Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1984, Qupperneq 38

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1984, Qupperneq 38
38 DV. FIMMTUDAGUR13. DESEMBER1984. | Tíðarandinn Tíðarandinn Tíðarandinn Tíðarandinn Tíðarandinn MSi: J 1!n í «4» t m t f«rtr Wt*» f«rfr titvfaMft |i ) H klAcWlafw m» hym H* n**4»*Uw4h*tttr IHwísmU H. títirfuvUt m mMttr »íAir »# Uittvfftiavw. t\h m »H*Ui* »ltvl»*»l*ftlíw#. tw 4»f Hnt tíi* W*f» i *i fw tlf vifft «ít(. Iffto í vfftirtr* teMlt t*U i tkiítm- fmti HtH Vtti tU m Jt»«<f vit, MU týftlr HUftt raHot I tám. (fkirt m «*U *(***>■ f iyiill** *« tt mi TT í lykitrHÍMÍ tíf viatUi I !y»!«M4l«*. UtU ftiM 4 «4U« i viwtH W«ift» íi'tl&' ** ** ** #*» * tT-ífWHw WwHWvtt Itu M*» i 'tfi" ítHl-ftáfttiÍM). Rafeinda- iðnaður bara orð- in tóm? Þaft er mikift rætt og skrafað um nýjar leiftir í atvinnumálum okkar Is- lendinga. Hinar heföbundu greinar, landbúnaður og sjávarútvegur, eru á hvinandi kúpunni og fátt um fína drœtti á þeim vigstöðvum. Um þetta þarf ekki að fjölyrfta. Vift heyrum um þcnnan undirgang dag hvern. Vegna þessa svartnættis í undirstööugreinum okkar hafa raddir um nýjar leiðir orftift há- værari. Ýmsum hugmyndum er kastaft fram en fáum hrint í framkvæmd. Ein af þessum nýju leiöum er svokaliaður rafeindaiftnaður. Á því svifti telja margir að vift getum átt væna framtíð fyrir okkur. Nú er orftift svo aft hver sá sem lýsir yfir skoðunum sínum á atvinnumálum Islendinga nefnir hinn glæsta valkost: RAFEINDAIÐNAÐ. En cr gert nóg til að efla þennan iftnaft eða á hann enga framtíð fyrir sér hér á landi? Eru þetta bara orðin tóm allt þetta tal um íslenskan rafeinda- iðnað? Tii að leita svara við þessu heimsóttum við eina tölvufyrirtækið hér á landi. APH „Við keyptum ekki þessar tölvur vegna þess aö þær eru íslenskar. Þaö er reyndar mjög gott aö íslenskur iön- aöur sé efldur en því miður höfum vift ekki efni á slíku ef hann er dýrari en <ymar erlendur. Þaft voru aörir hlutir sem réðu úrslitum,” segir Gunnar Frí- mannsson, kennslustjóri í Menntaskól- anum á Akureyri. MA hefur nýlega fest kaup á 12 Atlantis-tölvum. „Þaö var fyrst og fremst hugbúnaft- urinn sem réft úrslitum. Hann var mun ódýrari en hjá öðrum. Þá hefur hann verift íslenskaður sem er til mikilla þæginda fyrir nemendur. Þá eru einnig skjáimir mjög þægilegir sem fylgja Atlantis-tölv unum. ” Gunnar sagfti aft nemendumir væm ánægöir meft þessar tölvur. Aöstafta hefur breyst mikift við tölvukennsluna í skólanum. Áftur voru í notkun 3 minni tölvur. Þá komust færri aö en vildu. Nú eru 1—2 við hverja tölvu. Gunnar sagöi að reynslan væri góö af tölvunum og þjónusta fyrirtækisins mjög góö. ,Á trúnaður að kaupa erlend- ar tölvur” ,yorum ekki að styrkja íslenskan iðnað” — segir Gunnar Frímannsson, kennslustjóriíMA „Aðalatriöiö er aö íslensk stjórnvöld geta beitt sér fyrir verulegum vexti rafeindaiönaöar hér á landi meft virkri innkaupastefnu. Viö erum með jafn- góöa og betri vöru en þeir aðilar sem flytja inn tölvur frá erlendum stór- fyrirtækjum,” segir Leifur Steinn Elisson, markaös- og söluráðgjafi íslenska tölvufyrirtækisins Atlantis. Fyrirtækið er nú oröiö rúmiega eins árs og hefur á stefnuskrá sinni aö framleiöa háþróaðar rafeindavörur, þ.á m. tölvur ásamt hugbúnaði fyrir innlendan jafnt sem erlendan markaö. I byrjun þessa árs hófst framleiðsla á einu íslensku einkatölvunni, Atlantis. „Hér eru í sjálfu sér engin sérstök skilyrði til aö framleiða tölvur. Eg er samt þeirrar skoöunar aö stjórnvöld gætu haft mikil áhrif á framleiðsluna. Stofnanir hér á landi gætu beint vift- skiptum sínum til íslenskra fram- leiöenda. Viö þaö myndi íslenskur raf- eindaiðnaöur eflast mikiö og út frá því gæti útflutningur byrjað,” segir Viggó Benediktsson rafeindavirki sem vinnur viö aö setja Atlantis-tölvumar saman. „Viöbrögö íslenskra stofnana hafa verið mjög neikvæö. Þær hafa nánast sniðgengiö okkur. Pólitíkusarnir tala hátt um eflingu rafeindaiönaöar hér á landi. Þaö má vera aö viljinn sé fyrir hendi hjá þeim. Hann virðist því miður ekki vera fyrir hendi hjá embættis-. mönnunum. Háskóli Islands keypti til dæmis tölvur sem era síst betri en Atlantis-tölvan,” segir Viggó. Og hann heldur áfram. „Þaö er svo auðvelt að kaupa einn tölvupakka frá útlöndum. Þá á enginn á hættu að verða hengdur fyrir mistök. Svo eru utanlandsferöir í sambandi við kaupin svo lokkandi. Gjafir og ýmis gylliboö fylgja í kjöl- farið. Viö þyrftum helst aö vera staösettir úti á landi til aö geta boöiö kaupendum í feröalög. Það virðist vera eins konar átrúnað- ur að kaupa erlendar tölvur.” „Það er til dæmis dæmigert aö á ný- afstöðnu ASÍ-þingi var gerö ályktun um að nauðsynlegt væri aö efla raf- eindaiðnað hér á landi. Á sama tíma hefur ASI gert kaupsamning við erlent tölvufyrirtæki. Þeir heföu hins vegar getaö keypt stóran hluta af þeim tölvu- útbúnaöi hjá okkur,” segir Leifur Steinn. Leifur Steinn segir að reyndar sé ástandiö kannski ekki eins svart og fram hefur komiö hér aö framan. Við- horfin eru aö breytast og nokkrar stofnanir íslenskar hafa verið mjög jákvæðar í þeirra garð. Menntaskólinn á Akureyri hefur til dæmis keypt tölvur frá þeim. Og nú gera þeir sér vonir um aö tölvur frá þeim veröi keyptar í síauknum mæli af íslenskum stofriunum. Enn sem komiö er er fyrirtækið fremur lítiö og hefur af þeim sökum litla möguleika á að kynna starfsemi sína og vöraframboð. Hins vegar er bolmagn stóru erlendu tölvufyrirtækj- anna mun meira. Þaö eru margir sem vita hreinlega ekki aö til sé íslensk tölvuframleiösla. Atlantis hefur ritaö bréf til stjórnvalda og stjórnenda stofnana. I bréfinu leggja þeir áherslu á aö þeir sem hyggjast ráöast í tölvukaup ættu að hugleiða vel hvort ekki komi til greina aö kaupa þann útbúnað af íslenskum aðilum. Sú ákvöröun valdi miklu um framtíö okkar íslendinga. „I ljósi þjóðmálaumræðunnar síðustu vikur og hafandi í huga þann samdrátt sem oröiö hefur í þjóöartekjum er nauösynlegt aö sækja fram á nýjum vettvangi í atvinnulífi okkar Islendinga. Að ööram kosti náum við ekki aö halda þeim lífsgæöum sem við höfum vanist síðustu árin.” „Rikisstjórnir, forystumenn stjórn- málaflokka, atvinnurekendur, laun- þegasamtök og háttvirt Alþingi hafa variö miklu af tíma sínum til umræöna og látið frá sér yfirlýsingar og álykt- anir um þessi efni. Rætt hefur verið um hvar vaxtarbroddur nýiðnaðar væri og hafa flestir komist aö þeirri niðurstööu að við Islendingar ættum ýmsa vannýtta möguleika og óbeislaða krafta í þjóöfélaginu. Ert þú sammála þessu? Ef svo er, hver finnst þér aö eigi aö leysa þessa krafta úr læðingi?” Þá kemur fram að mikil bjartsýni er ríkjandi hjá fyrirtækinu um hugsanlegan útflutning. „Viö fyrstu sýn viröist þetta fjarlægur möguleiki en viö nánari skoðun kemur í ljós aö þama er um raunhæfar væntingar að ræða. Þekkingu þá sem Atlantis hf. hefur byggt upp má nota til aö útfæra Atlantis-tölvurnar fyrir önnur þjóömál. Markaðir s.s. Austur- Evrópa, sem hafa vissa sérstööu jafnt pólitískt sem menningarlega, koma einnig til álita í þessu sambandi. Þaö vegur þungt viö markaössókn á erlenda markaöi aö íslenskar ríkis- stofnanir hafi stuölaö aö velgengni eina íslenska tölvuframleiöandans með því aöeiga viöskipti viö hann.” -APH Leifur Steinn Elísson markaðs- og söiustjóri, Viggó Benediktsson rafeindavirki og Einar Ebenhartsson iðnhönnuður.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.