Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1984, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1984, Blaðsíða 27
DV. FIMMTUDAGUR13. DESEMBER1984. Jólagjafahandbók 71 Glæsileg handsnyrtisett í Drangey er ekki bara óskaplegt úrval af töskum af öllum stæröum og geröum heldur einnig hand- snyrtisett í ekta leðurveski. Þau eru á góöu veröi og eru góö gjöf fyrir mömmur og ömmur. Einnig eru fáanleg gleraugnahulstur úr leöri og seðla- veski fyrir tékkhefti handa konum. Tölvuveski Tölvuveskin í Drangey eru alltaf jafnvinsæl enda þægileg þegar fylgjast þarf með innkaupunum. Tölvuveski kosta 1.095—1.395 krónur og venjuleg seölaveski kosta 295—870 kr. Möppurnar á mynd- inni er bæði hægt aö fá úr leðri og úr leöurlíki og eru þær á mjög góöu verði. Möppurnar eru meö skrifblokk, tölvu og dagatali eða minnisblokk. í Drangey er einnig hægt aö fá ódýrari seðlaveski. Ókeypis nafngylling fylgir flestum þessara veskja. OLYMPIA OLYMPIA Sími 13300 og 31300 Þægilegur trimmgalli Þaö er nú ekki svo aö þaö séu bara þær ungu sem vilja trimmgalla sem þennan. Eldri konur eru löngu búnar aö sjá aö þær fá ekki þægilegri fatnaö jafnt heima sem úti viö. í Olympiu á Laugavegi og í Glæsibæ eru yfir tíu geröir af fallegum trimmgöllum fyrir konur á öllum aldri og þeir kosta frá aðeins 950 krónum. Trimmgalla er bæöi hægt að fá heila og hneppta. Hnepptur sloppur Það er aö sjálfsögöu nauðsynlegt fyrir alla aö eiga góöa sloppa. Ef gamli sloppurinn er oröinn snjáður er alveg upplagt aö gefa frúnni nýjan. i Olympiu á Laugaveginum og í Glæsibæ er landsins mesta úrval af fallegum sloppum. Þessi á myndinni er úr bómullarvelúr sem er mjög vinsælt efni. Hann fæst í stæröum 40—48 og er bæöi til stuttur og síöur. Þaö borgar sig áreiöanlega að skoða sloppana í Olympiu og fá aöstoö hjá stúlkunum þar viö valiö. Kápur í Olympiu Olympia hefur löngum veriö ein vinsælasta undirfataverslun lands- ins, enda stærst og elst. Þú vissir þaö kannski ekki en Olympia selur einnig kápur, kjóla, blússur, pils, vesti og síöbuxur. Þessi tery- lenekápa á myndinni er til í þremur litum, loðfóðruð að innan og fæst í stæröum frá 38— 48. Hún er aðeins ein af mörgum fallegum í Olympiu. Leðurhanskar í Drangey er alltaf mikiö til af fallegum og vönduðum leöurhönskum, hvort heldur þú vilt þá fóöraöa eöa ófóðraöa. Hanskarnir eru bæöi til fyrir dömur og herra og kosta frá 495—895 kr. Einnig eru þeir til dýrari og þá meö lambsskinni. í Drangey er einnig úrval af fallegum ullar- vettlingum og kosta þeir frá 125 krónum. Enny-töskur Þær eru eitt af frægustu merkjum ítalíu og mjög vinsælar um heim allan. Enny-töskur eru til í geysimiklu úrvali. Þaö eru klassískar töskur, leöurtöskur, mjúkar töskur, samkvæmistöskur og töskur fyrir þær allra vandlátustu. í Drangey er mjög mikiö úrval af þessum fallegu töskum og eru þær bæði til mjög ódýrar og aftur í dýrari veröflokkum. Einstaklega fallegur sloppur Hann er bæöi klæðileg- ur og fallegur, þessi bómullarvelúrsloppur frá Schiesser fyrirtæk- inu. Sloppurinn sá arna er þó bara einn af tugum annarra fallegra sloppa sem fást hjá Olympiu, Laugavegi og í Glæsi- bæ. Stæröirnar eru frá 38—46 og veröið frá 1.000—3.900 kr. í Olympiu eru sloppar á konur á öllum aldri f öllum óskalitunum. Úrval af náttfötum Flott í rúmið Þaö er ekki amalegt aö geta smeygt sér í slíkan náttkjó! áöur en lagst er til hvíldar. Konunni líöur áreiöan- lega mun betur og þau segja hjá Olympiu að draumarnir veröi jafn- vel betri. Annars eru þessir bómullarnátt- kjólar mjög þægilegir og góðir að sofa í og þeir eru mjög ódýrir, kosta frá 395 krónum. Náttkjólarnir fást í stæröum frá 36—52 og hægt er aö velja stutta og síða. Efniö er bæöi bómull, frotté og prjónasilki. Giovanni Barganza Margir kannast við þetta nafn en það er merki á frægum, þýskum töskum sem fást í versluninni Drangey. í þessu merki er hægt aö fá fínustu leðurtöskur og einnig mjög góöar kanvastöskur .fyrir ungu stúlkurnar. Töskurnar á myndinni eru frá Giovanni, leöurtöskur kosta frá 1.000—1.785 kr. Gúmmf- og kanvastöskur kosta 395—795 krónur gráar og svartar. Ungu konurnar eru mjög hrifnar af þessum töskum enda eru þær léttar og þægilegar. Fanny Bags Þær eru ítalskar, úr mjúku buffalóskinni og eru alveg glænýjar á markaðnum. Taskan til vinstri kostar 3.950 krónur, í miöið 2.350 kr. og til hægri 2.650 kr. Þessar töskur eru einstaklega góöar hversdagstöskur enda mjög sterkar. Það er ekki bara hugs- að um að náttfötin séu falleg í Olympiu því þau eru líka alveg einstaklega þægileg. Náttfötin eru tilvalinn klæðnaður eftir erfiöan dag þegar hvflst er fyrir framan sjónvarp- iö. í Olympiu er geysi- lega mikiö úrval af mjög fallegum og þægi- legum náttfötum sem henta öllum aldurs- hópum. Þessi á mynd- inni eru þýsk og mikið í tfsku þessa dagana.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.