Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1984, Side 41

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1984, Side 41
DV. FIMMTUDAGUR13. DESEMBER1984. 41 Sviðsljósið Sviðsljósið .Betty Ford Center" heitir staðurinn. í heimsókn hjá Betty Ford Tvö ár eru nú síðan Betty Ford, sem eitt sinn var forsetafrú í Banda- ríkjunum, opnaöi þurrkstöð fyrir alkóhólista. Þessi tvö ár hafa marg- ar stórstjörnur fengiö bót meina sinna hjá Betty. Má þar nefna Elisa- beth Taylor, Robert Mitchum, I.isu Minnelli, Tony Curtis, Johnny Cash, Mary Tyler Moore og marga marga fleiri. Betty valdi þurrkstöðinni staö í eyðimörk til að auðvelda lækning- amar. Bæði er þurrkur þar með meira móti og að auki er langt að sækja vökvun. Ferðafrelsi er mjög takmarkað og jafnvel frægustu stjörnum er neitað um að fá að skreppa til næsta bæjar dagstund eða svo. Nokkrum vandræöum veldur að þurrka stjörnur á sama stað og venjulegt fólk. Einstaka ófræg pers- óna kemst í slíkt ójafnvægi við að umgangast fræga fólkið að ómögu- legt reynist að lækna hana. Stjöm- urnar eiga einnig erfitt með aö þola það sama og sauösvartur almúginn. Borið hefur við að stjömurnar fyllt- ust minnimáttarkennd eftir að hafa verið taldar yfir aðra hafnar árum saman. Afleiðingin hefur gjarnan verið dæmafá drykkja þegar út er komið. En við þessu er ekkert að gera. Betty Ford fer ekki í mann- greinarálit og lætur eitt yfir alla ganga. Arangurinn við lækningu alkóhólista hjá Betty verður samt að teljast viðunandi. Um 65 prósent út- skrifaðra fá varanlegan bata. Innan dyra hjá Betty eru allirjafnir. Óieyfiiegt er ad taka myndir iþurrkstöOinni hjá Betty. Þessi myndnáðist með aðdráttarlinsu. |Si *£ 4 i~ ^ .* Eyðimörkin er kjörinn staður til að þurrka alkóhólista. Jólin eru á næsta leiti. Óslóartréð errisið á Austurvelli. Ljósaskreytingar teygja sig yfirgötur og dag hvern berast betri sannanir fyrirþviað jólasveinarnir eru iraun og veru til. ° V-mynd Bj. Bj. LAUGAVEGI 97 - DRAFNARFELL112 Póstkröfusími: 17015. Ergo-top stóllinn er einn virðulegasti Drabertstóllinn. Þrótt fyrir virðuleikann er hvergi slegið af kröfum um aukna vellíðan. Þú situr rétt og bak þitt er vel verndað. Ergo-top er stóll sem hvetur þig til aukinna afkasta ón þess að misbjóða heilsu þinni. p&Mtiin .... ■ SKRIFSTOFU HUSGOGN HAUARMÚLA 2 - SlMI 83211 T/TKÐITT jFjTKT A 7F1T T iTÐAN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.