Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1984, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1984, Blaðsíða 28
36 DV. FÖSTUDAGUR16. NOVEMBER1984. JOHNWAITE -NOBRAKES: LEITAÐ ÁN ÁR- ANGURS Eg hélt satt best að segja að hér væri allt löðrandi í gullkomum. Höfund- urinn enda nýstiginn af toppi banda- ríska popplistans með aldeilis vel þokkaða dægurflugu, Missing You. En ég held mér líði eins og manninum sem fyrst uppgötvaði hversu erfitt er aö leita að nál í heystakki; þrátt fyrir mikla og víðtæka leit hefur ekkert fundist sem bent getur til þess að fleiri gullkom séu á plötunni. Fyrir okkur flest er John Waite ókunnur maður og þó til þess sé vísað á plötuumslagi að hann hafi verið söngvari hljómsveit- arinnar The Babys segir það fæstum okkar nokkuð. The Babys varð aldrei kunn hér á Fróni. Heldur ekki í Bret- landi þar sem Uðsmenn hennar vom alUr fæddir og uppaldir. Kaninn tók hins vegar Babys af nokkurri hlýju og ' velvilja og mig minnir ég læsi einhvers staðar að hijómsveitin hefði flutt svokaUað glamour-rokk. I Ástralíu varð Babys líka þekkt fyrir vinsælt lag, Isn’t It Time, og síðari tíma sögu- skýringar halda því á lofti að Babys hafi sumpart verið á undan sinni samtíð, meðal annars framleitt mynd- bönd áður en augu annarra opnuðust upp á gátt fyrir þeim miðli. En þaö er önnursaga. John Waite sagði alténd skUið við Babys og rær einn á báti. TónUstin hans er ákaflega tilþrifaUtil að mínum dómi, náttúmlaust, bandarískt iðnaðarrokk liggur mér viö að segja þar sem höfundurinn gerir ekki minnstu tilraun tU þess að skyggnast undir yfirborðið; hann er manni álíka framandi í plötulok og við upphaf ferðar. Þetta er auðvitað bara mitt álit og ugglaust margir sem finnst mikið í John Waite spunnið. Hann hefur að minnsta kosti lokkað tU sin þann fína hljóðfæraleikara Earl Slick, sem síðast lék með Bowie og þeir fara nú um Bandaríkin meö fleirum og kalla hljómsveitina, No Brakes Band. John Waite er Uka kominn í ein- hverja sápuóperu vestra sem á að slá DaUas og Dynasty út, Paper Dolls aö nafni, og hans UfsstUl er sumsé allur upp á bandaríska máttann. Ekki minr, tebolU, eins og Bretinn segir. -Gsal. KAN-Í RÆKTINNI GOÐ BYRJUN Kan er hljómsveit sem er svo til ó- þekkt sunnanlands. Þeir eru betur þekktir á Vestfjörðum þar sem þeir hafa aðaUega komið fram. Samt mun hún að mestu leyti skipuð strákum að siuman. Þaö eru fimm ungir menn sem skipa Kan. Fyrstan ber að telja söngvarann, Herbert Guðmundsson, sem er þekktastur þeirra. Hann geröi garðinn frægan með Pelican, auk þess sem hann gaf út eigin sólóplötu. AörU- meðlimir Kan eru Magnús Hávarðar- son, sem leikur á gítar, Finnbogi Kristinsson er bassaleikari, Alfreð ErUngsson leikur á hljómborð og Hiknar Valgarðsson á trommur. Kan kemur nú fram á sjónarsviðið með nýja plötu sem þeir gefa út sjálfir. Nefnist hún I ræktinni og skemmst er frá því að segja að platan kemur á óvart. Ekki það að hún boði eða flytji eitthvað nýtt heldur er það sem flutt er á plötunni hin aUra smekklegustu lög og flutningur pUtunum til sóma. ÁI ræktinni er að finna átta lög sem ÖU eru samin af f immmenningunum og í heild fellur tónlistin undir léttrokk. Platan byrjar á Brjálið sem er hratt grípandi lag og kæmi mér ekki á óvart þótt það ætti eftir að heyrast nokkuð í útvarpinu á næstunni. Næstu tvö lög eru í sama stíl en það eru Steypa og gler og I ræktinni sem einnig er grípandi lag og situr í manni eftir hlustun. Fyrri hUð plötunnar endar á rólegu lagi, Megi sá draumur, laglegrí melódíu þar sem þeir félagar njóta góðs af saxófónleik Einars Braga sem aðstoðarþá. Seinni hlið plötunnar er ekki ems vel! heppnuð og fyrri hUðin. Fyrstu þrjúj lögin, Vestf jarðaóður,Hver er orgmal? og Höfum hátt eru nokkuð keimUk ogj litiö spennandi. Síðasta lagið aftur á móti, Flogið suöur, er virkilega gott| lag, rólegt og seiðandi. I ræktinni er gott byrjunarverk ogl þrátt fyrir að lögin séu nokkuð mis-l jöfn að gæðum er platan nokkuð' heUsteypt. Kemur þar tU hlutur upp- tökustjórans, Tómasar Tómassonar, sem hefur leyst sitt verk vel af hendi. - Herbert Guðmundsson kemur vel út t sem söngvari og er ég ekki frá því aðl rödd hans hafi bæði þroskast og batnað| frá því hann lét síöast heyra frá sér. Hljóðfæraleikur er áheyrUegur, hefði kannski mátt vera f jölbreyttari. HK. TINA TURNER - PRIVATE DANCER EINGONGU FYRIR AÐDAENDUR Flestir hefðu talið fyrirfram að ný plata með Tinu Tumer væri ekki Ukleg tU vinsælda. En það hefur farið á ann- an veg með Private Dancer. Hún hefur undanfarið notið mikiUa vinsælda og ruddi Whats’ Love Got To Do With It veginn. Tina Turner, sem verður f jörutíu og sex ára næstu daga, á að baki langan og Utríkan tónUstarferil. Meö manni sínum fyrrverandi myndaði hún dúett- JOHN WAITE / inn Ike og Tina Tumer og nutu þau um- talsverðra vinsælda. Sérstaklega þótti Tma tilkomumikil á sviði og hafa margir þekktir popparar viðurkennt að hafa lært af henni. SólóferUl Tinu Tumer hefur hingað tU ekki verið tU- komumikUl. Þótt aUtaf hafi flykkst óhorfendur aö þar sem hún kemur fram. Tina Turner hefur leitað í smiðju margra þekktra poppUstamanna. Gömul og fræg lög, jafnt sem ný, prýða Private Dancer. TitiUagið hefur Mark Knopfler samið og Mike Chapman hef- ur samið nýjasta smell hennar, Better Be Good To Me. Gömul og klassísk lög eru lag Bítlanna Help, 1984 eftir David Bowie og Let’s Stay Together eftú A1 Green. Hvemig skyldi útkoman vera? Jú, fyrir þá sem hafa aUtaf kunnaö að meta hásu rödd Tinu Tumer er sjálf- sagt fengur í plötunni, en fyrir þá sem ekki hafa kunnaö aö meta hana, þar tinaturner sem undirritaður er meðtaUnn, verður Private Dancer fljótt leiðigjörn og lítið bætú hún eldri lögin á plötunni. En Tina Turner er viðurkenndur listamað- ur og ég er aUtaf ánægður þegar gömlu stjömumar, sem voru upp á sitt besta í lok sjöunda áratugarins og byrjun þess áttunda, slá aftur í gegn. Tina Tumer á því allar minar bestu óskir um fram- tíðarvelgengni. HK Sa'l uu . Þelta t r sa arstinn sein nikkuiinciidur luftii gjarnan cftir. uppskcruliatift- m fyrir júlavcrtiftina. I.atum ukkur sja. Nik Kcrshau cr kumiiiu mcft nýja hrciftskifu. Thc Kiddlc. ug titillagift þt g- ar komift liatt a hrcska list- aun. (lömlu hctjurnar jimms Pagc ur l.cd Zcppclin ug l’aul Kugcrs úr I rcc ug Bad ('umpans liala ruglaft saman rcvtum ug stufnaft liljumsvcit aft nafni Thc l'irm Annar fclagi tir l.ctl Z.cppclin. Kuhcrt Planl. Iicíur a sinum snærum hljumsvcit aft uafui Thc Honcvdroppcrs i scm sla'r um sig vcstan lials um þcssar mundir isjti hantlariska hrciftskifulistanii a hiiiui siftminil. Mcft li.iuum þar cru mcftal annarra Nilt Kugcrs ur Chic, Jcff Kcck u» l’agc cr cinnig viftriftinu Nyja Dtiran Duran pltilan, scm margir hifta cinkar uþrcvjuftillir cftir. cr kumin ut ug hcitir Art'iia; þctta cr liljóihlcikaplata ug aukin- hcldtir citt lag úr hljuftvcri scm allir þckkja, Thc Wild Buys lutu licfur ungaft ut nýrri pliitu, Isulatiun, Pat Bcnalar siimulciftis. hcniuir plata hcitir Trupicu ug nýja platau mcft Maduiinu licfur st'ii (lag.sins Ijus, l.ikt- A \'irg- iil... Hovvard Hcvvitt, scm liclt Shalamar iiafninu þcgar upp úr sauft i hljumsvcitinni i fyrra. Iicftir t'ylll i skiirftin Mcft huiium cru Micki l'rcc ng stiilka aft uaíni Dclisa Davis, fvrrttm fegurftar- druttning fra Bandarikjun- um. Htiu ku líka vcra dulítift siiitgv in... Kius ug sja ma hcr á siftunui v ift Ijjiftina licfur Frankic Gucs tu Hnllyvvuud feugift fínar múttiikur i Brct- landi; l'yrsta hrciftskífa Krankic hcint a toppinn ug fæstir attu vist vun a iiftru. Nu þykir fíiit aft niifn a liljúm- sveitum scu i likingu v ift Frankie ng siftustu vikurnar licfur matt sja hrcgfta fvrir fyltjcndum eins ug Stcvic Go- cs tn Malilni, Pcpc Gncs tu ('llha ug ('yril l'rntts tu Bogna... Nýlcga var frum- sýnd i Lundijnum kvikmynd- in 1!>84 ng túnlist v ift m vudiua cr cftir Annc Lctinnx ng Davc Stevvart, iiftru nafni Kuryth- mics. Plata mcft liigum úr myndinn hcitir Scxcrimc Ismáskífa) ug hrciftskífan kum út i vikuuni, 1984 (For thc Lnvc ()f Big Brotherl... Gúfta hclgi!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.