Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1984, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1984, Blaðsíða 8
52 Jólagjafahandbók DV. FIMMTUDAGUR13. DESEMBER1984. Klassískir dömuskór í versluninni Skósel, sem nú er komin í nýtt og glæsilegt húsnæði að Laugavegi 44, er mjög mikiö úrval af fallegum spariskóm á konur á öllum aldri, til dæmis hinir vönduöu skór frá Gabor eins og þessi á myndinni sem kostar 1.725 krónur. Hann er fáanlegur svartur, grár og dökkbrúnn. Síminn er 21270. Glæsilegt frá Nina Ricci í Regnhiífabúöinni, Laugavegi 11, sfmi 13646, er ilmurinn vfös vegar aö. Þær í Regn- hli'fabúöinni segja að ef þú viljir gefa góðan ilm i' vel þekktu merki þá komi Nina Ricci ilmvötnin sterklega til greina. Ricci býöur upp á margar ilmtegundir jafnt fyrir herra og dömur og eru þær í fall- egum gjafaumbúðum. Nina Ricci er líka ódýrt miðað við gæði. Smyrna-myndir Þaö er alltaf gagnlegt aö gefa handavinnu. Smyrna er mjög vinsælt hjá ungum sem eldri og þvf býöur verslunin Hof, Ingólfsstræti, upp á mikiö úrval af smyrna-handavinnu nú fyrir jólin. Vegg- teppi og púöar af öllum geröum kosta frá 400—759 kr. Einnig eru þar hinar vinsælu útsaumsmyndir sem eru áteiknaöar, t.d. meö Þingvöllum, Gull- fossi eöa fleiri fallegum stöðum á landinu. Slíkir pakkar meö garni kosta 550 krónur. Tilbúnir jóladúkar Fyrir þær húsmæður sem þurfa mikið aö vinna fyrir jólin og hafa ekki tíma til aö sauma út hefur verslunin Hof, lngólfsstræti,á boöstólum mikiöúr- val af fallegum tilbúnum jóladúkum og löberum. Slíka dúka geta húsmæöur gefið sjálfum sér því þeir kosta aöeins 258 krónur og löberar 166 krónur. Dúkarnir eru ekki síður góö jólagjöf. Dagatöl fyrir áriö 1985 eru alltaf vinsæl jólagjöf en þau kosta aö- eins 90 krónur. Glæsilegir kertalampar Þeir fást hjá Úrum og skarti, Bankastræti 6, og kosta 490—1.818 krónur með 24 kt. gullhúð og 396— 1.246 úr silfurpletti. Þessir kertalampar eru sér- lega fallegir og eru þeir til í þremur stæröum. Hjá Úrum og skarti getur þú fengið fallegar gjafa- vörur í silfri og gulli, fyrir utan ýmiss konar vegg- klukkur. Ermahnappar og bindisnælur Nú vilja allir herrar aftur eignast ermahnappa og bindisnælur. Hjá versluninni Úr og skart, Banka- stræti 6, er mjög mikið úrval af fallegum erma- hnöppum sem kosta frá 400 krónum. Hnapparnir á myndinni kosta 1.190 krónur og er hægt aö fá grafna í þá stafi viðkomandi. Bindisnælur eru einnig fáanlegar og kosta þær frá 290 krónum. Úr og klukkur hjá Hermanni Hjá Hermanni Jónssyni úrsmiö, Veltusundi 3B, sími 13014, er mjög mikið úrval af vönduöum og góóum vekjaraklukkum, til dæmis þessi sem syngur á 1.260 krónur, einnig úr fyrir börn og full- oröna í öllum veröflokkum. Orient herraúr á myndinni kostar 6.760 kr. og Citizen dömuúriö á myndinni kostar 5.812 kr. Einnig fást skartgripir og gjafavörur til jólagjafa. Frá Estée Lauder Hér kemur hvorki meira né minna en dýrasti og þá jafnframt besti ilmurinn frá hinu fræga Estée Lauder. Vandlátar konur geta vart hugsað sér betra ilmvatn en einmitt frá Lauder. Stærra glasiö, sem hefur aö geyma Super Cologne Spray, kostar 1.557 krónur og þaö minna 986 krónur. Þessi Ifna nefnist PRIVATE COLLECTION og fæst i' snyrtivöruversluninni BRÁ, Laugavegi 74, sími 12170. Hlýjar og góðar gjafir Rammagerðin í Hafn- arstræti býöur fjöl- breytt úrval af skemmtilegum jóla- gjöfum, til dæmis mokkahúfur fyrir börn og fullorðna sem kosta 480—648 krónur. Mokkaskór í öllum stæröum fást á veröi frá 340 kr. og lúffur frá 398—545 kr. Þá er þaö nýja mokkahúfan eins og er á höföinu á mynd- inni sem kostar 998 kr. Ullarvettlingar kosta frá 225 kr. Ramma- geröin sendir út um all- an heim, pakkar inn og Strauf ríir blúndudúkar Þessi fallegi dúkur á myndinni er aöeins einn af þeim ótalmörgu sem verslunin Hof í Ingólfsstræti býöur upp á á mjög góöu verði. Þeir eru til kringl- óttir, sporöskjulagaðir, ferkantaðir og nánast af öllum geröum. Litir eru: hvítt, drapp og Ijósbrúnt. Og verðið er alveg ótrúlegt á þessum dúkum því það er aöeins frá 214 krónum upp í860 krónur. Góðir kuldaskór frá Clarks í hinni nýju verslun, Skóseli, Laugavegi 44, sími 21270, er boöið upp á hina vönduðu og góðu kulda- skó frá Clarks. Þeir eru gærufóðraðir og vatns- varöir og fáanlegir í yfirvfddum. Þaö ætti heldur enginn aö þurfa aö renna á rassinn á slíkum skóm þvf sólinn er mjög góöur. Þeir kosta 2.292 krónur. Einnig er mikiö úrval af fallegum leðurstígvélum f Skóseli, bæöi meö hæl og sléttbotnuðum. Stíg- vélin á myndinni kosta 4.192 krónur. Fallegar gjafavörur Þær eru sannarlega fallegar, gjafavörurnar í Rammageröinni, enda allar á myndinni i'slenskar nema loðhúfan góöa sem kemur frá frændum vor- um, Finnum. Handskorin gestabók, sem hægt er að fá aukablöð í, kostar 1.550 kr., tekanna 598 kr. og bolli 115 kr., sykurkar 185 kr. og rjómakanna 185 kr. Nú eru flestir gömlu jólasveinarnir komnir í Rammagerðina og kosta þeir 1.185 krónur. Kertakróna kostar 775 krónur og væröarvoöir frá 595—1.250 kr. Auk þess eru til í Rammagerðinni ullarvörur á alla f jölskylduna. a tryggir svo þú þarft engar áhyggjur aö hafa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.