Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1984, Blaðsíða 26
70
Jólagjafahandbók
DV. FIMMTUDAGUR13. DESEMBER1984.
Skemmtilegar veggmyndir
Þær eru alveg einstaklega skemmtilegar, vegg-
myndirnar sem fást í K. Einarsson og Björnsson,
Laugavegi 25. Þetta eru danskar myndir, hannaö-
ar af Jette Viby, og er hægt aö fá mismunandi
gerðir af þeim, til dæmis jólatré, landakort, sirk-
us, brúðuleikhús og bóndabæ svo eitthvað sé nefnt.
Það skemmtilegasta við þetta allt saman er að
eigandinn þarf aö föndra veggmyndina saman.
Það má bæði skreyta með þessum myndum fyrir
jólin og gefa þær f jólagjöf.
Sænsku leikföngin BRIO
Það er varla hægt að fá sterkari og betri leikföng
en sænsku BRIO leikföngin enda eru þau fyrir
löngu orðin þekkt sem gæðavara. í K. Einarsson
og Björnsson, Laugavegi 25, er mikið úrval af
Brio leikföngum. Má þar nefna vöggu á 962
krónur, veltipétur á 898 krónur, kúlustokk á 477
krónur, kökukefli á 60—94 krónur, dúkkuvagna,
vefstóla, rúm og margt fleira.
Majokit fyrir krakkana
Þeir eru ódýrir, pakkarnir frá Majokit, en hafa þó
að geyma margvíslega hluti sem krakkarnir hafa
gaman af að leika sér með. Hægt er að setja
saman heilt jjorp með Majokit og alltaf er hægt að
bæta inn í. Majokit er til frá 91 krónu og upp í 1.249
krónur. Á myndinni má sjá einn pakkann frá
Majokit og kostar hann 333 krónur. Venjulega
fylgja bílar með í kössunum en flestallir krakkar
eiga litla bíla sem hægt er að nota með Majokit.
Þetta fæst í K. Einarsson og Björnsson.
-Qinaróóon & ‘^Bj&rnóóon Laugavegur25 - Sfmi 13915
CONDOR TROMMUSETT
Frá kr. ca 14.000 til 30.000 kr.
1) Suzuki skemmtari.
Verðfrákr. 2.700-4.500.
2) Æfingamagnarar með heyrnar-
tóli. Verðkr. 2.400.
3) Hljóðnemar. Verð frá kr. 3.700—
4.500.
4) Gítar-effectar. Verð frá kr. 2.000—
5.000.
5) Gítar-statíf. Verð kr. 1.290.
6) Nótnastatíf. Verð kr. 780.
7) Mikið úrval af Symbol statrfum.
Verð frá kr. 1.400—3.600.
Kassagítarar
Verðfrá 2.900 kr.
KORG GT-BOX
fyrir rafmagnsgítar, raf-, bassa- og kassagítara.
Mjög góð gjöf.
Tónkvísl
LAUFÁSVEGI 17 - REYKJAVÍK ■ TEL. 25336
Fatapressa með rafmagni
Þessi glæsilega fatapressa er einmitt gjöfin fyrir
hann, segja þeir hjá Borgarhúsgögnum, Hreyfils-
húsinu við Grensásveg, því þá er lausnin fundin á
ópressuöum buxum og fötum út um allt gólf.
Fatapressan er meö rafmagni þannig að
buxurnar pressast jafnvel og húsmóðirin heföi
gert það og pressan er fáanleg úr mahóníi. Hún
kostar 7.800 krónur.
BORGAR hásqöqn
Kringlótt borð
Hér eru á feröinni mjög vönduð kringlótt borð úr
lituöu brenni. Borðin fást í Borgarhúsgögnum,
Hreyfilshúsinu, Grensásvegi, og eru fáanleg í
þremur stærðum. Þetta eru borð í gamaldags stíl
sem kosta aöeins frá 2.900 krónum.
Speglar—Speglar
í Borgarhúsgögnum, Grensásvegi, er mikið úrval
af fallegum speglum í viðarumgerö. Er bæði hægt
aö fá þá með Ijósum og dökkum viði. Hringlaga
speglar kosta 1.750 krónur, langir kosta 1.950 og
2.300 krónur og sporöskjulagaðir 1.750 og 1.900
krónur. Þessir speglar henta jafnt í forstofuna
sem herbergiö.
Fyrir unglingana
Þessir tvíbreiöu sófar eru sérlega vinsælir hjá
unglingunum. Þetta er ósköp snotur sófi á daginn
en á nóttunni er þetta þægilegasta rúm. Sófinn er
til með mismunandi áklæði, hann er léttur og fyr-
irferöarlítill og auövelt að færa hann til eftir þörf-
um. Slíkur sófi kostar 9.800 krónur. Sófinn fæst í
Borgarhúsgögnum við Grensásveginn.
Veltispeglar
Hjá Borgarhúsgögnum
viö Grensásveg eru fáan-
legir þessir veltispeglar
sem hver og einn getur
stillt eftir því sem hentar
best. Þeir eru til úr Ijósu
og lituöu beyki og kosta
6.500 krónur. Veltispegl-
arnir eru gólfspeglar sem
sóma sér sérlega vel í
svefnherberginu.
Stereo-videoskápar
Þessir skápar, sem eru á hjólum, eru ætlaöir fyrir
stereogræjur og svo aftur fyrir myndbandstæki.
Sá síðarnefndi er með glerhurð og þremur skúff-
um fyrir spólurnar. Stereoskápurinn er meö út-
dreginni hillu og skúffum fyrir kassettuspólur, auk
hillnanna fyrir plötur. Verðið er 5.400 og 5.200 kr.
Skáparnir fást hjá Borgarhúsgögnum við Grens-
ásveginn og er hægt að fá slíka skápa frá 4.200 kr.