Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1984, Blaðsíða 29
DV. FIMMTUDAGUR13. DESEMBER1984.
29
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Verzlun
FrLstandandi hillur.
Oska eftir hillum, helst til leigu í stutt-
an tíma fyrir verslun. Einnig óskast
búöarkassi til kaups. Uppl. í síma 42720
og 45360 eftirkl. 19.
Komdu og kiktu í Búlluna!
Þar finnuröu margt skemmtilegt til
jólagjafa, gluggarammar fyrir heklaö-
ar myndir, smíöaöir eftir máli og upp-
setningu. Gott verö. Skrapmyndir —
silkimálning. Þetta er nú meiri Búllan,
biöskýlingu Hlemmi.
Fyrir ungbörn
Ljósblá Emmaljunga
barnakerra til sölu. Einnig kerrupoki
og bílstóll. Verö kr. 4.500. Uppl. í síma
72096.
Odýrar notaöar og nýjar barnavörur:
barnavagnar, kerrur, rimlarúm,
vöggur, o.m.fl. Onotaö: buröarrúm kr.
1190, göngugrindur kr. 1.100, beisli kr.
170, bílstólar kr. 1485, kerrupokar kr.
700 o.m.fl. Breyttur opnunartími: 8.,
15. og 22. des. kl. 10—18, 24. des. lokað,
29. des kl. 10-14. 31. des. kl. 10-12.
Barnabrek, Oðinsgötu 4, sími 17113.
Silver Cross barnavagn.
Til sölu vel meö farinn Silver Cross
barnavagn. Uppl. í síma 79028 eftir kl.
19.
Vetrarvörur
Áttu vélsleða?
Er hann bilaöur? Tek aö mér viðgerðir
á öllum tegundum vélsleðá. Uppl. í
síma 79275.
Vélsleðafólk.
Vatnsþéttir vélsleöagallar meö áföstu
nýrnabelti, loöfóöruö kuldastígvél,
léttir vélsleöa- eöa skíöagallar, vatns-
þéttar lúffur yfir vettlinga ásamt fleiri
vetrarvörum. Sendum í póstkröfu.
Hænco hf., Suöurgötu 3a, sími 12052.
Skíðavöruverslun.
Skíðaleiga — skautaleiga — skíða-
þjónusta. Viö bjóöum Erbacher
vestur-þýsku toppskíöin og vönduö,
austurrísk barna- og unglingaskíöi á
ótrúlegu veröi. Tökum notaöan skíöa-
búnaö upp í nýjan. Sportleigan, skíða-
leigan viö Umferðarmiöstöðina, sími
13072.
Tökum í umboðssölu skiöi,
skó og skauta, seljum einnig nýjar
skíðavörur í úrvali, Hagan skiði,
Trappuer skór, Look bindingar.
Gönguskíði á kr. 1.995, allar stæröir.
Hagstætt verö. Sportmarkaöurinn,
Grensásvegi 50, sími 31290.
Fatnaður
Mokkavörur til sölu.
Seljum alls konar mokkavörur, t.d.
allar stæröir af lúffum, sívinsælar
barnahúfur, inniskó, barnaskó,
fullorðinshúfur, mottur, púöa, vél-
sleöalúffur, hestavettlinga o.fl. Vönd-
uö og ódýr vara. Póstsendum. Valfeld-
ur hf., sími alla daga og kvöld 93-4750.
Heimilistæki
Philco þvottavél
til sölu. Uppl. í síma 611258 eftir kl. 19.
Zanussi þvottavél,
4ra ára, til sölu á kr. 8000. Uppl. í síma
19975.
AEG eldavél til sölu,
er í góðu ásigkomulagi. Uppl. í síma
18934 eftirkl. 17.
Vel meö farin frystikista
til sölu, 200—300 lítra. Uppl. í síma
42642.
Candy þvottavél,
3ja kg, til sölu, í toppstandi, nýlegur
heili. Selst ódýrt. Uppl. í síma 43392
eftir kl. 16.
Hljómtæki
Tilsölu
er Pioneer CT—9R tölvustýrt segul-
band, Akai plötuspilari, Marantz
magnari, 2X80w, Akai útvarp og ADC
24 banda equalizer, 150w Marantz
hátalarar. Hagstætt verö. Uppl. í síma
16788 eftir kl. 19.
Hljóðfæri 1
Casio tone 7000 skemmtari til sölu. Verö kr. 15.000. Uppl. í síma 24529.
Harmónikur. Fyrirliggjandi nýjar ítalskar harmóníkur, einnig Excelsior Digiziser Eletrohik. Guöni S. Guðna- son, Langholtsvegi 75, sími 39332.
Vil kaupa notað pianó. Uppl. í síma 12692 eftir kl. 16.
Notað, vel með farið píanó óskast. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—220.
Boss Digital Delay til sölu, fjölmargir tónmöguleikar. Uppl. í síma 27354 eftir kl. 19.
Yamaha rafmagnsorgel, ný og glæsileg lína komin. Tökum gamla Yamaha orgelið upp í nýtt. Jónas Þórir spilar á laugardögum frá kl. 14. Hljóövirkinn sf., Höfðatúni 2, sími 13003.
Húsgögn |
Palesander hjóuarúm á sökkli, meö náttboröum og springdýnum, til sölu. Verö kr. 5.000. Uppl. í síma 73428.
Beykiborð með 6 stólum, kr. 13.925. Gott úrval eldhús- og boröstofuboröa úr beyki, ásamt stólum og kollum. Visa-Eurocard. Nýborg hf. Armúla 23, húsgagnadeild, sími 686755.
Sófasett. Til sölu 3ja sæta svefnsófi og tveir stólar. Uppl. í síma 22716 eftir kl. 18.
Vel meö farin falleg frönsk telpuhúsgögn (hvít) til sölu: rúm, dýna, skrifborð, kommóöa m/bókahillum. Allt á krónur 15 þús. Sími 613252.
Vönduð leðursófasett til afgreiðslu fyrir jól. Greiðsluskil- málar. Opið laugardaga. Arfell hf., Armúla 20, sími 84635.
Hjónarúm + snyrtiborð meö spegli úr furu, barnarúm, 150X58 cm, 2 náttlampar, vagga og burðar- rúm til sölu. Uppl. í síma 84331 e. kl. 17.30.
Til jólagjafa: Rókókóstólar, barokkstólar, skatthol, hornhillur, vegghillur, rókókóborö, vagnar, blómahillur, blómasúlur, blómastangir, keramikblómasúlur, styttur, gólf- og borðlampar, stjörnu- merkjaplattar, blómaþurrskreytingar o.m.fl. Símar 40500 og 16541. Nýja bólsturgerðin, Garöshomi.
| Bólstrun
Klæðum og gerum viö notuð húsgögn. Komum heim, gerum verðtilboö yöur aö kostnaöarlausu. Formbólstrun, Auðbrekku 30, gengiö inn frá Löngu- brekku, sími 44962, Rafn Viggósson 30737, Pálmi Ásmundsson 71927.
Teppi
Tökum aö okkur
hreinsun á teppum. Ný teppa-
hreinsunarvél með miklum sogkrafti.
Uppl. ísíma 39198.
Tek að mér gólfteppahreinsun á íbúöum og stigagöngum, er með full- komna djúphreinsivél og góö hreinsi- efni sem skila teppunum næstum þurrum eftir hreinsun. Uppl. í síma 39784.
Leigjum út teppahreinsivélar. Einnig tökum viö aö okkur hreinsun á teppamottum og teppahreinsun í heimahúsum. E.I.G. vélaleiga, sími 72774.
Teppastrekkingar— teppahreinsun. Tek aö mér alla vinnu viö teppi, viögeröir, breytingar og lagnir. Einnig hreinsun á teppum. Ný djúphreinsivél meö miklum sogkrafti. Vanur teppamaöur. Símar 81513 eftir kl. 20. Gevmið auglýsinguna.
Video
Til sölu nýtt mjög vandað VHS tæki. Uppl. í síma 43423 eftir kl. 19.30.
70—80 videospólur fyrir VHS til sölu, mjög gott verö. Uppl. í síma 39980.
Bláskjár sf., videotækjaleiga leigir videotæki, ódýrt. Leigutími vika í senn og veröið er ótrúlega lágt, aöeins kr. 1500 á viku. Sendum og sækjum ókeypis. Bláskjár sf., sími 21198 milli kl. 18 og 23.
Videospólur. Til sölu 250 VHS spólur, einnig 30 Beta spólur, mikið af því textað. Góð kjör. Uppl. í síma 45783.
Videosport Eddufelli 4, sími 71366, Háleitisbraut 58—60, sími 33460, Nýbýlavegi 28, sími 43060, Ægissíðu 123, sími 12760. Opið alla daga frá 13—23.
Ný Betaleiga, „Videogróf ”, í Bleikargróf 15. (Blesugróf). Gott úr- val af nýjum myndum, einnig hinar vinsælu Angelique-myndir, opiö frá kl. 9-23.30, sími 83764.
Athugið! Höfum opnað söluturn og myndbanda- leigu aö Alfhólsvegi 32 (áður Kron) i Kópavogi. Beta—VHS tæki, afsláttar- kort. Opiö virka daga frá 8—23.30 og um helgar 10—23.30. Sími 46522.
Til sölu 500 VHS áteknar spólur. Uppl. í síma 17620.
Laugarnesvideo, Hrísateig 47, sími 39980. Leigjum út videotæki og videospólur fyrir VHS. Erum meö Dynasty þættina, Mistral’s Daughter og Celebrity. Opiö alla daga frá 13—22. Sendum út á land.
Nesvideo. Mikiö úrval góðra mynda fyrir VHS, leigjum einnig myndbandstæki og selj- um óáteknar 180 mín. VHS kassettur á 495 kr. Nesvideo, Melabraut 57, Sel- tjarnarnesi, sími 621135.
Dynasty þættimir og Mistral’s Daughter þættimir. Mynd- bandaleigan, Háteigsvegi 52, gegnt Sjómannaskólanum, sími 21487. Höfum ávallt nýjasta efniö á markaönum, allt efni með íslenskum texta. Opið kl. 9—23.30.
Til sölu gamalt, enskt
ullarteppi, ca 40 fermetrar, ásamt
undirlagi. Selst ódýrt. Uppl. í síma
46686 eftirkl. 19.
Til sýnis og sölu
vel meö fari stofuteppi, ca 35 fermetr-
ar. Uppl. í síma 37065 eftir kl. 17.
Teppaþjónusta
Tökum aö okkur teppa- og
húsgagnahreinsun meö nýjum vélum.
Leigjum einnig vélar. Vanir menn.
Sími 666958.
djóöum upp á allt nýjasta
efnið í VHS, Dynesty, Falcon Crest
Angilique, Mistral’s Daughter
Celebrity og fjölda annarra nýrra
mynda. Leigjum einnig út tæki
Videoleigan, Langholtsvegi 176, sími
685024. Visa, Eurocard.
West-End video.
Nýtt efni vikulega. VHS tæki og
myndir. Dynastyþættimir í VHS og
Beta. Muniö bónusinn: takið tvær og
borgið 1 kr. fyrir þriðju. West-End
video, Vesturgötu 53, sími 621230.
Eurocard-Visa.
Sjónvörp
26” Nordmende
litsjónvarp til sölu. Uppl. í símum
30170 og 71991.
Notuð litsjónvarpstæki,
20” og 22”, til sölu. Hagstætt verö og
greiðsluskilmálar, ársábyrgö. Opiö
laugardag kl. 10—16. Vélkostur hf.,
Skemmuvegi 6, Kópavogi, sími 74320.
Tölvur
Vélhjólafólk:
Leöurjakkar, leöurbuxur, hjálmar,
hanskar, skór, regngallar, vatnsþéftir
og fóðraðir gallar fyrir vélhjóla- og
vélsleðafólk, og loöfóöruö kuldastígvél.
Sérfatnaöur og hlífar fyrir motocross
o.fl. Sendum í póstkröfu. Hænco hf.,
sími 12052.
40 rása General Electric CB
talstöö til sölu í skiptum fyrir heimilis-
tölvu. Uppl. í síma 20626.
Atari forrit til sölu.
Eitt mesta úrval af forritum, yfir 200 |
forrit, bæði á kassettum og diskettum,
t.d. Poppeye, Ms. Packman, Jungel |
hunt, Mr. Robot, Quix, Pit stop. Einnig
til sölu Atari 600 XL með kassettutæki |
og Atari Printer 1027. Selst ódýrt.
Uppl. ísíma 83786.
Til sölu fyrir Sinclair Spectrum
tölvu, stýripinni, Interface II, ca 100 j
leikir. Uppl. í síma 93-8268.
TRS-80-leikir.
Höfum loksins fengiö gott úrval af frá-
bærum leikjum á kassettum fyrir TRS-
80 heimilistölvur. Höfum einnig á lager
örfáar, lítiö notaöar heimilistölvur á
mjög góðum kjörum. Rafreiknir hf.,
Smiöjuvegi 14c, Kópavogi, sími 79611.
TRS-80 -Sharp.
Höfum á lager ýmsa aukahluti fyrir
Sharp 1211 og Sharp 1500 tölvur.
Einnig aukahluti í ýmsar TRS-80
tölvur. Einnig til sölu nýr símsvari.
Hringiö, komiö. Rafreiknir hf.,
Smiöjuvegi 14c, Kópavogi, sími 79611.
Sinclair Spectrum.
Til sölu Sinclair Spectrum. Uppl. í
síma 52990.
Tilvalin jólagjöf.
Fidelity SC9 skáktölva, ónotuö, til sölu.
Uppl. í síma 17097 á kvöldin.
Apple Ile tölva með skjá
og diskettudrifi til sölu. Nánari uppl. í |
síma 44628.
Tipp-tipp-tipp.
Nú geta allir tippað í getraununum á I
vísindalegan hátt með aöstoö tölvu án
þess þó aö eiga tölvu. Upplýsinga- og |
áskriftarsímar aö tölvuspánni 687144
og 37281 kl. 13-16.
Ljósmyndun
Ljósritun, stækkun, minnkun,
heftun. Ubix þjónusta, ný hraðvirk vél.
Ljósritun og myndir, Austurstræti 14,
Pósthússtrætismegin. Opiö á laugar-
dögum.
Dýrahald
Hjól
Honda MB 50 í toppstandi
til sölu. Uppl. í síma 39892.
Honda XL 350 cc árg. ’76
til sölu ásamt miklu af varahlutum í
vél. Uppl. í síma 75727 eftir kl. 19.
Byssur
Winchester haglabyssa
módel 1200, 3” til sölu á kr. 20.000.
Uppl. í síma 78270 á kvöldin.
Safngripur.
Tilboö óskast í 113 ára gamla byssu,
var riffill, en var á sínum tíma boruö
út í einhleypa haglabyssu. Byssan er
sú eina sinnar tegundar hér á landi.
Uppl. í síma 617016 frá kl. 14—18.
Til bygginga
Til sölu mótatimbur,
1X6” og 2x4 og 11/2X4”. Uppl. ísíma
82385 eftirkl. 19.
Nýjar og notaðar innihurðir,
útihuröir úr eik, Völdunarhurð, bíl-
skúrshurð, rennihurö, 3X3 m, véla-
geymsluhurö, 2 vængir, nýir gluggar
meö tvöföldu gleri, nýlegar og eldri
eldavélar (Rafha), gott þakjárnog tré-
staurar, miðstöövarofnar, gólfteppi,
handlaugar o.fl. Uppl. í síma 32326.
Notað og nýtt mótatimbur
til sölu, 1X6”, 2X4” og 1X4”. Uppl. í
síma 686224.
Arintrekkspjöld.
Arin-neistaöryggisnet fyrirliggjandi,
góö tæki — reyndir menn. Trausti hf.,
Vagnhöföa 21, símar 686870 og 686522.
Bátar
Flugfiskur, 18 feta,
til sölu. Báturinn er meö eldavél, út-
varpi og talstöð og 75 hestafla Chrysler
vél. Bátur og vél í toppstandi. Uppl. í
síma 97-7209.
Til sölu rafmagnsrúllur,
24 volta, startari, CAV 4ra ha. sjókælir,
lensidæla, neysluvatnskrani. Uppl. í
síma 28405 á kvöldin.
Oska eftir góöum vatnabát,
12—14 fet, meö 40—50 ha mótor. Sími
77392 eftirkl. 19.
Tekaðmér
hey- og hestaflutninga. Guðmundur J
Sigurösson, sími 44130.
Hey—vetrarfóöur.
Hey til sölu, verö 3,80 kg. Vetrarfóður,
gefiö úti, verö 1200 kr. á mánuöi fyrir
hest. Hryssa til sölu undan Viöari frá
Viövík. Uppl. í síma 667032.
Eigum mikið úrval af vörum
til gæludýrahalds, sendum í póstkröfu.
Haföu samband. Amazon, sérverslun
meö gæludýr, Laugavegi 30, sími
16611.
Tek að mér hesta- og heyflutninga.
Guðmundur Björnsson, sími heima
73376, bílasími 002-2134.
Hestaflutningar.
Flytjum hesta og hey. Gott verö, vanir
menn. Erik Eriksson, 686407, Björn
Baldursson, 38968, Halldór Jónsson,
83473.
1
Flug
Oska cftir að kaupa
Hondu CR 125 eöa Yamaha YZ 125.
Uppl. í síma 99-3622.
TilsölutvoBMX
keppnistorfæruhjól, lítiö sem ekkert
notuö og sem ný. Tegund Ralley og
Peugeot. Uppl. í síma 99-1464 milli kl.
16 og 18 fyrir sunnudag.
Til sölu Yamaha YT175 K
þríhjól, árg. ’83, mjög vel meö farið.
Uppl. í síma 97-7471 milli kl. 19 og 20.
TF USA Cessna 171 árg. 1977,
motorlife 800 klst., ein besta einkavél á
Islandi, til sölu, 1/5 hluti. Vélin er búin
blindflugstækjum, (Privat IFR) IADF
2 VOR GS, LLZ X Ponder, Rudder trim
$ 3700. Uppl. í síma 26499 milli kl. 14 og
18.
Vinnuvélar
Traktorspressa.
Zetor 4718 traktor árgerö ’76,
meö pressu og öllum verkfærum til
sölu í góöu lagi. Uppl. í sima 686548.
MF 50 B árgerð ’75
til sölu, einnig inHgrafa árgerð ’84,
jarðvegsþjappa og rennibekkur. Uppl.
í síma 73939.
Bflaþjónusta
Bón og þvottur.
Tökum aö okkur alþrif bifreiöa fyrir
fast gjald. Vönduð vinna, vanir menn.
Sækjum og sendum. Uppl. í símum
52446 eöa 84117 frá kl. 9—22, alla daga.
Sjálfsþjónusta.
Bílaþjónustan Barki býöur þér upp á
góöa aðstöðu til aö þvo, bóna og gera
viö. Bónvörur, olíur, kveikjuhlutir og
öll verkfæri + lyfta á staðnum. Bíla-
þjónustan Barki, Trönuhrauni 4
Hafnarfirði, sími 52446.