Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1984, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1984, Side 29
DV. FIMMTUDAGUR13. DESEMBER1984. Jólagjafahandbók 73 Stakur tweedjakki Þessi jakki, sem fæst í Herrahúsinu, er mjög vandaöur tweedjakki og kostar 4.590 krónur. Buxurnar, sem eru svartar og passa ein- staklega vel viö, kosta 1.890 krónur en þær eru úr ull og polyester. Hvít skyrta kostar 930 krónur, bindiö 290 krónur og skórnir 1.480 krónur. Náttsloppur Þaö er alltaf sígilt að gefa náttslopp í jólagjöf. Herra- húsið býöur upp á mjög mikið af herranátt- sloppum nú fyrir jólin, til dæmis eins og þennan á myndinni sem kostar 3.290 krónur. Hann er af geröinni Schiesser en þaö merki segir allt um gæðin. Náttföt Margir herramenn vilja sofa í náttfötum og þá er alveg kjörið aö gefa þeim ein slík frá Schiesser í jóla- gjöf. Náttföt eins og þessi á myndinni fást í Herra- húsinu og kosta 895 krónur. Jakkaföt frá Van Gils Þau eru löngu orðin fræg, belgísku jakkafötin frá Van Gils. Þessi föt á myndinni eru ein- mitt þaöan og eru úr hreinni ull. Fötin kosta 6.850 krónur. Þau eru svört meö gráum teinum, samkvæmt nýjustu tísku. Skyrtan kostar 930 krónur og bindiö 290 krónur. Van Gils fötin fást í Herra- húsinu í Aðalstræti og Bankastræti. Stuttur tweedjakki Þessi stutti tweedjakki er kjörin jólagjöf fyrir ungu herrana. Jakkinn er frá hinu viöurkennda fyrir- tæki Luxador í Þýskalandi og kostar hann aöeins 3.995 krónur. Itölsk peysa í Herrahúsinu er mikið til af fallegum herrapeysum, jafnt fyrir þá yngri sem eldri. Peysur eru alltaf góð jólagjöf og þú getur valiöum margar tegundir af þeim hjá Herrahúsinu. Þessi á myndinni þykir mjög sérstök og kostar hún 2.790 krónur. Leðurjakki í Herrahúsinu getur þú valiö um fallega, þýska leðurjakka í svörtum, gráum, vínrauöum og brúnum litum. Á myndinni má sjá einn jakka en til eru mörg fleiri snið. Jakkinn á myndinni kostar 8.370 krónur. Sparifötin Hvernig væri aö fá sér slíkt dress fyrir jólin? Hvítur ullarjakki frá Van Gils kostar 4.200 krónur, svartar buxur frá FALBE kosta 1.890 krónur, skyrta frá Van Heusen kostar 930 krónur og bindi kostar 390 krónur. Hver og einn er vel klæddur yfir hátíöarn- ar í slíkum fötum. Tweedfrakki Þeir eru mjög vinsælir, þessir tweedfrakkar, sér- staklega hjá ungu mönn- unum sem eru hrifnir af stórum og víðum fötum. Frakkinn er líka hlýr og kemur sér ákaflega vel í vetrarkuldanum. Þessi frakki er frá Van Gils og kostar 5.350 krónur. Aðalstræti 4 sími 15005 Bankastræti 7a sími 29122

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.