Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1984, Qupperneq 28

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1984, Qupperneq 28
Úr og Ijós í verslunínni Ljós og raftæki, Strandgötu 39, sími 52566, er mikið úrval af alls kyns raftækjum, auk annarra smáhluta. Má þar nefna smáorgel frá Casio sem kostar 3.970 krónur, tveggja borða gullúr á 3.620 kr., tölvu frá Casio á 1.190 kr., borðlampa eins og á myndinni á 771 kr. og loftljós á 366 krónur. Seiko í Hafnarfirði Hann Tryggvi Ólafsson, Strandgötu 25, sími 53530, býður upp á geysimikiö úrval af fallegum Seiko- úrum fyrir dömur og herra allt frá 3.600 krónum. Tryggvi er með SEIKO-umboöiö í Hafnarfirði, en hann selur auk þess eldhúsklukkur, stofuklukkur, vekjaraklukkur, skartgripi og gjafir handa allra yngstu börnunum. lólagjöfin íár Ómissandi á hvert heimili Formfagrar postulínsskálar sem bjóða upp á ótrúlega marga möguleika uið uppröðun á matarborðið, -þú getur komið gestum þínum skemmtilega á óuart. Marga fylgihluti má fá með settinu. 7 einingar í pakka, aðeins kr. 1650.- TEKK- KKISTAIX Laugavegi15 simi 14320 Raftæki í Ármúlanum Hjá Hauki og Ólafi íÁrmúla 32 er nánast allt hægt að fá sem kallast rafvörur, raftæki eða bara vekjaraklukkur eins og þessi á myndinni sem kostar 1.600 kr. Þá selja þeir auðvitað líka rak- vélar en sú á myndinni kostar 4.990 kr. Þá má nefna vörur eins og kaffikönnur, matkvarnir, straujárn, lampa og hinn vinsæla rjómaþeytara á 1.245 kr. Verkfæri eru einnig íboði hjá þeim Hauki og Ólafi og ýmsar rafmagnsvörur. co TIRSCHENREUTH GERMANY Fallegar og vandaðar gjafaumbúðir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.