Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1984, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1984, Blaðsíða 29
DV. FÖSTUDAGUR16. NOVEMBER1984. 37 Reykvísku listamír em býsna áþekkir þessa vikuna og aöeins tvö lög á hvorum lista sem ekki finnast á hinum. Toppsætin á báðum listunum era þau sömu, Duran Duran lagiö The Wild Boys situr í öndvegi og frjáls- hyggjusöngur Wham! er í öðra sæti. Chaka Khan fer fyrir breska listanum þessa vikuna og þar hefur Duran Duran enn ekki tekist að hasla sér völl á toppi listans; raunar er ólíklegt aö lagið þeirra fari á toppinn í Bret- landi, Chaka Khan er ugglaust föst fyrir og svo er Jim Diamond líklegri eftirmaður hennar en strákarnir í Duran flokknum. Nýja Frankie Goes to Hollywood er líka rétt ókomið. Ballaða Diamonds, I Should Have Known Better, er komin í þriðja sætið og hefur flogiö upp listann. Okkur þykja það sennilega nokkur tíðindi að sjá Wham! á toppi bandaríska listans þessa vikuna með fimm mánaða gamalt lag og margþvælt: Wake Me Up Before You Go-Go en það skaust á toppinn og hrakti burt karabísku drottninguna hans Billy Ocean. Samkvæmt þessum hægagangi Kanans megum við fastlega búast við þvi að Freedom verði á toppi bandaríska listans í janúar/febrúar. Ný lög raða sér í neöstu sæti Jórvikurlistans og flytjendur allir kunnuglegir: Sheena Easton, Cindy Lauper og Lionel Richie. -Gsal. ■ ■■ vinsælustu lögín Rás2 1. (1) THEWILDBOYS Duran Duran 2. (2) FREEDOM Whaml 3. (31 THE NEVER ENDING STORY LimaN 4. 18) PRIDE (IN THE NAME OF LOVE) U2 5. (12) SERIOUS SpKff 6. (19) I FEEL FOR YOU Chaka Khan 7. (6) THEWARSONG Cuhure Club 8. (7) BLUEJEAN David Bowíe 9. (14) TOGETHER IN ELECTRIC DREAM Moroder og Oakey 10. (13) DRIVE Cars 1. (1) IFEELFORYOU Chaka Khan 2. (3) THEWILDBOYS Duran Duran 3. (13) ISHOULD HAVE KNOWN BETTER Jim Diamond 4. (2) FREEDOM Whaml 5. (10) NEVER ENDING STORY Limahl 6. (9) CARIBBEAN QUEEN B'ily Ocean 7. (7) THE WANDERER Status Quo 8. (8) ALLCRIEDOUT Alison Moyet 9. (6) TOO LATE FOR GOODBYES JuSan Lennon 10. (11) GIMME ALL YOUR LOVIN' ZZTop Þróttheimar 1. (1) THEWILDBOYS Duran Duran 2. (5) FREEDOM Whaml 3. (4) THEWARSONG Cuhure Club 4. (3) PRIDE (IN THE NAME OF LDVE) U2 5. (9) IFEELFORYOU ChakaKhan 6. 18) THE NEVER ENDING STORY Limahl 7. (2) BLUEJEAN David Bowie 8. (7) CARIBBEANQUEEN BDyOcean 9. (10) NO MORE LONELY NIGHTS Paul McCartney 10. ( ) DRIVE Cars NEWYORK 1. (4) WAKE ME UP BEFORE YOU GO-GO Wham! 2. (3) PURPLE RAIN Prince 3. (1) CARIBBEAN QUEEN Bily Ocean 4. (5) IFEELFORYOU Chaka Khan 5. (2) IJUST CALLED TO SAY ILOVE YOU Stevie Wonder 6. (6) OUTOFTOUCH Daryt Hal & John Oates 7. (7) BETTER BE GOOD TO ME Tina Tumer 8. (II)STRUT Sheena Easton 9. (12) ALL THROUGH THE NIGHT Cyndy Lauper 10. (13) PENNY LOVER Lionel Richie Chaka Khan — hún á topplagið í Lundúnum um þessar mundir og Iagið hennar sprettur úr spori upp aðra lista eins og sjá má. Blásið þið vindar! Sannleikurinn getur á stundum verið dálitið bitur; það svíður gjaman undan honum og máltækið segir menn verða sárreiða. Þegar hann birtist skyndilega í allri sinni guðdóm- legu nekt er engu líkara en talað sé til manns af himnum ofan. Og hafi skrattakollur í undirmetvitundinni vitað uppá sig skömmina getur hann næstum fundið hvemig yfirþyrmandi samviskubitið hellist yfir hann eins og reiði guðanna sé með í spilinu. Andlegur vegvísir á öðra dagblaði birtist um daginn í líki mannsins sem allt veit og gengur erinda sannleikans öðrum mönnum fremur. Hann skrifaði: „ .. . vinsældalistar eru eitthvert mesta prump sem ríkisútvarpið okkar hellir yfir Cars — platan þeirra búin að dvelja afar lengi á breiðskífulist- anum bandariska en sýnist nú vera að kveðja. Bandaríkin (LPpíötur) 1. (1) PURPLE RAIN..........Prince & the Revolution 2. (2) BORN IN THE U.S.A.........Bruce Springsteen 3. (3) PRIVATEDANCER..................TinaTurner 4. (4) WOMAN IN RED SOUNDTRACK.... Stevie Wonder 5. (5) SPORTS..............Huey Lewis and the News 6. (8) CAN'TSLOWDOWN...............LionelRichie 7. (6) 1100 BEL AIR PLACE............Julio Iglesias 8. (18) VOLUMEONE.................Honeydrippers 9. (7) HEARTBEAT CITY......................The Cars 10. (10) SHE'S SO UNUSUAL...........Cyndy Lauper Frankie Goes to Hollywood — beint í efsta sæti hér heima og í Bretlandi með fyrstu breiðskífuna: Welcome To The Pleasure- dome. Ísland (LP-plötur) 1. (-) WELCOMETOTHEPLEASUREDOME.............. ...................Frankie Goes to Hollywood 2. (-) WAKING UP WITH THE HOUSE ON FIRE Culture Club 3. (2) WOMAN IN RED.................Stevie Wonder 4. (1) TONIGHT......................David Bowie 5. (4) METROPOLIS................GeorgioMoroder 6. (-) STEELTOWN.....................BigCountry 7. (5) THE UNFORGETTABLE FIRE................U2 8. (3) ASLAGINU.....................Hinir &þessir 9. (-) GEFFREYMORGAN.......................UB40 10. (13) STOP MAKING SENSE . .......Talking Heads landslýðinn.” Honum fyrirgefst munnsöfnuðurinn þó ófagur sé enda helgar tilgangurinn meöulin: loksins þorði einhver sóma- kær maður að benda á þennan árans vindgang (ég fæ mig ekki til þess að brúka sterkari orð) sem vinsældalistar eru. Og þið sem á annað borð eruð snör i snúningum flettið nú í snatri yfir á næstu síðu því hér er allt morandi í þessum viðbjóði. Lítið bara á ósómann, finnið ekki dauninn sem leggur af þessu, fnykinn .. . ? Því það er ekki bara rikisútvarpið sem ber sökina, líka blöðin og jafnvel sjónvarpið. O, mín afvegaleidda þjóö, hvenær munu augu þín opnast? Culture Club — nýja platan á útleið í Bretlandi en beint í annað sætið hér hjá okkur. 1. (-) WELCOME TO HE PLEASUREDOME............. ..................Frankie Goes to Hollywood 2. ( ) THE COLLECTION...................Ultravox 3. (1) GIVE MY REGARDS TO BROAD STREET . McCartney 4. (4) ELIMINATOR.......................ZZTop 5. (-) PERFECT STRANGERS.............Deep Purple 6. (3) DIAMOND LIFE........................Sade 7. (2) WAKING UP WITH THE HOUSE ON FIRE Culture Club 8. (-) BAD ATTITUDE....................MeatLoaf 9. (6) THE UNFORGETTABLE FIRE................U2 10. (5) STEELTOWN.....................BigCountry

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.