Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1984, Qupperneq 13

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1984, Qupperneq 13
DV. FIMMTUDAGUR13. DESEMBER1984. Jólagiafahandbók 57 Pentax stendur fyrir sínu Pentax myndavélarn- ar standa svo sannar- lega fyrir sínu og eng- inn er svikinn af slíkum grip. Nýja vélin frá Pentax heitir Pentax Pino og hún kostar aú- eins 2.350 krónur. Jólagjafjr urvali Yfir tuttugu geröir af myndavélum Flöss og linsur f úrvali Flöss á allar gerðir Hjá LiósmyndaÞiónust- myndavéla unni er sannarlega þjón- usta fyrir Ijósmyndarana. Gæðatöskur í Ljósmyndaþjónustunni er mjög mikið úrval af vönduðum og góðum Ijósmyndatöskum. Má þar nefna Lowepro gæðatöskurnar. Lowepro töskurn- ar eru í miklu uppáhaldi hjá atvinnuljósmyndur- um því þær eru léttar og meðfærilegar. Töskurnar eru ekki bara góðar heldur einnig ódýrar því þær kosta aðeins frá 610 krónum. Þar getur þú fengið öll góðu merkin á einum staö. Flöss eru alveg til- valin jólagjöf og þau eru til á allar gerðir mynda- véla frá 1.600 krónum. Flassiö á myndinni, sem er með hreyfanlegum haus, kostar 3.350 krónur. Nikon er merki fagmannsins Nikon á hug og hjarta Ijós- myndarans og hjá Ljós- myndaþjónustunni færðu Nikon myndavélar af sjö mismunandi gerðum og þaö frá aðeins 8.100 krón- um, einnig margar gerðir af linsum á Nikon vélarn- ar og fjölbreytt úrval af fylgihlutum. Vinsælu Minolta vélarnar Þær eru sannarlega vin- sælar, Minolta myndavél- arnar, og þú getur valið um margar gerðir af (jeim. Minolta X-300, X-500 og X-700 kosta frá 3.477 kr. og Minolta myndavélar með innbyggðu flassi kosta frá 4.205 kr. x/erð á st® jivojrum ÍSGíí**"" Nýjasta vélin frá Polaroid Já, |jetta er einmitt hún, Polaroid Viva, nýjasta og ódýrasta vélin. Hún kostar aðeins 995 krón- ur og þó framkallar hún filmuna á nokkr- um sekúndum. Þú færð Ijósmyndirnar sam- stundis úr Polaroid Vivu og filma í hana kostar aðeins 241 krónu. Þetta er vélin sem er hrókur alls fagnaöar í veislunni. Durst stækkarar og myrkra- herbergisáhöld í miklu úrvali iiiimniiimmiiniiiir Tölvuúr — reiknitölvur myrkraherbergisvörur ILJOSMYNDAÞJONUSTAN HF LAUGAVEG1178 - REYKJAVÍK. - SÍMI 685811 rmminnmniiimmmr Gufustraujárn Þau sýnast þung og klossuð, þessi gufustraujárn frá Braun, en eru þó einstaklega létt og þægileg í meðförum. Braun gufustraujárnin, sem fást í Rafha, Austurveri, eru bæði til með sérstöku statífi og án og kosta þau 1.980 og 2.380 krónur. Djúpsteikingarpottur Þessi frábæri djúpsteikingarpottur, sem fæst í Rafha, Austurveri, er meö hitastilli og fitusíu. Hann kostar 4.644 krónur og er af gerðinni Grossag. Rafha hefur einnig á boðstólum margar gerðir af djúpsteikingarpottum, bæði stórum og litlum. Frábært mínútugrill Þetta er ekkert venjulegt mínútugrill því það gerir meira en að mínútusteikja kjötið. Hægt er að leggja grillið niður og nota báðar plöturnar við steikingu, hægt er að taka plötuna burt og þá er annar helmingurinn hitaplata, hægt er að hafa hita á annarri plötunni eða báðum. Þetta mínútu- grill, sem fæst í Rafha, Austurveri, er af gerðinni Grossag og kostar 7.985 krónur. Það er þess virði að skoða það nánar. Eldhúshjálpin frá Braun Hún er sannarlega frábær, þessi vél frá Braun, og auðveldar alla matargerð. Þið eruð eldfljót að hnoða deig eöa búa til hrásalat, það tekur aðeins nokkrar sekúndur aö hakka fiskinn og ef vill er hægt að þeyta rjóma. Braunvélin er f alla staði frábær vél og nú er hún einnig með þeytara. Vélin kostar 5.650 krónur og hún fæst í Rafha, Austur- veri. Sjálfvirkar kaff ikönnur Þær eru bæði skemmtilegar í útliti og góöar, þess- ar sjálfvirku kaffikönnur frá Braun sem fást í Rafha, Austurveri. Tfu bolla kanna kostar 2.390 krónur og tólf bolla kanna kostar 2.690 krónur. í Rafha er lögð áhersla á að vera með vandaðar og góðar vörur á boðstólum. Vöfflujárn og brauðrist Þetta eru tveir hlutir sem alltaf koma sér vel á heimilinu. Vöfflujárnið kostar 3.164 krónur og brauðristin, sem hefur þann eiginleika aö hægt er aö hita brauð eða rúnnstykki ofan á henni, kostar 1.898 krónur. Tækin eru bæði af Grossaggerð og fást í Rafha, Austurveri.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.