Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1984, Síða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1984, Síða 42
42 DV. FIMMTUDAGUR13. DESEMBER1984. BIO - BIO - BIO - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ- BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ Er þetta ekki mitt líf? Who's Life is it Anyway? Stórmynd frá MGM er lætur engan ósnortinn. Blaðaummæli: „Oaðfinnanlega leikin mynd, full af áleitnum spurningum. Richard Dreyfuss sýnir magn- aðan sóló-leik er hittir beint í mark”. Rex Reed,NBC-TV. „Myndin er hrífandi frá byrjun til enda. Leikur Dreyfuss og Cassavetes jafn- ast á við það besta er þeir hafa gert." Archer Winsten, New Vork Post. „Kraftaverkið viö þessa mynd er að maöur fer heim í hugar- ástandi á mörkum fagnaðar. Richard Dreyfuss framkallar stórkostlega áleitna persónu.” „Guy Flatley, Cosmopolitan Myndin er byggð á leikriti Brian Clark er sýnt var 1978 til 79 hjá Leikfélagi Reykjavíkur við metaðsókn. Leikstjóri: John Badham Aðalleikarar: Richard Dreyfuss, John Casavetes, Christine Lahti, BobBaiaban. Svndkl. 5,7.15 og 9.30. LUKKUDAGAR 13. desember 55742 Hijómplata frá Fálkanum að verðmæti kr. 400. Vinningshafar hringi f síma 20068 ' LÁUGARÁi Fyrri jólamyndin 1984 Tölvuleikur Ný mjög spennandi og skemmtileg mynd um ungan pilt sem verður svo hugfang- inn af tölvuleikjum að honum reynist erfitt að greina á milli raunveruleikans og leikjanna. Aðalhlutverk eru í höndum Henry Thomas (sem lék Elliott í E.T., ) og Dabney Coleman (Tootsie, Nine to Five, Wargames). Sýndkl. 5,7,9 og 11. TÓNABÍÓ Simi 31182 Verðlaunamyndin Guðirnir hljóta að vera geggjaðir (The Gods must be Crazy) Með þessari mynd sannar Jamie Uys (Funny People) að hann er snillingur í gerð grín- mynda. Myndin hefur hlotið eftirfarandi verðlaun: Á grín- myndahátið í Chamrousse í Frakklandi 1982, besta grín- mynd hátíðarinnar og töldu áhorfendur hana bestu mynd- ina. Einnig hlaut myndin sam- svarandi verðlaun í Sviss og Noregi á síðasta ári. Þetta er eiginlega leikin „Funny People” mynd. Marius Weyers, Sandra Prinsio. Endursýnd f nokkra daga Sýnd kl. 5,7.10 og 9.15. LEIKHÚS - LEIKHÚS annaní jólumkl. 20.00, fimmtudag 27. des. kl. 20.00, laugardag 29. des. kl. 20.00, sunnudag 30. des. kl. 20.00. Miðasalan er opin frá kl. 14.00 til kl. 19.00 nema sýningar- dagatilkl. 20.00. Sími 11475. ______ VISA i jWOC.ARf 1 iíiBíí WÓÐLEIKHUSID Gestaleikur: Ufndon Shakespeare group sýnir Macbeth eftir Shake- speare föstudag kl. 20.00 og laugardag kl. 20.00. Miðasala kl. 13.15-20.00. Sími 11200. LEIKFELA G AKUREYRAR Gestaleikur: LONDOIM SHAKE- SPEARE GROUP sýnir Macbeth eftir Shake- speare miðvikud. 12. des. kl. 20.30 og fimmtud. 13. des. kl. 20.30. „ÉG ER GULL OG GERSEMI" eftir Svein Einarsson, byggt á „Sóion Islandus” eftir Davíð Stefánsson. Frumsýning 28. des., uppselt, 2. sýn.29. des., 3. sýn. 30. des. Miöasaia hafin á báöar sýn- ingar ásamt jólagjafakortum L.A. í turninum við göngugötu virka daga kl. 14—18 og laug- ard. kl. 10-16. Sími (961-24073. Myndlistarsýning myndlistar- manna á Akureyri í turninum frá 1. des. Frumsýnir Jólamyndin 1984 Indiana Jones Hver man ekki eftir Ráninu á týndu Orkinni. Nú er þaö Indiana Jones and the Temple of Doom þar sem Harrison Ford fer með aðalhlutverkið i þessari frábæru ætintýra- mynd sem Steven Spielberg leikstýrir. Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30. Bönnuö börnum innan 10 ára. Dolby Stereo. Hækkað verð. SALURA Jóiamynd 1984 Evrópufrumsýning Ghostbusters Kvikmyndin sem allir hafa beöiö eftir. Vinsælasta myndin vestan hafs á þessu ári. Ghost- busters hefur svo sannarlega slegiö i gegn. Titillag mynd- arinnar hefur verið ofarlega á öllum vinsældalistum undan- fariö. Mynd sem allir veröa aö sjá. Grínmynd ársins. Aöalhlutverk: Bill Murray, Dan Aykroyd, Sigourney Weaver, Harold Ramis, RickMoranis. Leikstjóri: Ivan Reitman. Handrit: DanAykroyd og Harold Ramis. Titillag: Ray Parker Jr. Dolby Stereo. Hækkað verö. Bönnuð börnum innan 10 ára. Sýnd kl. 2.45,4.55,7.05. 9.15 og 11.20 SALURB Ghostbusters Sýndkl. 3.50,6,8.10 og 10.20. HÁSKÓLAKÓRINN Aukaflutningur á Sóleyjar- kvæði fimmtudag 13. des. kl. 21.00, laugardag 15. des. kl. 21.00, sunnudag 16. des. kl. 21.00, i félagsheimili stúdenta. Ekki flutt oftar. Miðapantanir í síma 17017 allan sólarhringinn. HLÍS fURBÆJARKII I Salur 1 Frumsýning: Vopnasalarnir (Dealof theCentury) Spfenghlægileg og viðburða- rík, ný, bandarísk ganian- mynd í litum. Aðalhlutverkiö leikur hinn! vinsæli gamanleikari: ChevvChase. (Foul Play — Caddyshack —’ Égferífriið) tsl. texti. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. : Salur 2 : Frumsýnum stórmyndina: Garp Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. I Salur 3 Boot Hill Hörkuspennandi og mjög viöburöarík kvikmynd í litum meö Terence Hill, Bud Spencer. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5,7,9 og 11. Simi 50249 Kúrekar norðursins Ný íslensk kvikmynd — aUt í fullu fjöri meö „kántrímúsík” og gríni. Hallbjörn Hjartarson — Johnny King. Leikstjóri: Friðrik Þór Friðriksson. Sýnd kl. 9. Frumsýnir: Konungsránið mumotsttn v Afar spennandi og viðburðarík ný bandarisk litmynd, byggð á. samnefndri sögu eftir Harry Patterson (Jack Higgins) sem komið hefur út í isl. þýðingu. Aðalhlutverk: Teri Garr, Horst Janson, Robert Wagner. Leikstjóri: Clive Donner. Isienskur textí. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 3,5,7, 9 og 11. Eldheita konan Sýnd kl. 3.15,5.15,7.15, 9.15 og 11.15. Besta kvikmynd ársins 1984 í blíðu og stríðu Margföld óskarverðlauna- mynd: Besta leikstjórn, besta leik- kona í aðalhlutverki, besti leikari í aukahlutverki o.fl. Shirley MacLane, Debra Winger, Jack Nicholson. Sýnd kl. 3, 6 og 9. Hækkað verð. Agameistararnir Sýndkl. 3.05,5.05,7.05, 9.05 og 11.05. íslenskur texti Bönnuð börnum innan 14 ára. Hörkutólin Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. rtfvá\ Í4 HOU.IW Slml 7*000 , SALUR 1 Frumsýnir grínmyndina Rafdraumar (Electric Dreams) Splunkuný og bráðfjörug grínmynd sem slegiö hefur í gegn í Bandaríkjunum og Bretlandi en Island er þriðja landið til að frumsýna þessa frábæru grínmynd. Hann Edgar reytir af sér brandar- ana og er einnig mjög stríð- inn en allt er þetta meinlaus hrekkur hjá honum. Titillag myndarinnar er hið geysivinsæla Together In Electric Dreams. Aðalhlutverk: Lenny Von Dohlen, Virginia Madsen, Bud Cort. Leikstjóri: Stcve Barron. Tónlist: Giorgio Moroder. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Myndin er í Doiby stereo og 4ra rása Scope. SALUR2 Eldar og ís i mmm n i m c f i Frábær teiknimynd gerð af hinum snjalla Ralph Bakshi (Lord of the rings). Isöld virðist ætla að umlykja hnött- inn og fólk flýr til eldfjalla. Eldar og ís er eitthvað sem á við Island. Aðalhlutverk: Lam.. .Randy Norton, Teegra... Cynthia Leake, Darkwolf.. .Steve Sandor. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SALUR3 Yentl Sýndkl. 5og9. Metropolis Sýndkl. 7 og 11.15. Splash Sýnd kl. 5 og 7. Fjör í Ríó Sýnd kl. 9. Fyndið fólk 2 Sýnd kl. 11. AUGLYSENDUR VINSAMLEGAST ATHUGIÐ Vegna siaukinnar eftirspurnar eftir auglýsingarými i DV verðum við að fara ákveðið fram á það við ykkur að panta og skila til okkar auglýsingum fyrr en nú er. LOKASKIL FYRIR STÆRRIAUGL ÝSINGAR: Vegna mánudaga: FYRIR KL. 17 FIMMTUDAGA Vegna þriðjudaga: FYRIR KL. 17 FÖSTUDAGA Vegna miðvikudaga: FYRIR KL. 17 MANUDAGA Vegna fimmtudaga: Vngna föstudaga: j VVegna Helgarblaðs I: \ FYRIR KL. 17 MIÐVIKUDAGA FYRIR KL. 17 FIMMTUDAGA Vegna Heigarbiaðs II: FYRIR KL. 17 FÖSTUDAGA NÆSTU VIKU A UNDAN A uglýsingadeild Siðumúla 33 simi27022. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-17.30. BIO - BIO - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ!- BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.