Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1984, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1984, Blaðsíða 30
38 DV. FÖSTUDAGUR16. NOVEMBER1984. BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ— BIO - BIO - BIO - BIO - BIO TÓNABÍÓ Slmi 31182 í skjóli nætur (Stillof the nlght) Frábær og hörkuspennandi amerísk sakamálamynd í sér- flokki meö óskarsverölauna- hafanum Meryl Streep í aðal- hlutverki og Roy Scheider. Leikstjóri: Robert Benton. Sýnd kl. 5,7og9. Bönnuð innan 16 ára. bouo MESTSELDI BILL Á ÍSLANDI 8ími 1154«. Ast.mdió »;r «?rfitt, *.;n þó »;r til Ijós punktur í tilverunni VisitölutrygaA sveitasæla á öllum sýningum Sýnd kl. 5,7 og 9. f Sunnudaga kl. 3,5,7 og 9. LAUGARÁ Hard to hold r CKSf ^M «1 II i o I I \KI > K ) I IOI l ) nniOOLBV STEOEOj “ INSELECIEO THEATRES Ný bandarisk unglingamynd. Fyrsta myndin sem söngvar- inn heimsfrægi, Rick Spring- field, leikur í. Það er erfitt að vera eðlilegur og sýna sitt rétta eðli þegar allur heimur- inn fylgist með. Öll nýjustu lögin í pottþéttu Dolby stereo sándi. Aðalhlutverk: RickSpringfield, Janet Eilber, Pattí Hansen. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Baua MESTSELDI BILL Á ÍSLANDI Sími50249 í lausu lofti II Drepfyndin mynd. Aðalhlutverk: Robert Hays, Julie Hagerty. Leikstjóri: Ken Finkleman. Sýndkl.9. XUi SlMI JBB'UHft 18030 SALUR'A Moskva við Hudson-fljót moscov®Hudson . VUWfiti LaJvjíÍ WSÍW w#* vrtf.i ówhc fitéfAW’c.’t gg'Sig'. Nýjasta kvikmynd framleið- andans og leikstjórans Paul Mazurskys. Valdimir Ivanoff gengur inn í stórverslun og ætlar að kaupa gallabuxur. Þegar hann yfirgefur verslun- ina hefur hann eignast kærustu, kynnist kolgeggjuð- um kúbönskum lögfræðingi og lifstíðarvini. Aðalhlutverk: Robin Wiiliams, Maria Conchita Alonos, Cieavant Derricks. Sýndkl. 5,7,9 og 11.05. Hækkað verð. SALURB Víðfræg amerisk teiknimynd. Hún er dularfull — töfrandi — ólýsanleg. Hún er ótrúlegri en nokkur vísindakvikmynd. Endursýnd kl. 5,9 og 11. Educating Rita Sýndkl. 7. 7. sýníngarmánuöur. LEIKHÚS - LEIKHÚS - LEIKHUS I.KiKFKI AG RKYKIAVlKl IR SÍM116620 FJÖREGGIÐ íkvöldkl. 20.30, fimmtudag kl. 20.30. DAGBÓK ÖNNU FRANK 8. sýn. laugardag, uppselt. Appelsínugul kort gilda. 9. sýn. þriðjudagkl. 20.30. Brúnkortgiida. GÍSL sunnudag kl. 20.30, miðvikudag kl. 20.30. Miðasala í Iðnó kl. 14.00—20.30. Simi 16620. FÉLEGT FÉS miðnætursýning í Austur- bæjarbíói laugardag kl. 23.30. Miðasala í Austurbæjarbíói kl. 16-23. Síni 11384. LUKKUDAGAR 16. nóvember 25057 Ferðaútvarp frá Fálkanum að verðmæti kr. 6.000. Vinningshafar hríngi I \ sima 20068 ' 91! WÓÐLEIKHÚSIÐ MILLI SKINNS OG HÖRUNDS 7. sýn. ikvöld kl. 20.00, uppselt. Grá aðgangskort gUda. 8. sýn. laugardag kl. 20.00, sunnudagkl. 20.00. LITLA SVIÐIÐ: GÓÐA NÓTT, MAMMA Frumsýn. sunnudag kl. 20.30, þriðjudagkl. 20.30. Miðasala kl. 13.15-20.00. Sími 11200. 5. sýn. föstudag 16. nóv. kl. 20.00, uppselt, 6. sýn. sunnudag 18. nóv. kl. 20.00, uppselt, 7. sýn. föstudag 23. nóv. kl. 20.00. Osóttar pantanh seldar kl. 15.00. Miðasalan er opin frá kl. 15.00—19.00 nema sýningar- dagatil kl. 20.00. Sími 11475. LEIKFÉLAG AKllREYRAR finkalif eftir Noél Coward. Næsta sýning laugardag 17. nóv.kl. 20.30. Síðasta sýning. Miðasala virka daga í Tumin- um við göngugötu kl. 14—18. Simi (96)25128. Miðasala laug- ardaga og sunnudaga í leik- húsrnu kl. 14—18. Sími (96)24073. Þar að auki er miðasalan opin alla sýningar- daga í leikhúsinu kl. 19 og fram að sýningu. «^■8 Timarit fyrir alla nf Urval flllSTURBÆJARRill Salur 1 Frumsýnum stérmyndlna: Ný bandarísk stórmynd í litum, gerð eftir metsölubók John Irvings. Mynd sem hvar- vetna hefur verið sýnd við mikla aðsókn. Aðalhlutverk: Robin WUliams Mary Beth Hurt. Leikstjóri: George Roy HUl. Isl. texti. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Salur 2 Tom Horn Hörkuspennandi, bandarísk stórmynd, byggð á ævisögu ævintýramannsins Tom Horn. Steve McQueen. Bönnuð innan 12 ára. Endursýnd kl. 5,7,9 og 11. I Salur 3 Stórislagur (THE BIG BRAWL) Ein mesta og æsilegasta slags- málamynd sem hér hefur ver- ið sýnd. Jackie Cban. Bönnuð innan 12 ára. Endursýnd kl. 5,7,9og 11. Frumsýnir stórmyndina í blíðu og stríðu Fimmföld óskarsverðlauna- mynd með topp leikurum. Besta kvikmynd ársins (1984) Besti leikstjóri — James L. Brooks. Besta leikkonan — Shirley MacLaine. Bestl lelkari í aukahlutverki — Jack Nicholson. Besta handritið. Auk þess leikur í myndmni ein skærasta stjaman í dag: Debra Winger Myndsem aUirþurfaaðsjá. Sýndkl.5. Tónleikarkl. 20.30. S»1T'' A Vantar þlg að tala vlð ein- hvern? if Attu vlð sjúkdóm að stríða? 4r Ertu einmana, vonlaus, leltandi að lífshamlngju? ★ Þarftu fyrlrtMen? ★ Leitumst vlð að svara öllum bréfum. Pósthólf 369 200 Kópavogur Opiö mánudaga tll laugardaga kl.18 -20. Símsvari á öörum tímum. FRUMSVNING: Óboðnir gestir i Dularfull og spennandi, ný, bandarísk litmynd um furðu- lega gesti utan úr geimnum sem yfirtaka heUan bæ. Paul LeMat, Nancy AUen, Michael Leraer. LeUistjóri: Michael Laughlin. íslenskur texti. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. Cross Creek Frábasr ný ensk-bandarísk kvikmynd, hrífandi og afár vel gerð, byggð á atriðum úr ævi skáldkonunnar Mar jorie Kinn- an Rawlings. Myndin hlaut út- nefningu tU óskarsverðlauna. AðaUilutverk leUtur verð- launaleikkonan Mary Steen- burgen ásamt Rip Tom og Peter Coyote. Leikstjóri: Martin Ritt. Sýnd kl. 3,5.30,9 og 11.15. tsl. texti. Hækkað verð. Eins konar hetja Spennandi og bráðskemmtUeg ný Utmynd með Richard Pryor, sem fer á kostum, á- samt Margot Kidder. Leikstjóri: Michael Pressman. Islenskur texti. Sýndkl. 3.05,7.05 og 11.05. Rauðklædda konan Sýndkl. 5.05 og 9.05. Kúrekar norðursins Ný íslensk kvikmynd — allt í fullu fjöri með „kántrímúsík” " og gríni. HaUbjöra Hjartarson — Johnny King. Sýndkl. 3.15,5.15,7.15, . 9.15 og 11.15. Handgun Spennandi og áhrífarík ný bandarísk kvUcmynd um unga stúlku sem verður fyrir nauðgun og grípur til hefndar- aðgerða. Karen Young — Clayton Day. tslenskur textl. Bönnuð innan 12 ára. Sýndkl. 3,5,7,9og 11. H INN Jafn feröa-' * hraði er öruggastur og nýtir eldsneytiö best. Þeir sem aka hægar en aö- stæöur gefa tilefni til þurfa aö aögæta sérstaklega aö hleypa þeim framúr er hraöar aka. Of hraður akstur er hins vegar hættulegur og streitu- valdandi. aæ UiyiFERÐAR 81 HOU.IW Slml 78000 SALUR1 Frumsýnir stórmynd Gíorgio Moroder. Metropolis Stórkostleg mynd, stórkostleg tónUst. Heimsfræg stórmynd gerð af snUUngnum Giorgio Moroder og leikstýrð af Fritz Lang. TónUstin í myndinni er flutt af: Freddie Mercury (Love KUls), Bonnie Tyler, Adam Ant, Jon Anderson, Pat Benatar o.fl. N.Y. Post segir: Ein áhrifa- mesta mynd sem nokkurn tima hefur verið gerð. Sýndkl. 5,7,9ogll. Myndin er í Dolby stereo. SALUR2 Ævintýralegur flótti (Night Crossing) Frábær og jafnframt hörku- spennandi mynd um ævin- týralegan flótta fólks frá Austur-Þýskalandi yfir múr- inn til vesturs. Myndin er byggð á sannsögulegum atburði sem skeðl árið 1979. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SALUR3 Fjör í Ríó Sýndkl. 5,7,9 og 11. SALUR4 Splash Sýnd kl. 5 og 7. Fyndið fólk II (Funny People 2) Sýnd kl. 9 og 11. Sjálfsþjónusta I björtu og hreinlegu húsnæöi með verkfærum frá okkur getur þú stundað bil- inn þinn gegn vægu gjaldi. Tökum að okkur að þrifa og bóna bila. Hrelnsum með afbragðs efnum sætl og tsppi. Sérþjónusta: Sækjum *>g skllum bilum sf óskað er. • Sotjum bánvörur, oilu, kveðgutihiti o.fl. til tmévið- gorða • Wðgtrðavorkitaði • Lyfta • Lðnum togsuðo og kokýniteki • Smurþjðnusta þvottB og þrifa OPID: MANUO FOSTUD 9 22 LAUGARD OGSUNNUD 9 18 BÍIKÓ bílaþjónusta, Smiðjuvogi56 Kópevogi. - Simi 79110. LEIKHÚS - LEIKHUS - LEIKHUS BIO - BIO - BIO - BIO - BÍÓ - BÍÓ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.