Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1984, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1984, Blaðsíða 22
30 DV. FÖSTUDAGUR16. NOVEMBER1984. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Bílar til sölu Til sölu Volvo 244 DL, sjálfskiptur, árgerö 79. Bíll í topp- standi. Uppl. í síma 20042. Góð kaup. Mini 76, verö 30 þús. Dodge ’68, verö 35 þús. Einnig óskast tilboð í Buick Electra 225 72, vél ókeyrð. Uppl. í síma 46891 á kvöldin. Mazda 929 76 til sölu. Vél nýupptekin, þarf smálag- færingu. Verö kr. 40.000 eöa skipti. Allt kemur til greina. Uppi. í síma 98-2461. Mazda 929 station árg. 77 til sölu, nýsprautuð, vetrar- dekk, skipti. Uppl. í síma 35020 og 79066. Til sölu tveir góðir, Ford herjeppi árg. ’42, og Zastava (Fiat 600) árg. 78, ekinn 41 þús.Ath. skipti á litsjónvarpi. Uppl. í síma 79328. Citroen CX dísil Pallas árg. ’84 til sölu af sérstökum ástæöum. Tolleftirgjöf til leigubíl- stjóra og ökukennara getur fylgt. Skipti koma til greina. Uppl. hjá Ragnari í Glóbus hf., sími 81555 og í síma 92-2415. Audi 80 árg. 77 til sölu, mjög góöur og vel með farinn bíll. Ný vetrar- og sumardekk, brún- sanseraöur, framhjóladrif. Uppl. í sima 53768 e.kl. 18. Bronco árg. 74. Til sölu Bronco 74, verð 150 þús., einnig til sölu Polonez ’80. Skipti á ódýrari, góö kjör. Uppl. í síma 20290, einnig í síma 99-8405. Benz 300d ’82 með mæli til sölu. Uppl. í síma 611063. Mercédes Benz 230 árg. 71 til sölu, mjög snyrtilegur bíll. Verð 160 þús. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 79934 eftir kl. 17. Fíat 132 GLS 1600,5gíra, árgerö 78, til sölu, ekinn 84.000. Uppl. í síma 99-2252 eftir kl. 19. Datsun 120Iárg. 78 til sölu, sjálfskiptur, nýsprautaður, ekinn 70 þús. Uppl. í síma 92-7640 eöa 92-7443 eftirkl. 19. VW Passat árg. 74 til sölu, fallegur bíll, allur ný- uppgerður. Ný stereotæki fylgja. Verö 70—90 þús. Uppl. í síma 24302. Amerískur iúxusbill til sölu. Dodge Aries árg. ’82, fram- hjóladrifinn, vökvastýri, sjálfskiptur, keyröur aöeins 20.000 km. Uppl. í síma 613347. Citroen GSA Pallas. Til sölu Citroen GSA Pallas ’82, fór á götuna í júli ’83, ekinn 23 þús. km. Uppl. í síma 686673 um helgina. VWDerbyárg. 78 til sölu. 1 góöu ásigkomulagi. M.a. sprautaður í sumar, hagstætt verö gegn 60—70.000 kr. útborgun. Uppl. í sima 11068 e.kl. 19. Peugeot dísil 505 árg. 1982 til sölu. Til sýnis og sölu á Bílasölunni Braut, Skeifunni 11. Sanngjarnt verö. Til sölu Subaru 1800, 4x4 árg. ’82, ekinn 50.000 km, Datsun 280 dísil árg. ’81, ekinn 178.000 km. Mjög góöir bílar. Skipti á ódýrari. Ath. 2 stk. VW bjöllur 72-73. Sírni 93- 2509. Volvo station árg. 78 til sölu. Gullfallegur dekurbíll, nýsprautaöur og yfirfarinn. Fæst á góðu verði gegn staögreiðslu. Sími 13275 og 32229. Góö kjör. Til sölu Dodge Aspen 77, aflstýri, afl- bremsur, sjálfskiptur, 6 cyl., 2ja dyra, getur fengist á tryggum mánaöar- greiöslum. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 99-2207 á kvöldin. Til sölu Chevrolet Suburban Custom 1976. Uppl. í síma 40959 eftirkl. 19. Til sölu tveggja tonna dísil pallbíll í góðu ásigkomulagi. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—818. Fallegur rauöur Dodge Dart Swinger 71, 8 cyl., topplúga, plussklæddur, þrusskútar, vetrardekk, breiöar felg- ur. Verðhugmynd 120 þús. Skipti á ódýrari bíl, t.d. jeppa. Uppl. í síma 46511. GMC pickup árg. 78 til sölu, 8 cyl. 305, skipti koma til greina á ódýrari fólksbíl. Uppl. í síma 92-1081 og 92-4888 á kvöldin. Toyota Hilux árgerð ’82 óyfirbyggður til sölu, einnig fjaðrir í Landcruiser árgerö 78. Upplýsingar um 02 og símstöðina Kirkjubóli, Kristj- án, eftir föstudag. Hornet árgerð 74 til sölu, 6 cyl., 2ja dyra í þokkalegu lagi, fæst fyrir 35.000 staögreitt. Uppl. í síma 72210. Lada 1300 tU sölu árg. ’82, ekin 18 þús. km, sem nýr bíll, fæst á góðum kjörum. Uppl. í síma 40694. TU sölu WUlys ’65, Buick V6 vél 77, Lapplanderdekk. Einnig Fiat 132 1600 78. Uppl. í síma 51508 á kvöldin. Mazda 121 Cosmos 77, grá með rauöri rönd, hagstætt verð ef samið er strax, skipti möguleg. Uppl. í síma 50167. TU sölu VW1300 árgerð 72. Uppl. í síma 83248 eftir kl. 18. Scout árg. 78,4 cyl., 4 gíra, aflstýri og bremsur. Nýjar afturhliðar, upphækkaður, breiö radíaldekk. Mjög góöur bíU. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 78110 eftir kl. 18. AMC Matador 77 360, vínrauöur, gott lakk, tauáklæöi, ný- upptekin sjálfskipting. Verðhugmynd 150 þús., skipti möguleg. Uppl. í sima 28435. Þýskur Ford Transit dísU árgerö ’82, lengri gerö, meö kúlutoppi, til sölu. Góður bíll. Uppl. í síma 73909. TU sölu Plymouth Volare Premier 77, 6 cyl., grænn m/hvítum vínUtopp, plussáklæði. Veröhugmynd 150 þús. Skipti möguleg. Uppl. í síma 28435. Daihatsu station. Til sölu góöur Daihatsu Charmant station árg. 79, ekinn 59 þús. km. Uppl. í síma 77499. Skoda, 7000 km. Til sölu Skoda 105 S árg. ’82, ekinn aöeins 7 þús. km. HafrafeU hf., Vagnhöföa 7, símar 685211 og 685537. Peugeot tU sölu. Peugeot 305 GL ’82, Peugeot 504 GR ’80, Peugeot 504, famUy, 7 manna, ’82, Peugeot 505 GR dísU ’80, ’81 og ’82, Peugeot 505 SR, sjálfskiptur, og Peugeot 504 pickup ’81. HafrafeU hf., Vagnhöfða 7, símar 685211 og 685537. Opel Rekord 1700 árg. 77 tU sölu. Nýuppgerð vél, ekin 1600 km. Lítur vel út aö utan. Verð kr. 130.000 eða staðgreiðsla kr. 100.000. Sími 99- 4589 eftir kl. 19. TU sölu disU jeppi, Cherokee 74 með góðri og kraftmikiUi 6 cyl. vél, vel með farinn bUl, góð kjör. Uppl. í símum 667292 og 666493. TU sölu guUfaUeg Mazda 323 árg. 77, nýsprautuö, útvarp, cover. Aðeins 15 þús. út, síöan 10 þús. á mán. HeUdarverð 125 þús. Sími 79732 eftir kl. 20. BMW. TU sölu BMW 318 i árg. ’82. MetaUc lakk, sóUúga, stereotæki o.fl., ekinn 54.000 km. Verö kr. 430.000. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 76500 á daginn, 45390 e.kl. 19. Bflar óskast Öryrki óskar eftir sæmilegum en ódýrum bíl, útborgun kr. 5 þús og 1500 á mánuöi í 1 ár. Uppl. í síma 24526 frá kl. 18—20. Sjalfskiptur. Mazda 323 ’81-’82 eöa bíll í svipuðum stæröar- og gæðaflokki óskast. Staögreiösla fyrir réttan bU. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H—450. Jeppi óskast. Oska eftir ódýrum jeppa, t.d. Bronco eöa WiUys, má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 41897. 4X4. Oska eftir aö kaupa fjórhjóladrifsbíl, t.d. Weapon eöa eitthvaö sambærUegt sem mætti þarfnast lagfæringar. Uppl. i síma 686548. Húsnæði í boði LítU góð 2ja herb. íbúö á góðum stað í gamla bænum tU leigu. Fyrirframgreiðsla. Leiga kr. 8.000 á mánuöi. Góö umgengni skilyrði. TUboð sendist DV merkt „Góður staöur861”. TU leigu i miöbæ Reykjavíkur nokkur rúmgóð og björt herbergi meö aðgangi aö eldhúsi og tilheyrandi eldhúsáhöldum og baöherbergjum. Gluggatjöld fyrir öUum gluggum, aögangur að þvottavél í þvottahúsi. Leiga kr. 7500 á mánuöi. Tilboö sendist DV fyrir þriðjudagskvöld merkt „Lítiö heimUi í miðbænum 742”. TU leigu einbýUshús í Olafsvík. Leiguskipti á íbúð í Hafnar- firði eða Garðabæ æskileg. Uppl. í sima 50829. Húsnæði óskast Oska ef tir herbergi meö eldunaraðstöðu, Kem tU með að vera lítið heima. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H—749. Reglusamur maður, sem dvelur mikiö erlendis, óskar eftir herbergi meö baöi eöa aðgangi aö baöi miðsvæöis í Reykjavík. Simi 29855 miUi kl. 14 og 17. 2 tvítugar stúlkur utan af landi óska eftir íbúð sem fyrst, helst í vestur- eöa miðbæ (ekki skil- yröi). Góðri umgengni og reglusemi heitiö. Uppl. í síma 75916. Ungur reglusamur maður óskar eftir 1—2ja herb. íbúö í Reykjavík sem fyrst. Góðri umgengni heitiö, öruggar mánaöargreiðslur. Sími 72018 eftir kl. 19. Vantar 2ja—3ja herb. íbúð, erum þrjú í heimili. MeðmæU ef óskaö er. Skilvísum greiöslum heitið. Fyrir- framgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 46528. BUskúr óskast tU leigu eða kaups, ætlaöur fyrir geymslu, ekki atvinnureksturs. Sími 32186 eftir kl. 17 og um helgina. Mann utan af landi vantar herbergi — eigi síöar en fljótlega. Reglusemi og góðri umgengni heitiö og öruggum greiðslum. Uppl. i síma 666015. Herbergi óskast tU leigu. Uppl. í sima 24508 eftir kl. 19. Góðurleigjandi. Ungur, einstæður verkfræðingur óskar eftir góöri 2ja—4ra herb. íbúö í ReykjavUc eöa Garðabæ gegn 9000 kr. á mán. Algjör reglusemi. Uppl. í síma 621404. Vantar 2ja-3ja herb. íbúð nálægt Hjúkrunarskólanum. Greiöslugeta 8 þús. kr. á mánuöi, einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Reglusemi heitið. Sími 75445 (Kristín). Atvinna í boði Öskum að ráða bifreiðasmiö og vanan aöstoðarmann í bilamálun. Réttverk sf. Uppl. í síma 35020 og 79066. Úskum eftir að ráða karl eða konu tU bókhaldsstarfa. Um er að ræða undirbúningsvinnu fyrir tölvubókhald. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálf- stætt. Vinnutími frá kl. 13—17. Uppl. í síma 77766 frá kl. 17—19 finmtudag og föstudag. Vantar starfsfólk strax á nýjan kjúklingastaö. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—502. Starf skraft vantar strax tU aðstoðar í eldhúsi, aUan daginn. Verslunin Ásgeir, TindaseU 3. Húsgagnasmiðir, trésmiðir. Vandvirka uppsetningamenn vantar nú þegar á Arfellsskilrúmum og hand- riðum, ákvæðisvinna. ÁrfeU hf. Uppl. í símum 84630 og 84635. Spónlagning. TUboö óskast í spónlagningu og pússn- ingu per fermetra. Þeir sem vUja gera tUboö hafi samband í sima 84630 eða 84635. Atvinnurekendur athugið. Stór hópur, 20—30 manns, getur tekið að sér verk fyrir ykkur. TU greina kemur að vinna kvöld- og helgarvinnu. AUt kemur tU greina. Hafiö samband við Hjört í síma 26789 eöa Armann í síma 31256. Nemendur í jarð- og landa- fræði. Vana beitingamenn vantar á mb. Sæmund Sigurðsson. Uppl. í síma 51990 e. kl. 18. Öskum að ráða menn til starfa viö steinsteypusögun og kjarnaborun. Uppl. í síma 83610. Blikksmiður óskast tU starfa hjá bUkksmiðju í Reykjavík, einnig maður vanur bUkksmiði. Hafiö samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-666. Hafnarfjörður. Vana afgreiðslustúlku vantar, þrískiptar vaktir. Uppl. í síma 52017. Ráðskona óskast á Utið og vinalegt heimiU, má hafa með sér bam. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-732. Lopapeysur. Kaupi heilar peysur XL og XXL í öUum litum, fast prjónaöar. Kaupi mikið magn á 65 DM stk. Sími í Þýska- landi 02103-40382 á þýskum tima kl. 6 eftir hádegi. Guðmundsson. Matvælafyrirtæki i Hafnarf irði auglýsir eftir: 1 starfsmanni/konu í framleiðslustörf. 2. Sölumanni, þarf að hafa stationbíl eða pickup tU umráða. Hálfs dags eða heils dags störf koma tU greina. Uppl. í síma 79880. Starfskraft vantar strax hálfan daginn tU afgreiðslu- og skrif- stofustarfa. Uppl. um aldur og fyrri störf sendist DV merkt „Einangrunar- plast” fyrir 20. nóv. Atvinna óskast 39 ára smiður óskar eftir vinnu, helst í byggingar- vöruverslun eða húsgagnaverslun. Margt annað kemur tU greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—746. Tvítugan mann vantar vinnu, vanur útkeyrslu og eldhúsvinnu, er bú- settur í miðbæ Reykjavíkur. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 42662. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Vitastíg 3, þingl. eign Jóns Þorvalds Walters- sonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Árna Guðjónssonar hrl. á eigninni sjálfri mánudaginn 19. nóvember 1984 kl. 16.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 72., 74. og 77. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á hluta í Njarðargötu 31, þingl. eign Ásgeirs Heiðar o. fl., fer fram eftir kröfu tollstjórans i Reykjavik á eigninni sjálfri mánudaginn 19. nó\ember 1984 kl. 16.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 72., 74. og 77. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á hluta i Hringbraut 88, þingl. eign Ingveldar Róbertsdóttur, fer fram eftir kröfu Úlafs Jónssonar bdl. á eigninni sjálfri mánudaginn 19. nóvember 1984 kl. 16.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 72., 74. og 77. tbl. Lögbirtingablaös 1984 á hluta í Ála- granda 8, þingl. eign Halldórs EUertssonar, fer fram eftir kröfu Gjald- heimtunnar í Reykjavík og Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri mánudaginn 19. nóvember 1984 kl. 15.15. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 72., 74. og 77. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á hluta í Efstalandi 6, þingl. eign Guðmundar Heiðars Guðjónssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri mánudaginn 19. nóvember 1984 kl. 14.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 51., 55. og 57. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á Banka- stræti 8, þingl. eign Pólaris hf., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík og Ólafs Gústafssonar hdl. á eigninni sjálfri mánudaginn 19. nóvember kl. 10.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 51., 55. og 57. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á Gamla Biói við Ingólfsstræti, þingl. eign Gamla Bíós hf., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri mánudaginn 19. nóvember 1984 kl. 11.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavik.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.