Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1984, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1984, Blaðsíða 23
DV. FIMMTUDAGUR13. DESEMBER1984. Jólagjafahandbók 67 Spectrum 48K, kr. 6.990 stgr. SÉRVERSLUN HEIMILISTÖLVUR-LEIKTÖLVUR TÖLVUBÆKUR-TÖLVUTÍMARIT HUGBÚNAÐUR OG ÝMISS ANNAR AUKABÚNAÐUR FYRIR TÖLVUR. V/HLEMM, SÍMl: 29311_ LÆKJARGÖTU 2, SIMI: 621133 Sendum í póstkröfu Franskir iampar í Heklu, Laugavegi 172, er geysilega mikiö úrval af fallegum, frönskum lömpum. Þeir eru af mörgum gerðum en flestir eru úr lökkuðum við eða keramiki. Lamparnir á myndinni eru aðeins lítið sýnishorn af öllu úrvalinu. Lampinn til vinstri kostar 2.810 kr., í miðiö 3.830 krónur og til hægri 3.360 krónur. Morgunverðarbakkar Þessir skemmtilegu bakkar á myndinni eru með púöa undir og eru sérstaklega ætlaðir til að bera fram morgunverðinn í rúmið. Bakkarnir eru í tveimur stæröum og kosta 841—1.734 krónur. í stíl er hægt aö fá svuntu á 338 kr„ grillhanska á 128 kr„ bakka með bambus á 819—1.156 kr„ diska- mottur, fjórar í pakka, á 544 kr. og einnig úrval af dúkum og servíettum. Þetta eru allt fallegar, franskar vörur sem fást í Heklu, Laugavegi 172. 1 t^lTTT . Spectravideo SV-328 80K, kr. 9.980 stgr. Kerti af öllum gerðum í Heklu, Laugavegi 172, er geysilega mikið úrval af skemmtilegum, frönskum kertum. Þaö má nánast segja að þau séu í öllum útfærslum. Þetta eru sér- kennileg kerti, venjuleg kerti, ilmkerti, útikerti, flotkerti, gyllt og sanseruö kerti og auk þess fást einn- ig kertahlífar og kerta- stjakar í stfl. Kertin í Heklu eru í minnst 36 lit- um. Stálf öt og skálar Þessir vönduðu stálhlutir á myndinni eru frá fyrir- tækinu Jean Couzon í Frakklandi. Þessa hluti má setja í heitan ofn og f uppþvottavél. Ekkert fellur á þá. Þetta stál er 18/10 króm og nikkel. Fötin á myndinni kosta 1.796 og 2.069 krónur. Fat með loki kostar 2.650 kr. og ávaxtaskál kostar 1.895 kr. Einnig er hægt aö fá undirdiska og margt, margt fleira. Þú getur lagt glæsilega á borð með þessu stáli. Þetta fæst í Heklu, Laugavegi 172. Frönsk stálhnífapör Þessi fallegu og vönduðu stálhnffapör eru af gerð- inni Chabanne sem kynnir sig sjálft. Þessi einstöku hnífapör eru til í tveimur verðflokkum. í dýrari flokknum kosta súpuskeiö og gaffall 381 kr. hvort, hnífur 370 kr„ teskeiö 283 kr„ súpuausa 769 kr„ tertugaffall 325 kr„ tertu- hnífur 470 kr. og salatsett 1.383 kr. Ódýrara settið er um helmingi ódýrara. Þar kosta súpuskeiö, gaffall og hnífur t.d. 184 kr. hvert um sig. Þetta fæst í Heklu, Laugavegi 172. Kenwood-kokkurinn Þá er það sú gamla, góða Kenwood Electronic Chef sem svo er kölluö. Henni fylgir hnoöari, þeyt- ari og hrærari, auk loks yfir skálina. Kenwood Chef fæst auövitað í Heklu, Laugavegi 172. FPíIhekiahf Lai>gavegi 170 172 Simi 212 40 Electron, kr. 8.930 stgr. Loksins Armstrad Örtölva, Z80A 4MHZ 64K RAM, þar af 42K fyrir not- endur, 32K ROM 640 x 200 teiknipunktar. 27 litir. 20,40,80 stafir í línu. BAUD hraði á segulbandinu 1000 og 2000. Tengi fyrir diskdrif, Centronics prentari. Stýri- pinnar, stereo, viðbótar RAM og ROM. Innbyggt segulband. Innbyggðir hátalarar. Fullkomið lyklaborð með sér- stökum númeralyklum. FORRIT - -,, > 12 forritanlegir lyklar. Með diskdrifum fylgir CP/M stýrikerfið og DR LOGO for- ritunarmálið. Úrval af forritum. Fáum nokkur eintök af þessari frábæru tölvu sem slegið hefur í gegn í haust. Fyrir aðeins kr. 19.850 stgr. 0&* *mf Quickshot stýripinni, kr. 895. Ram Turbo Interforce, kr. 1.180. BLÖÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.