Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1984, Side 24

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1984, Side 24
Jólagjafahandbók DV. FIMMTUDAGUR13. DESEMBER1984. Bollapar með kökudisk Matardiskur Kaffikanna Sykurkar Rjómakanna Vasi, 20 sm. Hönnun Tapio Virkkala 18 sm. kr. 1570 aðrar stærðir 10-22 sm. kr. 980-1680 Sans-Souci mokkabolli kr. 477 Kertastjaki og vasar. Hönnun Rosemonde Nairac. 3 gerðir vasa, 12-18 sm.kr. 922-1845 Kertastjaki kr. 957 9\oóerb&voSl studio-linie A.EINARSSON & FUNK HF Laugavegi 85 Þaö eru margir hrifnir af þessu lagi á vekjara- klukku og ekki síöur ef í kubbnum er innifalið út- varp. Þaö er einmitt f Binatone kubbnum frá Radfóbæ, Ármúla 38. Hann er ein af nýjung- unum frá Binatone og kostar 2.500 krónur. Útvarpsvekjari með Ijósi Þeir hjá Binatone vita vel hve þægilegt það er aö geta vaknaö við útvarpiö á morgnana og þvf framleiða þeir slíkar útvarpsklukkur í mörgum geröum. Það hljóta allir aö finna eitthvaö viö sitt hæfi. Þú getur meira að segja fengið eitt slíkt í stereo eins og þetta á myndinni sem einnig er meö borðlampa. Hvaö viltu hafa þaö betra og það fyrir 3.800 krónur? Þetta tæki fæst hjá Radfóbæ, Ármúla 38. Binatone morgunhaninn Þaö er óskaplega þægilegt aö þurfa ekki að vakna viö háværan bjölluhljóm á morgnana. Er ekki ein- mitt kjörið aö vakna við morgunþáttinn á rás 1 eöa hana Jónfnu sem er svo eldhress í leik- fiminni? Þessi útvarpsvekjaraklukka frá Bina- tone gerir þér kleift aö vakna í góöu skapi á morgnana. Hún kostar aöeins 2.400 krónur. Hún fæst f Radfóbæ, Ármúla 32. Ferðatæki frá AIWA Þú kannski veist þaö ekki en feröastereotækin frá AIWA eru bæöi vönduö og góö tæki. Þau fást í Radíóbæ, Ármúla 38, og eru til í mörgum geröum og litum. Þú getur einnig fengiö þau með einum eöa tveimur kassettuspilurum. Tæki eins og þetta á myndinni kostar 7.820 krónur. D I • I [\aaio •öLí i r ARMULA 38 (Selmúla meginl 105 REYKJAVÍK SIMÁR: 31133 83177 PÓSTHÓLF 1366 Dragon 64 heimilistölvan Rafeindatæki til smíða Þess veröur ekki langt aö bíöa að öll heimili verði komin með heimilistölvur. Dragon 64 er meira en bara leiktölva þvf hún er einnig viðskiptatölva. Hún kostar 7.100 krónur og fæst einnig í dýrari verðflokkum. Dragon er hægt að nota við sjónvarpiö heima í stofu og leikforrit í hana kosta frá 250 krónum og viðskiptaforrit frá 2.500 krónum. Dragon fæst í versluninni Sameind, Grettisgötu 46, sími 25833, í versluninni Sameind, Grettisgötu 46, er hægt aö finna snjallar gjafir handa þeim sem hafa gaman af því aö dunda við samsetningar á tækjum. Lóö- bolti kostar 408 kr. og statíf fyrir hann 135 krónur. Þá er hægt að kaupa ýmsar kennslubækur um rafeindasmíðar og hjá Sameind færöu allt efni til smfðanna og öll verkfæri. Þú gætir t.d. búið til út- varp, skanner, smáleiktæki eða jafnvel tölvur. Þeir sýna þér þetta hjá Sameind. Snyrtitæki Sú nýja f rá Brother Þetta skemmtilega snyrtitæki, sem bæöi er til hand- og fótsnyrtingar, er af gerðinni Pediman. í því eru margvíslegir fylgihlutir. Þér líður mun betur eftir snyrtingu meö Pediman. Snyrtitækiö gengur fyrir rafmagni og þaö fæst í Borgarfelli, Skólavöröustíg 23. Hún er fyrsta ritvél sinnar tegundar í heiminum. Hún kemst í venjulega skjalatösku því hún vegur aöeins tæp þrjú kíló. Þessi vél gerir Ifnurit og töfl- ur, súlur og hringi. Hún hefur fjóra liti, þrjár letur- stæröir og margt fleira sem kemur á óvart. Þó er hún svo létt og nett. Þaö er Borgarfell, Skóla- vöröustíg 23, sem býður þessa einstöku vél en þú verður að skoða hana til að sannfærast.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.