Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1984, Side 18
18
DV. FIMMTUDAGUR13. DESEMBER1984.
Neytendur
Neytendur
Neytendur
Neytendur
Krakkar:
ERUÐ MÐBYRJAÐIR
A JÓLAFONDRINU?
Böm á öllum aldri keppast nú við að
búa sig undir jólin og komu jólasvein-
anna sem eru víst á leið til byggða með
sitthvað í pokahornunum sínum.
Er blaöamaður og ljósmyndari DV
komu við á einum leikskólanum í
Reykjavík, Staöarborg við Mosgeröi,
var heldur annasamt hjá krökkunum.
Veriö var aö búa til jólaskó til að láta
út í gluggana. Þeir eru geröir úr striga-
efni. Fyrst var teiknaður skór á barðan
pappír til að líma saman. Síðan var
pappinn klæddur með strigaefni —
hægt er að nota gamlan strigapoka.
Síðan er hægt að nota efnisafganga — í
alls konar lit — í skraut á skóinn og það
er límt á með sterku lími. Skrautiö má
vera stjömur, jólatré, bjöllur eða
sn jókarlar til dæmis.
A Staðarborg var einnig verið að búa
til margt annað, svo sem jólaketti,
jólasveina, jólatré, bjöllur, stjörnur og
^ £ £**t
/OÍM
IS
? a
(&
tl
|f
u <»
** í
Dl.
P 3
- If
(6 (§
C »
í |
I
S> O:
O. 3
>■ 0.
0> s
S. s
a. »
1
Q, **
3
o <e
3>
? 3
2 S1
S. c
§
8 8
?<§
3 35
I §
rst
a ? o>
(o 0: o.
f. a, 3
p. f sr ,<?.
jólakort.
Fóstrurnar á Staðarborg létu i té
uppskriftirnar að jólaföndrinu sem
krakkarnir voru að gera svo aö aörir
krakkar gætu einnig gert sitt jóla-
föndur.
Jólaskórinn, sem krakkarnir á
Staðarborg voru að gera, er mjög
faUegur og eflaust er mjög gaman aö
búa hann til. Hér fylgir teikning af skó
jreim sem krakkarnir voru með og eru
Bjölluna má klippa út á fallegan pappír og skreyta með stjörnum og öðru
smádóti sem hór er að finna. Hægt er að láta spotta i bjölluna og hengja
hana út í glugga.
Jl
Róbert Mór, 4 ára, veit lika hvernig
jólaköttur verður tH.
D V-m yndir G VA
litlu teikningarnar af bjöllu, stjömu,
snjókarii og jólatré notaöar sem
skreytingar. Fallegt er að klippa þaö
út úr efnisbútum og líma á skóinn.
Notaöur er sterkur pappír tii að búa
til skóinn og er skórinn síðan klæddur
striga.
Ur skrautinu hér — litlu myndunum
— er hægt að búa tii jólatrésskraut úr
hvaða pappír sem er. Hengja síðan
spotta í og láta á tréð. ji
Jólasveinahúfur og jólasveinar er tilvalið ijólakort. Veljið harðan pappír og jafnvel litaðan og klippið eftir þessum linum sem hór eru sýndar. Síðan
getur hver og einn skreytt að vild og teiknað á kortin. Jólasveininn má einnig hengja ájólatró. Jl
Jólaskórinn er klipptur út i harðan pappir, klæddur með striga
og ■ limdur saman. Litlu myndirnar mó klippa út úr afgangsbútum og
lima á sem skreytingu.
Jólaketti má hengja hvar sem er —
ó jólatréð, i gluggana, upp ó veggi
og víðar. Hór eru þrjór stærðir fyrir
hvað sem er. Þeir mega vera alla
vega á litínn.
Jl