Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1984, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1984, Síða 27
DV. FIMMTUDAGUR13. DESEMBER1984. 27 Nýjar bækur Nýjar bækur Nýjar bækur ISUENSK FRIMERKI Isafoldarprentsmiöja hf. hefur sent frá sér frímerkjaverölistann „Islensk frímerki 1985”. Þetta er 29. útgáfa listans. Bókin „Islensk frímerki 1985” er 91 bls. Utsöluverð bókarinnar er kr. 430,00. ÍSŒNSK FRÍMERKI 1985 JANE BLACKMORE UGGURI LOFTI Sögusafn heimilanna hefur gefiö út skáldsöguna Uggur í lofti eftir Jane Blackmore. Er hún gefin út í bóka- flokknum Grænu skáldsögurnar. Hafa komið út þrettán bækur í þessum flokki. Uggur í lofti er 181 bls. ARBOK ISLAKDS- ______ Mj ’ STEINAR J. LUÐVÍKSSON ÁRBÓK ÍSLANDS Ut er komiö hjá Erni og örlygi fimmta bindið í árbókaflokknum Hvaö gerðist á Islandi og tekur þetta bindi til ársins 1983. Höfundur er Steinar J. Lúövíksson en myndaritstjóri Gunnar Andrésson. Flestir kunnustu fréttaljós- myndarar þjóöarinnar eiga myndir í bókinni. Hvaö geröist á Islandi 1983' geymir ítarlega samtímasögu. Fjallað er um allt þaö helsta sem gerðist á Islandi og í íslensku þjóðlífi á árinu og fjöl- margar myndir eru í bókinni. Bókin er því í senn til ánægju þeim sem ýmist tóku þátt í viðburöunum, sem sagt er frá, eða fylgdust meö þegar þeir geröust og jafnframt verður hún ómetanlegt heimildarrit þegar tímar líöa og öölast æ meira gildi meö árunum. Þegar spurt veröur um Hvaö geröist á Islandi 1983 í framtiðinni þá er svarið að finna í þessari bók. Atburöir eru flokkaðir eftir eðli sínu þannig að auðvelt er að finna það sem leitað er að. Höfundur bókarinnar, Steinar J. Lúðvíksson, hefur fengið mikið Iof gagnrýnenda fyrir skýra og glögga uppsetningu efnis og næmt mat á efnisvalinu. Efni bókarinnar er þannig raðað niður eftir eðli atburðanna og í tíma- röö: Alþingi-stjórnmál, Atvinnu- vegimir, Bjarganir-slysfarir, Bók- menntir-listir, Dóms- og sakamál, Efnahags- og viöskiptamál, Elds- voðar, Fjölmiðlar, Iþróttir, Kjara- og atvinnumál, Menn og málefni, Náttúra landsins og veöurfar, Skák og bridge, Skóla- og menntamál, Ur ýmsum átt- um. Bókin Hvað gerðist á Islandi 1983 er sett og prentuð í prentstofu G. Bene- diktssonar en bundin hjá Arnarfelli. Kápu hannaði Sigurþór Jakobsson. RUBY M. AYRES SIRKUS- STÚLKAN Sögusafn heimiianna hefur gefið út í bókaflokknum Sígildar skemmtisögur Sirkusstúikuna eftir Ruby M. Ayres. I bókaflokknum Sígildar skemmtisögur eru eingöngu gefnar út gamlar vinsæl- ar skáldsögur sem verið hafa ófáanleg- ar árum saman en mikið er spurt um. Sirkusstúlkan er 152 bls. Rubu M.Ayres STEFÁN JÓNSSON MÍNIR MENN Endurútgefin hefur verið bókin Mínir menn eftir Stefán Jónsson. Stef- án Jónsson fyrrverandi alþingismaður var þekktur og vinsæll fréttamaður er hann samdi þessa bók. Hún seldist upp á skömmum tíma enda frábær lýsing á lífi og starfi í sjávarplássi, skrifuð í þeim góðglettna dúr sem Stefáni er laginn, *þótt alvara hörkulegra lifs- hátta sjómanna gægist greinilega milli línanna. Mínir menn er sönn og : ,, 'S . t StéfJiifJ&vsson j'V'IP MiNm i MENN /N., VmriOARSAGA' o hispurslaus á ósviknu sjómannamáli og ekki töluð tæpitunga. Reykjafor- lagið gefur bókina út. Mínir menn skiptist í sautján kafla og er 227 bls. TOMAS ÞÓR TÓMASSON HEIMSSTYRJ- ALDARÁRIN Á ÍSLANDI 1939- 1945 SÍÐARA BINDI Bókaútgáfan Orn og Orlygur hefur gefið út síðara bindið af ritverkinu Heimsstyrjaldarárin á Islandi 1939— 1945 eftir Tómas Þór Tómasson en fyrra bindið kom út á síðasta ári. Fyrra bindið f jallaöi um hernám Breta og lauk þar sem Bandaríkjamenn voru að taka við. I þessari bók, þ.e. síðara bindinu, heldur Tómas áfram þar sem frá var horfið og segir frá hersetu Bandaríkjamanna og þjóðlífi á Islandi fram yfir lok heimsstyrjaldarinnar. þjóðlífi sem hafði veriö næsta fast í sniðum í aldaraðir — kyrrlátt bænda- samfélag. Breytingin varð ekki aöeins í atvinnulífi landsmanna heldur einnig í efnahagslífi, menningu og stjórnar- fari en hápunkturinn á því sviði var er Islendingar lýstu yfir lýöveldisstofnun á Þingvöllum 17. júní 1944 og yfir- ráðum annarra þjóða, sem staðið hafði tæpar sjö aldir, lauk. Þjóðlífs- byltingin, sem fylgdi í kjölfar hernámsins, gekk ekki þegjandi og hljóðalaust fyrir sig. Þvert á móti fylgdu henni vaxtarverkir sem raunar hafa fylgt Islendingum fram til dags- ins í dag. Bókin Heimsstyrjaldarárin á Islandi 1939—1945 er sett og prentuð í Prent- stofu G. Benediktssonar en bundin hjá Arnarfelli hf. Kápu hannaði Sigurþór Jakobsson. ® / — i i Vupenleoh Fjallað er ítarlega um lýðveldisstofn- unina, sambúð Islendinga og Banda- ríkjamanna og m.a. eru hin frægu „ástandsmál” rakin. Þá er einnig fjallað um breytingu á búsetu og atvinnu sem varö á þessum árum. I bókinni er fjöldi ljósmynda og hafa fæstar þeirra birst áður. Voru myndirnar m.a. fengnar úr safni hers- ins í Bandaríkjunum og fjölmargir er myndir tóku á þessum árum drógu þær úr pússi sínu til birtingar í bókinni. Ut af fyrir sig eru myndir þessar sögu- legur f jársjóöur. Heimsstyrjaldarárin 1939—1945 voru mestu umbrotaár á Islandi frá þvi á þjóðveldisöld. Með hernámi Breta 10. maí 1940 má segja að nýr kafli hefjist í íslenskri þjóöarsögu. Frá og með þeim degi hófust mikil umbrot í islensku staðgreiðsluafsláttur STENDUR FYRIR SiNU ^y^ingarvörur 7®Pkfæpi w ,.—oteefó j ePP adeild HarðviðarsaJa I BYGGINGflVORURl HRINGBRAUT 120: Simar: Harftviðarsala................28-604 Byggingavörur.................28-600 Málningarvörur og verkfæri....28-605 Gólfteppadeild................28-603 Flisar og hreinlætistæki......28-430 renndu við eða hafðu samband * ^iSir:c-6T » disíj::u?3t fvrir Werð hr. Z.70o l'erfl .Pennubreytir verð hr. 4qo.. LAGMULA 7. REYKJAVIK - SIMI 685333. SJÓNVARPSBÚÐiN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.