Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1984, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1984, Blaðsíða 8
8 DV. FÖSTUDAGUR16. NOVEMBER1984. UPPSTOPPUN DÝR - FUGLAR Skúlagata 61, Reykjavik. Kvöktsími 28405. Kaupi einnig fugla til uppstoppunar. STANGAVEIÐIMENN Tilboð óskast í eftirtaldar veiðiár fyrir veiðitímabilið 1985. 1. Svartá utan Hvamms, ásamt veiðihúsi. 2. Blanda neðan Auðólfsstaðaár. 3. Svartá framan Hvamms og Fossá, silungasvæði. 4. Seyðisá. 5. Auðólfsstaðaá. 6. Galtará og Haugakvísl. Tilboðum skal skila fyrir 15. desember 1984 til Friðriks, Björnssonar Gili, sími 95-7112, sem veitir allar nánari upplýs- ingar. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Tilboð verða opnuð þriðjudaginn 18. desember kl. 3 e.h. aö Húnaveri. Stjórn Veiðifélags Blöndu og Svartár. 3 /fi* /£• /£• /* /£• /S* /S* /£• /£• /£• /£• /£•/£• /£• /£• /£• /£• /£• /f Opið alla daga kl. 9-19 Jy ^ / Notaðir Cq / bílar Opið laugardaga kl. 10-17 Bílaleiga Bílakjallarans. Sími 84370. FORD HÚSINU GOTT BÍLAÚRVAL Ford Escort XR311983,2 d., hvítur, ek. 37.000 km. Verð kr. 490.000. Ford Sierra XR4I 1984,2 d., hvítur. Verð kr. 670.000. Ford Taunus GL 1600 1981, 4 d., ek. 51.000 km. Verð kr. 270.000. Ford Taunus GL 200 1982, 4 d., A/T P/ST, ek. 39.000 km. Verð kr. 320.000. Suzuki Alto 1983 1983,4 d., sjálfsk., ek. 19.000 km. Verð kr. 220.000. Suzuki Fox 1982, '83, '84. Verð kr. 230.000-340.000. Ford Cortina 1600 1977, 2 d., ek. 86.000 km. Verð kr. 130.000. Daihatsu Charade Runabout 1983, ek. 30.000 km. Verð kr. 260.000. Toyota Corolla DX 1981, 4 d., 5 gíra, ek. 59.000 km. Verð kr. 240.000. Ford Econoline 150/Van 1980, húsbíll, ek. 62.000 km. Verð kr. 590.000. Range Rover 1979, drapp., ek. 115.000 km. Verð kr. 590.000. Mazda 626 1600 1982, 4 d., ek. 43.000 km. Verð kr. 290.000. Mazda 323 1300 1981, 4 d., ek. 54.000 km. Verð kr. 225.000. Bronco dísil Sport 1973, ek. 10.000 km á vél. Verð kr. 490.000. Bronco Sport 1966, uppgerður. Verð kr. 260.000. Bronco 1974 m/spili. Verð kr. 270.000. M Benz 200 1981, p/st, sjálfsk., ek. 22.000 km. Verð kr. 680.000. Subaru station 1600 4x4 1980, ek. 78.000 km. Verð kr. 250.000. Fiat Uno 45/S 1984, útvarp/segulband, ek. 4.000 km. Verð kr. 230.000. Ford Bronco 351 1978,4 gíra. Verð kr. 420.000. BÍLAKJALLARINN Solumenn: Jonas Asgeirsson, og Ragnar Sigurðsson. Framkvæmdastjóri Fordhúsinu v/hlið Hagkaups. SímiB5366 og 84370. Finnbogi Asgeirsson. tmmmmmmmm®m Neytendur Neytendur Neytendur Böm skilja ekki vandamál-eða hvað? Á tímum vandamála heima fyrir hafa foreldrar oft á tíðum mikið álag á sér og þurfa þá að taka ákvaröanir um hversu mikiö skuli segja börnum sínum um hitt og þetta sem er aö ger- ast á heimilunum. Ættu börnin að vera vernduö, sögð hálf sagan, ekk- ert látin vita fyrr en allt er komið á hreint eöa látin taka þátt í vanda- málunum heima fyrir meö því aö út- skýra hlutina fyrir þeim og leyfa þeim aö tala og spyrja foreldrana? Margir foreldrar halda fast viö aö böm þeirra eigi rétt á öraggri og góöri æsku og eigi aö vera laus viö öll fjölskylduvandamál: með því ættu þau aö vera betur undir búin önnur • ill örlög er verða á vegi þeirra á fullorðinsárunum. En þaö er önnur hlið til á þessu máli. Faðir einn, sem á tvær litlar stelpur, telur aö þær ættu aö vera búnar undir líf sem ekki er alltaf dans á rósum. Hann sagði einnig aö foreldrar sínir hefðu falUö í bama- uppeldinu vegna þess að þau máluöu heimiUsmyndina alltaf hvíta og meö fullri rósemi. Ef bömin sjá að for- eldrar þeirra hafa ekki haft nein vandamál eöa láta þau ekki í ljós þá hlýtur bömunum aö Uöa Qla ef þau sjá aö allt gengur á afturfótunum hjá þeim og engin leiö aö komast hjá vandræðunum. Þessi sami maöur veit aö hægt er aö gera dætur hans á- hyggjufuUar með því sem þær eru látnar heyra eöa sjá en þaö verður ekki hjá því komist, segir hann, ef þær eiga að vera tilbúnar undir Ufið seinna meir. Dauðsfall í fjölskyldunni Ef mál eins og andlát eöa skihiaö- ur kemur upp í fjölskyldunni eru for- eldrar yfirleitt mest ráðvUltir í sam- bandi viö böm sín. I öllum rugUngn- um eiga foreldrarnir á hættu að taka þannig á málunum að ekki verður hjálplegt bömunum. I bók einni, sem fjaUar um þessi mál, segir: .Flestar mæður halda að best sé aö vernda börn sín algjöriega fyrir þeim kirkju- siöum sem taka til jarðarfara. I könnun sem gerð var um efni þetta kom í ljós aö ekkert bam undir 16 ára aldri haföi syrgt og aðeins einn af hverjum tíu haföi fariö á jaröarfarir. Margir höfðu ekki einu sinni séð gröf látins fööur síns. Sumar ekkjur höfðu jafnvel forðast aö segja bömum sín- um aö faðir þeirra væri látinn.” Kon- ur þessar héldu eflaust aö þær væru að vemda böm sín frá sorg og sárs- auka en sama könnunin sýndi aö þeg- ar börnin höfðu viöurkennt dauða föður, voru það helst ekkjurnar sem syrgöu hann meira. Höfundur annarrar bókar, Að ala upp börn á erfiðum tímum, vill að börnum séu gefin tækifæri til aö syrgja — meö því aö koma til jaröar- farar eða með því að fara af viðkvæmni meö dáiö gæiudýr bamsins. Foreldrum hættir oft til að auðvelda barninu sorgina ef þaö missir gæludýr meö því aö gefa því annaö dýr en þaö þýðir aö sú vænt- umþykja sem bamið hafði á dýrinu sem dó er fyrir bí nú þegar nýtt dýr kemur í staöinn. Höfundur bókarinn- ar segir aö böm veröi aö fá aö taka á sorginni smátt og smátt og best væri þá fyrir bamið aö vera hjá öörum f jölskyldumeölimi sem einnig á við sorgina aðstríöa. Skilnaður Þó að dauöi sé ólíklegur til aö hafa áhrif á unga f jölskyldu nú á dögum skiptir öðru máli með skilnaði. Kannanir sýna aö böm em lengi að sætta sig viö skilnaði þrátt fyrir sannanir um óhamingju, andstæöur ogjafnvelofbeldi. Móöir átta og níu ára barna segir: „Þrátt fyrir að skilnaöurinn hafi tekið langan tíma og börnin hafi vit- að þaö allan tímann voru þau mjög reiö og áttu erfiðan tíma þegar ég svo loksins fór í burtu meö þau. Þau voru of ung til að skilja þetta full- komlega. Jafnvel núna, þremur árum seinna, hafa þau þessa bama- legu þrá um fyrirmyndarheim. Þeg- ar viö hættum að búa saman sögöum við þeim aö við elskuðum ekki hvort annaö lengur og þau samþykktu þaö en samt spyrja þau mig oft hvort ég elski ekki fööur þeirra’ Bandarísk könnun sem gerö var á 60 skilnaöarfjölskyldum sýndi aö þrátt fyrir að mörg barnanna „höfðu búið viö óhamingju fannst þeim skilnaöurinn ekki lausn á óhamingju þeirra.” Ef, eins og könnun þessi sýnir, áhrif skilnaðar á bömin eru langvar- andi hvemig geta þá foreldrar, sem lifa í dauöadæmdu hjónabandi, hag- aö þessum málum? Svarið virðist liggja í aöferðinni sem valin er til að segja börnum hvað sé aö gerast og hvers vegna. Þegar bamiö skilur að skilnaöurinn er alvara og sér að for- eldramir veröa ánægöari eftir á gengur því mun betur aö ná sam- hengi í hlutina og sætta sig við þá þó svo aö skilnaöartímabilið sjálft sé oft átiðum erfitt. Niðurstööur könnunarinnar sýna einnig að foreldrar þurfa að hafa nokkuð mikiö samband og samgang eftir skilnaö heldur en aö nota böm sín sem sendiboða milli aðila til aö koma alls konar reglum og skyldum tilskila. Barnasérfræðingar hafa lítiö út- skýrt hegöun barna er tekjur heimilisins minnka. Fráskilin móöir segir aö börnum hennar hafi fundist erfitt að sætta sig viö minni lífsgæði eftir að skilnaðurinn gekk um garö, sérstaklega eftir að hafa farið í reglulegar heimsóknir til föðurins þar sem miklum peningum er þá eytt í börnin, tU dæmis í bíó, sælgæti og annað slikt. Börnin eru að byrja aö skilja mis- muninn á ríkidæmi föðurins annars vegar og fátækt móðurinnar hins vegar. Allur sannleikur Breytingar þessar hafa mjög slæm áhrif á stöðugleika og geöheilsu fullorðinna sem í slíku lenda. Börn geta oft á tíðum náö sér fljótt aftur eftir skilnaðinn. Van- máttur foreldra, sjúkrahúsvist ást- vina, lömun systkina og þess háttar fjölskylduaöstæöur viöurkenna böm auðveldlega ef þeim er sagt frá því í ró og næði og allt útskýrt vandlega með viröingu fyrir þeim s jálfum sem hluta af fjölskyldunni. Fráskilda móðirin heldur áfram: „Þegar börn- in mín vom lítil hélt ég að við ættum að vera alveg hreinskilin en ég hef þurft að breyta lítils háttar þessari skoðun minni á hversu mikið eigi aö segja bömunum vegna þess að sumt geta þau alls ekki skilið. Burtséö frá því hef ég alltaf reynt aö segja þeim sannieikann eftir því sem ég held að þauskilji.” Þegar atburðir gerast sem enginn ræður við á heimilinu þarf að mæta því með hugrekki og samstööu. Ef foreldrar þurfa aö taka ákvörðun um örlagarikt ástand er þaö einnig þeirra ákvöröun hversu mikið skuli segja börnum sínum. Þaö sem mætti segja þ im gæti verið meira en for- eldrar oft á tíöum halda. . . Jl/þýtt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.