Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1984, Side 10

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1984, Side 10
54 Jólagjafahandbók DV. FIMMTUDAGUR13. DESEMBER1984. Vekjari, skeiOklukka, Kafaraúr. Verð kr. 930. tvöfaldur tími. Verðkr. 3.110. Vekjaraklukka. Verð kr. 870. Yfir40geröir af úrum og klukkum. Frábært hljómborð sem kennir þér aö spila með aðstoð Ijóss. Verð kr. 3.380. Mikiö úrval af reiknivélum ogtölvum. Veggklukka. Varð kr. 1.430. Isofb i £iíraP 3S ~Z Ódýr BASIC fótva, góð til þess að læra forritun og f skólann. Reiknivél. Verð kr. 2.500. Verð kr. 590. Sendum í póstkröfu Sími 27510 -umboðið Bankastræti Hér koma bflarnir Þeir litlu og þær litlu, alveg frá ársgömlu, hafa mjög gaman af slíkum farartækjum sem þessum. Og þeir duga alveg upp f fimm, sex ára aldurinn. í leikfangaversluninni JóJó, Austurstræti 8, er mik- ið úrval af bflum sem börnin geta keyrt sjálf. Þeir eru líka á mjög góðu verði eða frá 869 krónum. Þetta eru leikföng sem varið er í Þaö má með sanni segja... Strákarnir hljóta að ærast af kátfnu yfir slíkum farartækjum. Þessir bflar eru heldur engin smásmíöi en þó mjög sterk- ir og vandaöir. Það er leikfangaverslunin JóJó, Austurstræti 8, sem selur þessi tryllitæki. Krana- bfllinn, sem er með tvo bfla í flutningum, kostar aðeins 958 krónur og torfærubfllinn, sem er að flytja mótorhjól, kostar 796 krónur. Þessum bflum fylgja skemmtileg merki sem krakkarnir eiga að líma á bflana. Plattar með bænum Ef þú vilt gefa góöa gjöf þá eru bænaplattarnir lausnin. Þeir eru íslenskir, hannaöir af Huldu Sig^ urðardóttur. Bænaplattarnir eru bæði til með' mynd af dreng og stúiku. Þeir fást f Handraðan- um, Austurstræti 8, og kosta 540 krónur. Ljósa- skelin kostar 720 krónur en hún er einnig mjög skemmtileg. í Handraðanum er einnig hægtaðfái platta með stjörnumerkjum, hannaða af Hauki Halldórssyni, á 495 krónur. Allt f yrir jólin í Handraðanum, Austurstræti 8, er jóladótið alls- ráðandi: jólaefni frá 170 kr. metrinn, jólaplast- mottur á 97 kr., pottaleppar á 76 kr., grillhanskar á 145 kr., dúkar á 240 kr. og svuntur á 296 krónur. Einnig fást litlir jólasveinakertastjakar og ýmis- legt jólaskraut á borð. Mokka- og leðurjakki Þessi fallegi og sérstaki mokka- og leðurjakki er hannaður og saum- aður af Karli Júlíussyni í Leðursmiðjunni, Skólavörðustíg 17b. Karl hefur marga slíka jakka á boöstólum, auk leðurpilsa og fallegra leðursetta. Þessi jakki á myndinni kostar 15.500 krónur og er grár og svartur á litinn. Hann ætti að koma sér einstaklega vel í kuld- anum, auk þess sem hann gleðuraugað. Töskur sem stelpurnar vilja Það eru einmitt svona töskur sem stelpurnar vilja. Þær eru sniðnar eftir fyrirmynd gömlu skólataskanna og hafa gert mjög mikla lukku. Minnstu töskurnar kosta 2.200 krónur hjá Leöur- smiðjunni, Skólavöröustíg 17b, taskan með einum lás kostar 3.200 krónur og sú stærsta 3.400 krónur. Þessar töskur eru allar svartar að lit en þær er einnig hægt aö fá brúnar. Þýskir gæðalampar Rafkaup, Suðurlandsbraut, bjóða mjög mikið úr- val af fallegum og sérstökum þýskum skrifborös- lömpum. Einnig fást þar standlampar, til dæmis eins og á myndinni sem kostar 2.430 krónur. Klukkulampi og bókaormur í Rafkaupum fást þessir skemmtilegu klukku- lampar sem vekja þig á morgnana. Slíkur lampi kostar 1.686 krónur. Svo er það bókaormurinn sem er félagi allra lestrarhesta. Bókaorminn er auðvelt aö festa viö bók. Honum má stinga í sam- band heima við og á ferðalögum notar þú bara rafhlöðurnar. Bókaormurinn gerir þér kleift að lesa í einrúmi þótt einhver sofi viö hliö þér. Þetta litla en þó góða lesljós kostar aðeins 590 krónur. Rafkaup Suðurlandsbraut 4 - 105 Reykjavík - Sími 81518

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.