Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1984, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1984, Blaðsíða 16
60 Jólagjafahandbók DV. FIMMTUDAGUR13. DESEMBER1984. Trúðateppi Teppi, eins og þetta á myndinni sem fæst hjá Ingvari og Gylfa, Grensásvegi 3, hefur veriö mjög vinsælt hjá yngra fólkinu. Það er fáanlegt bleikt og blátt og kostar frá 1.600 krónum. Ingvar og Gylfi eru meö mikið úr- val af alls kyns gerðum af rúmteppum, bæði á einstakfings- og tví-, breið rúm, og kosta þau allt frá 1.400 krón- um. Heimilishjálpin frá Philips Á þessum tæknitímum dugar ekkert minna í eld- húsið en Philips hrærivél sem gerir næstum hvað sem er fyrir eigandann. Hún er svo auöveld í með- förum að það verður ekkert mál lengur að hræra, hakka, rífa, hnoöa eða blanda. Það er sama hvort þú ætlar að hnoða pitsu á örskammri stundu eða búa til hrásalatið, Philips kann tökin á þessu öllu og það fyrir aðeins 6.465 krónur. Philips fæst auð- vitað hjá Heimilistækjum. Stereotæki frá Philips Hjá Heimilistækjum í Sætúni 8 og Hafnarstræti 3 er mjög gott úrval af hinum viðurkenndu Philips ferðastereotækjum með útvarps- og kassettutæki. Þetta á myndinni, sem er með þremur útvarps- bylgjum, FM-MW-LW, er aðeins eitt af mörgum og það kostar aðeins 7.235 krónur. Teppasloppar Þetta er sannkaliaður Ijósormur Sinclair með 8 f orritum Það er ekki vfst aö þið vitið hvað teppasloppar eru en það eru teppi sem hneppast þannig að úr verða frábærir, hlýir og notalegir sloppar. Þeir eru ætl- aðir fyrir alla stálpaða og henta jafnt fyrir ungl- inga sem ömmu og afa. Teppasloppar fást í mörg- um litum hjá Ingvari og Gylfa og kosta frá 940 krónum. Svo segja þeir hjá Heimilistækjum að minnsta kosti. Ljósormurinn er bara klemmdur á borð, hillu eða þar sem hann á að notast og hann er fyrirtaks lesljós. Þú getur vafið orminum um arma þér og haft hann eins og þér hentar best hverju sinni. Ljósormurinn kostar aðeins 575 krónur. Þeir bjóða fram aö jólum sérstakt tilboð á hinum viðurkenndu Sinclair heimilistölvum hjá Heimilis- tækjum í Sætúni 8 og Hafnarstræti 3. Og í kaup- bæti færðu átta forrit og þaö fyrir aðeins 6.990 kr. stgr. Það eru sannarlega kjarakaup. Ódýrasta vélin Matar- og kaff istell Það er rétt, hún þykir ein ódýrasta vélin á mark- aðnum miðað við gæði, nýja Pentax Pino mynda- vélin. Hún er gerð fyrir 35 mm filmur og er stillan- leg fyrir 100, 200 og 400 asa filmur. Vélin er með innbyggðu fiassi og gefur Ijósmerki þegar nota á flassið. Þessi sérstaklega skemmtilega vél fyrir þá vandlátu kostar aðeins 2.350 krónur. Þessi vél fæst í Ljósmyndavörum, Skipholti 31, og þar færðu einnig hinar viðurkenndu Fuji litfilmur. Glös á veisluborðið Það er alltaf gaman aö fallegum glösum, sérstak- lega ef von er á gestum í mat. í Álafossbúðinni, Vesturgötu 2, er úrval af fallegum glösum eins og þessum á myndinni. Hvítvínsglas kostar 134 kr., konfaksglas kostar 131 kr., kampavínsflauta kost- ar 125 kr., rauðvínsglas 141 kr. og bjórglasiö 156 krónur. Það er óvenjufallegt Arzberg matar- og kaffistell- iö í Álafossi og jafnframt á góöu verði. Stelliö er hvítt og kostar diskurinn 221 kr., súpudiskur 211 kr., súpuskál með diski undir 413 kr., bollapar 260 kr., kökudiskur lll kr. og auk þess er hægt aö fá ýmsa fylgihluti. Álafoss býður einnig glæsileg hnífapör með lituðum sköftum og kostar settið sem samanstendur af gaffli, hníf, skeið og ábætis- skeið 335 krónur. Söluhæsta v.élin Það segja þeir aö minnsta kosti í Ljósmyndavör- um, Skipholti 31. Og það er ekki bara á þessu ári heldur á tveimur síðustu árum. Þetta er Pentax PC-35 og er algjörlega sjálfvirk. Hún stillir sjálf Ijósnæmi, stiliir fókus og sagt er að ekki sé hægt að taka slæmar myndir á hana. Þessi vél kostar 5.966 krónur og hún er meö linsuhlff þannig að ekki þarf að geyma hana í tösku. Auk þess fer lítið fyrir henni í vasanum. SKIPHOLTI 31 Angórapeysa Þessi fallega peysa er úr angóragarni og er bæði til heil og meö V-hálsmáli. Peysan er með gata- munstri og kostar 2.382 kr. og 2.096 kr. Húfu og trefil er hægt að fá í stíl við þessa fallegu peysu. Það er Álafossbúðin sem selur peysuna. Hvítir kúluvasar Þeir eru laglegir, þessir kúluvasar sem fást í Ála- fossbúöinni, Vesturgötu 2. Þeir eru í þremur stærðum og kosta 318, 447 og 468 krónur. Minnsti vasinn, sem er eiginlega fyrir kerti, kostar 172 krónur. Kúluvasarnir sóma sér vel einir sér og líka er gaman að þeim tveimur saman.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.