Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1984, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1984, Blaðsíða 27
DV. FÖSTUDAGUR16. NOVEMBER1984. 35 TO Bridge Vestur spilar út spaðafinuni í þrem- ur gröndum. Norður * 983 V K54 0 ÁDG * KDG2 Vestur * Á10754 ^ D102 ° 98 * 963 Austur * KG 'p G987 0 6532 * Á74 Suður *D62 <?Á63 0 K1074 * 1085 Þýski landsliösmaöurinn John Pressburger var meö spil austurs. Vestur spilaöi út samkvæmt ellefu- reglunni. Það er fjórða hæsta í spaða- litnum. Austur vissi því að suður átti tvö spil hærri en spaöafimmiö. Pressburger lagðist undir feld. Ef annað spil suðurs, sem var hærra en fimmið, var ásinn, skipti ekki máli hvað austur gerði. Ef suður átti D-10-2 var einnig sama hvað austur gerði en ef suður var með D-6-2 — eins og þegar spilið kom fyrir — var ekki sama hvað austur gerði. Pressburger fann réttu lausnina. Spilaöi spaöagosa. Hann vissi að vestur gat ekki átt innkomu nema þá á spaðaás. Suður tók fegins- hendi á spaðadrottningu. Átti þó ekki nema sjö slagi. Hefði betur gefið spaðagosann en hver hefði gert það með spil suðurs? Þegar svo suður spil- aði laufi drap Pressburger strax á ás. Spilaði spaðakóng og vestur var með á nótunum. Drap á ás og tók síöan spaða- slagi sína. Suður tapaði því spilinu. Vinnur það ef hann gefur spaðagosa. John Pressburger er gyöingur og flúði til Englands fyrir síðari heims- styrjöldina. Bjó þar í 20 ár en sneri þá heim aftur. Býr nú í Miinchen. Skák 1 sjöundu umferð á stórmóti í Til- burg kom þessi staða upp í skák Kasparov og Petrosjan, sem hafði svart og átti leik. 32. — Kb7 33. Bb4 — De8 34. Bd6 — Ha8 35. Dbl — Kc6 og Petrosjan vann í nokkrum leikjum. Vesalings Emma Hringdu í mig þegar þú ert búinn að meta hvað verkið kostar. En ef karlmaöur svarar skaltu leggja á. Slökkvilið Lögregla Keykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkvi- liöið og sjúkrabifreiö, sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreiö sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvi- liö og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið simi 2222 og sjúkrabifreiö sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið simi 3300, brunasimi og sjúkrabif reið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Rvik dagana 16.—22. nóv. er i Garðsapóteki og Lyf jabúðinni Iðunni. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frí- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyf jaþjón- ustu eru gefnar í síma 18888. Apótek Keflavíkur: Opið frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upp- lýsingar eru veittar í simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tím- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og sunnudaga. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Eg myndi ráðleggja ykkur að sjúga egg. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuvemdarstööinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sírni 22411. Læknar Reykjavík—Kópavogur—Seltjamames. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga— fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum era lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200), en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni i sima 51100. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari i sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Lækna- miðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgi- dagvarsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lög- reglunni i sima 23222, slökkviliðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga frá kl. 15- 16 og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 aUa daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. BorgarspítaUnn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. HeUsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. FæðingardeUd Landspítalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. SængurkvennadeUd: Heimsóknartimi frá kl. 15—16, feðurkl. 19.30-20.30. Fæðbigarheimill Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. FlókadeUd: AUa dagakl. 15.30-16.30. LandakotsspitaU: AUa daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. BarnadeUd kl. 14—18 alla daga. GjörgæsiudeUd eftir samkomulagi. GrensásdeUd: Kl. 18.30—19.30alla daga ogkl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjálsheimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtaU og kl. 15—17 á helgum dögum. Sélvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- dagakl. 15-16.30. I.andspítalinn: AUa virka daga kl. 15—16 og 19-19.30. BarnaspítaUHrlngslns: Kl. 15—16aUa daga. Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14—17 og 19— 20. VífilsstaðaspitaU: AUa daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. VisthcimUið VífUsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15 Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- Stjörnuspá SpáUi gUdh- fyrir laugardagUm 17. nóvember. Vatnsberinn (21. jan. —19. febr.): Ung manneskja sem sóst hefur eftir ráðum þinum þarf svo sannarlega á samúö þinni að halda. Þú átt í einhverrí erfiðri aðstöðu, en tekst að snúa ósigri í sigur. Fiskarnir (20. f ebr. — 20. mars): Einhver gerir athugasemd í dag sem fer óskaplega í taugamar á þér. Reyndu þó að stiUa skap þitt. Þér hættir til að gleyma hlutunum, faröu því vel yfir dagbókina þína svo þú gleymir ekki afmælisdegi eða stefnumóti. Hrúturinn (21. mars — 20. apríi): Gættu þess að láta ekki svartsýnina ná tökum á þér þannig að þú hættir við mikilvægar fyrirætlanir. Ákveðni þín og vinnugleði ætti að nægja. Stjömurnar eru þér hlið- hollar í dag, svo þér er alveg óhætt að fara eftir hugboði. Nautið (21. apríl — 21. maí): Þú kemst að leyndarmáli sem þér er ekki ætlað aö vita. Láttu ekki tUfinningamar hlaupa með þig i gönur. Happatalan þín í dag er 3. Tvíburamir (22. maí — 21. júní): Einhver biður þig um greiða. Athugaðu vel hvaða afleið- ingar shkt gæti haft í för með sér fyrir þig, þær gætu orð- ið þér óþægUegar. Krabbinn (22. júní - 23. júlí): Heppilegur dagur fyrir þá sem þykir gaman að taka smááhættu. Sýndu þó fyllstu varkámi og legðu ekki of mUtiö undir. Astalifið getur orðið stormasamt. Ljónið (24. júlí — 23. ágúst): Einhver ættingi þinn veldur vandamáli sem erfiðlega gengur að leysa. Þú færð óvænta glaðningu með póstin- um og verður sennUega fyrir einhverjum fjárhagslegum gróða. Mcyjan (24. ágúst — 23. sept.): Vertu ekki alltof hreinskUinn í dag. Það yrði óvinum þin- um aðeins til góðs. Þúskemmtir þér vel í kvöld. Vogin (24. sept. — 23. okt.): Þér reynist erfitt að keppa við vin þinn i eyðslusemi, þar sem hann hefur úr svo miklu meira að spiia. Haltu þér heldur að þínum löcum sem einnig era lUclegri tU að sýna þér meiri einlægni. Sporðdrekinn (24. okt. — 22. név.): Láttu ekkert koma þér í uppnám í dag. Þú þarft svo sannarlega ekki að kvarta undan því að fólk hlusti ekki á þig. Kvöldið verður skemmtilegt og tilvalið til að hressa uppáástina. Bogmaðurinn (23. nóv. — 20. des.): Gættu þess að leggja ekki aUtof hart að þér í dag. Þú hitt- ir af tUviljun gamlan vin og það rifjar upp ýmsar minn- ingar. Steingeitin (21. des. — 20. jan.): Þér vegnar mUtlu betur í einkalífinu ef þú lætur smáat- riðin ekki fram hjá þér fara. Sennilega þarftu að biðjast af sökunar á leiðinlegri athugasemd. tjamames, simi 18230. Akureyri sími 24414. Keflavík sími 2039. Vestmannaeyjar sími 1321. HitaveitubUanir: ReykjavUt og Kópavogur, sími 27311, Seltjarnarnes sími 15766. VatnsveitubUanir: ReykjavUt og Seltjarnar- nes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri sími 24414. Keflavík sími 1550, eftir iokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, sími 53445. SimabUanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam- amesi, Akureyri, Keflavík og Vestmanna- eyjum tilkynnist i 05. BUanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svar- ar aUa virka daga frá kl. 17 síödegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað aUan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bUanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfell- um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að- stoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept,—30. apríl er einnig opið opið á iaugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára böm á þriðjud. kl. 10.30—11.30. Aðaisafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga kl. 13—19.1. maí— 31. ágúst er lokað um helgar. Sérútlán: Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heUsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.—fdstud. kl. 9—21. Frá 1. sept,— 30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudög- umkl. 11—12. Bókin heim: Sóiheimum 27, simi 83780. Heim- sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaöa og aldraða. Simatimi: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn:Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá l.sept.—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára böm á miðvikudögum kl. 10—11. Bókabiiar: Bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. Bókasafu Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið mánud.—föstud. frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14-17. Ameríska bókasafnið: Opiö virka daga ki. 13-17.30. Asmundarsafn við Sígtún: Opið daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. Asgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- tími safnsins i júní, júli og ágúst er daglega ki. 13.30—16 nema laugardaga. Árbæjarsafn: Opnunartimi safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn ísiands við Hringbraut: Opið dag- lega frá kl. 13.30-16. Náttúrugrfpasafnið við Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—18 og sunnudaga frá ki. 13—18. Krossgáta Lárétt: 1 aldraður, 8 yndi, 9 hvílir, 10 bætir, 11 þessi, 12 gifta, 14 óduglegt, 15 kona, 17 innan, 18 greinilega, 20 athygli, 21 pipur. Lóðrétt: 1 málmur, 2 álpast, 3 karlmannsnafn, 4 stétt, 5 kvenmanns- nafn, 6 skrár, 7 deila, 13 spil, 15 trekk, 16 nautgripur, 19 lengdarmál. 1 w~ n 5 8 □ 10 h " )Z J3 1 r TT r L _ 7s* ] C ? i J 'L r i2 o :j L. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 fylgd, 6 ss, 8 Oli, 9 einn, 10 lund, 11 núa, 13 kredda, 15 U, 17 faldi, 19 nál, 20 maur, 21 narr, 22 lá. Lóðrétt: 1 fólkinu, 2 ylur, 3 lin, 4 gedda, 5 dindlar, 6 snúa, 7 snarir, 14 efla, 16 lán, 18dul,20MR.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.