöstöð fyrir hreingerninga- menn, fyrirtæki og stofnanir. Hjá Rekstrarvörum getið þið fengið allt til hreinlætis- og hreingeminga. Seljum öll bestu hreinsiefnin, jafnt íslensk sem innflutt, einnig bursta, gúmmí- hanska, moppur og fleira. Dæmi: Taski TR 103, lágfreyðandi teppa- sjampó fyrir allar tegundir teppa- hreinsivéla. Taski R20+, bónupp- leysir. Taski Brillint, akryl-bón, sem ekki gulnar og verður ekki hált. Vasko, allsherjar hreinsilögur, mjög ódýr. Indob Almaren, duft í allt handþvegið. Kísilhreinsir, sérstaklega ætiaöur fyrir fagmenn. Ráðgjöf — sala — þjónusta. Rekstrarvörur, Langholts- vegi 109, (í kjallara Fóstbræðra- heimilisins, baka til) Reykjavík. Simar 31956 og 685554. Opið 9—6 alla virka daga. Tökum að okkur hreingemingar á íbúðum, teppum, stigagöngum og fyrirtækjum. Gerum föst tilboð ef óskað er. Tökum einnig að okkur daglegar ræstingar. Vanir menn. Uppi. i sima 72773. Hreingemingar á íbúðum og stigagöngum. Einnig teppa- og hús- gagnahreinsun. Fullkomnar djúp- hreinsivélar með miklum sogkrafti sem skila teppunum nær þurrum. Sér- stakar vélar á ullarteppi og bletti. Ath. er með kreditkortaþjónustu. Sími 74929.______________________________ Þrif, hreingemingarþjónusta. Hreingerningar og gólfteppahreinsun á íbúðum, stigagöngum og fl„ með nýja djúphreinsivél fyrir teppin og þurrhreinsun fyrir ullarteppi ef með þarf. Einnig húsgagnahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Sími 77035. Bjami. Skemmtanir Þau sjö starfsár sem diskótekið Dollý hefur starfað 'hefur margt gott drifið á dagana sem hefur styrkt, þroskað og eflt diskótek- ið. Njóttu þess með okkur. Tónlist fyrir alla. Diskótekið Dollý, sími 46666. Kennsla Tónskóli Emlls. Kennslugreinar: píanó, rafmagnsorg- el, harmóníka, gítar og munnharpa. Allir aldurshópar. Innritun daglega í símum 16239, 666909. TónskóU Emils, Brautarholti4.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.