Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1984, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1984, Blaðsíða 9
DV. FÖSTUDAGUR16. NOVEMBER1984. 9 Neytendur Neytendur Neytendur Smávörur til sauma — Verðkönnun Vöruteqund Amaro Dúkaverksm. Vöruhús KEA Skemman Skýrinqar Buxnarennilás (grófur) 18 cm 26,00 25,00 22,00 20,00 Ölpurennilás 50 cm 55,00 51,00 45,00 54,00 Skábönd, mjó 5 m 27,30 1) 26,00 24,50 2) 39,00 1) 5,5 m (6 yds) á 2) 5,5 m (6 yds) á 30,00 27,00 Skábönd, breið 2,75 m (3yds) 30,00 30,20 1) 11,00 2) 39,00 1) 5 m á 55,00 2) 3 m á 12,00 Smellur fyrir tengur ekki til 95-(40stk) 25-(lOstk) 222,00 (50stk) 47,00 (8stk) 1) önnur gerð Tvinni 110 m (polyester) 14,00 15,00 12,50 27,50 1) 1) 100 m á 25,00 Tvinni 110 m (bómull) 14,00 15,00 12,50 ekki til Tvinni 200 m (bómull) 19,00 19,50 19,00 26,00 1) 1) 500 m á 65,00 Hvit teygja á spjaldi 5 m 20,00 ekki til 17,00 23,30 1) 1) 6 m á 28,00 Málband (150 cm) 45,00 45,00 16,00 75,00 Sprettuhnífur 86,00 66,00 78,00 70,00 Tituprjónar 50 g 90,00 ekki til 55,00 10,00 Samanl. veró á 8 vöruteg. 302,30 277 , 70 228,00 350,50 Hlutfallssamanb. lægsta verð“100 132,6 121,8 10(7,0 • 153,7 Mikill verðmunur á saumavörum Neytendafélagiö á Akureyri hefur kannaö verð á vörum í vefnaðarvöru- búöum þar í bæ. Þær vörur sem kann- aðar voru þóttu sambærilegar þó ekki væri um sama vörumerki aö ræöa. 1 ljós kom i þessari könnun aö munurinn á lægsta og hæsta samanlögðu verði á átta vörum sem fengust í öllum þessum verslunum var 53,7 prósent. Farið var í fjórar verslanir. Hæst var veröið í Skemmunni og lægst var það í Vöruhúsi KEA. Þetta er óneitanlega mikill verð- munur. Við leituðum til Skemmunnar og þar fengust þær upplýsingar að í þessari könnun væri verið að bera saman ólíkar vörur. Dæmi um þaö væru málbönd sem kostuðu 16 krónur hjá KEA og 75 krónur í Skemmunni. Þau væru jafnlöng en mjög ólík að gæðum. Það sama væri að segja um t.d. tituprjónana. -APH. Á Akureyri virðist vera nokkuð misjafnt verð á saumavörum samkvœmt verðkönnun sem gerð var þar fyrir skömmu. OPIÐ KL. 8-21.45 ALLA DAGA. Fiskréttir frá kr. 110,- Kjötréttir frá kr. 130,- Smurbrauðstofqn BJORNINN Njáisgötu 49 - Sími 15105 SMURT BRAUÐ OG SIMITTUR Taekni um allari heim ITI ITT Ideal Color 3424, -ijárfesting í gæöum á stórlækkuöu veröi. Vegna sérsamninga við ITT verksmiðjurnar í Vestur-Þýskalandi hefur okkur tekist að fá ] [11 takmarkað magn af 22'' 1 litasjónvörpum á ■ stórlækkuðu verði. !Vsrð ð 22" ITT litsjónvarpi m/fjarstýringu STGR. 30.581 Sambærileg tæki fást ekki ódýrari. ITT er fjárfesting í gæðum. OPIÐ LAUGARDAGA 10-12 SKIPHOLTI 7 SÍMAR 20080 8c 26800 HERÐATRE ulstyrktar fötluðum bömum SÖLUDAGUR 17. NÓVEMBER. Vinsamlega takið sölubörnum vel. Lionsklúbburinn NJORÐUR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.